Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 49 DV Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Kringlótt stækkanl. eldhús/borðstofu- borð til sölu, úr ljósu birki, einnig 2 svefnbekki úr furu með rúmfataskúff- um, vel með farið. S. 671005 e.kl. 17. Nýr, 2ja sæta Ikea sófi til sölu, hægt að leggja niður og nota sem rúm, kost- ar nýr 27.000, afsláttur fæst. Uppl. í síma 91-41587. Vatnsrúm. Af sérstökum ástæðum er til sölu vatnsrúm, 180x200 cm, úr gegnheilli furu, mjög sterkleg dönsk smíði, dæla fylgir, v. 30 þ. S. 91-45620. Sófasett með borði og fleira óskast gefins, allt kemur til greina. Uppi. í síma 97-88177 eftir hádegi. Vönduð tekk skrifborð, hansahillur og skápar, til sölu. Upplýsingar í síma 91-26876 eða 91-26844, Guðbjörg. Hornsófi. Homsófi óskast, má líta illa út. Uppl. í síma 91-42223. Ódýr hornsófi. Til sölu 4-5 manna homsófi. Uppl. í síma 91-672838. Óska eftir borðstofuborði og stólum. Uppl. í síma 91-44153. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir stólar og skápar, ljósakrónur, veggljós ofl. Verslun sem vekur athygli. Ath. opið ld. 11-18. Antikbúðin, Ármúla 15, sími 91- 686070._______________________________ Mikið útskorin borðstofuhúsgögn, sófa- sett, skrifborð, klæðaskápur, orgel, lampar, postulín, silfur, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Málverk Höfum fengið úrval málverka eftir Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 25054. Opið laugardaga og sunnudaga fram að jólum. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval - leður/leðurlíki/áklæði á lag- er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, sími 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad CPC 6128, 128 K, með lita- skjá, diskadrifi, stýripinna, ljósa- penna og lyklaborði, verð 40 þús. Uppl. í síma 42104 eftir klukkan 17. Hyundai 16-TE tölva til sölu. Harður 30 Mb diskur, EGA; 14 tommu litskjár, leikir, Samráð o.fl. Uppi. í sima 91-78961 e. kl, 19.____________________ Til sölu vel með farin Amstrad tölva, 128 K, með innbyggðu diskettudrifi og litaskjá, 65 leikir fylgja. Upplýsing- ar í síma 72314. Tökum tölvur i umboðssölu. Vantar til- finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón- usta fyrir Amtec hf. Sölumiðlun Raf- sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133. Úrval PC forrita (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Árnason, Borgartúni 26, sími 620212._________________________________ Atari Mega 1 með skjá ásamt fjölda leikja og annarra forrita til sölu. Uppl. í síma 91-685473 eftir kl. 19. Commodore 64 með 2ja hliða drifi + mús, með forritum og tölvuleikjum, til sölu. Uppl. í síma 91-74277. Nýleg PC/XT tölva með 30 Mb diski og hvítum skjá til sölu. Uppl. í síma 672493. Nýleg Victor V 286C til sölu, 640 K, með 32 Mb hörðum diski, gulum skjá og mús. Uppl. í síma 91-74248 á kvöldin. PC-tölva óskast, með litaskjá og hörð- um diski. Uppl. í síma 91-72812. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir samd. Ath.: Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Radioverkst. Santos, Lág- múla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Dýiahald Ath. Ný gæludýraverslun. Goggar og trýni í hjarta Hafnarfjarðar selur nauðsynjavörur fyrir flest gæludýr á lágu verði. Bjóðum reynslu, þekkingu og ráðgjöf - dýranna vegna. Sími 650450, Áusturgötu 25, Hafharfirði. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilbúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. Vegleg jólagjöf. Glæsileg og hrein- ræktuð Svaðastaðahross á öllum aldri til sölu. Ættbókarskírteini og ljós- mynd fylgir öllum hrossum. Engin útborgun, Visa og Eurocard þjónusta. Árbakki-hrossaræktarbú, s. 91-77556. Ég er 27 ára og mig bráðvantar góða vinnu, allan eða hálfan daginn, strax eftir áramót, hef ýmsa starfsreynslu ásamt góðri tungumálakunnáttu og góðu skapi. Vinsamlegast hringið í Þórdísi í síma 91-40008 eftir kl 19. Hesthús - Garðabær. 4 hesta hús og 12 hesta hús. til sölu á félagssvæði Andvara, get tekið sem greiðslu bíl eða hey, hesta o.fl. Uppl. í síma 91-39073 og 985-23244. Páfagaukar. Til sölu fallegir gárar, dísargaukar, rósahöfðar, perluhænur og conure. Einnig fleiri tegundir og varpkassar. Sendum út á land. Uppl. í síma 91-44120. Ættfeöur er óskabók alvöru hestamannsins, einstök í sinni röð. Hún er myndræn framsetning á ætta- sögu hestanna okkar, vetrarlangt skoðunar- og lesefni. Diamond járningatækin eru tiivalin jólagjöf hestamannsins í ár. Verð kr. 14.900,- póstsendum. