Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 51
59 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Skák Jón L. Árnason Jóhann Hjartarson náði hæsta vinn- ingshlutfalli íslendinga á ólympíuskák- mótinu í Novi Sad, fékk 8,5 v. úr 13 skák- um. Hann tefldi frísklega og fómir af ýmsu tagi vora algengar 1 skákum hans. Hér er dæmi úr skák hans viö ítalann Arlandi. Jóhann haíði hvitt og átti leik: 25. Dxg6! Að sjálfsögðu því að ef 25. - hxg6 þá 26. Hh4 mát. Svartur hefur því misst mann bótalaust og í 39. leik lagöi hann niður vopn. Bridge ísak Sigurðsson Sagnhafl virtist hafa gert sitt besta til að standa samninginn sem byggist á 28 punkta samlegu. Slæm lega varð til þess að hann fór niður eöa gat hann gert bet- ur? Sagnir gengu þannig, suður gjafari, allir á hættu: * 642 V G9763 ♦ Á85 + Á2 * 9 V D82 ♦ G976 + K10863 * ÁKD75 V Á4 ♦ KD32 + G7 Suður Vestur Noröur Austur 1* Pass 24 Pass 4* p/h Hækkun norðúrs lofaði 6-9 punktum og því sjálfsagt fyrir suður að fara í geim- samning. Utspil vesturs var laufsexa og sagnhafl drap á ás í boröi. Hann tók nú spaðann tvisvar og þegar hann brotnaði 4-1 var samningurinn allt í einu kominn i mikla hættu. Nú virtist allt byggjast á því hvernig tígullinn skiptist á milli varn- arinnar og upp á það spilaði sagnhafi. Hann tók tígulkóng, spilaði tígli á ás og tígli að drottningu. Austur trompaði og gat sent félaga inn á lauf og yfirtrompaö síðan blindan þegar vestur spilaði fjórða tíglinum. Suöur gat ekki spilað tiglinum betur en hvar missteig hann sig? Jú, ef hann gefur laufið í fyrsta slag brýtur hann samganginn á milli varnarhand- anna og austur getur ekki komið félaga lengur inn á lauf. Krossgáta / T~ 3— ÍA 7 á’ \ 9 /0 1 " (i m f * t-f . zT W n 'L zz □ W~ Lárétt: 1 askja, 6 þröng, 8 frjáls, 9 elska, 10 fugl, 11 óvild, 12 bögubósar, 14 skor- dýr, 16 amboð, 18 utan, 19 bátur, 22 tíndi, 23 rösku. Lóðrétt: 1 léleg, 2 mennina, 3 röð, 4 urg, 5 líka, 6 vaða, 7 vinna, 13 gamall, 14 tunga, 15 þakskegg, 17 fitla, 20 keyri, 21 tvihljóði. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lens, 5 átt, 8 æra, 9 ekra, 10 tútta, 12 úr, 13 iðar, 15 laf, 16 vin, 17 Elsa, 19 neista, 22 sniðs, 23 óð. Lóðrétt: 1 læti, 2 er, 3 Natan, 4 set, 5 ákalls, 6 trúa, 7 tarfa, 11 úðinn, 14 reið, 16 vís, 18 stó, 20 ei, 21 að. Hann Lalli er ótrúlega líflegur. LaJli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kéflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30.' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 17. desember Bresk herskip halda áfram skothríð- inni á herstöðvar ítala í Libyu og Egiptalandi. Spakmæli Smánin felst ekki í hegningunni, held- ur glæpnum. Alfieri. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fmimtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.' Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. ^ Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 '— síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Símf^- 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá_________________________ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ákveðin þróun vináttu kemur þér í opna skjöldu. Láttu málin þróast án þess að skipta þér af. Ferðalag getur reynst nauðsynlegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ákveðinn þrýstingur setur allt úr skorðum hjá þér, nema þú ger- ir eitthvað róttækt í málinu. Fáðu aðstoð við það sem þú kemst ekki yfir sjálfur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það hentar þér ekki að vera einn því að sjálfstæði þitt er veikara en venjulega og allur stuðningur er mjög góður. Reyndu að'vinna með öðrum. Nautið (20. apríl-20. mai); Reyndu að vera i rólegu andrúmslofti og ræða skoðanaágreining en ekki rífast. Fjárhagsáætlun þín fer fram úr björtustu vonum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það er rólegur dagur fram undan hjá þér. Þér verður meira ágengt með góðu skipulagi en með framkvæmdum. Kláraðu eitt- hvað sem þú hefur vanrækt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er kostur að vera jákvæður í sjónarmiðum sínum í dag. Þú vinnur mikið á. Haltu þínu striki. Happatölur eru 2, 19 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjármálin eru dálítið ruglingsleg og það getur reynst erfitt að taka ákvarð^nir af öryggi. Happatölur eru 6,16 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Treystu ekki hverjum sem er. Hugsaðu þig vel um áður en þú gerir eitthvað með einhverjum sem þú treystír ekki fullkomlega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Skipuleggðu daginn vel og þú átt mikinn tíma aflögu. Gefðu þér nægan tíma til að íhuga málin áöur en þú framkvæmir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýttu þér samúð og velvilja annarra til að mynda sterkari tengsl og nánari vináttu. Hugsaðu um sjálfan þig, spáðu ekki of mikið í aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákafi þinn kemur sér vel, jafnvel þótt þú valdir einhverjum von- brigðum. Það er mikið að gera í félagslífmu og sérstaklega í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að endurskoða ákveðnar áætlanir. Það er líklega ætlast til af þér að finna nýjar leiðir við verkefni. Menntun þarfn- ast íhugunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.