Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 37
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990.
49 .
DV
Til sölu Nissan 200 SX ef viðunandi
tilboð fæst. Bíllinn er rauður, árg. ’89,
170 hö., intercooler, turbo, twin-cam,
16 ventla, ABS bremsur, afturdrifinn
og rafmagn í rúðum og speglum o.fl.
Uppl. í síma 641467.
Volvo turbo, árg. '84, til sölu, ekinn 131
þús. km, 155 hö., svartur, upptekin
túrbína. Lítur vel út. Verð 850 þús.
eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma
671826.
VW Golf GTi, 16 v., árg. '87, til sölu,
dökkblár metallic, fallegur bíll, ekinn
48 þús., útvarp/segulband, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 96-27598
(96-22112) eftir kl. 16.
BMW 318i '86 til sölu, ekinn 80 þús.,
splittað drif, blásans., útvarp/kass-
ettutæki, góður bíll, góð kjör. Uppl. í
síma 91-625322 (98-34587). Ragnar.
Trans Am, árg. '77, til sölu, svartur,
með 400 vél, krómfelgur og ný dekk,
skipti athugandi, til greina kemur að
taka nýlegan bílasíma upp í. Uppl. í
síma 98-21616.
Mazda 626 2000 LX, árg. 1988, til sölu,
ekinn aðeins 23.000, skipti á ódýrari.
Uppl. gefúr B.G. Bílasalan í síma
92-14690 eða í hs. 92-16083.
Toyota Corolla GTi 1,6, árg. '88, til sölu,
ekinn 24 þús. km, svartur, 5 gíra. Verð
1.090.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
78370 e.kl. 19.
Subaru station GLE 1800 '82 til sölu,
4x4, útvarp/segulband, nýleg sumar-
dekk. Verð 200.000. Greiðslukjör.
Uppl. í síma 656119.
Toyota Corolla twin cam '87 til sölu,
ekin 58 þús., topplúga, álfelgur, skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. i síma
91-651089.
Smáauglýsingar
Chrysler Cordoba '76, 2ja dyra, 400
cub., 4ra hólfa blöndungur, original
topplúga, nýskoðaður, verð 190 þús.,
150 þús. staðgr. Uppl. í hs. 91-667553
og vs. 91-11246.
MMC L 300 4WD minibus, árg. '88, grá-
sans. og dökkgrár, 5 gíra, bensín, sæti
fyrir 8, útvarp, kassettut., ný 30" dekk,
aukaljóskastarar, grjótgrind, ekinn
64.000 km, einn eigandí. Fallegur og
góður bíll, í ábyrgð, góðir lánamögu-
leikar, ath. skipti á nýl. 300 -600.000
kr. bíl. Heimasími 38773, 985-27817,
Lárus/Hannes.
Chevrolet Monza '86 til sölu, sjálfskipt-
ur, ekinn 52 þús., verð 480 þús. Uppl.
í síma 91-44870.
■ Líkamsrækt
Ódýrir tímar i allt sumar, squash-rac-
ketball. Opið í sumar: mánudaga
12-21, þrið/mið/fim. 16-21, fös. 12-21
og laugar/sunnud. 10-14. Prófaðu
bestu aðstöðuna í bænum. Squash-
klúbburinn, Stórhöfða 17, sími 674333.
+
MINNINGARKORT
Sími:
694100
FLÚMJORMRSVlífl
Andlát
Sigurður Sveinn Sigurjónsson frá
Hellissandi lést á Hrafnistu 26. júlí.
Guðlaug Þóra Friðriksdóttir, Völl-
um, Saurbæjarhreppi, lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu Akureyri fimmtu-
daginn 26. júh.
