Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. Afmæli DV Helga lilja Þórðardóttir Helga Lilja Þóröardóttir, starfsmaö- ur í Mjólkurbúi Flóamanna, Birki- völlum 8, Selfossi, er sjötug í dag. Helga er fædd á Bjarnastöðum í Ölfusi og ólst þar upp í foreldra- húsum. Hún gekk í barnaskólann á Hjalla og var tvo vetur í Laugar- vatnsskóla 1938-1940. Fjölskylda Helga giftist 11. maí 1940 Gunnari Jónssyni, f. 10. desember 1916, mjólkurfræðingi og fyrrv. yfirverk- stjóra í Mjólkurbúi Flóamanna. Þau bjuggu í Borgarnesi 1942-1955 en fluttu þá á Selfoss þar sem þau hafa búið síðan. Helga og Gunnar eignuðust átta börn. Elst er Eygló Jóna, f. 26. mars 1941, verslunarmaður á Selfossi, gift Ingvari D. Eiríkssyni bílstjóra, f. 13. ágúst 1938, og eiga þau þrjú börn, Eirík Ágúst, f. 6. janúar 1959, Jón Helga, f. 27. mars 1963, og Lísu Björg, f. 26. júní 1969. Eiríkur Ágúst er mjólkurfræðingur á Selfossi en kona hans er Ingibjörg Eva Arnar- dóttir, f. 24. september 1963, og eiga þau tvö börn, Arndísi Ey, f. 15. okt- óber 1983, og Ingvar Örn, f. 30. okt- óber 1988. Jón Helgi er verslunar- maður á Selfossi, kvæntur Ásthildi Sigþórsdóttur, f. 11. nóvember 1964, og eiga þau þrjá syni, Daða Má, f. 25. september 1984, Atla Þór, f. 5. september 1986, og Jón Steinar, f. 15. maí 1988. Lísa Björg er búsett á Selfossi, gift Ævari Österby hár- skera en sonur þeirra er ívar Öst- erby, f. 2. márs 1988. Ásta María, f. 22. maí 1942, hár- skerameistari í Hveragerði, gift Sveini Aöalbergssyni, f. 2. septemb- er 1936, trésmíðameistara og eiga þau ijögur börn, Sigríði Helgu, f. 11. nóvember 1963, Viktor Heiðdai, f. 7. maí 1965, Aðalberg, f. 12. apríl 1973, og Iðunni Brynju, f. 21. nóvember 1974. Sigríður Helga er búsett í Hveragerði, gift Guðbrandi Sigurðs- syni og eiga þau þrjú börn, Ástu Maríu, f. 17. apríl 1980, Auði, f. 22. febrúar 1983, og Þórð Jóhann, f. 24. október 1989. Oddrún Svala, f. 16. mars 1944, verslunarmaður í Reykjavík, gift Stefáni Jónssyni, f. 13. nóvember 1942, söngvaraogverslunarmanni og eiga þau tvö börn, Svandísi Ósk, f. 28. október 1962, bankastarfs- mann, og Gunnar Bergmann, f. 25. ágúst 1964, háskólanema í Banda- ríkjunum. Símon Ingi, f. 21. desember 1946, mjólkurfræðingur á Akureyri, kvæntur Kolfmnu Sigtryggsdóttur, f. 11. ágústl950,ogeigaþaufjögur ' börn, Sigtrygg, f. 11. október 1975, Oddrúnu Helgu, f. 24. janúar 1978, Gunnar, f. 8. mars 1981, og Símon, f. 1. október 1987. Þórður Jóhann, f. 31. október 1948, d. 30. ágúst 1989, íþróttakennari í Kaupmannahöfn; GunnarÓðinn, f. 2. október 1952, prentari á Selfossi, kvæntur Gyðu Steindórsdóttur, f. 29. apríl 1958, og eiga þau fjögur börn, Grétar Pál, f. 4.