Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Page 25
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. 33 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun ■ Varahlutir ■ Ymislegt Gæsa- og rjúpnaskot. 10 st. Mirage 38 gr., 1-2-3-4, kr. 490. 10 st. Mirage 42 gr., 1-2-3-4-5, kr. 570. 10 st. Mirage 50 gr., 1-2-3-4, kr. 770. 10 st. Winchester 40 gr., 1-2-3-5, kr. 550. 25 st. Winch. 42 gr., BB-2-4, kr. 2990. 25 st. Winch. 54 gr., 3" BB-2-4, kr. 3150. 10 st. Fiocchi 42 gr. 2, kr. 570. 10 st. Fiocchi 50 gr., 3" 2, kr. 650. 25 st. Eley 42,5 gr., 1-3, kr. 1280. 25 st. Eley 46 gr., 3" 1-3, kr. 1440. 25 st. Islandia 42,5 gr. 2, kr. 1090. 25 st. Remington 42 gr. 4, kr. 1760. 25 st. Federal 42 gr., BB-2-4, kr. 1790. 25 st. Federal 54 gr., 3" BB-2-4, kr. 1990. 25 st. Baikal 36 gr. 5, kr. 640. 25 st. Mirage 34 gr., 1-2-3-4-5-6-7, 795. 25 st. Islandia 34 gr., 4-5-6, kr. 795. 25 st. Eley 32 gr., 3-4, kr. 995. 25 st. Eley 36 gr„ 1-3-4-5, kr. 1130. 25 st. Express 36 gr„ 5-6, kr. 930. 25 st. Remington 36 gr„ 5-6, kr. 1190. 25 st. Fedral 36 gr„ 5-6, kr. 1330. 25 st. Fedral 32 gr„ 4-6, kr. 1195. 10 st. Winchester 36 gr. 6, kr. 470. Einnig rjúpnaskot í 16 ga og 20 ga. Póstsendum. Útilíf, s. 91-82922. Barna-apaskinnsgallarnir eru komnir. Verð frá 3.900. Einnig frottesloppar, náttfatnaður, blússur, pils og margt fleira. Frábært verð. Sendum í póst- kröfu. Nýbýlavegur 12, sími 44433. Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu- klefum, hurðum og baðkarsveggjum. Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnf., sími 651550. OPTÍMA ÁfíMÚLA 8 - SIMI 67 90 00 Verð frá 68.500 kr. með vsk„ fullkomin tæki. Hafðu samband eða líttu inn. I ísfugl Kaupið ódýra kjúklinga beint frá fram- leiðenda. ísfugl hf„ Reykjavegi 36, Mosfellsbær, sími 91-666103. Sama leiðin og að Reykjalundi. ILYIS DEMPARAR V I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvali i aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf„ Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ Bílar til sölu 1. Dodge Power Wagon 4x4 77, yfir- byggður, 6 manna, 6 cyl„ Nissan turbo dísil, 4 gíra. Traustur vagn. 2. Chevrolet Pickup 4x4 ’79, yfirbyggð- ur, 6 manna, m/6,2 L dísil, sjálfskipt- ur, upphækkaður, ný 35" dekk og felg- ur o.fl. o.fl., mikið endurnýjaður. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthí- asar, v/Miklatorg, s. 91-24540/19079. Subaru 4x4 Legasy ’90, ekinn 10 þús. km, litur silfurgrár, útvarp, skipti ath„ verð 1450 þús„ Toyota Corolla 4x4 glí ’89, ekinn 2.500 km, dökkgrár, verð 1390 þús„ skipti ath. Til sýnis á staðn- um. Uppl. í Nýju Bílahöllinni, Funa- höfða 1, sími 91-672277. Toyota Corolla XL ’88, hatchback, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 30 þús. km, hvítur, ath. skuldabréf. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Ragga Bjarna, Elds- höfða 18, sími 91-673434. MMC Pajero dísil turbo ’87, ur, lengri gerð, á 31" dekkj í rúðum og læsingum, vökvastýri, toppeintak. Uppl. í síma 91-42390. Mazda pallbíll, árg. '88, til sölu, dísil, ekinn 106 þús. km. Uppf. í síma 91- 675138. Aldrei attur í mergun. Eftir vel heppn- aða ferð um landið er nú loksins boð- ið aftur upp á Gronn-námskeið í Reykjavík. Mán. 29. okt. kl. 21 verður haldinn á Næstu Grösum, Laugavegi 20, fyrir- lestur um matarfíkn og leiðir til bata. Hann er öllum opinn sem hafa áhuga á heilbrigðum neysluháttum. Dagana 31. okt. - 4. nóv. verður svo námskeið fyrir þá sem vilja breyta matarvenjum sínum. Skráning fer fram á fyrirlestrinum. ■ Ldkamsraekt Fótbolti, körfubolti, blak, skallatennis, badminton o.fl. Éigum nokkra tíma lausa í íþróttasalina um helgar og fyr- ir kl. 17 virka daga. Tilvalið fyrir vaktavinnu- og skólafólk. Ath. mán- aðarkort í tækjasal á aðeins 1900 kr. Góður leiðbeinandi. Námskeið í leik- fimi byrjar 1. nóvember og 1. desemb- er, verð 3500 kr. Góður kennari. Gullsport, Stórhöfða 15, s. 672270. r - verðíð hefur lækkað MINNINGARKORT Sími: 694100 ÞJÓÐRÁÐ I HALKUNNI Tjara á hjólböröum minnkar veggrip þeirra verulega. Ef þú skrúbbar eöa úöar þá meö olíuhreinsiefni (white spirit / terpentína) stórbatna aksturs- eiginleikar í hálku. UMFERÐAR RÁÐ BLIND síSn HÆÐ^ dv Menning Dolph Lundgren fer betur með vopn en talað mál. Bíóhöllin: - Svarti engiUinn ★1/2 Dópsali vetrarbraut- annaogDolph Mikið væri nú gott ef einhver hugaður maður tæki sig til og segði hr. Lundgren það sem satt er að hann geti alls ekki leikið. