Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. 39 Sviðsljós Afkomendur Elvis Presley Eina dóttir Elvis Presley heitins var Lísa. Lísa er nú tuttugu og tveggja ára gömul og á eina dóttur, Danielle. Lísa vill ekki aö dóttirin fái sama uppeldi og hún sjálf fékk. Hún veitir dóttur sinni alla sína ást og vill gefa henni sem mestan tíma. Lísa sjálf segist ekki eiga slæmar minningar frá æsku sinni. Þegar hún var fimm ára gömul skildu foreldrar hennar, Elvis og Priscilla. Lísu var haldið frá sviðsljósinu eins og mögulegt var en það eina sem hún man eftir að vantaði var öryggið. -,,Ég ætla að veita dóttur minni meira öryggi en ég bjó við í æsku,“ segir Lísa. Þegar Lísa varð ólétt dreif hún sig í að giftast barnsfóður sínum, Danny Keough. Priscillu móöur hennar leist ekki vel á þann ráða- hag en Lísa lét sér ekki segjast. Tvennar sögur fara af því hvemig samband Lísu og Danny gengur. Að sögn Lísu gengur allt eins og í sögu. Priscilla lét gera safn á fyrrver- andi heimili Elvis. „Þetta var erfiö ákvörðun en ég varð að hugsa um framtíð Lísu,“ segir Priscilla. Lísa er einkaerfmgi föður síns og þessi ákvörðun Priscillu leiðir til þess að meira kemur í vasa Lísu. Hún átti að fá forræði arfsins tuttugu og fimm ára gömul. En öllum að óvörum breyttu hún og móðir hennar því nýlega í þrítugt. Margir hafa haft orð á því að Danielle htla sé sláandi lík rokk- kóngnum eins og hann var sem barn. Hver veit nema hún verði rokkdrottning þegar fram Mða stundir. Lisa ásamt dóttur sinni, Danielle. Lisa vill eyða sem mestum tíma með henni. Eignir Garbo seldar Gréta Garbo umgekkst fáa síðustu árin. Hún vildi ekki vera í sviðsljósinu og vildi eiga einkalifið út af fyrir sig. Frænka Grétu Garbo og einkaerf- ingi hefur ákveðið að láta selja inn- anstokksmuni úr íbúð Grétu á upp- boði. Gréta lést í apríl á þessu ári, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Sotherby’s fyrirtækið í Bandaríkjun- um sér um söluna sem hefst 15. nóv- ember og stendur í þrjá daga. Persónulegir hlutir Grétu verða ekki seldir. Sú ósk hennar að fá að vera í friði utan sviðsljóssins verður virt áfram. Listaverk verða seld svo og flest húsgögn og ýmsir smámunir. Kunnugir segja að Gréta hafi komiö sér smekklega fyrir í híbýlum sínum. Búist er við því að uppboðið færi hvorki meira né minna en 20 milljón- ir dollara í kassann. Gréta átti mörg hstaverk og meðal annars tvö hsta- verk eftir Renoir. Gréta yfirgaf Hollywood 1941 eftir að hafa gert það gott sem leikkona. Síðustu árin bjó hún á Manhattan í New York. Hún vildi lifa í friði og fáir vissu af henni síðustu æviárin. Biluðum bílum á að koma út fyrir vegarbrún! UUMFEROAR RAO FACDFACQ FACD FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin i Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÖRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á Móti Sean Connery i Leitin að Rauða október er stórkostlegur í þessum gamansama thriller Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFTUM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Iiaugarásbíó A-salur UNGLINGAGENGIN Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðn- ar slóðir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of To- morrow" af bióeigendum i USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er rock'n rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnb oginn I SLÆMUM FÉLAGSKAP Hreint frábær spennu tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikst: Curtis Hanson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára NUNNUR A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó STRANDLlF OG STUÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9 PÓTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. Það