Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. Sandkom Fréttir Nakinn úr norðri Umfátter meiratalað núna enfram- fcrðt strípal- inesinsáUug- ardalsvellin- um.Þessi stríp- munvístkalla isiiiessislíiiis daglegu tali, heldurís- lcnskri knatt- spymuíhel- greipum. Ómögulegt virðístað stöðva hann og lögreglan er ráðþrota. Stríp- alíngurinn tekur alltaf upp á ein- hvetju nýj u og nú tóksf honum að ■ koma lögreglunni á óvart með því að koma úr norðri. Hann lék sama leik og japönsku sjáifsmorðsflugmenn- irnir og kom innfilárásarmeð sólina í bakið. Þessu vöruöu íslensku lög- regluþjónarnir sígekki á og á meðan lögregiuþjónarnirstóðu og störðuí aiiar áttir (nema norður) skutlaði hann sér inn á völlinn og tók á sprett. „Antisportista" i lögregluna Enafhverju nærlögregian ekkiað stöðva manninn?,(ú, ; þaðervmntan- legavegnaþess aðlögreglaner svo upptekin viðaðhortná fótitoltann aö húnmáekkert íKvÍaáöjpað:;:::;: /fiíýjiasjinjeð;::;:::;;;::;; áhorfendum. Erlendis tíðkast það að lögreglan snúi í átt að áhorfendum oghorfi á þá enda fær hún greitt fyriv það. Hér hins vegar horfir lögreglan á leikinn enda íþróttaáhugi lögreglunnar annálaður. Eina ráðið virðist því vera að fá,tmtisportista“ í lögregluna. Það gæti reyndarorðið erfitt að flnna slika menn innan iögniglunnarenda meim á þeim bæ sérlega sportlega sinnaðir. Sprettharðarí Þávaktiat- hygliaðlög- regian náði manninurn barackkií iyrradag. Reyndarvar liann sériega létturásér emlaísama íþróttaklæðn- aði og Forn- grikkirnotuðu áólympíuleik- unum í eina tið. Þá tafði fyrir lögrngl- unni aö þegar hún heyröí iiróp álrorf- enda um að eittiivað óvenj ulegt væri að gerast fóru lögregluþjónaniir bara að rýna betui- á leikinn enda héldu þeiraðKramarar hefðuveriðað skora mark. Það var síðan vallar- vörður sem náði að stoppa þann bera með laglegri skriötæklingu sem aug- sýnilega vakti athygli Ronalris Koe- Borinn framhjá heiðursstúkunni I’egar loksins hafðitekistað náístrípaling- inn varslngin skjaldborgum hannoghann leidduraðheið- urssnikunniog þahgaðsemali- iráhorfend- urnirsátu. Sýningin var því fullkomn- uð.Enángríns. Maðurinn hlýtur að fara að nálgast guilúr enda fastamaöur í íslonskum knattspyrnuliðumi seinnitíð. Hann verður lfldega að bíða fram á næsta hann eftir að birtast á næsta lands- leik enda er gjörsamlega ómögulegt aö stöðva hann. Það er lögreglan búin aðsanna. Umsjóm Slguróur M. Jónsson Rjúpríaveiðln: Skotnar haf a verið um 3500 rjúpur til þessa „Rjúpnaveiðin er aðeins að glæðast þessa síðustu daga, en ég byrjaði seint núna þessa vertíð,“ sagði Jón HaUdórsson á Hrófbergi í Strandasýslu í gærkvöldi en hann hefur ijúpnaveiðina fyrir atvinnu. En þessar veiðar hefur Jón stundað í 17 ár og mest fékk hann á fáum dögum 1988, eða um 900 rjúpur. „Ég fékk fyrir tveimur dögum 28 rjúpur og í dag 17 tjúpur. En þetta er ekkert rjúpnaveður, tíu stiga hiti. En það merkilega sem ég hef tekið eftir, er að þær ijúpur sem ég skýt núna eru allár eins árs eða eldri. Það eru mjög fáir ungar til og ekki boðar það gott fyrir næsta veiðiár. Ætli það verði bara ekki verrasagði Jón sem ætlaði til rjúpna með morgninum. „Veiðamar ganga ágætlega og ég fékk 33 ijúpur í dag en 70 rjúpur dag- inn áðursagði Vignir Bjömsson á Blönduósi í gærkvöldi. „Þetta em orðnar kringum 300 rjúpur sem við höfum fengið, enda hefur maður farið víða héma um svæðið. Ég hef séð fáa unga fugla eins og Jón Halldórsson í Strandasýslu, þetta getur þ ví vel pass- að,“ sagði Vignir að lokum. „Þetta hefur verið dauft hjá mörg- um en ég fór í Mývatnssveit og Mið- fjörð fyrir