Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 11 Utlönd Kínverjar fagna jólasveininum Hinn vestræni jólasveinn hef- ur nú haldið innreið sína í Kína. Þar í landi er ekki siður að halda jól að okkar hætti en samt eru landsmenn tilbúnir til að gefa þessu helsta tákni jólanna gaum. Kínverjar hafa mikinn hug á að rjúfa einangrunina sem þeir hafa verið í á alþjóðavettvangi allt frá því fjöldi námsmanna lét lífið á Torgi hins himneska frið- ar eftir víðtæk mótmæli í febrú- ar á þessu ári. Þeim er mikið í mun að sanna að í Kína ríki ekki hatur á öllu því sem vest- rænt er og bjóða því jólasvein- inn velkominn. Það er þó ekki allt táknrænt sem Kínverjar hafast að í al-' þjóðamálum. Þeir hafa reynt að sýna ábyrga afstöðu í Persaflóa- deilunni og nú hafa þeir boðist til að hjálpa Filippseyingum með olíu á hagstæðu verði en þar í landi hafði olíukreppan fyrr í haust alvarlegar afleið- ingar þótt hún stæði ekki lengi. Kínverjar vilja með þessu sýna að þeir geta líka rétt hjálpar- hönd þegar líður að jólum. Reuter Jólasveinar njóta ekki almennra vinsælda í Kína. Samt taka heimamenn þessum körlum fagnandi, þá sjaldan þeir sjást. Simamynd Reuter Vöndubu barnaskórnir Teg. 8166 Stærð: 27 - 33, kr. 3350,- Stærð: 34 - 36, kr. 3550,- Litir: Svart lakk / Hvítt leður Teg. 8185 Stærð: 24 - 30, kr. 3650,- Stærð: 31 -38, kr. 3850,- Litir: Svart leður Teg. 7495 Stærð: 27 - 30, kr. 3450,- Stærð: 31-34, kr. 3770,- Litir: Svart lakk komnir í miklu úrvali Póstsendum Teg. 8436 Stærð: 25 - 33, kr. 3350,- Stærð: 34 - 38, kr. 3550,- Litir: Svart lakk / Hvítt leður Teg. 8148 Stærð: 20 - 27, kr. 2980,- Litir: Svart lakk / Hvítt lakk Hvítt leður SKÓVERSLUN KÓPAVOGS Hamraborg 3, sími 4 17 54 mhukm SA-20: 32 nótur - 100 hljóðfæri - 19 trommu- taktar - Kynningarlag (Demo) - Innbyggðir stereohátalarar - Nótna- bók með Michael Jack- son fylgir - Verð kr. 7.900,- PT-380: 32 nótur - 100 hljóðfæri - 12 trommutaktar - 4 innbyggð lög - Gerir þér fært að spila og syngja þekkt lög og sýnir með Ijósi á hvaða takka á að styðja - Inn- byggðir 5 hljóðplattar - Innbyggður hátalari - Verð kr. 11.900,- PT-88: 32 nótur - 100 hljóðfæri - 12 trommutaktar - 4 innbyggð lög - Gerir þér kleift að spila þekkt lög og sýnir með Ijósi á hvaða takka á að styðja - Innbyggður hátal- ari - Verð kr. 8.900,- CT-625: Full stærð 61 nótu (5 áttundir) - 210 hljóðbankar - 20 hljóðfæri - 10 nótna Polyphonic - 20 trommutaktar - CASIO- hljómar (sjálfvirkur undirleikur) - Kynningar- lag (Demo) - Fínstilling - Innbyggðir stereo- hátalarar - Verð kr. 34.900,- CT-615 Full stærð nótna (5 áttundir) - 2.10 hljóðbankar - 20 hljóðfæri - 10 nótna Poly- phonic - 20 trommutaktar - CASIO-hljómar (sjálfvirkur undirleikur) - Kynningarlag (Demo) - Fínstilling - Innbyggður hátalari - Verð kr. 28.900,- EP-10: 4 hljóðfæri: píanó - flauta - violin - Fantasy - Burðárhandfang -10 trommutaktar - Kynningarlag innbyggt - Innbyggður hátalari - Verð kr. 3.990,- ÁRMÚLA 44 - SÍMI31412
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.