Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Fréttir Veruleg lækkun á álverði: Breytir engu um við- ræður við Atlantsál - segir Jóhannes Nordal. formaður íslensku viðræðunefndarinnar Veruleg lækkun á álveröi um þess- ar mundir breytir engu um áfram- hald viðræönanna um nýtt álver á íslandi að mati Jóhannesar Nordal og Birgis ísleifs Gunnarssonar sem sæti eiga í íslensku viðræðunefnd- inni. - Álverð hefur verið að lækka á und- anförnum mánuðum og er búist viö að það lækki enn meira á næstunni. Álverðið var hæst 1988, tonnið var þá selt á 3000 dollara. Nú hefur því Eldur kom upp í togaranum Viðey þar sem hann lá við Grandagarð rétt eftir hádegi í gær. Eldurinn kom upp í rými á vinnsludekki, þar sem ljósa- vél er, og var hann töluverður. Erlingur Lúðvíksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, segir aö mikill reykur og hiti hafl komið upp úr herberginu og voru fimm reykkafar- ar sendir niður. Einn þeirra brennd- verið spáð aö á næsta ári verði tonn- ið selt á aðeins 2200 dollara. Þetta lága verð gerir það aö verkum að reiknað er með að tap verði á rekstri álversins í Straumsvík. Eins og kunnugt er hafa staðið yfir erfiðar samningaviðræður um nýja álverið sem væntanlega mun rísa á Keilisnesi. Formaöur viöræðunefnd- ar íslands er Jóhannes Nordal. Var hann spurður hvort þessar verðspár heföu einhver áhrif á samningavið- ist af gufu og hlaut nokkurt bruna- sár. Reykköfurunum tókst að slökkva eldinn áður en hann náði útbreiðslu. Minnstu munaði að hann næði að breiðast út um skipið. Slökkviliðið var um klukkustund að slökkva eldinn. Nokkrar skemmd- ir urðu á vélarafbúnaði í herberginu. -ns ræöurnar. Sagði Jóhannes svo ekki vera. Hann sagði að þessi lækkun á álverði kæmi engum á óvart. „Það eru miklar sveiflur í verði á áÚ og ég hef ekki orðið var viö að lækkandi verð á áli hafi nokkuð breytt skoðun- um manna á að reisa álver í framtíð- inni.“ Jóhannes bætti því við að ál- verð hefði verið hærra síðastliðiö sumar en menn höfðu búist við. í viðræðunefndinni er einnig Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður og sagði hann að ef sagan væri skoð- uö sæist að sveiflur í álverði væru mjög reglubundnar. Hann sagði aö ekkert hefði komið fram í síðustu viðræðum, sem voru fyrir viku, um að breyta skyldi afstööu nefndarinn- ar. Næstu fundir með Atlantsáls- hópnum verða í byrjun janúar og verður þá eingöngu rætt um orku- verð. -HK Eldur í togaranum Viðey: Kviknaði í Ijósavél - reykkafaribrenndistafgufu Eldur kom upp i togaranum Viðey rétt eftir hádegi i gær. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn á um klukkustund. Erlingur Lúðviksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, stjórnaði aðgerðum. DV-mynd S Heimsmeistaraeinvígið: Óvæntar f órnir héldu áhorfendum hugf öngnum „Ég er mjög ánægður - loksins vann ég skák í mínum gamla stíl,“ sagði heimsmeistarinn Kasparov eft- ir tuttugustu einvígisskákina viö Karpov á laugardag þar sem hann lét fórnirnar dynja á stöðu Karpovs. „Þetta var ekki besta skák einvígis- ins en sú árangursríkasta,“ bætti hann við hlæjandi. Skák Jón L. Árnason Sigur Kasparovs gerir stöðu Karpovs í einvíginu harla vonlitla. Hann þarf að fá þrjá og hálfan vinning úr þeim fjórum skákum sem eftir eru til aö endurheimta heimsmeistaratitilinn. Staðan er