Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Page 28
36
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990.
Andlát
Óskar Gíslason ljósmyndari lést 24.
júlí.
Jenný Guðmundsdóttir lést 24. juli á
Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Þorsteinn Þorsteinsson frá Háholti,
Mánagötu 21, andaðist á Hvítaband-
inu 24. júlí.
Svanfríður Sveinsdóttir lést 22. júlí.
Guðbjörg Eyjólfsdóttir, Hraunbæ 50,
Reykjavík, andaðist á Landspítalan-
um 24. júlí.
Halldóra S. Backmann Jónsdóttir,
Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Tómas-
arhaga 42, Reykjavík, andaðist á
Landspítalanum mánudaginn 23.
júlí.
Tarðarfarir
Margrét Steingrimsdóttir lést 18. júlí.
Hún fæddist í Reykjavík 13. október
1920, dóttir hjónanna Eggrúnar Am-
órsdóttur og Steingríms Guömunds-
sonar. Masrgrét tók próf í félagsráð-
gjöf við háskólann í Southampton.
Hún starfaði sem bamavemdarfull-
trúi í Hampshire í nokkur ár og var
síðan félagsráðgjafi í Edinborg um
skeið. Árið 1963 réðst hún til Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar
og starfaði þar meðan heilsan leyfði,
fram til 1970. Hún gjftist Allan L.
Merson en þau skildu eftir 16 ára
hjónaband. Þau vom bamlaus. Útfor
Margrétar verður gerð frá Fossvogs-
kapellu í dag kl. 15.
Útför Sigríðar Eyjólfsdóttur kaup-
konu, Suðurbraut 6, Hafnarfirði, fer
fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstu-
daginn 27. júlí kl. 10.30.
Guðlaug Margrét Guðmundsdóttir,
er andaðist á Hrafnistu laugardaginn
14. þ.m., verður jarðsungin frá Ás-
kirkju þriðjudaginn 31. þ.m. kl. 10.30
f.h.
Útfor Ingólfs Hannessonar, Sunnu-
braut 48, Kópavogi, fer fram frá
Kópavogskirkju föstudaginn 27. júlí
kl. 15.
Jón Þorkelsson, Grenimel 8, verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni í
Reykjavík fóstudaginn 27. júlí kl.
13.30.
Kristinn Jóel Magnússon verktaki,
Álfaskeiöi 14, Hafnarfirði, verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði föstudaginn 27. júlí kl. 13.30.
Alfred Georg Alfredsson fram-
kvæmdastjóri, Vesturgötu 71,
Reykjavík, verður jarösunginn frá
Ytri-Njarðvíkurkirkju fóstudaginn
27. júlí kl. 14.
Kveðjuathöfn um Guðbjörgu Guð-
mundsdóttur, frá Hámundarstöðum
í Vopnafirði, síðast til heimilis á
Digranesvegi 97, Kópavogi, fer fram
í Kópavogskirkju fóstudaginn 27. júlí
kl. 13.30. Jarðsett verður frá Hofs-
kirkju í Vopnafiröi fimmtudaginn 2.
ágúst kl. 13.30.
Sæbjörg Sigurðardóttir verður jarð-
sungin frá Fossvogskapellu föstu-
daginn 27. júlí kl. 10.30.
Þórir Ásdal Ólafsson hagfræðingur,
Glaðheimum 22, Reykjavík, veröur
jarðsunginn frá Langholtskirkju
föstudaginn 27. júlí kl. 13.30.
TiUcyimingar
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag.
Kl. 14 frjáls spilamennska, kl. 19.30 félags-
vist, kl. 20 dansað. Gönguhrólfar hittast
nk. laugardag í Nóatúni 17 kl. 10.
