Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990. 31 Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Bjartasta brosið Hún Þóra Dröfn wildi endilega sýna Ijósmyndaranum hvað hún er kom- in með margar fullorðinstennur. Hún var stödd | hundaskólanum á Bala á Álftanesi. Þar eru hundar nú þjálfaðir til hlýðni fyrir keppni sem hald- in verður I ágúst. Þóra Dröfn hefur gaman af þvl að ieika sér með hundunum og fann ýmislegt að dunda sór vlð á meðan mamma var með hundinn i skólanuni. DV-mynd RaSi Mannskaði í dýragarði Föstudaginn 13. |úli lét svissnesk kona lifið i dýragarði í Basel i Sviss. Nashyrningur réðst á konuna er hún kom inn f búr hans og afkvœmls hans. Þegar konan nálgaðist kálfinn vildi nashyrningurinn vernda af- kvæmið og réðst á hinn óvelkomna gest. Sem fyrr segir lést konan eft- ir árás þessarar ófrýnilegu skepnu. Sfmamynd Reuter Sviðsljós Sœsleðaleiga. Sœsleðaleiga Sæmund- ar á selnum. Höfum fjórar tegundir af Yamaha-sæsleðum til leigu a Am- amesvogi við sglingaklúbbinn Vog i Garðabæ. Uppl. í sima 91-52779. ■ Þjónusta Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Við erum búin aö opna eftir miklar breytingar. Sérstakt tilboð laugardag- inn 21. júlí, stakur tími aðeins 250 lu-. Komið, sjáið og prófið. Sólbaðsstofan Sunna, Laufásvegi 17, s. 91-25280. ni söiu jcb aoe lc 1500 1 skóflu. Uppl. 1 eftir kl. 17. Toyota LandCrulser ST, árg. ’86, á 33" dekkjum. Einnig til sölu hillusam- stæða og skilrúm. Uppl. í síma . 91-44865. ■ Ymislegt Búkkar og tjakkar á einstæðu veröl. • Búkkar gerð A., 2 tonna, kr. 1600 parið, 3 t., kr. 1970 parið, 6 t., kr. 2410 parið. #Búkkar gerð C. 3 t. kr. 2950 parið, 6 t., kr. 4340 parið. •Tjakkar gerð B. 2 t., fyrir bílskúrin kr. 3660 pr. stk. •Tjakkar gerð D. 2 'A t., fyrir verkstæðið kr. 8970 pr. stk. Selt á laugardögum í Kolaportinu eða pantið í síma 91-673284. Blómin sjá um sig sjálf í sumarfriinu. 1 poki af Water Works kristöllunum dugar í 24 venjul. potta en kristallarn- ir eru virkir í 5 ár í jarðveginum og jafnvel lengur. Fást í stærstu blóma- verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri og póstversluninni Greiða, s. 91-641299, símsvari. Fax 641291. Sumarhjólbaröar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Flugmódel.Fjarstýrð flugmódel í úr- vali ásamt fjarstýringum, mótorum og fylgihlutum. Póstsendum. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Farangurskassar á toppinn! Lausnin á farangursvandanum felst í farangurs- kössum. Eigum nú gott úrval farang- urskassa, verð frá kr. 25.000. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. ■ Verslun Kúlutjöld meö himni frá kr. 8.425 stgr. Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr. Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning á staðnum. •Seglagerðin Ægir, Eyja- slóð 7, Rvík, sfmi 621780. ■ Húsgögn Nýkomlðl Sjónvarpsskápar - bókahill- ur! Pantanir óskast sóttar. Margar stærðir og gerðir. Hvítt, svart, fura, eik og mahóní. Kreditkortaþjóiiusta. Nýborg, húsgagnaverslun, Skútuvogi 4, s. 82470. ■ Sumarbústaöir Tll sölu og sýnls 48 fm heilsárshús að Bæjarhrauni 25, bak við Blómabúðina Dögg. Uppl. í síma 91-77711 og 77037. Hagstætt verð. Fagmenn sf. ■ Bátar Ódýr gúmmibátur meö mótor fyrir 1-2. Innifalið í verði: rafmótor, rafgeymir, 12 v., hleðslutæki, árar og pumpa. Tilboðsverð kr. 6.900. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 35320. ■ BOar til sölu Lelgubfll. Til sölu Citroen CX 20 m/bensínvél, árg. 1983, ekinn 70 þús. km. Bíll í toppstandi,, 8 manna. Uppl. hjá bílasölu Baldurs, Sauðárkróki, sími 95-35980. Nissan Cedric SGL, árg. '84, með öllu, 6 cyl. dísil, nýsprautaður og yfirfar- inn. Uppl. í síma 91-667439 föstudag og laugardag. Oldsmobil Calais, árg. '85, til solu. V6, ekinn 37.000 km, verð kr. 950.000, stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-626439 og 33042. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar- tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman- lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400, bgj. endurgreitt við fyrstu pöntup. B. Magnússon, sími 52866. Veljum islensktl Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafhvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástariiiHÍHÍ í. MpíuUr °5 herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra- Verið velkomin, sjón er sögu nkari, ath. póstkr. dulnefhd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (I.S.O.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. Ný sendlng af gosbrunnum, styttum, dælum og tjömum, steinborð o.fl. Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870. Til sölu sæsleðl, 500 cc, árg. ’89, nýyfir- farinn. Uppl. í síma 52779, Kristinn eða Þorsteinn. 15 feta skutla tll sölu, mótor 35 ha. Johnson, nýupptekinn, vagn fylgir. Uppl. í síma 9J-11623 á kvöldin og um helgina. Húsbíll til sölu, Hanomag Henschel 4x4 ’70, svefnpláss fyrir fjóra, tvöfalt gler, eldavél með ofrii, hitun, talstöð, sjón- varp, útvarp/segulband, nýtt lakk og góð dekk. Uppl. í síma 91-675415. Gullfallegur, dökkgrár Porsche 924 ’81 til sölu, rafinagn í rúðum, séráklæði, turbofelgur, Pioneer-útvarp/segul- band. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-50454 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.