Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 7 Togararnir ná ekki þorsk- kvótanum Reynir Traustason DV, Elateyri: Vegna lélegrar þorskveiöi á haustmánuöum eru nú líkur til þess aö margir togarar nái ekki þorskkvóta sinum. Þetta á þó sérstaklega við um sóknarmarks- skipin. Mörg þeirra geymdu sér þorskkvóta til haustmánaðanna og frjósa svo inni með hann þar sem ekki má færa kvóta milli ára aö þessu sinni, Um 60 togarar hafa verið veið- um á Vestfjarðamiðum undanfar- ið og endurspeglar það ástandið en í venjulegu árferði eru flestir búnir með kvóta sina um þetta leyti. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2-3 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán.uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 Ib 18mán.uppsögn 10 lb Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3. Ib Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib.Lb Sterlingspund 12-12,5 Bb Vestur-þýsk mörk 7-7,6 Sp Danskarkrónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Sp Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17,5 Allir Útlán verðtryggð nema Ib . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Utlántilframleiðslu Isl.krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb.Sb Bandaríkjadalir 9,5-10 SB Sterlingspund 15-15,5 Lb.lb Vestur-þýskmörk 10-10,7 Bb.Sb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8,2 VlSITÖLUR ' Lánskjaravísitala des. 2952 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala nóv. 557 stig Byggingavisitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,215 Einingabréf 2 2,826 Einingabréf 3 3,430 Skammtímabréf 1,753 Auðlindarbréf 1,014 Kjarabréf 5,153 Markbréf 2,742 Tekjubréf 2,037 Skyndibréf 1,534 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,495 Sjóðsbréf 2 1,779 Sjóðsbréf 3 1,737 Sjóðsbréf 4 1,495 Sjóðsbréf 5 1,047 Vaxtarbréf 1,7615 Valbréf 1,6530 Islandsbréf 1,083 Fjórðungsbréf 1,058 Þingbréf 1,083 Öndvegisbréf 1,074 Sýslubréf 1,089 Reiðubréf 1,065 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 585 kr. Flugleiðir 259 kr. Hampiöjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 183 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 193 kr. Eignfél. Alþýðub. 145 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 143 kr. Eignfél. Verslunarb. 143 kr. Olíufélagiö hf. 610 kr. • Grandi hf. 230 kr. Tollvörugeymslan hf. 112 kr. Skeljungur hf. 670 kr. Armannsfell hf. 245 kr. Útgerðarfélag Ak. 360 kr. Olís 210 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Fréttir Súkkulaðiverksmiðjan Linda: Sigurður slærsti hluthaf inn Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sigurður Arnórsson, forstjóri Súkkulaðiverksmiðjunnar Lindu á Akurevri, er orðinn stærsti hluthafi fyrirtæKisins. Miklar breytingar hafa að undan- fórnu staðið yfir á innra skipulagi fyrirtækisins og m.a. hafa nýir hlut- hafar komið inn i fyrirtækið. Akur- eyrarbær og Iðja á Akureyri hafa lagt fram 4 milljóna króna hlutafé hvor aðili, Olíufélagið hf. 3 milljónir og Trygging hf. 2 milljónir. Efnagerðin Flóra, sem var í eigu Sigurðar Arnórssonar, hefur verið tekin inn í fyrirtækið sem hlutaíjár- framlag Sigurðar Arnórssonar, en það fyrirtæki er metið á 8 milljónir króna, og Sigurður er þar með orðinn stærsti hluthafi fyrirtækisins. Eyþór Tómasson stofnaði fyrirtæk- ið á sínum tíma og stýrði því í ára- tugi. Erfmgjar hans hafa átt meiri- hluta í fyrirtækinu og er hlutur þeirra metinn á 10 milljónir króna. Að sögn Jóns Þórs Gunnarssonar, fulltrúa Akureyrarbæjar í nýrri stjórn Lindu, er þessa dagana unnið að endurskipulagningu fyrirtækis- ins. Jón Þór sagði að þeirri vinnu væri ekki lokið og því of snemmt að segja nánar frá þeim breytingum sem standa fyrir dyrúm á rekstri Lindu. NV-MS90 er fullkomnasta vídeóupptökuvélin frá PANASONIC. Hún er fyrir „atvinnumennina“, þá sem lengra em komnir. • búin Super VHS-C með yfir 400 lína upplausn • Hi-Fi stereo hljóðupptaka • sjálfvirkur PIEZO-fókus sem tryggir nákvæman fókus við erfíðustu skilyrði • tveggja hraða zoomlinsa • áttföld stækkun og macrostilling fyrir nærmynd • digital-tvöföldun á zoomi\ áttföld stækkun verður sextánföld • hraðloki (1/120-1/2000 sek.) sem eykur skerpu í hægri afspilun og frystingu mynda • sjálfvirkur tímastillir fyrir „anímeringu“ o.þ.h. • fljótandi útþurrkunarhaus fyrir hreina mynd- og hljóðblöndun ásamt myndinnsetningu • tenging beint í klippiborð • tveggja hraða upptaka FP/LP • Og síðast en ekki síst: vélin er tilbúin til notkunar. Þú ýtir á einn hnapp og byrjar að mynda. Sérfiannaðar töskur kosta aðeins 5.000 krónur á jólatilboði. Pab liggur í augum uppi. Panasonic japiss 875 Lausnin er fundin! Nú geturbu eignast lifandi hetmildir um þá atburbi sem þú vilt muna - afmœli barnanna, jólin og áramótin, merkisatburbi í fjölskyldunni, framfarir hennar í íþróttum, o.fl. o.fl. - lifandi minningar sem ekkert fœr haggað. >11590 625
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.