Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Qupperneq 34
46
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Við erum tvær 25 ára stúlkur og óskum
eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Við erum
reglusamar og reykjum ekki. Örugg-
um greiðslum heitið. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-3761.
Ég er 23 ára og vantar nauðsynl. góða
2ja herb. íbúð. Ég er reglusöm, snyrti-
leg í umgengni og reyki ekki.
Greiðslugeta 20-25 þús. á mán. Sími
76193 m. kl. 14 og 18 sunnud. Þórdís.
16 ára reglusöm stúlka óskar eftir herb.
til leigu nálægt Verslunarskóla ís-
lands. Uppl. í síma 92-12375 eða
92-11230.
2ja herb. ibúð óskast á leigu frá 20.
ágúst, helst í miðbænum. Fyrirframgr.
ef óskað er. Öruggar mángr. Reglu-
semi heitið. S. 79417 e.kl. 20.
3ja manna fjölskylda utan af lands-
byggðinni óskar eftir 3ja herb. eða
>. stærri íbúð. Uppl. í síma 91-675301.
Ester.
3-4 herb. íbúð i Hafnarfirði óskast á
leigu í 4 6 mánuði, þrennt fullorðið í
heimili. Uppl. í vs. 51503 á daginn og
í hs. 51972 á kvöldin.
5 manna fjöldskylda óskar eftir 4-5
herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópa-
vogi, skilvísum greiðslum heitið, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 92-46679.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast
strax í 8 mán., er ein og reyki ekki,
get veitt húshjálp ef óskað er. Uppl. í
síma 91-32227.
Feögar utan af landi óska eftir 2-3ja
herb. íbúð í Kópavogi frá 1. sept. til
maíloka. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3746.
Frænkur við nám i H.í. óska eftir íbúð
sem fyrst, skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í símum
91-20334 og 91-621241.
Hjón með 2 stálpuð börn (17 og 10 ára)
óska eftir húsnæði til leigu frá og með
15. sept. eða sem fyrst. Uppl. í síma
91-623612 eftir kl. 19.
Hjón, rúmlega 40 ára m/1 barn, óska
eftir 3ja herb. eða stærri íbúð í Rvík,
Kóp. eða Hf. Uppl. veittar í s. 91-
673262, Ingibjörg, og 91-675435, Inga.
Húsasmiðameistari og læknaritari óska
eftir að taka 4-5 herb. íbúð í Kópa-
vogi á leigu. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 42073 í dag og næstu daga.
Kona með 11 ára dreng óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð, algjörri reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Heim-
ilisaðstoð kæmi til greina. S. 78460.
Par utan af landi óskar eftir ibúð sem
fyrst, leigutími u.þ.b. 1. ár, reglusemi
og öruggum greiðslum heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 985-32969.
Reglusamt ungt par, með 5 mán. gaml-
an dreng, óskar eftir rúmgóðri íbúð,
m/góðri hitun, meðm. frá fyrri leigj-
anda. Sími 19805 f.h. og e.kl. 18.
Reglusamur nemi óskar eftir herbergi
með salemisaðstöðu, helst nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 96-23720.
Halldór.
Reglusöm systkini i námi óska eftir 3ja
herb. íbúð í Rvík, skilvísum greiðslum
heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
97- 51155.____________________________
Reyklaus og reglusöm þrítug kona
óskar eftir snyrtilegri íbúð, helst í
vesturbæ Rvíkur eða á Seltjarnarnesi,
húshjálp í boði. Sími 672248 e.kl. 13.
Stór ibúð óskast. Óskum eftir stórri
4ra 5 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík.
Greiðslugeta 45-60 þús. Uppl. í síma
98- 34634.
Takið eftir: Búslóð þarf að komast í
geymslu í 1 til 2 mánuði, jafnvel leng-
ur ef um semst, frá og með 31. ágúst
’90. Uppl. í síma 91-666738.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá
og með 1. sept. í Reykjavík, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 97-61269.
Ungan strák, sem vinnur í bænum virka
daga, vantar herb. til leigu, helst í
Árbæjarhv. eða Breiðholti. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í símá 98-78666.
