Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. 33 Stuðmenn hafa tekið innlendu vinsældalistana méð trompi eina ferðina enn og tróna nú á toppi beggja listanna. En fyrir utan þetta eina lag eiga listarnir ekk- ert sameiginlegt þannig að ljóst má vera að þeir eru valdir af mjög mismunandi hópum hlust- enda. Pepsí-hstinn ber mikinn keim af bæði breska og banda- ríska vinsældahstanum en ís- lenski hstinn virðist taka meira mið af því sem er að gerast á tón- hstarsviðinu innanlands í bland við erlend lög úr ýmsum áttum. Elton John er ekkert á þeim bux- unum að gefa toppsætið í Bret- landi eftir, Pavarotti hafði ekki erindi sem erfiði og tæpast heldur Craig McLachlan. Hins vegar gætu Partners In Kryme sett strik í reikninginn hjá Eltoni ef þeir halda áfram af sama krafti og þessa vikuna. Vestra leysa þeir Glenn Medeiros og Bobby Brown New Kids on the Block af hólmi á toppnum en fast á eftir fylgja ýmsir sem sýnast til alls líklegir í næstu viku. Við sjáum hvað set- ur. -SþS r LONDON | ú 1. (1) SACRIFICE/HEALING HANDS Elton John ú 2. (3) M0NA Craig McLachlan & Check 1-2 4 3. (2) NESSUNA D0RMA Luciano Pavarotti 0 4. (-) TURTLE P0WER Partners In Kryme O 5. (7) THUNDERBIRÐS ARE G0 F.A.B. Feat M.C. Parker 4 6. (5) IT MUST HAVE BEEN L0VE Roxette * 7- (6) U CAN'T T0UCH THIS M.C. Hammer ♦ 8. (4) 0NE L0VE Stone Roses O 9. (10) 000PS UP Snap 410. (8) W0RLD IN M0TI0N England/New Order »SL. HSTINN | O 1- (2) 0FB00SLEGA FRÆGUR Stuðmenn ú 2. (6) UNSKINNY B0P Poison 4 3. (1) MR. CABDRIVER Lenny Krawitz O 4- (4) HVURSU LENGI Siðan skein sól * 5. (3) JERK 0UT The Time ú 6. (20) 000PS UP Snap {>7. (8) LAG EFTIR LAG Pis of keik 4 8. (7) EVERY LITTLE THING Jeff Lynne ú 9. (14) N0STRA0AMUS Ný dönsk j>10. (16) SWIMMING IN THE P00L Bart Peters and the Radios MEW YORK 1 0 1. (2) SHE AIN'T WORTH IT Glenn Medeiros Featuring Bobby Brown ■0 2.(3) H0LD0N En Vogue ■0 3.(5) CRADLE 0F LOVE Billy Idol ■0 4.(7) RUB THE RIGHT WAY Johnny Gill ■0 5. (14) VISION 0F L0VE Mariah Carey * 6. (1 ) STEP BY STEP New Kids on the Block ■0 7.(9) THEP0WER Snap •0 8. (11) GIRLS NITE OUT Tyler Collins 4 9.(8) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode O10. (13) WHEN l'M BACK ON MY FEET AGAIN Michael Bolton | PEPSI-HSTINW l O 1- (6) 0FB0ÐSLEGA FRÆGUR Stuimenn ♦ 2. (1) FALLEN Laureen Wood 4 3. (2) SHE AIN'T W0RTH IT Glenn Medeiros Featuring Bobby Brown 0 4. (7) 00 Y0U REMEMBER? Phil Collins 4 5. (3) H0LD 0N Wilson Phillips 4 6. (4) IT MUST HAVE BEEN L0VE Roxette Ú7. (8) H0LD 0N En Vogue Ú 8. (11) HANKY PANKY Madonna ft 9. (19) MY KIND 0F GIRL Babyface O10. (14) GIVE IT UP Hot House Flowers Stuðmenn - ofboðslega frægir. Aflabrögð fjölmiðla Eins og gefur að skilja er fiskur sú skepna sem mest er fjallað um í fjölmiðlum á íslandi. Við þénum okkar hfibrauð mestanpart á þessari skepnu svo það er kannski ekki skrýt- ið þótt hún sé fyrirferðarikil í þjóðfélaginu. Samt hlýtur það að koma útlendingum spánskt fyrir sjónir að það geti tahst stórfrétt að togarar veiði vel á