Opið hús í Norræna húsinu
í dag, 26. júli, kl. 20.30 verður opið hús í
Norræna húsinu. Á opnu húsi eru haldn-
ir fyrirlestrar um land og þjóð og er þessi
dagskrá einkum ætluð Norðurlandabú-
um. Fyrirlestrarnir eru því fluttir á ein-
hveiju Norðurlandamálanna. Að þessu
sinni heldur Ingibjörg Hafstað fyrirlestur
um konurnar í íslensku samfélagi. Fyrir-
lesturinn er á norsku. Að loknu kaffihléi
verður sýnd kvikmyndin Eldur í Heima-
ey (á norsku). Fimmtudaginn 2. ágúst
talar Sigurður Blöndal, fyrrverandi skóg-
ræktarstjóri, um íslenska skóga og skóg-
rækt á íslandi. Fyrirlesturinn verður
fluttur á norsku. Að loknu kaffihléi verð-
ur sýnd kvikmyndin Þijár ásjónur ís-
lands (norskt tal). Aðgangur er ókeypis
að opnu húsi.
Sýning í Odda
nýja hugvisindahúsinu
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar eru til
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega
eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að-
gangur að safninu er ókeypis.
Tapað-fundið
Armband
Gullarmband tapaðist 12.-13. júlí.
Finnandi vinsamlegast hafi samband í
síma 675575. Fundarlaun.
Gullhringur tapaðist
á leiðinni frá Laugarvatni til Reykjavík-
ur. Finnandi er vmsamiegast beðinn að
hafa samband í síma 40854. Fundarlaun.
t
Útför eiginmanns míns, fööurokkar, tengdaföður og afa,
Ingólfs Hannessonar,
Sunnubraut48, Kópavogi,
fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 27. júlí kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á
hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð, Kópavogi.
Sigríður Runólfsdóttir
börn, tengdabörn og barnabörn
t
Innilegar þakkir flytjum við öllum sem sýndu okkur
samúð og hiýhug við andlát og útför föður okkar,
tengdaföður, afa oglangafa,
Kristins Sigurvinssonar,
Stykkishólmi.
Sérstakar þakkir til alls hjúkrunar- og starfsfólks á St.
Fransiskusspitalanum í Stykkishólmi.
Magnús Kristinsson Hólmfriður Einarsdóttir
Elínborg Kristinsdóttir Guöni Sigurjónsson
börn og barnabarnabörn
Fréttir
Hlyimr Þór Magnússon, DV, ísafirði;
Guðmundur Fylkisson, lögregluþjónn á ísafirði, keppti á lögreglubilnum og varð í öðru sæti í karlaflokki.
Guðmundur var ekkert feiminn við að vera með og leyfa bæjarbúum á ísafiröi að sjá að lögreglumenn eru
mannlegir og geta gert mistök rétt eins og annað fólk.
ísafjörður:
Mjög góð þátt-
taka í ökuleikninni
Umferðardagur Bindindisfélags
ökumanna (BFÖ) var á ísafirði á
mánudaginn. Hin árlega keppni í
ökuleikni hefur nú að undanfömu
verið haldin víða um land en hvergi
hafa þátttakendur verið eins marg-
ir og á ísafirði, hvort heldur er í
keppni á reiðhjólum eða bílum.
Fyrstu þátttakendurnir í öku-
leikninni voru þeir yngstu og fóru
brautina á þríhjólum og htlum
reiðhjólum. Nokkrir voru á hjóla-
brettum. í reiðhjólakeppni 6-8 ára
urðu í efstu sætunum þau Eydís
Ósk Eyþórsdóttir, Árni Bjöm Ól-
afsson og Valdís María Össurar-
dóttir.
í landskeppninni á reiðhjólum er
keppt í tveimur flokkum, yngri
flokki, 9-11 ára, og eldri flokki, 12
ára og eldri. Úrsht í yngri flokki
urðu þau að í fyrsta sæti varð Jó-
hann Haukur Hafstein með 67
refsistig, í öðm sæti Stefán Þór
Ólafsson með 72 stig og í þriðja
sæti Eva Dögg Pétursdóttir með 74
stig. í flokki 12 ára og eldri varð í
fyrsta sæti Viðar Þorláksson með
51 refsistig, í öðra sæti Sæþór Harð-
arson með 55 stig og í þriðja sæti
Bjarki Egilsson með 62 stig. Viðar
hlaut besta brautartíma yfir landið
Jóhanna H. Bjarnadóttir keppti á Pajero og varð í efsta sæti í kvenna-
flokki.
enn sem komið er en hann var með
of margar villur í brautinni.
