Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Side 22
30
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 929 ’82 til sölu, fæst á 190.000
staðgreitt, einnig Volvo kryppa ’63,
fæst á 80-90 þús. staðgreitt. Góðir bíl-
ar. Uppl. í síma 91-602885. Guðrún.
MMC Galant GLX 2000, árg. ’82, til sölu,
nýskoðaður og mikið endumýjaður,
ekinn 98.000 km. Fallegur og góður
bíll. Uppl. í síma 91-36094.
MMC L-300, 4x4, '83, sendibíll, til sölu,
ekinn 110 þús. km, útvarp og segul-
band. Bíll í góðu standi. Uppl. í símum
91-689699 og 91-45617 eftir kl. 18.
Saab 900 GLS ’81, ekinn 100 þús. km,
skoðaður ’91, verð 210 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-667478 eða
985-29074.
Subaru Cupe 4x4 turbo '88 til sölu,
ekinn 7000 km, skemmdur eftir veltu.
Uppl. í síma 96-27722 á daginn og
96-25505 á kvöldin, Jón Þór.
Suzuki Alto ’81 til sölu, 5 dyra, í þokka-
legu lagi, selst á 35 þús. staðgreitt. Á
sama stað til sölu hoppróla fyrir barn.
Uppl. í síma 91-687393.
Suzuki Fox 410, érg. ’87, til sölu, með
blæju, ekinn 43 þús. km, krómfelgur,
28" dekk, kastarar, staðgreitt 500.000.
Uppl. í síma 681720 eða 652046 e.kl. 17.
Tilboó óskast í Datsun 1500 pickup '77.
Til sýnis hjá Byko að Skemmuvegi 4,
Kópavogi. Upplýsingar gefur Karl í
innanhússsíma 178.
Toyota Corolla, árg. ’77 til sölu. Bifreið
í góðu standi fyrir lítinn pening ca.
15-20 þús. Uppl. í síma 18934 eftir kl
18._________________________________
Toyota LandCruiser ’67, disil, með
mæli, jeppaskoðaður, upphækkaður.
Skipti á ódýrari eða skuldabréf, verð
380-400 þús. Uppl. í s. 678318 e.kl. 20.
Volvo 240 GL ’86, ekinn 75 þús. sjálf-
skiptur, vökvastýri, gullsans. Topp-
bíll. Uppl. á bílasölu Brynleifs Kefla-
vík, símar 92-14888 og 92-15488.
Toyota LandCruiser, stuttur, bensin,
árg ’85, ekinn 92 þús. Toppbíll. Uppl.
á bílasölu Brynleifs Keflavík, símar
92-14888 og 92-15488.
Þýskur Ford Escort 1300 GL ’82 til sölu,
ekinn 70 þús. km, verð 150 þús. staðgr.
Ath. skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 91-667671.
Benz 240 D '81, toppbíll, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Arnljótur Einarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-39112.
Bronco, árg. ’74, til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, ekinn 97 þús. km. Upplýsing-
ar í síma 91-52541.
Daihatsu Charade ’84 til sölu, rauður,
fallegur bíll, ekinn 73 þús. km. Uppl.
í síma 91-72627 eftri kl. 18.
Daihatsu Charade ’88 TS, skemmdur
eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma
91-71495 eftir kl. 18 í dag.
Einn góður í vinnuna. Peugeot 305 ’81,
dísil, station, með mæli, innfluttur ’86.
Uppl. í síma 91-54660 eftir kl. 19.
GMC til sölu, árg. ’85, hefur verið not-
að-
ur sem skólabíll, sæti fyrir tólf, góður
bíll. Upplýsingar í síma 98-21024.
Hvítur Saab 900 GLS '82 til sölu, ekinn
102 þús. km, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 91-22337.
Lada Lux ’86 til sölu, keyrð 47 þús. km,
skoðuð, tilboð óskast. Uppl. í síma
91-24508.
Lada Sport, árg. ’87, 4 gíra, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-20141 e.
kl. 18.
Mazda 323 GT '83 til sölu, rafmagns-
sóllúga, vökvastýri, 5 gíra, upphækk-
aður. Uppl. í síma 91-670187.
Toyota Tercel 4x4, árg. '83 til sölu. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 642270 og
675386 eftir kl. 17.
Volvo 245 DL station '75 til sölu, sjálf-
skitpur og með vökvastýri. Uppl. í
síma 985-31735.
MMC L300, árg. '86, til sölu, skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 23745.
Subaru 1800 4x4 ’87, keyrður 86 þús.
Uppl. í síma 91-41603, Smári.
Tilboð óskast I Audl 80LS '79. Uppl. í
síma 91-21047 eftir kl. 17.
