Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Síða 40
52
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990.
Sunnudagur 12. ágúst
SJÓNVARPIÐ
16.00 Evrópuleikar fatlaðra - Setning-
arathöfn. Dagana 14.-24. júlí voru
Evrópuleikar fatladra haldnir í Ass-
en í Hollandi. Átta íslenskir íþrótta-
menn tóku þátt I leikunum og
unnu til nítján verölauna. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
sr. Svavar Alfreð Jónsson, prestur
I Ólafsfirði.
17.50 Pókó (6) (Poco). Danskir barna-
þættir. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumaður Sigrún
Waage. (Nordvision - Danska
sjónvarpið).
18.05 Utilegan (2) (To telt tett i tett).
Átta manna fjölskylda fer á reið-
njólum í útilegu og lendir í ýmsum
ævintýrum. Þýöandi Eva Hall-
varðsdóttir. Lesari Erla B. Skúla-
dóttir. (Nordvision - Norska sjón-
varpið).
18.25 Ungmennafélagið (17). í sjávar-
háska. Þáttur ætlaður ungmenn-
um. Eggert og Málfríður taka þátt
í æfingu Slysavarnafélagsins á Eyr-
arbakka. Umsjón Valgeir Guðjóns-
son. Stjórn upptöku Eggert Gunn-
arsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (10). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós.
20.30 Á fertugsaldri (9) (Thirtysomet-
hincj). Bandarísk þáttaröö. Þýó-
andi Veturliöi Guðnason. Fram-
hald.
21.15 Sumarsmelllr. Sýnd verða ný
mynnbönd með lögum sem Is-
lenskar hljómsveitir eru að senda
frá sér þessa dagana. Urnsjón
Helga Sigríður Haróardóttir. Stjórn
upptöku Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
21.40 Á flótta (Jumping the Queue).
Fyrri hluti. Bresk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir Mary
Wesley. Þar segir frá llfsleiðri ekkju
og kynnum hennar af ungum
manni sem er á flótta undan lög-
reglunni. Aðalhlutverk Sheila Han-
cock og David Threlfall. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.50 Áslaug, einhverf stúlka. i þætt-
inum er fjallað um einhverfu og
sérstaklega greint frá lífi unglings-
stúlku sem á við þessa fötlun aó
stríöa. Hún tjáir sig með mjög sér-
stökum og athyglisverðum teikn-
ingum. Umsjón Kári Schram. Þátt-
urinn var áður á dagskrá
29.12.1987.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 í bangsalandi. Falleg og hugljúf
teiknimynd.
9.20 Popparnir. Teiknimynd.
9.30 Tao Tao. Teiknimynd.
9.55 Vélmennin (Robotix). Teikni-
mynd.
10.05 Krakkasport
10.20 Þrumukettlrnlr (Thundercats).
Spennandi teiknimynd
10.45 Töfraferðin (Mission Magic).
Skemmtileg teiknimynd.
11.10 Draugabanar (Ghostbusters).
Teiknimynd um þessar vinsælu
hetjur.
' 11.35 Lassý (Lassie). Framhalds-
myndaflokkur um tíkina Lassý og
vini hennar.
12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt-
ur.
12.30 Björtu hliöarnar. Léttur spjall-
þáttur þar sem litió er jákvætt á
málin. Heimir Karlsson ræðir við
Flosa Ólafsson og Jón Sigur-
björnsson. Þetta er endurtekinn
þáttur frá því í júní.
13.00 Ógætni (Indiscreet). Aðalhlut-
verk: Robert Wagner og Lesley-
Anne Down. Leikstjóri: Richard
Michaels. Framleiöandi: Karen
Mack. 1988.
15.00 Listamannaskálinn (Southbank
Show). Christopher Hampton.
Hann er einn viðurkenndasti leik-
rita- og handritshöfundur Breta og
af leikritum hans má nefna Philan-
thropist sem gekk í þrjú ár í West
End.
16.00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur
í umsjón Jóns Arnar Guðbjarts-
sonar og Heimis Karlssonar.