Óska eftier ibúö til leigu nálægt
Landakotsspítala, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 91-24029 eftir
kl. 18 á sunnudag. —
Óska eftir 2-3 herb. íbúð í miðbæ-vest-
urbæ sem fyrst. Öruggar mánaðargr.
og fyrirframgr. ef óskað er. Vinsaml.
hringið í síma 11282.
Óska eftir 2ja herb. íbúð, helst í Hafnar-
firði, sem fyrst. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Úppl. í
síma 21116.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst.
Góðri umgengni, reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í sírna
91-75631.
Óskum eftir að leigja 2-3 herb. íbúð,
helst í nágrenni H.f. Traustum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 98-21080.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. sept. Helst í Breið-
holti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 98-65667.
2-3ja herb. ibúð óskast, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-77239.
3ja herb. ibúð óskast til leigu, aðeins
góð íbúð kemur til greina. Uppl. í síma
624518 eða 35988. Davíð.
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu, helst
í Mosfellsbæ eða nágrenni. Uppl. í
síma 667466 eða 985-21056.
Mosfellsbær. 4ra manna fjölskylda
óskar eftir 3-4ra herb. íbúð í Mosfells-
bæ eða stærri. Uppl. í síma 667624.
Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir
húsnæði á Álftanesi eða í Hafnarfirði
í eitt ár. Uppl. í síma 650032.
Starfandi hljómsveit óskar eftir æfing-
arhúsnæði strax. Uppl. í síma 91-
672303.
Strax: Kennari óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð í Hafnarfirði. Til greina kemur
heimilisaðstoð. Uppl. í síma 651727.
Ung og reglusöm stúlka , óskar eftir
tveggja herbergja íbúð í mið- eða
austurbæ. Upplýsingar í síma 22613.
Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar
eftir 2 -3ja herb. íbúð. Upplýsingar í
síma 641479.
Óska eftir að taka á leigu 3-4 her-
bergja íbúð á stór Reykjavíkursvæð-
inu. Uppl. í síma 93-12517.
OSka eftir einstaklingsibúð í Reykjavik,
er reglusamur og reyki ekki. Uppl. í
síma 98-21746.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 93-66660.
■ Atvimuhúsnæði
200-400 fm atvinnuhúsnæði óskast, má
vera bogaskemma. Uppl. í símum
44993, 985-24551, 40560.
Húsnæöi á annarri hæð aö Lynghálsi 3
(allt að 440 m2) til leigu. Hagstæð
leiga. Uppl. í síma 685966.
Óskum eftir litlu iðnaðarhúsnæði undir
þrifalegan iðnað. Uppl. í símum 79307
eða 985-28006.
■ Atvinna í boði
Leikskólinn Hliðaborg við Eskihlíð
óskar að ráða starfsfólk til uppeldis-
starfa hálfan eða allan daginn, barn
(3-5 ára) starfsmanns getur fengið
leikskólavist. Uppl. gefa forstöðu-
menn, Ingibjörg og Sesselía, í síma
20096 eða á staðnum.
Apótek. Lyfjatæknir eða starfskraftur,
vanur vinnu í apóteki, óskast tií
' starfa, vinnutími frá 13-18 eða allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3773.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til að starfa á matvöru-
lager HAGKAÚPS, Suðurhrauni í
Garðabæ. Nánari uppl. í síma 91-
652640. Hagkaup, starfsmannahald
Duglegur og samviskusamur starfs-
kraftur óskast, helst vanur. Uppl. á
staðnum mánudaginn 13.8. frá kl.
17-19. Júnóís, Skipholti 37.
Gröfumenn vantar. Hagvirki hf. vantar
vana gröfumenn til vinnu á hjóla-
skóflu og beltagröfu. Uppl. gefur
Matthías Daði Sigurðss. í s. 53999.
Nálægt Laugardalslaug er 2ja herb.
íbúð með eldhúskrók til leigu frá 15.
ágúst. fbúðin er á jarðhæð. Tilb.
sendist DV, m. „Laugardalur 3771“.