Tjónbíll. Tilboð óskast í Colt, árg. ’85.
Upplýsingar í síma 39457.
VW bjalla, árg. '63, til sölu. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 51538. Svenni.
VW Golf ’82 til sölu. Staðgreiðsluverð
80 þús. Uppl. í símum 676833 og 686633.
■ Húsnæði í boði
Til leigu nokkur herbergi af ýmsum
stærðum í góðu húsnæði að Bílds-
höfða 8 (áður Bifreiðaeftirlit), dömu-
og herrasnyrting, kaffístofa og mót-
tökuaðstaða. Mjög hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Til leigu nýstandsett einstakiingsíbúð i
lyftuhúsi. Mikið og fallegt útsýni.
Leigist til eins árs í senn til að byrja
með. Framhaldsleiga endurskoðist
eftir þörfum. Tilboð sendist DV, merkt
„Austurbrún 3472“.
Vönduð 2Ja herb. ibúð, um 60 fm, í
Seljahverfí til leigu, laus strax, aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð, er greini fjöldkyldustærð, aldur,
atvinnu og leiguupphæð, sendist DV,
merkt „G-3484”.
Hafnarfjörður. Til leigu stór stofa, eld-
hús og lítið svefnherb. fyrir einstakl-
ing eða bamlaust par sem ekki neytir
áfengis. Sanngjöm leiga. Fyrirspurnir
sendist í pósthólf 111, Hafnarfírði.
3ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ Kóp.
frá 1.8., laus nú þegar, fyrirfrgr. æski-
leg, aðeins reglusamt og traust fólk
kemur til gr. S. 43766 milli kl. 18 og 20.
Dveljið í Egilsborg. Bjóðum vel búin
herbergi. Einnig ódýrari gistingu.
Vetrardvöl fyrir skólafólk. Egilsborg,
Þverholti 20, Rvk, sími 91-612600.
Stór 2ja-3ja herb. ibúð til leigu á neðri
hæð í tvíbýlishúsi, sérinngangur. Til-
boð sendist DV, merkt „Kópavogur
3481”.
1 mánuður. 2ja herb. íbúð til leigu í
ágúst í Garðabæ. Uppl. í síma
96-23307.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð í efra Breið-
holti. Tilboð sendist DV, merkt
„0-3475“, fyrir 30. júlí.
M Húsnæði óskast
6 mánaða fyrirframgreiðsla. Tvær
stúlkur við nám í hjúkrunarfræði óska
eftir 2ja herb. ibúð til leigu í námunda
við HI eða í námunda við Eiríksgötu.
6 mán. fyrirframgreiðslu heitið. Uppl.
í símum 92-14031 og 92-15151.
Tvaer skólastúlkur utan af landi óska
eftir 2-3ja herb. íbúð frá og með 1.
september, helst í austurbænum.
Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 93-71196.
Ungt, reglusamt, barnlaust par bráð-
vantar að leigja litla íbúð í Hafnar-
firði eða nágrenni, öruggum og skil-
vísum mánaðargr. heitið. Höfum með-
mæli ef óskað er. S. 91-651225. Sigþór.
Við erum fjögur frændsystkini utan af
landi í námi í Rvík og okkur vantar
4ra-5 herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða
Háaleitishv. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 97-56654 e.kl. 20.
Óska eftir að taka herb. með eldhúsað-
gangi eða einstaklingsíbúð á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið,
einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 91-79998.
2 reglus. miðaldra menn óska eftir 3-
4ra herb. íbúð, helst á höfuðborg-
arsv., reglulegar greiðslur. Hafið
samb. við DV í s. 27022, H-3479, f. 1/8.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4ra
herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst eða sem
fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. S. 30692.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Ath„ þrir svaðblautir strákar en mjög
skemmtilegir óska eftir íbúð frá sept-
ember til maí, helst í miðbænum. Or-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 97-61488.
Barnlaus hjón, hjúkrunarfræðingur og
viðskiptafræðinemi óska eftir 2-3ja
herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma
91-624807 eftir kl. 17.
Reglusamur ungur maður óskar eftir
einstaklingsíbúð eða lítilli tveggja
herb. íbúð. Uppl. í síma 39457.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð strax,
helst á Seltjarnamesi eða í vesturbæ.
Uppl. í síma 674885 e.kl. 17.
Óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík,
fyrirframgreiðsla, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 92-46614.
Einbýlishús, raöhús eða sérhæð óskast
til leigu á höfúðborgarsvæðinu, helst
í skiptileigu fyrir einbýlishús á Akur-
eyri. Uppl. í síma 96-23236 e.kl. 19.