19.19 19.19. Fréttir og veður.
20.00 í fréttum er þetta helst (Capital
News).
20.50 Björtu hliðarnar Léttur spjall-
þáttur þar sem litið er jákvætt á
málin.
21.20 Mussolini. Framhaldsmynd um
þennan ítalska einræðisherra.
George C. Scott fer með aðalhlut-
verkið en í þáttum þessum fáum
við að fylgjast með skrautlegu
einkalífi harðstjórans sem gekk
vægast sagt brösuglega á köflum.
23.00 Brúður mafiunnar (Blood
Vows). Aðalhlutverk. Melissa Gil-
bert, Joe Penny og Eileen Brenn-
an. Framleiðandi: Louis Rudolph.
Leikstjóri: Paul Wendkos. 1987.
Bönnuð börnum.
0.30 Dagskrárlok
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór
Þorsteinsson prófastur á Eiðum
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnlr.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Þóra
Kristjánsdóttir listfræöingur ræðir
um guðspjall dagsins, Lúkas 12.
32-48, við Bernharö Guðmunds-
son.
9.30 Barokktónlist.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón:
Pétur Pétursson.
11.00 Messa í Oddakirkju. Prestur sóra
Stefán Lárusson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Klukkustund í þátíð og nútíð.
Árni Ibsen rifjar upp minnisveröa
atburði með þeim sem þá upp-
lifðu. Að þessu sinni Hannes Sig-
fússon skáld.
14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu.
Fyrsti þáttur af fimm: Sjálfstæðis-
baráttan. Handrit og dagskrárgeró:
Jón Gunnar Grjetarsson. Höfund-
ur texta: Lýður Björnsson. Lesarar:
Knútur R. Magnússon og Margrét
Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jóns-
son, Jakob Þór Einarsson og
Broddi Broddason. (Endurtekinn
þáttur frá 4. október 1989)
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son spjallar viö Svavar Gestsson
um klasslska tónlist.
/----------\
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 í fréttum var þetta helst. Þriðji
þáttur: Skilaboð að handan. Um-
sjón: Ómar Valdimarsson og Guð-
jón Arngrímsson. (Einnig útvarpað
á föstudag kl. 15.03.)
17.00 í tónjeikasal. Umsjón: Sigríður
Ásta Árnadóttir.
18.00 Sagan: I fööurleit eftir Jan Terlo-
uw. Árni Blandon les þýðingu sína
og Guðbjargar Þórisdóttur (4.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Leikrit mánaöarins: Viðsjál er
ástin eftir Agöthu Christie. Út-
varpsleikgerð: Frank Vosper. Þýð-
ing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. Leikendur:
Gísli Halldórsson, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Sigríður Hagalín,
Helga Valtýsdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, Haraldur Björnsson, Jóhanna
Norðfjörð og Flosi Ólafsson. (End-
urtekið frá fyrra laugardegi. Áður á
dagskrá 1963.)
21.00 Slnna. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi. Umsjón: Sigrún
Proppé.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Um lágnættið. Bergþóra Jóns-
dóttir kynnir sígilda^lónlist.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir
og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns-
son fjallar um Elvis Presley og sögu
hans. Fimmti þáttur af tlu endur-
tekinn frá liðnum vetri.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aöfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zlkk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan - Mezzoforte 4 með
Mezzoforte.
21.00 Söngleikir í New York. Nlundi
og síöasti þáttur.
22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Róbótarokk.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi
á Rás 1.)
3.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sig-
urðsson. (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudegi á Rás 1.)
4.00 Fréttlr.
4.03 í dagsins önn - Klæönaður.
Umsjón: Valgerður Benediktsdótt-
ir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
- þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
5.01 Landiö og miðin. - Sigurður Pét-
ur Haröarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
9.00 í bitiö. Róleg og afsjappandi tón-
list i tilefni dagsins. Ágúst Héöins-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og verður með ýmsar uppá-
komur. Nú á aö vakna snemma
og taka sunnudaginn meö trompi.
