Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 30
> 38 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. Föstudagur 20. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (14). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnlr í hverflnu (11). (Degrassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýöandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. IJmsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (13). (The Ghost of Faffner Hall). Bresk-bandarískur brúöumynda- flokkur úr smiöju Jims Hensons. Lokaþáttur. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Tommlog Jennl-Teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Eitt ball enn. Hljómsveitin Stjórn- in, meö þau Sigríöi Beinteinsdóttur og Grétar Örvarsson í broddi fylk- ingar, hefur getiö sér gott orö aö undanförnu og er skemmst aö minnast glæsilegrar frammistööu hennar í söngvakeppni sjónvarps- stöðva I Evrópu á nýliönu vori. Laugardaginn 7. júlí litu sjónvarps- menn inn á sveitaball Stjórnarinnar í Njálsbúö og fylgdust meö „stemmningunni" þar. 21.20 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Á mörkum lifs og dauöa. (Vital Signs). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. í myndinni segir frá feðgum sem báöir eru læknar en svo illa er fyrir þeim komið aö ann- ar misnotar áfengi en hinn er fíkni- efnaneytandi. Leikstjóri Stuart Millar. Aðalhlutverk Edward Asn- % er, Gary Cole, Kate McNeil og Barbara Barrie. Þýöandi Reynir Haröarson. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Emilia (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Hendersonkrakkarnir (Hender- son Kids). Ástralskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Fyrsti þáttur. Systkinin Tam og Steve eru aftur flutt til borgar- innar þar sem þau lenda áreiðan- lega í nýjum og skemmtilegum ævintýrum. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk lí þyngri kantinum fær aö njóta sín. 19.19 19.19. Fréttir, veóur og dægurmál. 20.30 FerÖast um tímann (Quantum Leap). 21.20 I brimgaröinum (North Shore). Ungur drengur hefur á dálæti á brimbrettum og flyst því búferlum til Hawaiieyja en þar er paradís brimbrettamanna. Aðalhlutverk: Matt Adler, Gregory Harrison og Nia Peeples. Leikstjóri: William Phelps. 22.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaöir þættir. 23.20 Ákvöröunarstaöur: Gobi (Dest- ination Gobi). i slöari heimsstyrj- öldinni var hópur bandarískra veð- urathugunarmanna sendur til Mongólíu til aö senda þaöan veó- urfróttir. Japanirnir brugöu skjótt viö og geröu árás á mennina sem fóru á vergang eftir aö bækistöðv- ar þeirra og senditæki voru skemmd. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Don Taylor og Casey Adams. Leikstjóri: Robert Wise 1953. 0.45 Undir Berlínarmúrinn (Berlin Tunnel 21). Spennumynd sent segir frá nokkrum hugdjörfum mönnum I Vestur-Berlín sem freista þess aö frelsa vini sína sem búa austan Berlínarmúrsins. Aðal- hlutverk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Leik- stjóri: Richard Michaels. 1981. Stranglega bönnuö börnum. 3.05 Dagskrárlok. *© Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpaó um kvöldiö kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Ferðaþjónusta bænda. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les (21). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aö- faranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Fjóröi þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. (End- urtekinn frá sunnudegi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman. Umsjón. Ellsabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Lalo og Bruch. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Einnig útvarpaó aöfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- 4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum meö Módern djass-kvartettinum. Kynnir er Vernharöur Linnet. (F.ndurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veörl, færó og flugsam- göngum. 6.01 Ur smlöjunni. (Endurtekinn þán- ur frá laugardagskvöldi.) 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Filmnet kl. 21.00: Suspect Ein af kvikmyndum Film- nets í dag er Suspect sem sýnd var hérlendis á sínum tima. Þar segir frá lögfræð- ingi sem hefur veriö settur til aö veija útigangsmann sem er grunaður um morö. Lögfræðingurinn á í nokkr- um erfiöleikum meö að ná sambandi viö skjólstæðing sinn og þaö torveldar gangi mála. Um síðir verður lög- frasöingurinn sannfæröur um sakleysi skjólstæöings síns og þá þarf aö draga hinn réttamorðingja fram í dagsijósið. Tii hjálpar kem- ur síðan einn úr hópi kvið- dómenda og í sameiningu vinna þau aö lausn málsins. Aöalhlutverk ieika Cher, Dennis Quaid, Liam Nee- son, John Mahoney, Joe Mantegna og Philip Bosco, Leikstjóri er Peter Yates. Cher lelkur löglræöing í Suspect. Fyrir þá sem óska frekari upplýsinga um dagskrár- efni erlendra sjónvarps- stöðva skal bent á tímarítið Satellite TV sem fæst í flest- I® bókaverslunum. -GRS 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá. Þáttur um menningu og listir llðandí stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 20.40 Tll sjávar og svelta. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Sumarsagan: „Ein örfleyg stund" smásaga eftir Fríðu Á Sigurðar- dóttir Þórdís Amljótsdóttir les. 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabóklnnl. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. ,14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihorniö rétt fyr- ir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaöur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpaö aöfaranótt þriöjudags kl. 1.00.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum meö Módern djass-kvartettinum. Kynnir: Vern- haröur Linnet. (Einnig útvarpaö næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pótur Haraldsson spjallar viö fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00, Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00, Svæóisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 11 OOÓIafur Már Björnsson í föstudags- skapi meö helgarstemninguna al- veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda og púlsinn tekinn á þjóöfélaginu svona rétt fyrir helgi. HádegisfrétUr kl. 12.00. 