Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Page 38
50 LAUGARDAGUR 11. ÁGOST 1990. Afmæli Jón Þór Jóhannsson Jón Þór Jóhannsson, fulltrúi for- stjóra Sambands íslenskra sam- vinnufélaga, Hjálmholti 8, Reykja- vík, er sextugurídag. Jón Þór fæddist á Hrauni í Borgar- flrði eystra og ólst þar upp. Hann var í námi í Alþýðuskólanum á Eið- um 1947-1950 og lauk prófum í Sam- vinnuskólanum í Reykjavík 1952. Jón var í námi í markaðsfræðum í International Marketing Institute í Harward háskólanum í Bandaríkj- unum 1964. Jón Þór hefur alfarið starfað hjá Sambandi íslenskra samvinnufé- laga frá 1952. Fyrst var hann sölu- maður og deiidarstjóri í innflutn- ingsdeild og síðan aðstoðarfram- kvæmdastjóri hennar 1967-1969. Frá 1. júní 1969-1984 var hann fram- kvæmdastjóri véladeildar en fram- kvæmdastjóri búnaðardeildar 1984-1989. Jón Þór hefur verið full- trúi forstjóra Sambandsins frá 1. janúar 1990. Hann hefur átt sæti í framkvæmdastjórn Sambandsins frá 1. júní 1969 og verið fulltrúi í stjórnum ýmissra dótturfyrirtækja og hlutafélaga Sambandsins. Auk þess hefur Jón Þór verið í stjórn Tollvörugeymslunnar hf., Korn- hlööunnar hf., Félagi búvélainn- flytjenda og KRON um langt árabil. Jón Þór var í stjórn starfsmanna- félags Sambandsins og formaður þess um tíma og í fyrstu stjórn Nem- endasambands Samvinnuskólans. Um tíma átti hann sæti í stjórn Fim- leikadeildar Ármanns og í stjórn Knattspyrnudeildar Vals. Jón Þór kvæntist 30. j úní 1956 Bryndísi Dóru Þorleifsdóttur, f. 20. nóvember 1935. Bryndís er dóttir ÞorleifsSigurbrandssonar frá Ól- afsvík, fyrrverandi verkstjóra hjá Olíufélaginu hf., og konu hans, Höliu Einarsdóttur frá Fossi í Mýr- dal. Börn Jóns Þórs og Bryndísar eru: Þorleifur Þór, f. 24. júií1958, við- skiptafræðingur frá HÍ og með B.Sc. frá University of Surrey, starfsmað- ur Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar; Stefanía Gyöa, f. 9. febrúar 1963, stúdent frá MR, starfsmaður hjá Hans Petersen hf., gift Benjamín Axel Árnasyni framkvæmdastjóra og eiga þau eina dóttur, Birnu Dís; Jóhann Þór, f. 14. október 1969, nemi í viðskiptadeild HÍ; Bergrún Svava, f. 14. október 1969, nemi í hjúkrunar- fræði við HÍ, trúlofuð Ragnari Bald- urssyni laganema. Systkini Jóns Þórs voru þrettán og eru átta þeirra á lífi: Árni Björg- vin lést sem barn; Helga Sesseija, var gift Ólafi Ágústssyni á Borgar- firði, hún er látin; Árný Ingibjörg, gift Ólafi Þórðarsyni, bónda á Ökr- um á Mýrum; Ólöf Þóranna ljós- móðir, gift Finni Benediktssyni og búa þau í Reykjavík; Sigursteinn verkstjóri, giftur Þórdísi Sigurðar- dóttur ljósmóður og búa þau á Borg- arfirði; Magnús smiður, giftur Láru Árnadóttur og búa þau á Borgar- firði; Hannes Óli, stöðvarstjóri Pósts og síma, kvæntur Erlu Sigurðar- dóttur og búa þau á Borgarfirði; Anna Guðný, gift Áskeli Bjarnasyni og búa þau í Þorlákshöfn; Þorgeir Stefán, hann var giftur Valgerði Magnúsdóttur en hann er nú látinn; ída Borgfjörð, var gift Braga Egg- ertssyni en hún er nú látin; Gunnar Sigmar, hann lést sem barn; Sveinn Guðni matreiðslumaöur, giftur Geirlaugu Sveinsdóttur en þau búa á Egilsstöðum; Guðmundur bóndi á Borgarfirði, ókvæntur. Foreldrar Jóns Þórs voru Jóhann Helgason, bóndi og verkamaöur á Ósi í Borgarfirði, og kona hans, Bergrún Árnadóttir. Jóhann