Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 19 Fréttir Frá kaffisamsætinu þar sem Önfirðingar fögnuðu nýrri flugstöð. DV-mynd Halldóra Ný flugstöð í Holti Reynir Traustason, DV, Flateyri: Ný flugstöö viö Holtsflugvöll í Ön- undarfirði var tekin í notkun nýlega. Að sögn Jóns Fr. Jónssonar flugvall- arvarðar er allt annar aðbúnaður í hinni nýju flugstöð heldur en var fyrir í þeirri gömlu bæði hvað varðar starfsfólk og farþega. Jón sagði að kostnaður við fram- kvæmdina væri um 4 milljónir króna en húsið er um 90 mJ að stærð. Ekki hefur gengið áfallalaust að koma upp nýrri flugstöð í Holti en sem frægt er orðið endaði síðasta tilraun með þeim ósköpum að kofi sá er gegna átti hlutverki flugstöðvar fauk á haf út við talsverðan fögnuð heima- manna. Menn eru sammála um að hin nýja flugstöð standi fyllilega und- ir nafni og sé til sóma í hvívetna. í tilefni opnunarinnar bauð flugmála- stjórn til kaffisamsætis. Pinnaverksmiðja keypt á Krókinn Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: Lítið fyrirtæki, sem framleiðir snyrtipinna og bómullarskífur, hefur verið keypt til Sauðárkróks. Fyrir- tækið, sem er hið eina sinnar tegund- ar hér á landi, var áður starfrækt í Hafnarfirði. Bræðurnir Ásbjörn og Steinar Skarphéðinssynir keyptu verksmiðjuna ásamt vörumerkinu JOFO og viöskiptasamböndum. Hlutafélag hefur verið stofnað, Skarp hf., og verður reksturinn til húsa í Skarphéðinshúsinu að Borgarflöt 5. „Þetta verða hlutastörf fyrir kon- urnar okkar til að byrja með. Vélarn- ar eru afkastamiklar en markaðs- hlutdeild JOFO-merkisins ennþá ekki mjög mikil. En það er ómögu- legt að segja nema okkur takist að auka markaðshlutdeildina og þá vindur þetta upp á sig,“ sagði Steinar Skarphéðinsson. KX-T 2365 E - Kr. 10.849 stgr. Skjásími sem sýnir klukku, símanúmer sem valið er, tímalengd símtals. Handfrjáls notkun — 28 hraðvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja símanúmer í skamm- tíma endurvalsminni — Hægt að geyma viðmælanda — Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja símanúmer í minni á meðan talað er — Veggfesting. 2342 E Kr. 5.680 stgr. Kr. 7.400 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun - KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt er að setja síðast valda númer í geymslu til endurhringingar, einnig er hægt að setja símanúmer í skammtíma minni á meðan talað er. — Tónval/púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara — 3 still- ingar fyrir hringingu — Veggfesting. jólatilhoö KX-T 2386 BE - Kr. 9.980 stgr. Sími með símsvara — Ljós í takkaborði — Útfarandi skila- boð upp í '/2 mín. — Hvert móttekið skilaboð getur verið upp í 2'/2 mín. — Hátalari — Lesa má inn eigin minnis- atriði — Gefur til kynna að 15 skilaboð hafa verið lesin inn — Hægt að ákveða hvort símsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu — Tónval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma viðmælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátalara — Veggfesting. HF Laugavegi 170-174 Sími 695500 MELISSA örbylgjuofn kr. 16.995 OKisaa Switzerland BttS SVISSNESK FONDUSETT Switzerland Frábær gæði. Varist eftirlíkingar. Verð aðeins kr. 9.Í &SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.