Einstæð móöir með 1 barn óskar eftir
2-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsv. frá
1. sept., reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 95-37324.
Halló, halló. Ég er einn, 23 ára og sár-
vantar litla, 2ja herb.- eða einstakl-
ingsíbúð strax. Pottþéttar greiðslur.
Uppl. í síma 91-642345. Einar.
Karlmaður á miðjum aldri í fastri at-
vinnu óskar eftir herb. með eldhúsað-
gangi eða lítilli íbúð til leigu, helst í
Breiðholti. S. 91-670622, Jóhann.
Okkur vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst,
helst í Hlíðunum eða Grafarvogi. Er-
um þrjú í heimili, 1 fullcirðinn + 2
börn. Uppl. í síma 91-35271. Ólöf.
Reglusamt par í námi óskar eftir ein-
staklingsíbúð/stóru herb. í Rvk á leigu
frá 1. sept. Meðmæli, fyrirlTgr. ef ósk-
að er. S. 93-71126 og 93-71124 e.kl. 17.
Ung hjón með eitt barn vantar 3ja herb.
íbúð í Rvk eða Kóp., traustar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 31046 milli kl. 18 og
21 í kvöld og á morgun.
Athl Reglusamt par vantar 2ja herb.
íbúð, helst í Breiðholti eða Árbæ.
Uppl. gefa Leifur eða Hanna í s.
91-76372 e.kl. 18.
Ungt par með eitt barn óska eftir 2ja
herb. íbúð, helst í Breiðholti, skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni hei-
tið. Uppl. í síma 91-75095.
Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Góðri umgengni, reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-75631.
Óska eftlr að taka á leigu einstaklings-
íbúð eða herb. með hreinlætisaðstöðu
frá 1. ágúst. Helst í vesturbænum.
Uppl. í síma 681598.
Óska eftir herbergi, helst í miðbænum,
með aðgangi að snyrtingu og eldunar-
aðstöðu má kosta 20000 kr. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3466.
Óskum eftir að taka 4 herb. ibúð á leigu
sem fyrst. Góðri umgenpá og reglu-
semi heitið, einhver fyririTgr. mögu-
leg, Uppl, í s. 91-75703 e.kl. 17.
2 stúlkur utan af landi óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-
686734 eftir kl. 20.
3ja herbergja íbúð óskast á leigu, helst
í Voga- eða Langholtshverfi. Uppl. í
síma 660661. Hulda.
Hjón um þrítugt óska eftir rúmgóðri
íbúð í Reykjavík. Góðar öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-27138.
Óska eftir bíiskúr eða litlu lagerhús-
næði til leigu í Hafnarfirð i eða Kópa-
vogi. Uppl. í símum 54207 eða 652201.
■ Atvinnúhúfsnæði
Til leigu ca 50 fm húsnæöi i verslunar-
samstæðu í neðra Breiðholti. Ýmsir
möguleikar í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3469.
Til leigu skrifstofuhúsnæði á góðum
stað í miðborginni, 3 herfiergi um 65
m2 á annari hæð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3402.
Skrifstofuherbergi til leigu í miðbæn-
um. Gott útsýni, Lágt verð. Uppl. í
síma 91-37943 eftir kl. 18.
Til leigu ca 70 m2 iðnaðarhúsnæði í
Dugguvogi. Uppl. á daginn í síma
31779 og í síma 681777 á kvöldin.
114 m2 atvinnuhúsnæði í Skeifunni til
leigu. Uppl. í síma 91-22344 frá kl. 9-17.
■ Atvinna í boði
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
tvo starfsmenn til starfs. í verslun
Hagkaups við Eiðistorg á Seltjamar-
nesi. Annars vegar er um að ræða starf
við salatbar og hins vegar í sérvöru-
deild. Um er að ræða framtíðarstörf.
Nánari upplýsingar veitir verslunar-
stjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP, starfsmannahald.
Ávaxtatorg. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til að starfa í ávaxta- og
grænmetisdeild í versun Hagkaups,
Skeifunni 15. Um er að ræða framtíð-
arstarf. Nánari uppl. veitir deildar-
stjóri ávaxtadeildar (ekki í síma).
Hagkaup, starfmannahald.
Hlutastörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa í mat-
vöruverslun Hagkaups í Kringlunni.
Nánari uppl. veitir deildarstjóri
kassadeildar á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Verslunarstarf. Starfskraftur óskast
strax í sölutum og videoleigu, helst
vanur, ekki yngri en 20 ára, vinnutími
9-18. Uppl. á staðnum eftir kl. 16.
Neskjör-Videoborg, Ægisíðu 123.