var sonur Helga, bónda í Njarðvík, Jónssonar „hins fróða“ í Njarðvík, Sigurðssonar. Sigurður er talinn ættfaðir Njarðvíkurættarinnar hinnar yngri og átti hann 27 börn. Faðir Sigurðar var Jón prestur Brynjólfsson á Hjaltastaö og Eiðum, ættaður af Suðurlandi. Móðir Sig- urðar var Ingibjörg Sigurðardóttir, b. á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, Eyjólfssonar lögréttumanns á Ey- vindarmúla í Fljótshlíð, Guðmunds- sonar. Móðir Ingibjargar var Bóel, dóttir Jens Wium sýslumanns, og ólst Siguröur upp hjá henni. Móðir Jóhanns var Sesselja, dóttir Sigurð- ar Stefánssonar frá Heyskálum og Sigurlaugar Magnúsdóttur frá Höfn í Borgarfirði. Bergrún var dóttir Árna Steins- sonar, útvegsbónda í Bakkakoti í Borgarafirði, Sigurössonar, bróður Jóns í Njarövík. Frá Steini Sigurðs- syni er kominn upp fjölmennur ætt- leggur, Steinsættin. Steinn var með- al annars afi Halldórs Pjeturssonar Jón Þór Jóhannsson. rithöfundar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur, ömmu Hallórs sjávarútvegsráðherra. Móðir Berg- rúnar var Ingibjörg, dóttir Jóns Sveinssonar, bónda í Litluvík og Þrándarstöðum, og Önnu Árnadótt- urfráHólalandi. Jón tekur á móti gestum í Odd- fellowhúsinu í Reykjavík á milli klukkan 16.00 og 18.00 á afmælis- daginn. Inga P. Sólnes Inga P. Sólnes, Aðalstræti 65, Akur- eyri, verður áttræð á morgun. Inga er fædd í Reykjavík og nam í Kvennaskólanum í Reykjavík. Hún vann m.a. á símstöðinni í Rvík til 1932 og dvaldist erlendis 1932-1933. Inga fluttist til Akureyrar 1933 og hefur verið búsett þar síðan, lengst áBjarkarstíg4. Inga giftist 30. maí 1936 Jóni Sól- nes, f. 30. september 1910, d. 8. júní 1986, bankastjóra og alþingismanni á Akureyri. Kjörforeldrar Jóns voru Edvard Gabrieisen Solnes, útgerð- armaður á Akureyri, og kona hans, Lilja Daníelsdóttir. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Þorkelsson, sjó- maður á ísafirði, og kona hans, Hólmfríöur Jónsdóttir. Börn Ingu og Jóns eru: Júlíus Sói- nes, f. 22. mars 1937, formaður Borg- araflokksins og umhverfisráðherra, kvæntur Sigríði Maríu Óskarsdótt- ur, börn þeirra eru Lára Sólnes, f. 1. ágúst 1959, Inga Björk Sólnes, f. 12, september 1962, framkvæmda- stjóri Listahátíöar, og Jón Óskar Sólnes, f. 12. september 1962, frétta- maður; Gunnar Sólnes, f. 12. mars 1940, hrl. á Akureyri, kvæntur Margréti Kristinsdóttur kennara; Jón Kristinn Sólnes, f. 17. júní 1948, hrl. á Akureyri, kvæntur Höllu Baldursdóttur, böm hans eru Lilja Björk Sólnes, f. 1972, Jón Ragnar Sólnes, f. 1976, Valgeröur Sólnes, f. 1985, og Kristín Sólnes, f. 1987; Inga Sólnes, f. 11. apríl 1951, upplýsinga- fulltrúi Ferðamálaráös, gift Jóni Sigurjónssyni viöskiptafræðingi, börn þeirra eru Karl, f. 1978, Frið- rik, f. 1979, og Pétur, f. 1987; og Páll Sólnes, f. 9. febrúar 1953, listamaður í Rvík, sonur hans er Eyvindur Sól- nes, f. 1973. Systkini Ingu eru: Þorbjörg, f. 1904, fyrrv. húsfreyja í Kaldárholti í Holtum; Bjargey, f. 1905, fyrrv. píanókennari í Kaupmannahöfn; Árný, f. 1907, d. 1987, skrifstofustjóri Meitilsins í Þorlákshöfn; Árni, f. 1908, bifvélavirki í Rvík; Kristín, f. 1911, bankastarfsmaður í Rvík; Páll Kr„ f. 1912, fyrrv. organleikari í Hafnarfirði; Auður, f. 1914, d. 1966, verslunarmaður í Rvík, og Sigríður, f. 1918, verslunarmaður