Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 54
62 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Mánudagur 17. deseiriber SJÖNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 17. þáttur: Eldsneýtislaus á elleftu stundu. Jólin nálgast og Hafliði og Stína eru komin aftur á byrjun- arreitinn. Hvað er til ráða þegar flugsjampóið er búið? 17.50 Töfraglugginn (7). Blandaðerlent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (5) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. ' 19.15 Victoria (2) (Victoria Wood). Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sautjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Litróf. í þættinum verður m. a. lit- ið inn I safnaðarheimili Akur- eyringa, rætt við Fanneyju Hauks- dóttur arkitekt og Mótettukór Hall- grímskirkju syngur lag af nýút- komnum diski sínum. Umsjón Art- húr Björgvin Bollason. Dagskrár- gerð Jón Egill Bergþórsson. 21.25 Iþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum víðs vegar í Evrópu. 21.55 Boöoröin (3) (Dekalogue). Pólsk- ur myndaflokkur frá 1989 eftir Krzystoff Kieslowski, einn ♦remsta leikstjóra Pólverja. Aðalhlutverk Daniel Olbrychski og Maria Pa- kulnis. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 í 60 ár. Upphaf útvarps á íslandi. Fyrsti þátturinn af átta sem Markús — Örn Antonsson gerði um sögu Ríkisútvarpsins í tilefni af 60 ára afmæli þess 20. desember. Dag- skrárgerð Jón Þór Víglundsson. Áður á dagskrá 21. október. 00.05 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. Þegar börnin í Tontaskógi heyra söguna um leyndarmálakassann vilja þau strax reyna að búa til svoleiðis kassa. 17.55 Depill. Skemmtileg teiknimynd. 18.00 Lítið jólaævintýri. Falleg jóla- teiknimynd. 18.05 í dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi þar sem krakkarnir voru í Suður-Ameríku. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Dallas. 21.15 Sjónaukínn. 21.55 Á dagskrá. Þáttur tileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 22.15 öryggisþjónustan (Saracen). Lokaþáttur þessa spennandi fram- haldsþáttar. 23.10 Tony Campise og félagar. Seinni hluti jassþáttar þar sem Toni Campise ásamt þeim Bill Ginn, Evan Arredondo og AI'Buff'- Mannion leikur af fingrum fram. 23.45 Fjalakötturinn. Alexander Nev- ^ skí. 1938. s/h. 1.30 Dagskrárlok. ©Rásl . FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Flogaveiki. Fyrri þáttur. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. ----14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráði. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa, loka- lestur (15). 14.30 Sinfónískt tríó ópus 18 eftir Jörgen Bentzon. Eyvind Sand Kjeldsen leikur á fiðlu, Ingbert Michelsen á horn og Jörgen Fris- holn á selló; Lavard Frishorn stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomn- um bókum. Umsjón: Friðrika Ben- ónýsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les / ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra ^ . manna. 17.30 Tónlist á siödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00. Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) j I ■ ■■! 111 ■ ■ ■ l>l Mótettukórinn syngur í Litrófi í kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: Litrof Litrófsþátturinn í kvöld verður að hluta til á jólalegu nótunum. Mótettukórinn kemur og syngur nokkur lög af nýutkomnum geisla- diski sínum. Næst verður litið inn í nývígt safnaðar- heimili Akureyringa en heiðurinn af því á ungur arkitekt, Fanney Hauks- dóttir, og verður rætt við hana um bygginguna. Ljóðskáldum verður gert hátt undir höfði í þessum þætti, auk ýmislegs annars. Lokapunkturinn er svo djasshljómsveiti Konráðs Bé sem verður á óvenjuleg- um nótum og fylgst Verður með uppfærslu á nýju leik- riti eftir Ólaf Hauk Símon- arson, allt frá saralestri til frumsýningar. fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi Kjartansson skattstjóri talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 SungiÖ og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rás- ar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. Borgarljós. Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „Hell's ditch" með The Pogues. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Aðaltónlistarviðtal vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan, þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Flogaveiki. Fyrrj þáttur. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurland. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 688100. 