Kristín Þ. Ásgeirsdóttir frá Fróðá,
áður til heimilis að Samtúni 2, andað-
ist að Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 26. júlí.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur í Norræna húsinu
Um þessar mundir er staddur hér á landi
dr. Kristof Glaman, forstjóri Carlsberg-
sjóðsins og stjórnarformaöur Carlsberg-
verksmiðjanna. Hann er hingað kominn
í boði forseta íslands, forsætisráðherra,
Háskóla íslands og Ölgerðarinnar Egils
Skallagrímssonar hf. og mun kynna sér
rannsóknir þær á Mývatni og Þingvalla-
vatni sem unnið hefur verið að sl. 20 ár
undir stjórn dr. Péturs M. Jónassonar,
prófessors við Kaupmannahafnarhá-
skóla. Carlsbergsjóðurinn á og rekur
Carlsbergverksmiðjurnar og er ágóða af
rekstri þeirra varið til að styrkja ýmiss
konar vísindastarfsemi og listir. Kristof
Glaman var prófessor í hagsögu við
Kaupmannahafnarháskóla. Hann hefur
skrifað margar bækur um atvinnulíf og
iðnað í Danmörku, m.a. tvær bækur um
Carlsberg-samsteypuna. Hann mun
halda fyrirlestur um Carlsbergverk-
smiðjurnar og Carlsbergsjóöinn í Nor-
ræna húsinu sunnudaginn 29. júlí kl. 16.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Tilkyimingar
Ættarmót
Niðjar Guðmundar Einarssonar og
Margrétar Benediktsdóttur frá Saurum í
Skagahreppi, A-Hún., halda ættarmót í
Bændaskólanum að Hvanneyri helgina
18. og 19. ágúst. Dagskráin hefst kl. 14.
Þeir sem áhuga hafa á að gista inni þurfa
að panta herbergi sem allra fyrst. Vin-
samlegast tilkynnið þátttöku í síma
95-35710, Jóna, 91-30347, Margrét,
92-27350, Imba, og 98-22031, Adda.
Húsdýragarðurinn
í Laugardal
Dagskrá laugardaginn 28. júlí og sunnu-
daginn 29. júlí: Kl. 10 opnað. Kl. 11 selum
gefið. Kl. 11.30 hreindýr teymd um svæð-
iö. Kl. 13 hestar teymdir um svæðið. Kl.
14 selum gefið. Kl. 14.30 hreindýr teymd
um svæðið. Kl. 15 hestar teymdir um
svæðið. Kl. 16 ungar sýndir í smádýra-
húsi. Kl. 16.15 selum gefið. Kl. 16.30 nauta-
gripir reknir í fjós. Kl. 16.45 kindur, geit-
ur og hestar tekin í hús. Kl. 17 hænur
og kjúklingar tekin í hús. Kl. 17.15 mink-
ar og refir fóðraðir. KI. 17.30 kýr mjólkað-
ar. Lokað kl. 18. Verð kr. 100 fyrir böm,
kr. 200 fyrir fullorðna.
Frá Vestfirðingafélaginu
í Reykjavík
Eins og undanfarin ár verða i ágúst veitt-
ir styrkir úr Menningarsjóði vestflrskrar
æsku til vestfirskra ungmenna til fram-
haldsnáms sem þau geta ekki stundað í
heimabyggð sinni. Forgang um styrk úr
sjóðnum, að öðru jöfnu, hafa:
1. Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu
sína (foður eða móður) og einstæðar
mæður.
2. Konur, meðan ekki er fullt jafnrétti
launa.
Ef ekki berast umsóknir frá Vestfjörð-
um koma, eftir sömu reglum, umsóknir
frá Vestfirðingum búsettum annars stað-
ar. Félagssvæði Vestfirðingafélagsins em
Vestfirðir allir (ísafjörður, ísafjarðar-
sýslur, Barðastrandar- og Strandasýsla).
Umsóknir þarf aö senda fyrir lok júlí og
þurfa meðmæli að fylgja umsókn, frá
skólastjóra eða öðmm sem þekkja um-
sækjandann, efni hans og aðstæður.
Umsóknir skal senda til Menningarsjóðs
Vestfirskrar æsku, b.t. Sigríðar Valde-
marsdóttur, Njálsgötu 20, jarðh., 101
Reykjavík. Á síðasta ári voru veittir
styrkir að upphæð samtals 225 þúsund
krónurfil fimm ungmenna.