í Rvík. Foreldrar Ingu voru Páll Árnason, f. 1872, d. 1930, lögregluþjónn í Rvík, og kona hans, Kristín Arnadóttir, f. 1877, d. 1958. Páll var bróðir Lýðs, langafa Þórðar Friðjónssonar, for- stjóra Þjóðhagsstofnunar. Páll var sonur Árna, b. á Skammbeinsstöð- um í Holtum, bróður Jóns, langafa Guðnýjar, móður Guðlaugs Tryggva Karlssonar hagfræðings. Árni var sonur Árna, b. á Galtalæk, Finnbogasonar, bróður Jóns, lang- afa Þóru, móður Svövu Jakobsdótt- ur rithöfundar. Jón var faðir Jó- hanns, langafa Ingólfs Margeirsson- ar ritstjóra. Móðir Árna Árnasonar var Margrét Jónsdóttir, smiðs í Háa- garöi í Vestmannaeyjum, Jónsson- ar. Móðir Jóns var Guörún Brands- dóttir, b. í Rimhúsum undir Eyja- íjölium, Bjarnasonar, b. á Víkings- læk, Halldórssonar, ættfóður Vík- ingslækjarættarinnar. Móðir Páls var Ingiríöur, systir Jóns, afa Jóns Helgasonar prófessors og skálds. Inga P. Sólnes. Ingiríður var dóttir Guðmundar, b. á Keldum, bróður Stefáns, langafa Magneu, ömmu Óiafs ísleifssónar hagfræðings. Guðmundur var son- ur Brynjólfs, b. á Vestri-Kirkjubæ, Stefánssonar, b. í Árbæ, Bjarnason- ar, bróður Brands. Kristín var systir Jóns, prentara og stórgæslumanns ungiingareglu IOGT, og Sigurðar verkstjóra í Is- húsinu. Kristín var dóttir Árna, b. í Miklaholtshelli í Flóa, síðar verk- stjóra í Rvík, Jónssonar, b. á Snotru í Þykkvabæ, bróður Einars, langafa Ingvars útgerðarmanns og Kristins, framkvæmdastjóra Vilhjálmssona. Jón var sonur Olafs, b. á Seli í Holt- um, Jónssonar, bróður Jóns í Háa- garöi. Móðir Kristínar var Þorbjörg Filippusdóttir, b. á Þórunúpi, Jóns- sonar, b. á Gaddstöðum, Sveinsson- ar. Inga tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn, sunudaginn 12. ágúst, í sal Tannlæknafélags íslands, Síðu- múla 35, Reykjavík, kl. 17-19. .ágúst 80 ára 50ára Unnur Sveinsdóttir, Vallarbraut l, Akranesi. Gísli Heiðmar Ingvarsson, Dölum, Hjaltastaðarhreppi. Ásgrímur Þór Guðmundsson, Klébergi 11, Þorlákshöfh Óli Ágúst Ólafsson, 75 ára Baldur Bjarnason, Þórólfsgötu 19, Borgarnesi. Vatnskoti 1A, Þykkvabæ. 70 ára 40ára Guðmundur Sveinsson, Gröf, Reykhólahreppi. Jakobína Guðrún Júlíusdóttir, Eiösvallagötu 22, Akureyri. Gerður Vigmo Colot, Kirkjuteigi25, Réykjavík. Brynjar Sigmundsson, Akurbraut 10, Njarðvík. Sigurveig Þorlaugsdóttir, Laugalandi, Grýtubakkahreppi. Gústaf Arnars Guðlaugsson, 60 ára Kristinn Bjarnason, Grettisgötu 92, Reykjavík. Margrét Sigriður Einarsdóttir, Skólageröi 31, Kópavogi. Kristín Hermannsdóttir, Langagerði 128, Reykjavik. Ingibjörg Jónsdóttir, Snorrastöðum 2, Kolbeinsstaða- hreppi. Sigrún Stefánsdóttir, Hallveigarstíg 2, Reykjavík. Brimhólabraut 12, Vestmannaeyj- um. Hulda Kristjánsdóttir, Norðurbyggð 17, Akureyri. Grímur Þóroddsson, Bakkavegi 3, Þórshöfn. Margrét Ásgeirsdóttir, Stórhólsvegi 4, Dalvík. Þorbjörg Arnardóttir, Heiðarbæ, Villingaholtshreppi. Gunnar Vagn Gunnarsson, Austurströnd 10, Seltjarnamesi. Agúst Benediktsson Ágúst Benediktsson, fyrrverandi bóndi, Dalbraut 20, Reykjavík, er níutíu ára í dag. Ágúst fæddist í Steindal í Fells- hreppi í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann vann bæði í sjómennsku og kaupavinnu frá unglingsárum og þar til hann hóf búskap meö Guðrúnu konu sinni í júní 1929 á Hvalsá í Steingrímsfirði. Þar bjugg- u þau hjón í 43 