í ökuleikni á bílum í karlaflokki
sigraði Ragnar Ingólfsson með 151
refsistig (metið er 125). Ragnar setti
hraðamet í brautinni, fór hana á
aðeins 86 sekúndum. í öðru sæti
varð Guðmundur Fylkisson með
177 stig og í þriðja sæti Jón Þór
Birgisson með 201 stig.
í kvennaflokki sigraði Jóhanna
H. Bjamadóttir með 214 refsistig
(metið er 150). Guðrún S. Matthías-
dóttir varð önnur með 230 stig og
Svanfríður G. Bjamadóttir þriðja
með 248 stig.
Ökumenn með 12 mánaða bráða-
birgðaskírteini kepptu í sérstökum
flokki. Efstur varð Ehas Kristjáns-
son úr Bolungarvík með 211 refsi-
stig, annar varð Gunnar Ingi Haf-
steinsson með 288 og í þriðja sæti
varð Laufey Eyþórsdóttir með 320
refsistig. Athygh vakti að þau þrjú
skiluðu spurningum sínum öhum
réttum.
Gefandi verðlauna var Lands-
banki fslands á ísafirði. í forsvari
fyrir ísaljarðardeUd BFÖ var eins
og endranær Reynir Ingason hjá
Djúpbátnum, umboðsmaður
Ábyrgðar.
Fjölmiðlar
Karlmennskuraunir
Eins og vænta mátti voru PáU
Halldórsson og Ólafur Ragnar höf-
uðpersónur fréttatímanna i gær-
kvöld. Þeir hjá ríkinuhöföu viðtal
við þá báða í beinni útsendingu. Án
þess að maður kryfji þá uppákomu
tU mergjar má segja aðofthafi mað-
ur séð Olaf Ragnar keikari og kjafta-
gleiöari þar sem hann hefur beinlin-
is valtað fram og aftur yfir „and-
stæöingjnn" - með öUum ráðum.
En það vora önnur viðtöl en þetta
sem vöktu athy glí mina og ekki að
ástæðulausu. Eyjamenn eru byijað-
ir í lundanum. Maður Stöðvar tvö i
Eyjum fiaUaöi um þessa þjóðar-
íþrótt Eyjamanna og rabbaöi þar að
auki við tvo unga krakka sem vora
aö stíga sín fyrstu spor í lundaveið-
um. Það getur verið að fyrsta lunda-
ferðin sé gífurleg manndómsraun
og sé öðra fremur merki þess aö
ungir strákar séu nú loksins orðnir
sannir íslenskir - vestmannaeyskir,
afsakið-karlmenn. Spyrjandi
reyndi aUt hvað hann gat að veiða
áUt stráks á þessari upplifun upp
úr honum en tilburðimir vora slíkir
að strákurinn og meginþorri sjón-
varpsglápara voru við það aö hverfa
ofan í jöröína. Eyjamenn era ágæt-
isfólk en stundum getur sjálfsán-
ægja þeirra veriö meiri en góöu
hófu gegnir.
Annar Uðsmaöur Stöðvarinnar, á
Austfjörðum, var heldur sterkari á
sveUinu i samtalslistinni enda var
viðmælandinn af aUt öðra kahberi,
orginal eins og þeir gerast bestir.
Slíklr menn eru eitt besta sjón-
varpsefhi sem völ er á ef rétt er á
spUunum haldið. Viðtal við shka
dásemdarmenn er erfiöur línudans
fyrlr spyrla. Þetta eru jú manneskj-
ur, ekki einhver frik. Sá seyðfirski
stóð sig vel. Inngangurinn að þessu
viðtali hjá einum lóðsi nítján nítján
var hins vegar á mörkunum.
Haukur Lárus Hauksson