14.00Helgi Rúnar Óskarssonkynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. iþróttafréttir klukkan 16, Valtýr Bjöm. 17.00Síödegisfróttir. 17.15Reykjavík síödegis. Sigursteinn Másson sór um þáttinn þinn. Mál númer eitt tekiö fyrir strax aö lokn- um kvöldfréttum og síöan er hlust- endalína opnuð. Síminn er 611111. 18.30Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson í strigaskóm og hlýrabol og skoöar sólarlagió og hitar upp fyrir kvöldið. Ungt fólk tekiö tali og athugað hvað er að gerast í kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveöjum. 22.00Á næturvaktinni. Haraldur Gislason sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þln. Skemmtilegt, rólegt föstudagskvöld sem enginn má missa af. 3.00Freymóöur T. Sigurösson leiöir fólk inn í nóttina. rM -aoac 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Núna er allt á útopnu enda föstu- dagur. Höröur er í góðu sambandi viö hlustendur og gerir allt til þess að dagurinn veröi þér sem ánægju- legastur. Síminn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og sögurnar. Sögur af fræga fólkinu, staöreynd- ir um fræga fólkiö. Snorri fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. 18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM. Pitsuleikurinn á sínum staö og ekki missa af Drauma-dæminu. 21.00 Darrl Ólason á útopnu. Darri fylg- ist vel meö og sér um aö þetta föstudagskvöld gleymist ekki I bráö. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 12.00 FréttayfirlH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu I Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aó leysa lótta þraut. 13.00 Slguröur Ragnarsson. Sigurður er meö á nótunum og miólar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símaó til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaó gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eóa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guómundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um aó gera aö njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guójónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauöa nótt. 3.00 Lúóvik Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er með réttu stemmning- una fyrir nátthrafna. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrót Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15.00RÓS í hnappagatiö. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvaö hefur gerst þennan tiltekna mánaöardag í gegnum tíö- ina. 19.00 Viö kvöldveróarboröió. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undlr feldi. Umsjón: Kristján Frí- mann. Kristján flytur öóruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 2.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. 12.00 „The Laury driver show“. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suöurnesjunum I umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr viö stjórnvölinn og spilar tónlist hússins. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaöur tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón Ivar Örn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 Næturvakt. Tekiö viö óskalögum hlustenda í s. 622460. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s Company. 13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröö. * ★ ★ EUROSPORT * .* *** 11.00 ATP Tennis. 16.30 Weekend Prewlew. 17.00 Hjólrelðar.Tour de France. 18.00 ATP Tennls. 19.00 WWF IJölbragðagllma. 20.30 Kappakstur. 21.00 Trax. 23.00 PGA Golf. 24.00 Hjólrelðar.Tour de France. SCRSENSPORT 11.00 Hafnaboltl. 13.00 He8tasýnlng.Dublin Kerrygold. 17.00 Motor Sport IMSA.Grand Prix I Kalifornlu. 19.00 Powersports Internatlonal. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Hnefaleikar. Stöð 2 kl. 00.45: Undir Berlínar- múrinn Síðasta bíómyndin á dag- skrá Stöövar 2 í kvöld er kl. 00.45 og ber hún heitið Und- ir Berlínarmúrinn en á frummálinu er nafhið Berl- in Tunnel 21. Hér er á ferð spennumynd sem segir frá nokkrum hugdjörfum mönnum í Vestur-Berlin sem freista þess að frelsa vini sína sem búa austan Berlínarmúrs- ins. Myndin er tæplega tiu ára gömul og á þeim tíma áttu vist fáir von á því að múrinn yrði brotinn niður þegar fram í sækti. Aðalhlutverkin eru í höndum gamaikunnra leik- ara en þeir eru: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer leikur eitt aðal- hlutverkanna i Undir Berlin- armúrinn. Jose Ferrer. Leikstjóri er Richard Michaels. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. -GRS í einni af bíómyndum kvöldsins á Stöð 2 segir frá banda- rískum veðurathugunarmönnum sem lenda í ýmsum ævin- týrum í Mongólíu. Stöð 2 kl. 23.20: Ákvöröunar- staður Gobi Ein af bíómyndum Stöðvar 2 í kvöld er Ákvörðunarstaður Gobi eða Destination Gobi eins og hún heitir á frummáhnu. Sögusviðið er seinni heimsstyrjöldin þar sem hópur banda- rískra veöurathugunarmanna í einni af deildum flotans er sendur til Mongólíu. Leiðtogi hópsins er prófessor Wyatt og honum til aðstoðar er McHale, gamalreyndur jaxl í flot- anum. Ásamt sex öðrum er þeim ætlað aö senda út veður- fréttir til aðalstöðvanna í gegnum útvarpssendi en Japan- irnir hafa það að markmiði að eyðileggja alla slíka. Á vegi bandarísku veðurathugunarmannanna verða síðan inn- fæddir Mongólíubúar og þeir reyna að vinna þá á sitt band. Aðalhlutverk leika Richard Widmark, Don Taylor og Cas- ey Adams. Leikstjóri er Robert Wise. -GRS I brlmgarðinum segir frá ungum brimbrettakappa sem flyst fll Hawaii. Ungur drengur frá Ariz- ona hefur raikið dálæti á brimbrettaíþróttinni og flyt- ur til Hawaii til að leita sér frægðar og frama á risaöld- unum þar. Hann nýtur aö- stoðar þjálfara, sem kemur honum í skilning um að göfgi íþróttarinnar sé meira virði en sigurinn. Drengur- inn kemst fljótlega i kynni við sína líka á eynni og myndar sterkt samband viö innfædda stúlku. En barátt- an er hörð í þessari keppnis- grein sem öðrum og að lok- um fer svo að Arizona drengurinn keppir í úrslit- um við einn af þeim bestu. Aðalhlutverkin leikaMatt Adler, Gregory Harrison og Nia Peeples. Leikstjóri er Wffliam Phelps. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.