ágúst 1979, Helgu Dóru, f. 26. október 1982, Ara Má, f. 4. ágúst 1985, og Margréti El- ísu, f. 9. september 1988. • Erla Bára, f. 4. júní 1956, búsett í Garðabæ, gift Magnúsi Þorsteins- syni skipstjóra, f. 18. október 1950, og eiga þau þrjú börn, Hólmfríði Söndru, f. 21. mars 1976, Ægi Rafn, f. 25. janúar 1980, og Guðlaugu Helgu, f. 27. nóverpber 1987. Trausti Viðar, f. 24. apríl 1960, raf- magnstæknifræðingur í Þýska- landi, kvæntur Margréti Maríu Gunnarsdóttur, f. 3. júní 1961, og eiga þau einn son, Jón Michael, f. 10. febrúar 1989. Systkini Helgu eru Unnur, f. 15. apríl 1922,, gift Ólafi Steinssyni garðyrkjumanni í Hveragerði og eiga þau fjögur börn; Klara, f. 1. apríl 1923,húsmóðir í Hafnarfirði, var gift Karli Magnússyni og eiga þau fimm syni; Soffia, f. 20. október 1924, húsmóðir í Reykjavík, gift Þor- katli Magnússyni og eiga þau íjögur börn; Hjalti, f. 18. apríl 1927, b. á Bjarnastöðum, kvæntur Eineyju Þórarinsdóttur og eiga þau fimm börn; Pétur, f. 2. maí 1929, bílstjóri í Hveragerði, kvæntur Öldu Andr- ésdóttur og eiga þau þrj ú börn; Ax- el, f. 13. október 1930, bílstjóri á Sel- fossi, var kvæntur Sigurlaugu Guð- jónsdóttur en þau skildu og á hann fjögurbörn. Ætt Foreldrar Helgu: Þórður Jóhann Símonarson, f. 6. júlí 1891, d. 12. apríl 1980, b. á Bjarnastöðum, og kona hans, Ásta María Einarsdóttir, f. 11. júlí 1900, d. 28. maí 1981. Þórð- ur var sonur Símonar, b. á Bjarna- stöðum, Símonarsonar, b. á Bjarna- stöðum, Jónssonar, b. á Bjarnastöð- um, Jónssonar. Ásta er dóttir Ein- ars, b. á Grímslæk, Eyjólfssonar, b. á Grímslæk, Eyjólfssonar, b. á Grímslæk, Guðmundssonar. Móðir Eyjólfs Eyjólfsonar var Eydís Þor- leifsdóttir, b. á Nesjavöllum, Guð- mundssonar, ættfóður Nesjavalla- ættarinnar. Móðir Einars var Kristrún Þórðardóttir b. í Hlíð í Helga Lilja Þórðardóttir. Gnúpverjahreppi, Guðmundssonar. Móðir Þórður var Kristrún Eiríks- dóttir, b. í Gröf, Jónssonar og kona hans Oddný Guðmundsdóttur, b. á Kópavatni, Þorsteinssonar, ætt- fóður Kópsvatnsættarinnar. Móðir Ástu var Guðrún Jónsdótt- ir, kaupmanns í Rvík, Helgasonar. Móðir Jóns var Hólmfríður Magn- úsdóttir, b. á Hrauni í Ölfusi, Magn- ússonar, b. í Þorlákshöfn, Beinteins- sonar, lögréttumanns á Breiðaból- stað í Ölfusi, Ingimundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar, b. og hrepp- stjóra í Brattsholti, Sturlaugssonar, ættföður Bergsættarinnar. Helga er að heiman á afmælisdaginn. Bjöm Ólafsson Björn Ólafsson, Vogatungu 10, Kópavogi varð sextugur í gær. Björn er fæddur í Múlakoti á Síðu ogólst þarupp. Starfsferill Björn lauk stúdentsprófi í MR 1952 og fyrrihlutaprófi í verkfræði í HÍ1955. Hann lauk diploma-prófi í verkfræði í háskólanum í Aachen í V-Þýskalandi 1962 og var verk- fræðingur hjá Vegagerð ríkisins 1962-1966. Hann var verkfræðingur hjá framkvæmdanefnd bygginga- áætlana 1966-1970 og hefur veriö sjálfstætt starfandi verkfræðingur frá 1970. Björn var í