Halamiðum, nokkuð sem hefur reglulega átt sér stað síðustu 70 ár eða svo. En þó þorskurinn sé lífið í brjósti þjóðarinnar fær hann ekki umfjöllun í samræmi við það. Miðað við fyrirferð í fjölmiðl- um mætti ætla að laxinn væri mikilvægasti nytjafiskur ís- lendinga og þjóðarbúið stæði og félli með aflabrögðum á laxi. Reyndar er aht það húhumhæ, sem viðgengst í kring- um laxveiðar hérlendis, með öllu óskhjanlegt miðað við það örhtla brot landsmanna sem stundar eða öhu heldur hefur efni á að stunda laxveiðar. Dag eftir dag eru fjölmiðlar og þá aðahega blöð uppfull af myndum og frásögnum af lax- Madonna - enn skal reynt við toppinn. Bandaríkin (LF-plötur) O 1. (1) PLEASE HAMMER DON’T HURT'EM MikeHammer O 2. (3)I'M BREATHLESS..............Madonna | 3. (2) STEP BY STEP.......New Kids on the Block O 4. (4)WILS0N PHILLIPS..........Wilson Phillips {} 5. (6)PRETÍYW0MAN..............Úrkvikmynd 4 6. (5) P0IS0N..................Bell Biv Devoe {} 7. (12)l'LLGIVEALL.MYL0VET0Y0U.KeithSweat 4 8. (7) IDO NOT WANT WHATI HAVEN'T GOT ........................Sinead O'Connor 1> 9. (9)JOHNNY GILL...............Johnny Gill 410. (8) VI0LAT0R................Depeche Mode ísland (LP-plötur) í> 1. (2) HVE GLÖÐ ER V0R ÆSKA.........Stuðmenn {} 2. (4) BANDALÖGII...............Hinir&þessir 4 3. (1 (EITTLAG ENN...................Stjómin {} 4. (-) HITT0GÞETTA..............Hinir&þessir 4 5. (3)PRETTYW0MAN.................Úrkvikmynd O 6. (9 )STILL G0TTHE BLUES..........GaiyMoore 4 7. (5 JALANNAH MYLES............AlannahMyles {} 8. (AI)STEPBYSTEP.........New Kids on the Block 4 9. (7)I'M BREATHLESS.................Madonna i>10. (10) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG.......Hinirog þessir veiðimönnum; oftast þeim sömu sem iyaa pvi í smáatriðum hvernig þeir settu í þennan og hinn laxinn, hvar og hve- nær, hvað hann var þungur, hvaða flugu hann tók og guðmávita hvað annað. Ætli mönnum þætti ekki undarlegt að lesa lýsingar togarajaxla á því hvernig þeir slökuðu troh- inu á torfuna og spenningnum og æsingnum á dekkinu þegar pokinn var dreginn inn og svo yrði þetta skreytt með mynd af skipstjóranum með stærsta þorskinn. Islensku plöturnar hafa nú tekið öh völd á DV-listanum og þar fara Stuðmenn fremstir sem stendur en Bandalögin, Stjórnin og Hitt og þetta koma í röð á eftir. Þessar plötur munu slást um toppsætin næstu vikurnar, það er næsta víst, og þær erlendu verða að gera sér neðri sætin að góðu á meðan. -SþS Poison - hold og blóð. Bretland (LP-plötur) O 1. (1 )THE ESSENTIAL PAVAR0TTI.Luciano Pavaratti O 2. (2)SLEEPINGWITHTHEPAST........EltonJohn 1> 3. (-) FLESH&BL00D..................Poison 4. (3)H0TR0CKS 1964-1971.....RollingStones O 5. (5)SUMMERDREAMS...............BeachBoys -f- 6. (4)STEPBYSTEP .......New Kids onthe Block O 7. (12) BETWEEN THE LINES.......JasonDonovan O 8. (10)... BUTSERI0USLY............PhilCollins 0 9. (-) G00D NIGHT L.A................Magnum f10. (8) GREATEST HITS.................Bangles

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.