er þetta með íý bilið milli bila... Veður Suðaustan gola eða kaldi og síðar breytileg átt, skúrir sunnanlands og vestan og á vestanverðu miðhálend- inu en nokkuð bjart veður norðan- lands og austan og á hálendinu norð- an Vatnajökuls. Síðdegis snýst vind- ur til vestlægrar áttar með dáhtlum skúrum norðanlands og austan og suöur undir jökla en styttir upp aö mestu suðvestanlands. í kvöld fer að létta til um allt austanvert landið. Heldur er að kólna í bih. AkurejTÍ hálfskýjað 10 Egilsstaöir léttskýjað 11 Hjarðames alskýjað 10 Galtarviti skýjað 10 Kefla víkurflugvöllur rigning 10 Kirkjubæjarklausturskúr 10 Raufarhöfn þokumóða 10 Reykjavík skúr 9 Sauðárkrókur skýjað 10 Vestmarmaeyjar úrkoma 9 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 12 Helsinki skúr 15 Kaupmannahöfn léttskýjað 17 Osló skýjað 20 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn alskýjað 12 Algarve alskýjað 22 Amsterdam heiðskírt 16 Barcelona þokumóða 21 Berlfn alskýjað 14 Feneyjar þokumóða 20 Frankfurt heiðskírt 15 Glasgow rign/súld 15 Hamborg þokumóða 15 London mistur 17 LosAngeles heiðskírt 21 Lúxemborg heiðskírt 17 Madrid léttskýjað 24 Malaga heiðskírt 21 Mailorca þokumóða 22 Montreal alskýjað 22 New York mistur 28 Nuuk þoka 0 Gengið Gengisskráning nr. 136.-20. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,490 58,650 59,760 Pund 106,355 106,646 103,696 Kan.dollar 50,696 50.834 51,022 Dönsk kr. 9.3824 9.4081 9,4266 Norskkr. 9,2974 9,3228 9,3171 Sænsk kr. 9,8468 9,8737 9,8932 Fi. mark 15,2556 15,2973 15,2468 Fra.franki 10,6355 10,6646 10.6886 Belg.franki 1,7325 1,7373 1,7481 Sviss. franki 41,6684 41,7824 42,3589 Holl. gyllini 31,6753 31,7619 31,9060 Vþ. mark 35,6788 35,7764 35,9232 It. lira 0,04872 0,04885 0,04892 Aust. sch. 5,0751 5,0889 5,1079 Port. escudo 0,4069 0,4080 0,4079 Spá. peseti 0,5827 0,5843 0,5839 Jap.yen 0,39309 0,39417 0,38839 Irskt pund 95,716 95,978 96,276 SDR 78,7153 78.9306 74,0456 ECU 73,9811 74,1835 73,6932 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. júli seldust alls 291,056 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Koli 0,701 48,00 48,00 48,00 Ufsi 0,575 30,00 30,00 30,00 Smáþorskur 0,014 40,00 40,00 40,00 Smáufsi 0,145 30.00 30,00 30,00 Þorskur 0,277 79,00 79,00 79,00 Ýsa 0,833 108,00 108,00 108,00 Stcinbitur 0,483 63.00 63,00 63.00 Kcila 0,230 29,00 29,00 29,00 Lúða 0,717 120,12 100,00 315,00 Faxamarkaður 19. júli seldust alls 151,840 tonn. Gellur 0.015 360,00 360,00 360,00 Grálúða 0,985 60.00 60,00 60.00 Karfi 4.286 35,31 28,00 37,00 Keila 0,398 39,00 39,00 39,00 Langa 2,021 61,00 61,00 61.00 Lúða 0,636 229,39 50,00 425,00 Rauðmagi 0.020 15,00 15,00 15,00 Silungur 0,033 70,00 70,00 70,00 Skata 0,042 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 2,300 57,36 51,00 74.00 Skötuselur 0,165 226,00 190,00 370,00 Steinbitur 1.659 69,85 67,00 71,00 Þorskursl. 108,141 86,44 67,00 102,00 Ufsi 0,219 43,00 43.00 43,00 Undirmál. 3,555 58.92 57,00 70,00 Ýsa si. 26,364 91,10 50,00 127,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. júli seldust alls 101,825 tonn. Langa 0,075 49.00 49,00 49,00 Humar 0,301 1000.68 680,00 1475,00 Langlúra 0,110 27,00 27,00 27,00 Ofugkjafta 0,519 20,00 20,00 20,00 Undirm. 0,231 61,86 59,00 66,00 Steinbitur 0,806 66,43 63,00 67,00 Skötuselur 0,233 400,00 400,00 400,00 Skata 0,102 69,00 69,00 69.00 Lúða 0,389 319,78 260.00 385,00 Þorskur 6,311 78,92 78,00 80,00 Ýsa 0,613 85,89 73,00 99,00 Súlkoli 0,743 75,08 74,00 85,00 Keila 0,408 35.00 35,00 35,00 Hlýri 1,406 62,69 50,00 63,00 Grálúða 0,316 58,02 55,00 64,00 Blálanga 3,566 50,81 50.00 51,00 Ufsi 15,220 38.60 30.00 40,00 Karfi 70,475 31,76 30,00 36,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.