ellefu-níu Kasparov í vil og nái hann tólf vinningum er ein- víginu lokið. Því verður ekki neitað að Kasparov tefldi eins og heimsmeistara sæmir í tuttugustu skákinni. Hver leikurinn var öðrum glæsilegri og óvæntar fómir héldu um eitt þúsund áhorf- endum í ráðstefnuhöllinni i Lyon hugföngnum. Karpov þurfti að glíma við erfið vandamál og átti aðeins nokkrar sekúndur eftir á síöustu leikina. Eftir 41 leik gafst Karpov upp enda stefndi í ójafnan leik á taflborð- inu, tveir hrókar Kasparovs gegn tveimur léttum mönnum Karpovs. Kasparov hafði reyndar misst af ein- faldri mátleiö nokkrum leikjum fyrr sem óneitanlega setur skugga á ann- ars fallega skák. Fyrirhugað er að tefla 21. skákina í dag en báðir eiga ónýttan einn möguleika til frestunar. Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bbl c5 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5 Teningunum er kastað! Leikurinn er rökréttur - svartur ræðst að hvíta peðamiðborðinu og nú riðar peð hvíts á d5 til falls. En vopnið er tvi- bent sökum þess að kóngsstaða svarts verður ótryggari. Karpov tefldi svona 1 fjórðu skák þeirra í New York og Kasparov svaraði með 18. exfö. Nú velur hann aðra leið og fetar í fótspor Timmans gegn Karpov í áskorendaeipvígi þeirra í Kuala Lumpur. 18. Hae3 Rf6!? Endurbót Karpovs en gegn Tim- man ákvað hann að losa strax um spennuna með 18. - f4. Kasparov virðist hafa verið við öllu búinn því að svarleikur hans kom að bragði. 19. Rh2!? Kh8 20. b3 bxa4 21. bxa4 c4!? 22. Bb2 fxe4 23. Rxe4 Rfxd5 24. Hg3 He6 25. Rg4 De8 í síðustu leikjum hefur Kasparov markvisst bætt vígstöðu sína, meö því að koma biskupnum á hornalín- una, hróknum á g-línuna og riddarar hans eru einnig ógnandi. Karpov hefur heldur ekki setið aðgerðalaus. Hann hefur nælt sér í mikilvægt miðborðspeð, komiö hrók og drottn- ingu í varnarstöðu og þokað c-peðinu fram sem er tilbúið að fara enn lengra ef þörf krefur og trufla sókn- aráform hvíts. Skákin er oröin mjög spennandi og iðar af möguleikum. Fáir áttu þó von á næsta leik Kasparovs en meö honum hleypir hann öllu í bál og brand. 26. Rxh6!!? Sannarlega óvænt mannsfórn. Ef svartur þiggur riddarann með -26. - Hxh6 (takið eftir að g-peð hans er leppur) svarar hvitur með 27. Rxd6 og svartur verður aö gefa drottning- una því að 27. - Dd7? 28. Dg4 (28. RÍ5 er einnig sterkt) gefur hvítum sterka sókn (snoturt afbrigði er 28. - Dxg4 29. RÍ7+ Kg8 30. Rxh6+ gxh6 31. Hxg4+ Kf7 32. Bg6+ Kg8 33. BÍ5 + Kf7 34. Be6+ Ke8 35. Bxd5 og næst 36. Bxb7 og vinnur). Eftir 26. - Hxh6 27. Rxd6 Dxel + 28. Dxel Hxd6 hefur svartur nægilegt lið fyrir drottninguna en hvítur lumar á ýmsum hótunum og eftir 29. De4 eða 29. De5 hefur hann enn sóknar- stöðu. Taflið er þó afar flókið og vera má að þetta hafi verið besti kostur K'arpovs. 26. - c3 27. Rf5! cxb2 28. Dg4 Bc8 Til að geta svarað 29. Rxg7 með 29. - Hxe4! Oll spjót beinast aö svörtum og ekki verður séð að hann fái varist öllum hótununum. 29. Dh4+ Hh6 Ekki er 29. - Kg8 beinlínis fagurt. Kannski er 30. Kh2!? einfaldasta svariö og 30. Rg5 bætist við safn hót- ananna. 30. Rxh6 gxh6 31. Kh2!! Svartur er nú varnarlaus. Hvítur hótar 32. Rxd6 og 32. Rg5. 