Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. Viðskipti______________________ Ármannsfell, Ú A og Olís skráð í hámarksvísitöluna íslenska hlutabréfavísitalan, vísi- tala hámarks, hækkar um 1 stig í þessari viku og er komin í 741 stig. Hækkunin frá áramótum er 79 pró- sent og gerir það ávöxtun hlutabréfa upp á um 70 prósent umfram verð- bólgu á sama tíma. Þijú ný fyrirtæki eru nú skráð í hámarksvísitölunni. Það eru fyrir- tækin OUs, Útgerðarfélag Akur- eyringa og í síðustu viku var Ár- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2.0-2,5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12 mán. uppsögn 4-5 lb 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlán meðsérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Ib Stcrlingspund 13,5-13.6 Sp Vestur-þýsk mórk 7-7.25 Sp Danskar krónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) leegst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,25-13.5 Ib Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8.5 Lb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 11,75-13.5 Ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandarikjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýskmörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4.0 Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig ' Byggingavísitala okt. 552 stig Byggingavísitala okt. 172,5 stig Framfærsluvísitala okt. 147,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Einingabréf 1 5,128 Einingabróf 2 2,784 Einingabréf 3 3,372 Skammtímabréf 1,727 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,072 Markbréf 2,697 Tekjubréf 2,003 Skyndibréf 1,511 Fjölþjóóabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.459 Sjóösbréf 2 1,783 Sjóósbréf 3 1,715 Sjóðsbréf 4 1,469 Sjóösbréf 5 1,032 Vaxtarbréf 1,7370 Valbréf 1,6320 Islandsbréf 1,064 Fjórðungsbréf 1.038 Þingbréf 1,063 öndvegisbréf 1,057 Sýslubréf 1,068 Reiðubréf 1,048 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 570 kr. Flugleiöir 220 kr. Hampiðjan 176 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr Eignfél. Iðnaöarb. 182 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 605 kr. Grandi hf. 210 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 662 kr. Ármannsfell hf. 230 kr. Útgeröarfélag Ak. 325 kr. Olís 200 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = lslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. - súperbensín lækkar um 100 dollara tonniö mannsfell skráð í fyrsta sinn. Á erlendum mörkuðum hefur olía og bensín hrunið í verði. Hráolía, tegundin Brent, var um tíma komin í 40 dollara tunnan en er núna á 28 dollara. Súperbensínið hefur lækkað um 100 dollara tonnið á hálfum mán- uði. Tonniö var á 421 dollara en er nú á 323 dollara. íslenskir sjómenn í togaraflotan- um, helstu notendur gasolíu hérlend- júli ágúst sopt. okt is, geta stokkið heljarstökk yfir verð- lækkuninni á gasolíu. Fyrir um hálf- um mánuði var gasolían á yfir 350 dollara tonnið en þessa vikuna er hún á 257 dollara. Næstum 100 doll- ara lækkun. Ástæðan fyrir verðlækkuninni á olíumörkuðuniun er trú manna á að Persaflóadeilan leysist á friðsælan hátt; að viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna á írak og Kúvæt svæli ír- júli ágúst sept. okt aka í burtu frá Kúvæt án hemaðar- átaka. Verð á kísiljámi er að lækka þessar vikurnar. Verðið í september var 697 dollarar tonnið að jafnaði. í þessum mánuði hafa þjóðir Austur-Evrópu aukið framboð sitt á hinum vestræna markaði, auk þess sem Kínveijar hafa selt kísiljám á útsölu til Japans. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki* Sparilelð 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatlma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðiö hefur óhreyfö í þrjá mánuðina. Þó eru innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfæröir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er I tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í ööru þrepi. Verötryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparllelö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuöi ber 10 prósent nafnvexti. VerðtryggÖ kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæö sem staöiö hefur óhreyfö I tólf mánuði. Þó eru innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 8% nafnvöxtum á óhreyföri innstæöu. Verötrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundiö f 18 mánuöi á 10,5% nafnvöxtum. Verötryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuðum liönum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiöast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuöi, I öðru þrepi, greiöast 10% nafn- vextir. Verötryggö kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aöa verötryggöur reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæöa I 24 mánuöi ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfö innstæöa ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggö kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóöanna er bundin i 12 mánuöi. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggö kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggö kjör eru 5,25% raunvextir. Verðáerlendum mörkuðum Bensin og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýiaust,.302$ toiuiið, eða um....12,60 ísL kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um...............351$ tonniö Bensín, súper,..323$ tonnið, eöa um....13,50 ísl. kr. iítrinn Verð í síðustu viku Um...............390$ tonníð Gasolia..........257$ tonnið, eða um....12,10 ísl. kr. lítrínn Verð í síðustu viku Um. Svartolía... 321$ tonníð 136$ tonnið, eða um 6,9 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um 153$ tonnið Hráolia Um..... 28,15$ tunnan, eöa um.....1.550 ísl. kr. tunnan 'Verð í síðustu viku Um..............37,05$ tunnan Gull London Um..............371$ únsan, eöa um.....20.475 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..............365$ únsan Ál London Um.........1.928 dollar tonnið, eða um...106.406 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um.........1.898 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um...................óskráð eða um..........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um............82 cent pundið, eöa um.....102 ísl kr. kílóið Verð i siðustu viku Um............82 cent pundið Hrásykur London Um.......258 dollarar tonnið, eða um.14.190 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.........271 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......181 dollarar tonnið, eða um..9.989 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um.........177 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............74 cent pundið, eða ura.......95 ísl. kr. kilóið Verð í síðustu viku Um............73 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur.............152 d. kr. Skuggarefur..........106 d. kr. Silfurrefur..........226 .d. kr. Blue Frost...........163 d. kr. Mínkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur...........93 d. kr. Brúnminkur............93 d. kr. Ljósbrúnn(pastel).....79 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........697 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........560 dollarar tonniö Loðnulýsi Um..........275 dollarar tonniö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.