Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 52
30 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Ný blóma- og gjafavöruverslun í Grafarvogi Iöna Lísa, ný blóma- og gjafavöruverslun, fold í Grafarvogi. Verslunin er opin alla var opnuð 24. nóvember sl. í nýju versl- daga. Eigendur eru mæðgurnar Þórunn unar- og þjónustumiðstöðinni við Hvera- Einarsdóttir og Hulda Rúnarsdóttir. Andlát Gunnar Níels Sigurlaugsson frá Grænhóli, Hlégaröi 2, Kópavogi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 11. des- ember. Ingi Gests Sveinsson, Leynisbrún 10, Grindavík, lést í Borgarspítalanum timmtudaginn 13. desember. Hallfreður Bjarnason bifvélavirki, Hvassaleiti 58, Reykjavík, lést 14. desember. Jarðarfarir Leifur Lárusson matsveinn, Baldurs- götu 6, Reykjavík, lést þann 8. des- ember. Útfórin fer fram frá Áskirkju í dag, 17. desember, kl. 13.30. Svava Sveinsdóttir, sem lést sunnu- daginn 9. desember sl., verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 19. desember kl. 13.30. Dr. Björn Jóhannesson verkfræðing- ur verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 18. desember kl. 10.30. Jón Stefánsson, Víðilundi 24, Akur- eyri, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju í dag, 17. desember, kl. 13.30. Sigríður Gunnarsdóttir, Bræðra- borgarstíg 55, er lést 9. desember, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, 17. desember, kl. 15. Einar J. Skúlason, fyrrverandi for- stjóri, Garðastræti 38, Reykjavík, verður jarðsunginn þriöjudaginn 18. desember. Athöfnin fer fram í Dóm- kirkjunni kl. 13.30. Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan frá Blönduósi verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. des- ember kl. 15. Kristín Eysteinsdóttir bóndi, Snóks- dal, Miðdölum, Dalasýslu, er lést 10. desember sl, verður jarðsungin frá Snóksdalskirkju þriðjudaginn 18. desember kl. 14. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9. Ásthildur Thorsteinsson og Ágústa Brynjólfsdóttir verða jarðsungnar frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. desember kl. 13.30. Salóme Loftsdóttir lést 10. desember. Hún fæddist í Hafnarfirði 5. desemb- er 1926, dóttir hjónanna Kristínar Salómonsdóttur og Lofts Sigfússon- ar. Salóme eignaðist tvö börn en varð að láta annað barnið frá sér vegna erflðra aðstæðna. Hún gitist Gunnari Þ. Ólafssyni og gekk hann syni henn- ar í fóðurstað. Útfór hennar verður gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarflrði í dag kl. 13.30. Tilkyimingar Ný útgáfa á Ijóðum og textum Guðmundar Haraldssonar Guðmundur Haraldsson skáld, frá Stóru-Háeyri á Eyrarbakka, hefur gefið út margar bækur með textum sínum, dagbókarbrotum, kvæðum, drápum, um- sögnum um daglæti samtíðarmanna, ferðaþætti og aðrar almennar athuga- semdir um mannlíf á íslandi fyrr og nú. 0UDMUHDU8 HARALDSSOK SÖGUKAFLAR 0G KVÆÐI Allar fyrri bækur Guömundar Arnes- ingaskálds eru nú uppseídar og því hefur skáldið, sem er jafnframt útgefandi verk- anna, látið prenta nýja útgáfu með úr- vali úr þeim. Bókavarðan sér um dreif- ingu verksins en sala þeirra fer aöallega fram hjá skáldinu sjálfu sem hefur við- talstíma á ýmsum stöðum í miðborg Reykjavikur alla virka daga kl. 8-12. Bridgefélag kvenna Nú er butlertvímenningnum lokið og Sig- ríður Ingunn Bernburg og Gunnþórunn Erlingsdóttir með 131 stig en þær leiddu keppnina allan tímann. Röð næstu para varð þannig: 2. Halla Bergþórsdóttir Soffia Theodórsdóttir............126 stig 3. Kristín Jónsdóttir Erla Ellertsdóttir...............124 stig 4. Alda Hansen Nanna Ágústsdóttir................114 stig 5. -6. Inga L. Guðmundsd. Unnur Sveinsdóttir...........111 stig 5.-6. Véný Viöarsdóttir Ragnhildur Tómasdóttír.......111 stig 7. Lovísa Eyþórsdóttir Lovísa Jóhannsdóttir..............109 stig 8. Hildur Helgadóttir Ólafla Þórðardóttir...............105 stig 9. -10. Sigríður Eysteinsdóttir Bryndís Þorsteinsdóttir......104 stig 9.-10. Gróa Guðnadóttir Guðmundur Kr. Sigurðsson.....104 stig Mánud. 17. des. verður hin árlega jóla- glögg hjá félaginu. Spilaður verður Mitc- hell-tvímenningur og verða verðlaunin vegleg. í fyrsta vinning verður matur fyrir tvo í Þremur frökkum og í annan vinning verður matur fyrir tvo í Pítunni. Allir félagar eru hvattir til að mæta. Eft- ir áramót hefst síðan sveitakeppni. ENDURSKINSMERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA! Best ar að hengja tvö merki, fyrir neðan mitti - sitt á hvora hlið. U UMFERÐAR RÁÐ Á skjólfatnaði er heppilegt að hafa endurskinsrenninga fremst á ermum og á faldi að aftan og framan. Jólagetraun DV - 8. hluti: Finnið f imm vitleysur Það hefur mikið verið að gerast í Litháen á þessu ári. Leiðtogi þeirra Litháa, Landsbergis, hefur vægast sagt haft óskaplega mikið að gera. Engu að síður gaf hann sér smátíma til að sitja fyrir með- an listasnillingur jólasveinanna málaði af honum mynd. Heföi hann vitað hver útkoman yrði er ekki eins víst að hann hefði fallist á að sitja fyrir. Landsbergis þekkti bara ekki fyrri afrek lista- snillingsins og því fór sem fór. Litháar sitja nú uppi með mál- verk af leiðtoga sínum þar sem heilar fimm villurfmnast. Það er þó ekki of seint að lagfæra vit- leysurnar og leitum við því enn og aftur á náðir lesenda að finna þær. Fyrsti vinningur í jólagetraun DV er þessi fullkomna Panasonic MS70 myndbandstökuvél frá Japis að verðmæti 119.800 krónur. Setjiö hring um vitleysurnar fimm og klippið myndina út. Geymið hana ásamt hinum sjö sem þegar hafa birst. Myndirnar á ekki að senda til DV fyrr en allir 10 hlutar jólagetraunarinnar hafa birst en 10. og síðasti hluti birtist miðvikudaginn 19. des- ember. Þá, og fyrst þá, eiga les- endur að setja myndirnar í um- slag, merkt „Jólagetraun“, skrifa utan á þaö DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, og senda okkur. Nú eru löng jól og skilafrestur hefur því verið ákveðinn föstu- dagurinn 28. desember. Dregið verður úr innsendum lausnum 2. janúar. Skrá yfir vinningshafa birtist væntanlega daginn eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.