Raftækjaverslun óskar eftir starfs-
krafti, vönum afgreiðslu, þekking á
rafinagnsvörum æskileg. Uppl. á
staðnum. Glóey, Ármúla 19.
KERTAÞRÆÐIR
Leiðari úr stálbiöndu. Sterkur og þolir
að leggjast f kröppum beygjum. Við- ^
nám aðems 1/10 af viðnámi koiþráða.
Margföid neistagœði.
Kápa sem deyfir fruflandi rafbylgjur.
ípassandl settum.
mr v.
.. yyyy j
s\>sV
G ”
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88
Notaðir I AHA Sport
fyrir verslunarmannahelgina
iaS
Lada Sport ’87,4ra g., ek. 61.000. V. 380.000. Lada Sport ’88, 5 g„ ek. 38.000. V. 580.000.
I Lada Sport ’87,4ra g„ ek. 35.000. V. 420.000. Lada Sport ’88, 5 g„ ek. 40.000. V. 550.000.
Lada Sport ’88,4ra g„ ek. 46.000. V. 500.000. Lada Sport ’85,4ra g„ ek. 67.000. V. 200.000.
Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14
^BÍIA&VÉISIEBASAIAN<
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLARHF IMIíf
Suðurlandsbraut 14, siml 681200. Bein lína 84060.
Starfsfólk óskast hálfan eða allan dag-
inn í fiskvinnslu, pökkun og snyrt-
ingu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3428.
Starfsfólk óskast í uppvask, vakta-
vinna. Uppl. veitir Sigurður Skúli frá
kl. 14-17, ekki í síma. Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37.
Vantar starfskraft í kvöld- og helgar-
vinnu, ekki yngri 23 ára. Uppl. á
staðnum milli kl. 7 og 12. Aðalsólbaðs-
stofan, Rauðarárstíg 27, 2. hæð.
Viljum ráða vant,áreiðanlegt fólk í
snyrtingu og pökkun, einnig vant al-
mennri fiskvinnslu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3461.
Óskum eftir að ráða múrara og múr-
vana menn strax. Mikil vinna fram-
undan. Uppl. í síma 642270 milli kl. 9
og 17 daglega.
Simaþjónustan óskar eftir vönum og
samviskusömum sölumönnum, góðir
tekjumöguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3474.
Helgarvinna. Óskum eftir fólki til þjón-
ustustarfa um helgar í Dillonshúsi í
sumar. Uppl. í síma 35446.
Vélamaður óskast á traktorsgröfu,
helst með meirapróf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3480.
Óskum eftir að ráöa öryggisvörð, unnið
í viku, frí í viku. Upplýsingar í síma
681825 milli kl. 17 og 19.
Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna.
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3 A.
■ Atvinra óskast
Kona með þrjú börn óskar eftir ráðs-
konustarfi til næsta vors, helst á Suð-
urlandi eða Suðvesturlandi, er vön,
getur byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3463.
37 ára fjölskyldumaður óskar eftir at-
vinnu, flest kemur til greina. Hefur
búfræðings- og fiskeldispróf. Uppl. í
síma 91-611604.
Atvinna óskast fyrir hádegi eða um
helgar, t.d. við verslunarstörf eða á
sólbaðsstofu, en margt fleira er athug-
andi. Uppl. í síma 74110 e. kl. 19.
Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu á
hársnyrtistofu í Rykjavík frá 13 - 18.
Upplýsingar í síma 96-23083 eftir kl.
18.30. Edda.
24 ára reglusamur maður óskar eftir
starfi, er ýmsu vanur. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-25005.
Ég er 22 ára og óska eftir ræstingar-
starfi, er vön. Uppl. í síma 610575.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast til að gæta 13 mán.
stelpu, ca þrjá daga vikunnar, milli
kl. 11 og 17, þyrfti að búa í Þingholt-
unum eða í gamla miðbænum. Uppl.
í síma 23263 e.kl. 19.
Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan
daginn, er í Bústaðahverfi. Uppl. í
síma 91-31856.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
■ Einkamál
Hvar eruallar þessar fallegu, fráskildu
konur? Ég er um fertugt, myndarleg-
ur. Drekk hvorki né reyki. Ég hef hug
á að kynnast fjörugri konu með vin-
skap í huga. Vertu óhrædd við að
svara, þú getur treyst mér. Svar
sendist DV, merkt „Vinskapur 2040“.
Sigrún!
„Believe it or not.“ Ég týndi síma-
númerinu þínu aftur. Hringdu í mig!
Óli.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Ég veit það sem þú veist + framtiðina.
Spái á mismunandi hátt. Góð reynsla.
Sími 79192.
Spái i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
91-39887. Gréta.
M Hreingemingar
Hólmbræður. Almennn hreingeming-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl.
í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.