Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Side 13
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. 13 Uppáhalds matur Óneitanlega myndarlegur, þessi lax sem Lýður Friðjónsson veiddi í Laxá í Aðaldal á dögunum. „Bragðið verður alft annað þegar maður veiðir hann sjálfur.“ DV-mynd JAK „Þessi réttur verður bestur ef maöur veiöirfiskiun sjálfur, bragð- ið verður allt annaðsegir Lýður PriQjónsson, framkvæmdastjóri Vífilfells, sem að þessu sinni gefur lesendum uppskrift að uppáhalds- matnum. Og auðvitaö er það lax sem er á boðstólum því Lýður vciddi mynd- arlega laxa í Laxá í Aöaldal á dög- unum. Lýður gaf ekki mikið út á þaö þegar hann var spurður hvort hann væri mikill veiðimaður en sagðist bregða sér í laxveiði svona tvisvar á sumri. „Við eldamennskuna nota ég sér- stakan, langan fiskipott sem nær yfir tvær hellur á eldavéhnni. En ég byija á þvi aö hreinsa laxínn og taka huian úr honum. f pottinn set ég % hluta vatn og % hluta hvít- vín. Ég hita blönduna alveg upp að suðu en passa að láta hana aldrei sjóða. í þessu er fiskurinn látinn malla. Áöur en ég set fiskinn ofan í læt ég hann standa á kviðnum í pottinum og þannig mæli ég hæö- ina á honum. Hann er svo látinn malla í pottin- um í 10 mínútur fyrir hveija tommu sem hann reynist langur. i þessu tilfelli voru þaö 3,5 tommur eða 35 mínútna suöa. í pottinn set ég sérstaka krydd- blöndu sem ég kaupi tilbúna í kryddpoka. Sú blanda samanstend- ur af oregon, majoran, timian og lárberjaiaufi. Einnig kreisti ég tvær sítrónur yfir og blanda einni matskeiö af matarolíu samari viö. En ég iæt vökvann ekki ná aJveg yfir fiskbm, skil eftir 2-3 cm.“ Lýður segir fiskinn verða mjög Ijúffengan eftir þessa matreiðslu og undirstrikar hann að vökvinn megi aldrei sjóða. Uppski-iftbia seg- ir hann ættaða frá tengdamóður sinni. Með þessu ber Lýður fram soðnai- kartöflur, agúrkusaiat, app- elsínusneiðar og brætt smjör. „Mér finnst Jika gott að grilla lax en aðalatriði er að breyta stundum til viö matreiösluna." Þegar hann var spurður hvort hann eldaði mikið kvað hann svo ekki vera en sagðist þó vera grill- meistari fiölskyldunnar. „Ég hef nú samt gaman af því að elda góðan mat þegar maöur gefur sértíma. En égvareitt sinnkokkur úti á sjó hluta af sumri og síðan vil ég helst ekki elda nema fá borg- aö fyrb* það.“ -RóG. Sviðsljós Steffi undir álagi Eins og íþróttaáhugamenn muna þá sigraði hin unga tenniskona, Monica Seles, Steffi Graf eftir- minnilega í opna franska meistara- mótinu í tennis á dögunum. Stefii Graf hefur ekki sýnt sína bestu takta í sumar. Tennisstjarnan komst ekki einu sinni í úrslit á nýafstöðnu Wimble- donmóti en hún tapaði í undanúr- slitum fyrir Zinu Garrison. Steffi er sögð hafa tekið þann ósigur meira en lítið nærri sér. Og hefur hún lýst því yfir eftir mótið að tenn- is sé nú ekki það eina í lífinu. Hvað hún á við er ekki alveg vitað en grunnr leikur á að hún hafi miklar áhyggjur af föður sínum sem stend- ur í stríði þessa dagana við konu nokkra. Sú segir Peter, föður Steffi, eiga með sér barn sem hann vilji ekki viöurkenna. Sagan segir að feðginin hafi greitt konunni hefi- mikla peningaupphæð svo að hún gerði ekki meira úr málinu. Vitanlega hafa þessi átök haft mikil áhrif á Peter gamla en hann og Steffi eru mjög samrýnd og seg- ist hún eiga frama sinn að miklu leyti föður sínum að þakka. Steffi hefur gert mikið að því á undanförnum mánuðum að koma fram í alls kyns viðtölum og fyrir skömmu birtust af henni tísku- myndir í Vogue þar sem hún kem- ur fáklædd fram. Þótt hún sé reiðu- búin að notfæra sér stöðu sína og græða fé þá fellur hún ekki fyrir hverju sem er. Tímaritið Playboy hefur gengið með grasið í skónum á eftir henni upp á síðkastið. Henni hafa verið boðnar 50 milljónir íslenskra króna fyrir það að sitja fyrir á nektar- myndum. En Steífi hefur ítrekað afþakkað boðið pent. Steffi Graf er ekki tilbúin að sitja fyrir hjá Playboy þótt 50 milljónir króna séu í boði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.