17.17 Síödegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatartónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason. Rólegu og fall- egu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Kristóferáfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist. FM 102 m. 104 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurösson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakinu meö Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayflrliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið bg kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurínn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, áriö, sætiö og fleira. 18.00 FréttayfirlH dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson kynnir 40 vin- sælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk þess sem hann lítur á 10 efstu breiðskífurnar og flytur fróöleik um lögin og flytj- endur þeirra. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darrl Ólason á næturvaktinni. Guörún Frímannsdóttir fjallar um flogaveiki í þættinum I dagsins önn. Rás 1 kl. 13.05: Flogaveiki um. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegísspjall. Umsjón Helgl Pétursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegísblaðið. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagskrána. 18.30 Aöalstööin og jólaundirbúning- urinn. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friöriksson. FM 104,8 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólanum við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB. Létt spjall og góð tónlist. 20.00 MH.Á billanum. Sólveig Thorlac- ius framkvæmdastjóri flippar út. Tónlist og spjall. 22.00 IR.Guðný og Ásgeir Páll á beinni línu. Þú getur rætt við okkur um það sem þér liggur á hjarta. 12.00 Tónlist. 14.00 Daglegt brauð.Birgir Örn Steinars- son. 16.00 Sjö dagar til jóla. Jólin undirbúin á Rótinni. Fjölbreytt dagskrá með jólakökuuppskriftum, matarupp- skriftum og ráðleggingum. 20.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í um- sjón Friðgeirs Eyjólfssonar. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Næturtónlist. Starfsemi deildar Lands- samtaka um flogaveiki á Noröurlandi eystra er um þessar mundir 5 ára. í þvi tilefni verður rætt við Dóm- hildi Sigurðardóttur, fyrsta formann deildarinnar, og Geir Friðgeirsson, núver- andi formann, um markmið landssamtakanna, fræðslu- starf, fordóma og um það hvað flogaveiki sé og einnig um viðbrögð við sjúkdómn- Ung hjón munu segja frá reynslu sinni af flogaveiki en bæði hafa þau átt við þennan erfiða sjúkdóm að stríða, auk þess sem yngsta barn þeirra hefur haft tíma- bundin krampaköst. Seinni þátturinn um flogaveiki verður á morgun og er Guðrún Frímanns- dóttir umsjónarmaður. ALFA FM-102,9 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Svona er lífið.lngibjörg Guðna- dóttir. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessíons. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Rætur.Fimmti og síðasti hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Endertainment Tonight. 0.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Heimsbikarkeppnin á skíðum. 15.30 Körfubolti karla. 16.30 Knattspyrna. Leikur italíu og Arg- entínu í heimsm.m. 1990 18.30 Eurosport News. 19.00 Big Wheels. 20.00 N.H.L. íshokkí. 21.00 U.S. College Football. 22.00 Billjard. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCREENSPORT 11.30 Hong Kong International. 14.00 GO. 15.00 Pro Ski Tour. 16.00 Blak. 17.00 High Flve. 17.30 Ruöningur. 19.00 Keila. Opna breska meistaramó- tið. 19.30 Knattspyrna á Spáni. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 The Sports Show. 23.30 Hnefaleikar. í dag eru sjö dagar til jóla og alla virka daga fram að jólum munu Rótarmenn telja niður þar til komið er að sjálfum jólunurn. í þessum þáttum verða jól- in undirbúin á Útvarp Rót. í þáttunum verður fjöl- breytt efni og geta hlustend- ur fengið jólakökuupp- skriftir, mataruppskriftir og ráðleggingar. Hægt er að hringja í sima 622460 og fá ráðleggingar eða senda inn uppáhaldsuppskriftina sína. Frægir listamenn munu líta inn og segja frá jólum á heimili sínu. Umsjónarmenn eru Ágúst Magnússon, Finnbogi Hauksson og Andrés Jóns- son. Sergej Eisenstein var einn virtasti kvikmyndaleikstjóri í heimi. Stöö 2 kl. 23.45: Alexander Nevskí í Fjalakettinum í þessari mynd Sergej Eis- ensteins, Alexander Nevskí, er handbragð meistarans mjög frábrugðið fyrri myndum hans. Við frum- sýningu 1938 sló myndin í gegn og telst í dag ein vin- sælasta mynd hans meðal almennings. Eitt atriði í myndinni hef- ur vakið meiri athygli en önnur en það er bardaginn á ísnum sem var, þótt ótrú- legt megi virðast, tekinn um mitt sumar. Á þeim tíma sem myndin er gerð var lítiö um tæknibrellur en með smá salti, bráðnu gleri, krít og alabasti var snjórinn út- búinn og til þess að heiðblár himinn líti út eins á drunga- legum vetrardegi var notað- ur fllter, og einnig var bak- grunnurinn málaður á svartan striga. Kvikmyndahandbók Maltins segir kvikmyndina snilldarverk og gefur fjórar stjörnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.