31. - De5 32. Rg5 Df6 33. He8 Bf5 I IJl # A i W A 4 a® l ÉL- ABCDEFGH 34. Dxh6 + ! Dxh6 35. Rf7+ Kh7 36. Bxf5+ Dg6 37. Bxg6 + ? Nú spillir heimsmeistarinn glæsi- legri skák. Eftir 37. Hxg6! hótar hann að fara eitthvað eftir g-línunni með hrókinn og máta í leiknum. Viö því er engin vörn en nú lengjast lífdagar Karpovs. Úrslitin verða þó óumflýj- anlega hin sömu. 37. - Kg7 38. Hxa8 Be7 39. Hb8 a5 40. Be4+ Kxf7 41. Bxd5 + Og Karpov gafst upp. Sandkom x>v Vildi keyra fyrstur Jarðgönginí piafsfiarðarm- úlavorutckini notknn i gær þotiekki væn . um (ormlega opnunaðræöa. Erfittreyndist aðfáupplýs- ingar hjá Vega- geröinni fyrir helgina klukkan hvað í gær fyrsti bíllinn færi í gegn og var ástæðan sú að samgönguráöherra langaði mjög að vera i þeim bíl og sjálfsagt að aka honum. Annir hjá Steingrími J. gerðu það hins vegar að verkum að hann gat ekki gefiö það út afdráttar- laust hvort hann kæmist norður í gær og þá klukkan hvað. Biðu menn fyrir norðan bara eftir þvi h vort úr rættist. Steingrímurhefurkomiö mikíö við sögu ganganna, hann sprengdi fyrstu sprenginguna þegar framkvæmdir hófust, hann sprengdi einnig síðustu sprenginguna þegar göngin náðu loksins í gegn og haíði það þá umfram aðra „fyrirmenn' ‘ sem mættu á svæðið að á öryggis- hjálmi þeim sem hann bar við það tækifæri var myndarlegsilfurplata meðnafhihansá. Reiði í Grímsey ■ Grímseyingar ■ eru reiö'irsjáv- ■ arútvegsráð- plr herra þessa ■ tI dagana og telja H+A ■ aösérvegið ' )■ meðnýjum BL •' ■ kvótareglum ■k ' ■ semþeirsegja ■ ■ aö þrengi mjög iWBMs aJ aðbyggðí eynni og stefni henni beinlínis í voða. Á fjölmennum fundi i Grímsey með ráðherranum á dögunum var heitt í kolunum. „Eigum við e.t.v. vill að segja okkur úr lögum við ísland og færaút landheigi okkar“ sagði einn fundarmanna. „Við hér verðum ekki slegin út af laginu með tölum eins og gert er á Alþingi þar sem ekki meira en helmingur þess fólks sem þar er skilur haus eöa sporð á þess- ari fiskveiöastjórnun og lái því hver semvill,“sagðiannar. Ekki þurfalingar Grímseyingar hafaaldreiþeg- iöatvinnuleys- isbæturogþeir viljaalltfrem- uren veraá framfærihins opinbera. Þess vegmitóku þeir mjögóstihht uppummæli ráðherrans sem hann haíði viðhaft um að þeir gætu leitað á náðir Hag- ræðingarsjóðs vegna sérstöðu sinnar. Þeir sögðust ekki vilja neina ölmpsu eða veröa þurfalingar á framfæri ' hins opinbera, en Halldór svaraði fldlum hálsi: „Er það að vera þurfal- ingur að þurfa að líta á sérstöðu byggðarlagsins? Þið lítið ekki á ykkur sem þurfalinga þótt hér hafi veriö byggð höfn af fé landsmanna. Hag- tæðingarsjóður er bara nafn sem skiptir ekki máli,“ sagði ráðherrann. Bruggið úr bæn- um? Akureyringar hafa af því tais- verðaráhyggj- urhvortverk- smiðjaViking Bruggþarí bænummuni faraúrbænum : enþriðjaogsíð- astauppboðá verksmiðjunni á að fara fram á miðvikudag. Menn hafá áhyggjur af því hvort hin 30-40 störf sem verksmiðjan veitír muni leggjast niður þar og menn hafa líka áhyggjur af því andvaraleysi sem þeir segja að bæjaryfirvöld sínu í þessu máli. Þannig mun t.d. atvinnu- málanefnd bæjarins ekki hafa látið þetta mál til sín taka enn sem komiö er a.m.k. Reyndar eru í gangi sögur í bænura um að heimamenn vilji eignast þessa verksmiðju oghafa KEA (sjálft) og hinir landskunnu „Kennedybtæður" verið í aðalhlut- verkum i þeim sögum sem ekki er tekin nein ábyrgö á hér eins og gefur aðskilja. Umsjón: Gylfl Krlstjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.