Nýja Kökuhúsið óskar að ráða starfs-
fólk, ath. ekki í afleysingar. Uppl. á
staðnum. Nýja Kökuhúsið við Austur-
völl.
Starfsfólk ósksat við fatapressun og
frágang, hálfdags- og heildsdagsstörf.
Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi
15.__________________________
Sölumaður á bílasölu. Sölumann vant-
ar á góða bílasölu. Bílasalan er með
úti- og inniaðstöðu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3767.
Vaktavinna. Starfsfólk óskast til veit-
inga- og hreingerningastarfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3748.______________________________
Vegna sumarleyfa vantar okkur strax
bílstjóra til útkeyrslustarfa, hluta úr
degi eða allan daginn, í einn mánuð.
FÖNIX hf., Hátúni 6a, s. 24420,
Au pair óskast á enskt heimili í Suður-
Englandi í 6-12 mánuði. Uppl. í síma
621728.______________________________
Barnaheimiliö Grandaborg óskar eftir
starfsfólki hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 621855.
Bensínafgreiöslumann vantar til vinnu
að Bíldshöfða 2, Reykajvík. Uppl. á
staðnum. Nesti hf.
Háseti óskast á 12 tonna netabát. Vin-
samlegast hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3764.
Starfsfólk vantar í matvörumarkaðinn
Vörðufell, Þverbrekku 8, Kópavogi.
Uppl. á staðnum.
Starfskraftur óskast í Björnsbakarí, Vall-
arstræti (Hallærisplani). Uppl. á
staðnum fyrir hádegi.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 667373.
Vanan mann vantar á handfærabát sem
gerður er út frá Reykjavík. Uppl. í
síma 621868 eftir kl. 20.
Óskum eftir að ráða verkamenn í bygg-
ingarvinnu. Uppl. í síma 54644 milli
kl. 14 og 17. Byggðarverk.
Starfskraftur óskast. Uppl. á staðnum.
Bitahöllin, Stórhöfða 15.
■ Atvinna óskast
Hjálp! Ég er atvinnulaus vélavörður
með konu og eitt barn. Mig vantar
tilfinnanlega vinnu úti á landi, ýmis-
legt kemur til greina. Vantar þá einn-
ig húsnæði á sama stað. Sími 95-12708.
Óska eftir góðri aukavinnu. Er með BA
próf og 20 ára kennslureynslu. Mjög
góð enskukunnátta. Vélritun, Mac-
intosh tölvu. Margt kemur til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3728.
20 ára stúlka með próf úr Skrifstofu-
og ritaraskólanum óskar eftir framtíð-
arvinnu nú þegar. Uppl. í síma 22941
e.kl. 17.
39 ára Færeyingur, nýfluttur til fs-
lands, óskar eftir góðri vinnu, er
kokkur, /anur sjó, en allt í landi kem-
ur til greina. Uppl. í s. 653057 e.kl. 18.
Stúdent á málabraut M.A., sem stundar
tónlistarnám í Rvík, óskar eftir at-
vinnu fyrir hádegi í vetur, ýmisl. kem-
ur til gr. S. 96-23720 e.kl. 19. Halldór.
23ja ára áreiðanlegur maður óskar eft-
ir góðri framtíðarvinnu. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 671408.
Tökum að okkur ræstingar í heimahús-
um 4 tíma á dag. Uppl. í síma 681426
eftir kl. 18 á kvöldin.
Ungur maður með meirapróf óskar eft-
ir vinnu, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-687393 eftir kl. 18.
Trésmiður óskar eftir verkefnum, úti
sem inni. Uppl. í síma 91-40379.
■ Bamagæsla
Barnfóstra/-fóstri óskast heim hálfan
daginn. Viltu gæta fatlaðs drengs í
Norðurmýrinni frá kl. 13 til 17, frá 1.
sept. til áramóta? Drengurinn er ljúfur
í lund, hann krefst natni og ástúðar.
Meðmæli nauðsynleg. Nánari upplýs-
ingar í síma 15973.
Erum tvær dagmæður sem störfum
saman í séríbúð fyrir barnagæslu í
Grafarvogi. Getum bætt við okkur
börnum frá 1. sept. Uppl. gefur Helga
í síma 75039.