Þolreiðarkeppni
Á sunnudag kl. 10 verður lagt upp í þol-
reið frá Laxnesi í Mosfellsdal. Riðið verð-
ur yfir að Skeggjastööum og Hrafnhólum
að Köldukvísl og farið undir brúna þar
og riðið út meö Leirvognum fram hjá
Korpúlfsstöðum, Keldnaholti og Keldum,
upp að Rauðavatni og þar yfir í hesthúsa-
hverfi í Víðidal. Leiðin er 37 km löng og
áætlað er að keppendur fari hana á um
tveimur klukkustundum. Að keppninni
standa Hestaleigan í Laxnesi, Stöð 2,
Hestamannafélagið Hörður og Flugleiðir
sem gefa jafnframt vinninga. Þetta er í
þriðja skipti sem þessi keppni er haldin
en áður var riðið í Skógarhlíð. Þessi reið-
leið býður upp á að hægt sé að fylgjast„
með keppnisfólki alla leiðina.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg-
un, sunnudag. Kl. 14, frjálst spil og tafl,
kl. 20, dansað. Lokað verður í Goðheim-
um vegna sumarleyfa frá og með 2. ágúst
til 2. september. Farin verður ferð um
Fjallabak nyrðra og syðra 18.-21. ágúst
nk. Upplýsingar á skrífstofunni.
Messur
Guðsþjónustur
Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall: Lagt upp frá Áskirkju kl.
8.30 sunnudag í árlega safnaðarferð.
Messa í Skarðskirkju, Landsveit, kl. 11.
Sjá nánar í dagbók. Arni Bergur Sigur-
björnsson.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Fermdur verður Egill Karlsson, Urðar-
stekk 4. Organisti Guðni Þ. Guömunds-
son. Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng.
Sr. Pálmi Matthíasson.
Dómkirkjan: Messa með altarisgöngu
kl. 11. Organleikari Marteinn Hunger
Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars-
son.
Viðeyjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14.
Organleikari Marteinn Hunger Friðriks-
son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Báts-
ferð verður úr Sundahöfn kl. 13.30.
Elliheimilið Grund: Messa kl. 10. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta með
léttum söng kl. 20.30. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Hall-
dórsson og félagar sjá um tónlist og söng.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir guðfræðinemi prédikar. Hers-
heykórinn frá Pennsylvaniu syngur í
messunni, stjórnandi James Hoffmann.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur:
Samveia Indlandsvina í safnaðarsal kl.
20.30.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason
Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Arn-
grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum
kl. 18. Prestamir.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
Langholtskirkja, kirkja Guðbrands
biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Örganisti Jón Stef-
ánsson. Molakaffi að lokinni athöfn.
Sóknarnefnd.
Laugarneskirkja: Laugardagur 28. júlí:
Messa í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sókn-
arprestur.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guö-
mundur Óskar Ólafsson. Organisti Reyn-
ir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Seljakirkja: Kvöldgúðsþjónusta er í
kirkjunni kl. 20. Síðasta guðsþjónusta
fyrir sumarleyfi starfsfólks. Marta Hall:-'
dórsdóttir syngur einsöng. Altarisganga.
Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Sóknar-
prestur.
Seltjarnarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11 í umsjá Þorvaldar HaÚdórssonar.
Sóknarnefndin.
Safnkirkjan Árbæ: Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
Keflavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 9.30
árd. Ræðuefni: Andlegir straumar í sam-
tímanum. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti Örn Falkner. Athugið breyttan
messutíma. Sóknarprestur.
Innri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Ræðuefni: Andlegir straumar í
samtímanum. Kór Keflavíkurkirkjú'
syngur. Organisti Örn Falkner. Ólafur
Oddur Jónsson.
Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnu-
dag kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Ræðu-
efni: Réttlæti manna og réttlæti guðs.
Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknar-
prestur.
Tapaðfundið
Seðlaveski tapaðist
Gult seðlaveski tapaðist sl. fimmtudag.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
623249.
Angóraköttur í óskilum
Svartur og grár angóraköttur fannst W
Norðurmýri. Upplýsingar í síma 625521.
t
Innilegar þakkir tilykkar allra nær og fjærsem sýnduð
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
Jóhannesar Kristinssonar
skipstjóra
Bröttugötu 9, Vestmannaeyjum.
Þökkum jafnframt alla aðstoð í veikindum hans.
Geirrún Tómasdóttir
börn og tengdadóttir
Dagný Ingimundardóttir
Heiga Jóhannesdóttir Tómas Geirsson
og systkini hins látna
BÚSÁHÖLD OG GJAFAVÖRUR
STORUTSALA A BUSAHOLDUM
leirtau hnífapör gerviblóm
pottar gjafavörur og margt fleira
Góðar vörur - gjafverð
MARKAÐSTORG KRINGLUNNAR