13.00 Haraldur Gíslason i sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst með
því sem er að gerast í iþróttaheim-
inum og hlustendur teknir tali.
Halli er laginn viö helgartónlistina
og spilar tónlistina þina. Sláðu á
þráðinn, síminn er 611111.
17.00 LifsaugaöÞórhallur Guðmunds-
son meö athyglisveróan og fræð-
andi þátt um allt milli himins og
jaröar.
19.00 Snorri Sturlusonog sunnudagss-
teikin í ofninum. Skemmtilegt
spjall við hressa hlustendur.
22.00 Heimlr Karlsson og faðmlögin
með kertaljós og f spariskónum.
Óskalögin þin spiluö. Átt þú ein-
hverjar minningar tengdar tónlist?
Sláóu á þráöinn og heyróu í Heimi.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur-
vaktinni.
103 m. 104
10.00 Arnar Albertsson. Þaö er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressi-
legt popp. Nauðsynlegar upplýs-
ingar í morgunsárið.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er útvarps-
þáttur sem þú mátt ekki missa af
ef þú ætlar þér að fylgjast með.
Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar
upplýsir þig um allt það sem er að
gerast ( Hollywood, Cannes,
Moskvu, Helsinki, París, Londön
og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið-
leifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um að lag-
ið þitt verði leikið. Hann minnir þig
líka á hvað er að gerast í bíó og
gefur nokkra miöa.
22.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Hress
Stjörnutónlist í bland við Ijúfar
ballöður og það er Ólöf Marín sem
sér um blönduna ásamt því sem
þú vilt heyra.
1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu.
FM#957
10.00 Jóhann Jóhannsson. Hver vaknar
fyrr en hann Jóhann?
14.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta
sem er að gerast heyrist á sunnu-
dagssíðdegi.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Dagur að
kveldi kominn og helgin búin, nú
er rétti tíminn til að láta sér liða vel.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Helgin búin
og komiö að vikubyrjun á FM
. 95,7.
2.00 Næturdagskrá.
FMfeö-9
AÐALSTÖÐIN
9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí-
mann. Sunnudagsmorgunninn er
notalegur meö léttklassísku hring-
sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí-
manni.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Svona er IHiö. Umsjón Inger Anna
Aikman. Sunnudagssíðdegi með
Ijúfum tónum og fróðlegu spjalli
eins og Inger er einni lagiö.
16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg
sunnudagsstemning á þægilegu
nótunum.
18.00 SveHla á sunnudegi. Þægileg sið-
degissveifla, djass, blús og stór-
sveitatónlist gömul og ný.
19.00 Léttleikin kvöldveröartónlist í
helgarlok.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús
Magnússon. Tónlistarflutningur,
sem kemur á óvart meö léttu spjalli
um heima og geima.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón-
list.
12.00 Sextiu og átta.
13.00 Tónlist.
14.00 Prógramm. Rokk og nýbylgja, nýj-
ustu fróttir úr tónlistarheiminum.
Umsjón Indriöi Indriðason.
16.00 Síbyljan. Lagasyrpa valin af Jó-
hannesi Kristjánssyni.
18.00 GulróL Umsjón Guölaugur Harð-
arson.
19.00 TónlisL
21.00 í eldri kantlnum.Jóhanna og Jón
Samuels rifja upp gullaldarárin og
fleira viturlegt.
23.00 Jass og blús. Gisli Hjartarson
stjórnar dæminu alla leiö frá Sví-
Þjóð.
24.00 Næturvakt.
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
6.00 Gríniöjan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Fjölbragöaglima.
12.00 Krikket.
17.00 Family Ties. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 The Secret Video Show.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 Star Trek.Vísindasería.
22.00 Fréttir.
22.30 The Blg Valley.
* ★ *
EUROSPÓRT
★ . .★
*★*
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Kappakstur.
9.00 Trans World Sport.
10.00 Hnefaleikar.
11.30 Eurosport. Sýnt beint frá kapp-
akstri, póló, sundi og tennis.
