Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. 25 dv________________________________________________________________________________________íþróttir Fjórða jafnteflið - á íslandsmótinu 1 handbolta hjá KR-ingum gegn KA, 23-23 DV-mynd Brynjar Gauti KR-ingar gerðu enn eitt jafnteflið á Islandsmótinu í 1. deild karla í Laugar- dalshöll í gærkvöldi, nú gegn KA, 23-23. KA-menn höfðu for- ustu í hálfleik, 9-10. Er skammt var til leiksloka virtist fátt geta komið í veg fyrir sigur KR-inga. Liðið hafði forustu, 23-20, og aðeins tvær mínút- ur til leiksloka, en á óskiljanlegan hátt tókst leikmönnum hðsins að kasta frá sér sigri. Pétur Bjamason, leikstjómandi KA, jafnaði leikinn er aðeins fimm sekúndur vom til leiks- loka. „Við lékum alls ekki nógu vel í þessum leik. KR-ingar náðu að stjóma hraðanum í leiknum og við féhum í þá gryfju að spila eins. KA- hðið verður ömgglega í einu af 6. efstu sætunum í deildinni, við eigum sterkan heimavöh og það er mikih hugur í hðinu,“ sagði Pétur Bjama- son, fyrirhði KA, í samtah við DV eftir leikinn. KR-ingar komu ákveðnir til leiks gegn KA. Liðið lék 5/1 vörn sem virk- aði traustvekjandi, leikmenn vom hreyfanlegir og samvinna var góð. Leifur Dagfinsson stóð í marki KR- inga og sýndi á stundum stórbrotna markvörslu. Sóknarleikur KR-inga var á köflum fullhægur, leikmenn reyndu að halda boltanum sem lengst og spila skynsamlega. Ein- stakhngsframtak leikmanna fær að njóta sín, en taktískur leikur hðsins virðist vera í lágmarki. Hraðaupp- hlaup era fátíö og veikir það hðið. Besti maður KR-inga í leiknum var Konráð Olavson, þar er á ferðinni sannkahaður listamaður. Lið KA er sýnd veiði en ekki gef- inn, það sönnuðu leikmenn hðsins í gærkvöldi. Liðið leikm- 6/0 vöm sem er betri hluti hðsins, leikmenn eru hávaxnir og erfitt er að koma skotum í gegn. Liðið lék með hjartanu gegn KR og uppskar efdr því. Sóknarleik- ur hðsins er þó full-filvhjunarkennd- ur og virtust leikmenn hðsins aldrei komast úr fyrsta gír. Hraðaupphlaup eru veikur þáttur og munar um minna. Besti leikmaður KA í leikn- um var Pétur Bjamason, hann stjómar leik hðsins af festu og rögg- semi. Dómarar voru Rögnvald Erlings- son og Stefán Arnaldsson. • Mörk KR: Konráð Olavson 10/5, Sigurður Sveinsson 4, Páh Ólafsson 3, Guðmundur Pálmason 3, Wihum Þ. Þórsson 1, Páll Ólafsson (yngri) 1, Bjami Ólafsson 1. • Mörk KA: Hans Guðmundsson 8, Jóhannes Bjarnason 4/2, Pétur Bjamason 4, Guðmundur Guð- mundsson 3, Erhngur Kristjánsson 2, Sigurpáh Aðalsteinsson 2. -GG m .. Kjartan þjálfaði lið ÍK í 3. deild, sL Ægir Már Kárasoo, DV, Suðuxnequni. h,ö tímabil en Guöjón þjálfaöi ]lö Kjartan Másson og Guöjón Ólafs- Grindvíkinga og kom þeim upp í 2. son hafa veriö ráðnir þjálfarar hjá deild 1989. 2. deildar hði Keflvfkinga i knatt- , „Við erum mjög anægðir meo að spymu fyrir næsta keppnistímabil. Þetta skuli vera i höfn og alhr leik- menn, sem léku með liðinu í sumar, ætla að halda áfram, þar með talinn Marko Tanasic frá Júgóslóvaíu,“ sagði Jóhannes EUertsson, nýkjör- inn fbrmaður knattspymuráðs Keflavíkur, í samtafi við DV í gær- kvöldi. • Þeir Kjartan og Guöjón hafa áður þjálfað saman hjá Reyni, Sand- gerði, og starfa vel saman. Þeir verða með ÍBK-liðið næstu tvö árin. -SK n f- a ;t n r s r r i- a n >, n 1 í -ingar Stúkukvöld verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstud. 26. okt. nk. ingar Meistarakokkar KR sjá um matinn. Jón Baldvin Hannibalsson hvatningarræðu. -ingar, mætum allir sem einn og stöndum þétt saman við uppbyggingu stúkunnar. Glænýtt skemmtiatriði frá Nashville Tenessee með Hallbirni Hjartarsyni í fararbroddi. Húsið opnað kl. 19.30 Miðar seldir í KR-heimilinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.