stúdentaráði HÍ1953-1954 og var varaborgarfull- trúi í Reykjavík 1966-1967. Hann var bæjarfulltrúi í Kópavogi 1974- 1986, í stjórn Alþýðubandalagsfé- lags Kópavogs, formaður 1976-1977. Fjölskylda Björn kvæntist 17. júní 1954, Huldu Sigurbjörgu Guðmundsdótt- ur, f. 3. september 1930, banka- starfsmanni. Foreldrar Huldu eru: Guðmundur Ágúst Jóhannsson, vélstjóri í Kópavogi og kona hans Þuríður Sigurðardóttir. Börn Björns og Huldu eru: Guðmundur Þór, f. 28. október 1954, tæknifræð- ingur í Kópavogi, kvæntur Sigríði Rafnsdóttur, kennara; Brynjar, f. 27. október 1958, verkamaður hjá Jöfri í Jíópavogi, kvæntur Lindu Björk Ólafsdóttur, fóstru; Hildur Elfa, f. 25. apríl 1960, fóstra í Djúpa- vogi, gift Helga Hafsteinssyni, raf- virkja og Ólafur Vignir, f. 24. febrú- ar 1965, tæknifræðingur, við nám í Gautaborg, kvæntur Berglindi Hrafnsdóttur, nema í félagsfræði. Systkini Björns eru: Bjarni, Til hamingju með afmælið 2. nóvember 85 ára 50 ára Oddný Þorbergsdóttir, Goðheimum 6, Reykjavík. Rútur Þorsteinsson, Byggðavegi 148, Akureyri. Þorbjörg Jóhannesdóttir, Aðalstræti 47, Patreksfirði. Halldóra Gunnarsdóttir, Gnoðarvogi 26, Reykjavík. Fjóla Guömundsdóttir, Digranesvegi 108, Kópavogi. Þórhildur Guðnadóttir, Háaleitisbraut 46, Reykjavík. 75 ára 40 ára Bjarki Kárason, Hallbjamarstöðum 2, Tjörnes- hreppi. Gunnlaugur Gunnlaugsson, Heiðarseli, Tunguhreppi. Dagbjört Björnsdóttir, Efstasundi 44, Reykjavík. Sigtryggur Guðlaugsson, Áshlíö4,Akureyri. Birgir Pétursson, _ Faxatúni 26, Garðabæ. 70ára Bryndís Guðgeirsdóttir, Skriðuvöllum 7, Skaftárhreppi. Ingigerður Helgadóttir, Garðbraut49, Garði. SigurðurM. Valdimarsson, Faxabraut 39A, Keflavík. Valdimar Pólsson, Einibergi27, Hafnarfirði. Haraldur Jóhann Jóhannsson, Víðivangi 3, Hafnarfirði. Guðrún Skúladóttir, 60 ára Arnartanga 57, Mosfeílsbæ. Herdis Pétursdóttir, Petra Fanney Þórlindsdóttir, Álftamýri30, Reykjavik. •Ásgeir Gunnarsson, Birkiteigi 20, Keflavík. Akurholti 15, Mosfellsbæ. Elisabet Kristjánsdóttir, Melseli 16, Reykjavík. . SigurðurEmilEinarsson, Stífluseli 14, Reykjavík. fyrrv. blikksmiður í Rvík; Matthí- as, fyrrv. b. á Breiðabólstað á Síðu; Jóhanna, gift Indriða Bogasyni, ví- óluleikara í Sinfóníuhljómsveit- inni; Sigríður, saumakona í Rvík, gift Sigurði Ottóssyni, blikksmiði; Ásta Þórunn, gift Öddi Skúlasyni, b. í Mörtungu, d. 1989; Guðríður, d. 1980, starfsstúlka á Kópavogs- hæli; Lilja, gift Birni Þ. Þórðar- syni, lækni í Rvík; Helga, starfar hjá Happadrætti HÍ, gift Andrési Ottóssyni, blikksmiði; Svava, gift Andrési Einarssyni, b. áBreiðaból- stað á Síðu; Snorri, blikksmiður í Rvík og Ingibjörg, gift Þorvaldi Þorvaldssyni, endurskoðanda. Foreldrar Bjöms eru: Ólafur Bjarnason, b. í Múlakoti á Síðu og kona hans Sigríður Tómasdóttir. Föðursystir Björns var Helga móð- ir Helga