Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vörubílar Varahlutlr, vörubllskranar og pallar. Kranar, &-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar geröir vörubila. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., alml 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla; vélar, gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða vörubíla erl. frá. ■ Vinnuvélar Vélar ofl varahlutlr. Þungavinnuvélar og allar gerðir varahluta með stuttum fyrirvara. Markaðsþjónustan, sími 91-26911. ■ SendibOar *■> Suzuki ST90 '83 sendlblll til sölu, með farsíma, talstöð, gjaldmœli og aksturs- leyfi. Uppl. í síma 985-25145 eða eftir kl. 19 í síma 91-75285. ■ BOaleiga Bflalelga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leife Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvik v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bllalelgan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., jp fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stœrri bíla. Bilar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bflalelga Rúmslns, Grensásvegl 12. Við bjóðum flestar tegundir fólksbif- reiða á lágmarksverði. Daggjöld 2.000 kr. + 20 kr. á km, einnig tilboð: sólar- hringsgjald 5.000 kr., innifaldir 200 km. Uppl. í s. 91-678872 eða 9143131. SH-bflaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 9145477. ■ ÐQar óskast Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afeöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Athuglð! Óska eftir sjálfekiptum bíl, , sem lítur vel út, á verðb. 100-200 þús., skoðaðan, ’83 eða yngri, allar teg. koma til greina. Greiðsluform 50-60 þús. út og afg. á 2-3 mán. S. 31997. Ath. Blfrelðav. Bflabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10% bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Bill á verðblllnu 10-50 þús. staðgr. ósk- ast, má þarfhast lagfæringar en verður að vera á númerum. Uppl. í síma » 91-75703._____________________________ Nú eru bestu dagarnlr I bflasölu fram- undan! Okkur vantar allar gerðir bíla á staðinn. Bílasala Garðars, Borgar- túni 1, símar 19615 og 18085. Óska eftir Willys CJ5, 8 cyl., læstum að framan og aftan á 500.000 á 18 mánaða skuldabréfi. Verður að vera jeppaskoðaður. Sími 30531 e.kl. 17. Bfll á bllinu 450-550 þús. kr. óskast keyptur, er með Skoda ’88, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 76073. Bfll óskast fyrir ca 10-60 þús. stgr., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 679051 og í síma 44940 e.kl. 19. Óska eftir bil á verðbillnu 25-35 þús., skoðuðum. Uppl. í síma 91-35957 eftir kl. 18 föstudag og alla helgina. Helgi. Óska eftlr Dalhatsu Charade, 80-100 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 92-14299.___________________________ Óska eftlr þokkalegum bil á ca 100-150 þús., má þarfnast lítils háttar viðgerð- ar. Uppl. í síma 98-22406. ■ BDar til sölu Kvartmílubíll til sölu, Chevy Vega fast- back ’71, vél 350,1 krómmoli, 400 turbó sjálfekipting, plussklæddur, vél snýst 9200 snúninga á mín., mikið af fylgi- hlutum. Ath. skipti á bíl eða hjóli. Sími 91-84826, Smári, e.kl. 16 Auðvltað, auglýsingamlðlun kaupenda og seljenda, bíla og varahluta. Agætir bílar á skrá. Opið virka daga frá kl. 12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, simar 91-679225 og 91-679226. Mazda hardtop '82, sjálfsk., vökva- og veltistýri, rafin. í rúðum og sóllúgu, vel með farinn og fallegur bíll, verð 350 þús. S. 93-61200 í dag og í kvöld og um helgina í síma 93-61257. Gyða. Volvo 244 ’78 tll sölu, sjólfekiptur. Uppl. í síma 91-681927 eða 985-22705. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO hvers vegna sagðirðu i að þú botnaðir ekki Vál Hvfllkur unaður að handfjatla amerlska dollara! núna held ég að hann hljóti að hafa komist eftir annarri leiðl - Kannski eftir leynigöngum úr kastalanuml J Modesty Neil Systir mín hefur þegar lagt sig í næga lífshættu! Andrés Önd Móri (~Ó. já! Eg >. vildi það • ^svo sannarlegaF 'Agætt! - Ég fæ nefnilega nokkra >.kunningjai heimsókn. Við ætlumað taka I spil! > Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.