20.30 Australian Rules Football.
21.30 Kappakstur.
Sjónvarp kl. 21.40:
Á flótta
í kvöld og annað kvöld
sýnir Sjónvarpið breska
sjónvarpsmynd frá BBC
sem byggð er á samnefndri
metsölubók eftir Mary Wes-
ley og hlotiö hefur einróma
lof gagnrýnenda. Þar segir
frá Mathildu Poliport, aðl-
aðandi konu á sextugsaldri.
Með brie-ost, Beaujolais
rauðvín og róandi töflur í
körfunni sinni heldur hún
af stað í síðustu strandferð
sína. Hún er búin að missa
eiginmann sinn, sem hún
unni heitt, og bömin eru
vaxin úr grasi og farin að
heiman. Hún hefur tekið
þann kost að hverfa af vett-
vangi í stað þess að láta árin
færast yfir sig, eitt og eitt,
og missa smám saman þrótt
og þrek. En áður en henni
gefst tóm til að taka af ska-
rið verður á vegi hennar
ungur maöur sem einnig
hefur sjálfsvíg í huga.
Af eðlishvöt býðst Mat-
hilda til að hjálpa honum en
um leið er vikið til hliðar
ásetningnum um að svipta
sig lífi og nú er henni lífið
aftur nokkurs virði. Mat-
hilda verður unga mannin-
Tónleikasalur Útvarpsins i dag er Skálholtskirkja.
Rás 1 kl. 17.00:
í tónleikasal
Tónleikasalur Útvarpsins klukkan 17.00 á rás eitt í dag
er Skálholtskirkja. Litið verður inn á sumartónleika laugar-
daginn 28. júli og hlýtt á söngverk eftir Johann Sebastian
Bach og skyldmenni hans. Kór undir stjóm Hilmars Arnar
Agnarssonar syngur með Bachsveitinni í Skálholti en kon-
sertmeistari hennar og stjórnandi er Ann Walström.
Umsjónarmaður þáttarins er Sigríður Ásta Árnadóttir.
-GRS
Rás 1 kl. 14.00:
/
______i_________________
Lífið verður Mathildu aftur
nokkurs virði þegar á vegi
hennar verður ungur
maður.
um sem verndarvættur og í
henni sér hann von um betri
tíma. Líf þeirra hefst á nýjan
leik með vináttu sem verður
að ást en þar með er ekki
öll sagan sögð.
-GRS
Aldahvörf
- brot úr þjóðarsögu
í dag klukkan 14.00 hefst
á rás eitt endurflutningur
þáttaraðar sem nefnist
Aldahvörf. Þættirnir, sem
Jón Gunnar Grjetarsson
sagnfræðingur hefur um-
sjón með, voru áöur á dag-
skrá á liðnu hausti. í þáttum
þessum, sem em fimm tals-
ins, er fjallað um það tíma-
bil íslandssögunnar þar sem
stærsta skrefiö var stigið frá
fornum sambýlisháttum til
nútímans en það er tíminn
frá heimastjórn til fullveld-
is, eða öllu heldur fyrstu
tveir tugir aldarinnar. Þá
má segja að sjálfstæðisbar-
áttunni lyki, ný atvinnu-
tæki komu til, tæknin hélt
innreið sína í atvinnulífiö,
fólksflutningur úr strjálbýli
að sjávarsíðunni með vax-
andi útgerð, stéttarfélög
komust á legg og ný gróska
varö í menningarlífi, hstum
og félagsstarfi.
í fyrsta þættinum segir frá
sjálfstæðisbaráttunni og
sambandsmálinu. Höfund-
ur efnis, auk umsjónar-
Jón Gunnar Grjetarsson
sagnfræðingur.
manns, er Lýður Björnsson
sagnfræðingur. Flutt verða
úr safni útvarpsins brot úr
viðtölum við Pétur Ottesen
og Þorstein M. Jónsson
(hljóðritað á fimmtugsaf-
mæli fullveldis 1968).
-GRS