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnarf. sími 651550. Sérhannaöur hestafiutningabill fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tamningamaður óskast, aðeins vanur maður kemur til greina, til greina kæmi að leigja tamningaaðstöðu. Haf- ið samb, við DV í s. 27022. H-6154. Við stingum upp á að Landsmótsmynd- in 1990 verði jólagjöf hestamannsins í ár. Póstsendum. Sími 91-614311 eða 91-623243. Greiðslukort. 2 básar í góöu húsl á Andvaravöllum, Garðabæ, til leigu. Uppl. í síma 91-51485 eftir kl. 19._____________ 3ja mánaða naggrislr tll sölu. Tilvalin jólagjöf handa dýravinum. Uppl. í síma 91-32295. Til sölu fjórir ótamdir folar, á 5. og 6. vetri. Uppl. hjá Sigurði í síma 95-38257.__________________________ írskir shetter hvolpar til sölu. Fyrsta flokks foreldrar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6198. Gefins kettlingar á góð heimili. Uppl. í síma 91-11363 eftir kl. 19. Góður reiðhestur til sölu, sótrauður, 9 vetra. Uppl. í síma 91-78480 eftir kl. 20. Höfum til leigu 9 hesta hús í Hafnar- firði. Uppl. í síma 91-657289 eftir k. 18. Óska eftir notuðum hnakki í góðu standi. Upplýsingar í síma 675174. ■ Vetrarvörur Polaris 650 1990 til sölu, eins og nýr, ekinn aðeins í 3 mánuði. Verð 580 þús. Upplýsingar í símum 666833 og 985-22032.__________________________ Til sölu mjög vel með farinn Polaris Long-track björgunarsveitarsleði, árg. ’87, ek. rúma 1500, hátt og lágt drif, bakkgír. S. 95-37380 eða 95-37381 Vélsleöamenn ath. SHOEI vélsleða- hjálmarnir komnir, mjög hagstætt verð. Einnig regngallar og hanskar. ítal Islenska, Suðurgata 3, s. 12052. Vélsleöamenn. Allar stillingar og við- gerðir á öllum sleðum. Ýmsir vara- hlutir; olíur, kerti o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Yamaha ET340 vélsleði, árg. ’89, til sölu, ekinn 1200 km, verð 380 þús. Uppl. í síma 91-16454 og 91-611178 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ódýr vélsleði óskast keyptur, má þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-656436 eftir kl. 19. Hjól Suzuki fjórhjól LT300E, árg. '88, til sölu, iítið ekið (erlendis), í toppstandi, ný dekk, hraðamælir, grindur að framan og aftan, kraftmikil vél m. rafstarti. Fleiri hjól væntanleg. Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 á skrifstofutíma. Bifhjóla- og vélsleðafólk. Hjálmar, leð- urfatnaður, lúffur, nýrnabelti, móðu- eyðir og einnig ný gerð af hjálmum með móðu og rispufríu gleri. Póstsend- um. Karl H. Cooper & Co, s. 91-10220. Jólagjafir i miklu úrvali, t.d. leðurjakk- ar, buxur, hanskar, regngallar, SHO- EI hjálmar o.m.fl., allt á, góðu verði. Einnig 18" Cross dekk. Ital-íslenska, Suðurgötu 3 (gamla Hænco), s. 12052. Úrval viðurkenndra öryggishjálma fyrir mótorhjól og vélsleða á hagstæðu verði. Leðurhanskar og bómullarhett- ur einnig fyrirliggjandi. Honda um- boðið, Vatnagörðum 24, sími 689900. Stækkunarsett: 70 cc í Honda MB-MT- MTX-Suzuki TSX. 80 cc í Kawasaki AR-AE-Derby FDS. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Vélhjól & sleðar - Kawasaki. Ailar við- gerðir og öllum hjólum. Undirbúning- ur á vorsendingu á Kawasaki í gangi. Pantið í tíma. S 681135. ■ Vagnar - kerrur Stór kerra með Ijósum og bremsukerfi, getur flutt bíla eða 4 vélsleða eða ?, er til sölu. Kerran er á tveim sam- tengdum öxlum. Verksmiðjusmíðuð í USÁ. Uppl. hjá Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 á skrifstofutíma. Fjögurra hjóla hestakerra til sölu, tveggja hesta, ljósabúnaður, hækkan- legt beisli, góð kerra. Upplýsingar í sfmá 91-45477. Nýleg vélsleðakerra, 1,22x3,50, til sölu. Uppl. í síma 91-26646 eftir kl. 18. Óska eftir Compi Camp Family tjald- vagni, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-42242. OLYMPUS VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR VX-806 UÓSNÆMI: 7 LUX - AÐDRÁTTAR- LINSA: 8 xZOOM - 'SJÁLFVIRKUR FOCUS — TÍMA- OG DAGSETNINGAR- MÖGULEIKAR — TITILTEXTUN: 5 LITIR — LENGD UPPIÖKU: 90 MÍNÚTUR — RAF- HLAÐA/HLEÐSLUTÆKl/MILLISNÚRA FYR- IR SJÓNVARP OG MYNDBANDSTÆKI — VEGUR AÐEINS: 1,1 KG. SÉRTILBOÐ KR. 59.950 STGR. 30 Afborgunarskilmálar [g] VÖNDUÐ VERSLUN IIUOL,_________________ FÁKAFEN 11 — SIMI 688005 ! ■ Til bygginga 170 m2 af notuðu þakjárni til sölu, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-78093 eða 91-617172 eftir kl. 19. Þröstur. 626120 11220 Steikhús Steikhús Laugavegi 45, uppi Jólagiögg zmf Opið sunnud.-fimmtud. 18-1 föstud. og laugard. 18-3. Fyrri OAGBÓK'1 hs^ ungúngahó' ORN OG ^ ORLYGUR Sioumula 11 * Simi 84866
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.