Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Side 19
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 19 Fréttir Frá kaffisamsætinu þar sem Önfirðingar fögnuðu nýrri flugstöð. DV-mynd Halldóra Ný flugstöð í Holti Reynir Traustason, DV, Flateyri: Ný flugstöö viö Holtsflugvöll í Ön- undarfirði var tekin í notkun nýlega. Að sögn Jóns Fr. Jónssonar flugvall- arvarðar er allt annar aðbúnaður í hinni nýju flugstöð heldur en var fyrir í þeirri gömlu bæði hvað varðar starfsfólk og farþega. Jón sagði að kostnaður við fram- kvæmdina væri um 4 milljónir króna en húsið er um 90 mJ að stærð. Ekki hefur gengið áfallalaust að koma upp nýrri flugstöð í Holti en sem frægt er orðið endaði síðasta tilraun með þeim ósköpum að kofi sá er gegna átti hlutverki flugstöðvar fauk á haf út við talsverðan fögnuð heima- manna. Menn eru sammála um að hin nýja flugstöð standi fyllilega und- ir nafni og sé til sóma í hvívetna. í tilefni opnunarinnar bauð flugmála- stjórn til kaffisamsætis. Pinnaverksmiðja keypt á Krókinn Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: Lítið fyrirtæki, sem framleiðir snyrtipinna og bómullarskífur, hefur verið keypt til Sauðárkróks. Fyrir- tækið, sem er hið eina sinnar tegund- ar hér á landi, var áður starfrækt í Hafnarfirði. Bræðurnir Ásbjörn og Steinar Skarphéðinssynir keyptu verksmiðjuna ásamt vörumerkinu JOFO og viöskiptasamböndum. Hlutafélag hefur verið stofnað, Skarp hf., og verður reksturinn til húsa í Skarphéðinshúsinu að Borgarflöt 5. „Þetta verða hlutastörf fyrir kon- urnar okkar til að byrja með. Vélarn- ar eru afkastamiklar en markaðs- hlutdeild JOFO-merkisins ennþá ekki mjög mikil. En það er ómögu- legt að segja nema okkur takist að auka markaðshlutdeildina og þá vindur þetta upp á sig,“ sagði Steinar Skarphéðinsson. KX-T 2365 E - Kr. 10.849 stgr. Skjásími sem sýnir klukku, símanúmer sem valið er, tímalengd símtals. Handfrjáls notkun — 28 hraðvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja símanúmer í skamm- tíma endurvalsminni — Hægt að geyma viðmælanda — Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja símanúmer í minni á meðan talað er — Veggfesting. 2342 E Kr. 5.680 stgr. Kr. 7.400 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun - KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt er að setja síðast valda númer í geymslu til endurhringingar, einnig er hægt að setja símanúmer í skammtíma minni á meðan talað er. — Tónval/púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara — 3 still- ingar fyrir hringingu — Veggfesting. jólatilhoö KX-T 2386 BE - Kr. 9.980 stgr. Sími með símsvara — Ljós í takkaborði — Útfarandi skila- boð upp í '/2 mín. — Hvert móttekið skilaboð getur verið upp í 2'/2 mín. — Hátalari — Lesa má inn eigin minnis- atriði — Gefur til kynna að 15 skilaboð hafa verið lesin inn — Hægt að ákveða hvort símsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu — Tónval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma viðmælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátalara — Veggfesting. HF Laugavegi 170-174 Sími 695500 MELISSA örbylgjuofn kr. 16.995 OKisaa Switzerland BttS SVISSNESK FONDUSETT Switzerland Frábær gæði. Varist eftirlíkingar. Verð aðeins kr. 9.Í &SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.