Þorlákssonar, fyrrv. skóla- stjóra í Rvík. Ólafur var sonur Bjarna, b. og hreppstjóra í Hörgs- dal á Síðu, Bjarnasonar, b. og hreppstjóra á Keldunúpi á Síðu, Bjarnasonar, b. á Keldunúpi, Ólafs- sonar. Móðir Bjarna í Hörgsdal var Rannveig Ölafsdóttir, b. í Seglbúð- um í Landbroti, Þórarinssonar. Móðir Bjarna, hreppstjóra á Keld- unúpi, var Vilborg, systir Þor- steins, afa Jóhannesar Kjarvals. Vilborg var dóttir Sverris, b. í Segl- búðum, Eiríkssonar, b. og hrepp- stjóra í Hörgsdal, Bjarnasonar. Móðir Vilborgar var Ólöf Jóns- dóttir, b. á Núþstað, Bjarnasonar, bróður Eiríks. Móðir Helgu var Helga Pálsdóttir, prófasts í Hörgs- dal, Pálssonar og konu hans Guð- ríðar, Jónsdóttur, b. og hreppstjóra á Kirkjubæjarklaustri, Magnús- sonar, langafa Jóhannesar Kjarv- als. Móðurbróðir Björns er Tómas, faðir Hauks jarðfræöings í Rvík. Sigríður er dóttir Tómasar, b. á Saurum í Staöarsveit, bróðir Margrétar, langömmu prófesso- ranna Sigmundar og Þórðar Eydal Magnússona. SystirTómasar var Hólmfríður, móðir Friöjóns Sig- urðssonar fyrrv. skrifstofustjóra Alþingis. Annar bróðir Tómasar var Jón, langafi Ingimars Ingi- marssonar, þingfréttaritara hjá RÚV. Önnur systir Tómasar var Valgerður, amma Sigrúnar Sigurð- ardóttur, fréttamanns RÚV, og langamma Sigurlaugar Jónasdótt- ur dagskrárgerðarmanns. Tómas var sonur Jóns, b. í Skammadal í Mýrdal, Tómassonar, bróður Þórð- ar, afa Þórðar Tómassonar, fræði- manns í Skógum og langafa Ólafs Laufdals og Stefáns Harðar Gríms- sonar skálds. Jón var bróðir Sigríð- ar, langömmu Jóns Þórs Þórhalls- sonar, forstjóra Skýrsluvéla ríkis- ins og Reykjavíkurborgar og Er- lendar Einarssonar, fyrrv. for- Björn Olafsson. stjóra SÍS. Móðir Sigríðar Tómasdóttur var Margrét, systir Sigríðar, ömmu Bjarna Braga Jónssonar, aðstoðar- bankastjóra Seðlabankans. Margr- ét var dóttir Jóns, b. í Breiðuhlíð í Mýrdal, Jónssonar. Móöir Margr- étar var Ingibjörg Einarsdóttir, b. í Fjósum í Mýrdal, Þorsteinssonar, b. á Hunkubökkum, Salómonsson- ar, bróður Sigríðar, langömmu Jó- hannesar Kjarvals. Móðir Ingi- bjargar var Guðlaug, systir Magn- úsar, langafa Helga, fóður Jóns ráðherra. Guðlaug var dóttir Jóns, b. og hreppstjóra á Kirkjubæjar- klaustri, Magnússonar, og konu hans Guðrúnar Oddsdóttur, systur Sigurðar, langafa Guðbrandar, föð- ur Ingólfs söngstjóra og Þorfinns, afa Ómars Ragnarssonar. Björn er erlendis á afmælisdaginn. Guðfinna Jensdóttir Guöfinna Jensdóttir húsmóðir, Bauganesi 37, Reykjavík, er sextug ídag. Guðfinna fæddist í Vogi í Skerja- firöi og ólst þar upp í foreldrahús- um. Eiginmaður hennar er Hjalti Ágústsson vörubílstjóri og eiga þau fimm börn. Þau hjónin taka á móti gestum að heimili sínu í kvöld eftir klukkan 20.00. Guðfinna Jensdóttir. HUGSUM FRAM A VEGINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.