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós því að hlutverk Dolphs eru að verða dýpri, ef svo má að orði komast, þ.e. hann hefur meira að segja (mikil mistök) og þarf að sýna meiri tilfinningar (vandræðalegt). Nú er hann að færast úr ofurhetjuhlutverkunum yfir í hefðhundnari ofurlögguhlutverk. Hér á hann í höggi við tveggja metra háan dópsala utan úr geimnum sem er kominn til jarðar til að safna birgðum. Myndin byrjar á hefðbundinn löggufélagahátt þar sem Dolph missir gamla félag- ann sinn og fær nýjan sem honum líst að sjálfsögðu ekki á. Kvifanyndir Gísli Einarsson Þetta löggupar hefði getað verið stórskemmtilegt því nýi félaginn er rindilslegt FBI-möppudýr, andstæða Dolph í orði sem á borði. Til að kór- óna allt er leikarinn Brian Benben mun skemmtilegri en Dolph sem er öldungis ófær gamanleikari. Eini góði brandarinn er sá að skotvopna- stærðin er í öfugu hlutfalli við löggufélagastærðina. Síðan tekur við hellingur af atriðum þar sem dópsalinn tortímir og misþyrmir öllu milh himins og jarðar og sprengitæknar vinna bónus- vinnu. Þau atriði eru ansi skemmtileg til að byrja með en fjölbreytnin er of lltil. Hér er það púðrið sem vantar, ekki bensínið. Það hefðu líka mátt vera færri dramatísk atriði. Konur og Dolph fara ekki vel saman og hin ágæta Betsy Brantley, sem var módelfyrirmynd bombunnar Jessica Rabbit, nær engu sambandi við hann. Enga hjálp er heldur að fá hjá leikstjóranum Baxley en hann er fyrrverandi áhættuleikstjóri og kýs að halda sig sem mest við fyrri iðju. Þetta er harla innantómt aUt saman og rétt á mörkunum að duga sem skammtímaskemmtun. Dark Angel. Bandarisk 1990. Leikstjóri: Craig R. Baxley (Action Jackson). Kvikmyndataka: Mark Irwin (The Fly, The Blob, Videodrome, Scanners). Leikarar: Dolph Lundgren (View to a Kill, The Punisher), Betsy Brantley (The Prin- cess Bride, 4th Protocoll), Brian Benben (Clean and Sober), Matthias Hues (Big Top Pee Wee), Jay Bilas, Michael J. Pollard (Roxanne, Next of Kin). The Allman Brothers Band - Seven Turns Sjálfri sér lík The Allman Brothers Band var á mektardögum sínum sögð besta rokk- hljómsveit Bandaríkjanna. Blanda hennar af rokki, blús og sveitatónlist suðurríkja Bandaríkjanna þótti vel heppnuð og hljómsveitin var rómuð fyrir stórkostlega sviðsframkomu. Hljóðfæraskipun var hka óvenjuleg, tveir trommuleikarar og tveir sólógítaristar. Nýjarplötur Sigurður Þ. Salvarsson Örlögin hafa hins vegar leikið þessa hljómsveit grátt í gegnum tíðina, 1971 fórst Duane Allman í mótorhjólaslysi og ári síðar fórst bassaleikar- inn Berry Oakley í mótorhjólaslysi á svo til sama stað og Duane Allman. Bassaleikarinn, sem leysti hann af, Lamar Wihams lést svo úr krabba- meini 1983. f viðbót við allar þessar hremmingar hafa eiturlyfjaneysla og dehur mhh Greggs Ahmans og Dickys Betts gítarleikara sett svip sinn á ferh hljómsveitarinnar en hún hefur verið endurreist nokkmrn sinniun. Og nú er hún enn komin fram á sjónarsviðið og með þá Ahman og Betts báða innanborðs svo einhver þíða hlýtur að vera í samskiptum þeirra sem stendur. Og með þeim eru á þessari plötu allir eftirlifandi hös- menn upphaflegu Ahman Brothers Band auk þriggja nýrra liðsmanna. Tónhst sveitarinnar er enn sem fyrr gamh bræðingiuinn sem gafst svo vel um 1970 og það er Dicky Betts sem stendur fyrir obbanum af lögun- um. Gömlum þekktum frösum frá fyrri dögum bregður hér fyrir og í það heha tekið er Allman Brothers Band í dag ósköp lík því sem hún var fyrir 20 árum. Þá fannst mér hljómsveitinni oftast takast best upp í blús- lögunum og svo er enn, einsog lagið Gamblers Roh er gott dæmi um á þessari plötu. Og það verður ekki frá Gregg Allman tekið að hann er býsna skemmtilegur söngvari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.