Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 39
47 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Fréttir Ný brú tekin í notkun í Fljótum Öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Nú um mánaðamótin lauk vinnu við smíði nýrrar brúar á Brúna- staðaá í Fljótum og var umferð hleypt á brúna þann 3. desember. Nýja brúin er steypt, 12 metra löng og tæpir 8 metrar á breidd. Hún leysir af hólmi aðra brú, nán- ast á sama stað, sem komin var mjög til ára sinna. Þetta er önnur brúin sem tekin er í notkun í Fljót um á þessu ári því í haust var umferð hleypt á nýja brú sem gerð var á Fljótaá í sumar. Brúarvinnu- ílokkur undir stjóm Gísla Gísla- sonar á Mið-Grund í Skagafirði smíðaði báðar brýrnar. nýja tilbúin fyrir umferð. DV-mynd Örn Unnið við að rifa gömlu brúna yfir Brúnastaðaá fyrir skömmu og sú — sígildar sagnaperlur Stefáns Júlíussonar. í tilefni af 75 ára afmæli Stefáns Júlíussonar og 50 ára afmæli Kára litla hafa Kárabækurnar þrjár verið endurútgefnar. Þetta eru bækumar Kári litli og Lappi, Kári litli í skólanum og Kári litli í sveit. Af sama tilefni em Kárabækurnar nú einnig boðnar í fallegri öskju. Kárabækurnar hafa margsannað gildi sitt sem „tæki til að létta börnunum lestrarnám“, eins og höfundur stefndi að. ÆSKAN Þegar spurt er um vandaðar og skemmtilegary barnabækur á ÁRILÆSIS LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! dœ™ MELISSA örbylgjuofn kr. 16.995 NOVA djúpsteikingarpottar frákr. 8.200 KITCHEN AID hrærivélar kr. 22.686 MARK vasadiskó frá kr. 2.200 0SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.