ár en fluttu til Reykjavíkur 1972. Síöan hefur Ágúst unnið að veiöarfæraupp- setningu. Ágúst kvæntist 12. júní 1929 Guð- rúnu Þóreyj u Einarsdóttur f. 5. jan- úar 1908. Foreldrar Guörúnar voru Einar Ólafsson, bóndi á Þórustöð- um í Bitrufiröi í Strandasýslu, og kona hans, Ingunn Gísladóttir. Ágúst og Guðrún eignuðust sjö syni. Þeir eru: Haraldur, f. 24. des- ember 1930, skipstjóri og útgeröar- Ágúst Benediktsson. maöur í Reykjavík, kvæntur Guð- björgu Gunnarsdóttur og eiga þau fjögur börn og tíu barnabörn; Bene- dikt, f. 16. júlí 1931, skipstjóriog útgerðarmaður í Reykjavík, kvæntur Jónu Guölaugsdóttur, f. 15. nóvember 1936 og eiga þau fjög- ur börn og fimm barnabörn; Júl- íus, f. 17. desember 1932, d. 1. júlí 1987, skipstjóri í Reykjavik, hann var kvæntur Lilju Arnadóttur, f. 4. september 1931, d. 24. febrúar 1986, þau eignuðust fjögur börn og fimm barnabörn; Einar Ingi, f. 15. júní 1935, skipstjóri og útgerðar- maöur í Reykjavík; Óskar, f. 10. september 1937, kvæntur Margréti Sigurðardóttur og eiga þau tvær dætur; Svavar, f. 8. október 1941, skipstjóri og útgerðarmaöur í Reykjavík, kvæntur Sumarrós Jónsdóttur, f. 11. janúar 1946, og eiga þau tvo syni og þrjú barna- börn. Auk þess átti Svavar eina dóttur fyrir hjónaband, Gísla, f. 19. desember 1946, málarameistara í Reykjavík, var giftur Sigurlaugu Þórðardóttur, f. 28. október 1945, og eignuðust þau fjögur böm en þau slitu samvistum og sambýlis- kona Gísla er Hrafnhildur Björg- vinsdóttir. Barnabörn Ásústs og Guðrúnar eru því tuttugu og eitt og barnabarnabörn tuttugu og þrj’ú. Agúst átti sex systkini og eru þau öll látin. Þau voru; Guðjón, hann var ókvæntur; Guðbjörn, hann var giftur Guðrúnu Björnsdóttur sem lifir mann sinn og eignuðust þau fjórar dætur; Arndís, hún var ógift og átti þrjár dætur; Júlíus, hann var ókvæntur; Jóna Sólveig sem var ógift; Guðlaug Lýðsdóttir en hún var hálfsystir Ágústs, sam- mæðra, gift Birni Finnbogasyni og áttuþaufimm syni. Foreldrar Ágústs voru Benedikt Árnason, f. 21. mars 1867, d. 27. október 1917, sjómaöur og bóndi á Steinadal í Kollafirði í Stranda- sýslu, og kona hans, Oddhildur Sig- urrós Jónsdóttir, f. 26. júli 1867, d. nóvember 1963. Benedikt var sonur Árna, ráðsmanns á Vatnshorni, Ólafssonar, b. á Hafnarhólmi, Haf- liðasonar, b. í Hólum, Magnússon- ar. Móðir Árnd var Guðrún Jónat- ansdóttir, b. á Ásmundamesi, Hálf- danarsonar og konu hans, Moniku Einarsdóttur, b. á Tindum á Skarðsströnd, Guðmundssonar. Oddhildur var dóttir Jóns, b. í Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði, Magnússonar, b. í Steinadal, Illuga- sonar, b. á Skriðnesenni, Illugason- ar, b. í Gröf í Bitru, Illugasonar, b. á Kolbeinsá, Hallssonar, b. á Kol- beinsá, Guðnasonar. Móöir Illuga á Kolbeinsá var Hólmfríður Teits- dóttir, prests í Bitruþingum, Ein- arssonar Móðir Oddhildar var Sol- veig Bjarnadóttir, b. í Hvituhlíð, ísleifssonar. Móðir Bjarna var Gróa Jónsdóttir, b. í Fjaröarhorni, Þorvarðarsonar og konu hans, Ingibjargar Bjarnadóttur. Móðir Jóns var Halla Jónsdóttir, b. og hreppstjóra á Hróönýjarstöðum í Laxárdal, Jónssonar. Móðir Sol- veigar var Oddhildur Jónsdóttir, b. i Skálholtsvík, Hjálmarssonar, prests í Tröllatungu, Þorsteinsson- ar. Ágúst verður að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.