fáum dögum, fékk 150 rjúpur,“ sagði Einar Páll Garðarsson í gærkvöldi. „Megnið af þessum fugli vom tmgar,“ sagði Einar Páll í lokin. „Við félagamir fómm í þrjá lands- hluta og fengum 33 rjúpur, en ég hef aldrei séð annað eins af skotveiði- mönnumsagði skotveiðimaðurinn í gærkvöldi og bætti viö; „þetta var eins og í stríði, það var ekki hægt að telja, fjöldinn var sklíkursagði hann ennfremur. Við fréttum vestan af Patreksfirði að skotveiðimenn hefðu lítið farið til veiða, en sá sem hafði fengið mest var komin með 10 rjúpur. En þeir hafa verið í Hálfdáni og víðar um svæðið. Þessar aflatölur hérna á undan sýna þokklega veiöi og það að hafa fengið um 300 ijúpur er gott síðan veiðitíminn hófst. Ef við reynum að spá eitthvað í aflatölur gæti verið búið að skjóta um 3500 rjúpur. Þó er erfitt að segja til um það. -G.Bender • Rjúpnaveiðin hefur gengið misjafnlega en sumir veitt ágætlega. Fyrir marga hefur verið langt að fara og lítið að hafa. Þeir Árni Scheving Thor- steinsson og Einar Þoriáksson höfðu gengið mikið fyrir þessar tvær rjúp- ur- DV-mynd Sverrir Sch Akureyri: Ráðhústorgið lagfært Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Talsverðar jarðvegsframkvæmdir hafa staðiö yíir að undanförnu á Ráðhústorginu á Akureyri og eru þær fyrsti liðurinn í endurskipulagn- ingu torgsins. Torgið hefur verið lokað fyrir um- ferð í nokkrar vikur enda hefur þar allt verið sundurgrafið. Skipt er um allar leiðslur í jörðu en strax og því verki er lokið verður malbikað að nýju. Næsta vor verða síðan lagðar hita- lagnir ofan á malbikið og síðan verð- ur hellulagt á sama hátt og gert var í göngugötunni. Þessar framkvæmd- ir eru hluti af heildarskipulagi sem unnið er eftir og munu frekari fram- kvæmdir standa yfir næstu ár. Göngin í Ólafsfjarðarmúla: Gámabílar komast örugglega í gegn - sögusagnirumaðsvoséekki Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Við munum komast um göngin á gámabílunum en þaö munar ekki rniklu," segir Hallgrímur Hreinsson, eigandi fyrirtækisins Jarðverks á Dalvík, en þaö fyrirtæki annast alla gámaflutninga á Norðurlandi. Sögusagnir hafa verið á kreiki þess efnis að göngin séu of lág fyrir bif- reiðar sem flytja gáma en það er úr lausu lofti gripið. „Hæðin í göngunum er 4,4 metrar og sú hæö er yfirdrifiö nægileg fyrir gámaflutningabíla og aðra bíiaseg- ir Sigurður Oddsson, umdæmis- tæknifræðingur Vegagerðarinnar. Hallgrímur Hreinsson segir að hæðin á gámabílunum sé rétt um fjórir metrar. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að tveir slíkir bílar gætu ekki mæst á útskotunum í göngunum þvi þar væri hugsanlega minni lofthæð, en Sigurður Oddsson segir þann ótta ástæðulausan, sama lofthæö sé í útskotunum og annars staðar í göngunum. Framkvæmdir við Ráðhústorgið á Akureyri eru í fullum gangi þessa dagana. DV-mynd gk Olíulekinn hjá Olís: Tæringa- ■ ■ vornum var áf átt Tæringavörnum var áfátt á ol- íuleiðslu Olís og að mati Iðn- tæknistofnunar er það ástæða þess að leki kom að leiðslunni með þeim afleiðingum að þús- undir lítra af svartolíu runnu í sjóinn. Málun á samskeytum röranna var misheppnuð og þau voru ekki galvanhúðuð. Tæring fannst í öll- um samskeytum leiðslunnar. Talið er aö ástæðan sé sú að rör- in hafi ekki verið hreinsuð nægi- lega áður en þau voru grunnuð eða að grunnur hafi ekki verið borinn á. Eins er talið mögulegt að málningarlag hafi verið of þunnt. -sme BYGGINGAMARKAÐUR VESTURBÆJAR # Hringbraut 120. - Opið laugardaga kl. 10-14, teppadeild, símar .28605 og 28600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.