Barngóð manneskja óskast i vetur til
að koma heim og gæta systra, 1 og 3ja
ára. Herb. gæti fylgt. Vinnut., kaup
og kjör eftir samkomul. S. 625519.
Sænsk eða sænskumælandi dag-
mamma eða au pair óskast til að gæta
rúml. 1 árs stúlku hálfan daginn í
vetur. Upplýsingar í síma 10512.
Get tekið börn í pössun eftir hádegi.
Er vön. Er í Vogahverfi í síma 91-
680509.
16 ára stúlka óskar eftir að gæta bams
í ágúst, er vön. Uppl. í síma 72371.
Tek að mér að gæta barna, er í Breið-
holti. Upplýsingar í síma 77675.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
■ Einkamál
Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir að
kynnast reglusömum og heiðarlegum
manni á aldrinum 50-60 ára með róleg
kynni í huga. Svör sendist DV fyrir
18/8, merkt „Róleg kynni 3778“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Kona um þritugt óskar eftir að kynnast
reglusömum manni á aldrinum 30-40
ára með nánari kynni í huga. Svör
sendist DV, merkt „3777“, fyrir 23/8.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðafstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaðinn. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. hjá Sirrý í síma 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
■ Framtalsaöstoð
Kærur. Kærur! Ert þú óánægður með
skattinn í ár? Aðstoðum við kærur.
Framtalsþjónusta.
Skilvís hf., Bíldshöfði 14, sími 671840.
■ Bókhald
Alhliöa skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VÉK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf., Bíldshöfða 14, sími 671840.
■ Þjónusta
Ef þig mun rafvirkja vanta
þá skaltu mig bara panta.
Ég skal gera þér greiða
og ég mun ei hjá þér sneiða.
Uppl. í síma 22171.
Fagvirkni sf., s. 674148 og 678338.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál-
un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag.
Málningar-, flísalagnir og múrviðgerðir.
Getum bætt við okkur verkefnym.
Föst verð, tilboð eða tímavinna.
Eignalagfæring sf., sími 91-624693.
Málningarvinna. Tek að mér alla máln-
ingarvinnu. Geri föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Margra ára
reynsla. Uppl. í s. 22563. Sverrir.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379._______
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.__________
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skifrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.
Húsasmiöameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði jafnt sem viðhald
og endurbætur. Uppl. í síma 42073.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Sigurður Gislason.
Ath., fræðslunámskeið, afnot af
kennslubók og æfingaverkefni ykkur
að kostnaðarlausu. Kennslubifreið
Mazda 626 GLX. Símar 985-24124 og
679094.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700.
Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær-
ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa-
Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas.
985-24151, hs. 91-675152.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Takið eftir! Kenni allan daginn á
Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson.
Sfmi 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Ópið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur.
Erum að selja sérræktaðar túnþökur.
Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl-
öndu. Þökurnar eru með þéttu og
góðu rótakerfi og lausar við allan
aukagróður. Útv. einnig túnþökur af
venjulegum gamalgrónum túnum.
Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540
og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv.
• Túnþökusala Guðmundar Þ.
Jonssonar.
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. • Verð kr. 89/fm, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75932,
Grasavinafélagið.
Túnþökur og gróöúrmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Hraunhellur, heiðargrjót, sjávargrjót.
Útvegum með stuttum fyrirvara úr-
vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar-
grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum
að okkur lagningu á hraunhellum og
frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir
menn, vönduð vinna. Símar 985-20299
og e.kl. 19 78899 og 74401.
Lóðastandsetning - greniúðun, hellu-
lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing
o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar
því grenilúsin gerir mestan skaða á
haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk-
ar sérgrein. Látið fagmenn vinna
verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím-
svari allan sólarhringinn. Garðverk,
sími 91-11969.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla, skýli
og geri við gömul. Ek heim húsdýraá-
burði og dreifi. Kreditkortaþj.
Gunnar Helgason, sími 30126.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Úpp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst verðtilboð.
Garðavinna, sími 91-675905.