Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 27 Fréttir Siglufjörður: Foreldrar vilja nýtt barnaheimili Öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Lögð hefur verið fram tilllaga í bæjarstjórn Siglufjarðar þess efnis að bæjarstjórn skipi 5 manna nefnd sem undirbúi byggingu nýs bama- heimilis í bænum. I tillögunni er gert ráð fyrir að nefndina'skipi tveir full- trúar frá Foreldrafélagi barnaheim- ihsins, tveir fulltrúar kjörnir af bæj- arstjórn og einn fulltrúi frá félags- málaráöi. Tillöguna fluttu bæjarfull- trúar Framsóknarflokksins og eftir umræður var henni vísað til bæjar- ráðs til frekari umíjöllunar. í samtah við Ásdísi Magnúsdóttur, annan flutningsmanna thlögunnar og fuhtrúa í félagsmálaráði bæjarins, kom fram að núverandi barnaheim- hi væri í mjög bágbornu ástandi og ahs ekki th frambúðar. Það hefur undanfarin ár verið í gömlu íbúðar- húsi sem fengið var th bráðabirgða eftir að barnaheimih bæjarins eyði- lagðist í snjóflóði 1970. Fyrir tveimur árum var byijað á grunni og gengið frá lóð að nokkru leyti að nýju bamaheimili á Siglu- firði en ekkert hefur verið unnið frekar við það síðan. Ásdís sagði að þetta mál snerti flesta bæjarbúa með einum éða öðmm hætti og því væri hún þess fullviss að með sameigin- legu átaki myndu Sighirðingar leysa 4 hað farsæhega. JÓIAGJÖF áhugaljósmyndarans 4! Manf rotto Þnfætur fyrirmyndavélar og videoupptökuvélar BARÖNSTIG18 „ __ 101REYKJAVÍK SlMI (91)23411 Barnaheimilið er nú í gömlu íbúðarhúsnæði til bráðabirgða eftir að barna- heimilið eyðilagðist í snjóflóði fyrir tveimur áratugum. DV-mynd öm Of lugt félagsstarf í Neshreppi utan Ennis Stefán Þór Sigurðsson, DV, Hellissandi: Það var mikill hátíðisdagur hér í Neshreppi utan Ennis 24.nóvember. Þá var haldin stofnskrárhátíð Lion- essu-klúbbsins Þernunnar og 20 ára afmæh Lionsklúbbs Nesþinga haldið hátíðlegt. Lionsklúbburinn er stofn- klúbbur Lionessuklúbbsins og því kahaður föðurklúbbur hans. Orðið þema er gamalt heiti á kríu, er þar visað th þess að í hreppnum er eitt- hvert mesta kríuvarp sem um getur. Stofnfundur Lionessuklúbbsins var 5. maí sl. en stofnskrárhátíð 24. nóv. Formaður er Aldís Reynisdóttir. Stofnskrárhátíð markar í raun upp- haf starfs Lions-klúbba, en þeir hafa það að markmiði að vinna að líknar- málum, jafnt í heimabyggð, sem á alþjóðavettvangi; Lionshreyfingin teygir sig um allan iieim. Lionsklúbbur Nesþinga hélt á sama tíma upp á 20 ára afmæli. Þar flutti Kristinn Kristjánsson ágrip af sögu hans. Kom víða við. Th dæmis um framkvæmdir á vegum klúbbsins nægir að nefna aö reist var í sjálf- boðavinnu skólastofa, sem notuð er við söng- og hljóðfærakennslu, kort- lögð var strandlengja hreppsins, með örnefnamerkingum, framkvæmdir við Björnsstein, þar sem Björn ríki var veginn - en eftir ekkju hans eru höfð ein frægustu orð íslandssög- unnar: „Eigi skal gráta Bjöm bónda, heldur safna hði“ - hugmyndir að þeim framkvæmdum og fleiri má rekja til Lionsklúbbsins auk fram- laga th safnana á landsvísu og á al- þjóðavettvangi. Samtals eru félagar í Lionessu- og Lionsklúbbnum yfir 60 talsins, sem er hátt hlutfall í um 600 manna byggðarlagi, einkum þegar tekið er tihit th þess að Lionessurnar eru ekki allar giftar Lionsmönnum, eins og oft er raunin. Erlendur Eysteinsson, umdæmisstjóri Lions, ávarpar gesti og nýjar Lioness- ur í Neshreppi. DV-mynd Stefán Þór • I FÓRNFÚS MÓÐIR ELSE-MARIE NOHR Hún hefur aldrei verið mikið fyrir börn, en í fríi sínu verður hún ástfangin af manni nokkrum og kynnist lftilli dóttur hans, sem er hjartveik og bfður eftir því að komast undir læknishendur. f DACx HEFST LÍFIÐ ERIK NERLÖE Aðeins sautján ára gömul er hún að verða fræg og rík. Og margt er að gerast í lífi henn- ar. Hún fær tækifæri sem söngkona; hún verður ástfangin; hún hittir móður sína, sem hún hefur aldrei þekkt, en hefur svo oft dreymt um. HAMIN GJUHJARTAÐ EVA STEEN Hún er rekin úr ballettskólanum og fer því til London, þar sem hún gerist þjónustu- stúlka hjá fjölskyldu einni, og gætir lítillar stúlku. Á leiðinni til London kynnist hún ungum manni, sem sýnir henni mikinn á- huga. ÆVINTÝRI í MAROKKÓ BARBARA CARTLAND Nevada Van Arden var bæði mjög falleg og vellrík, og hún naut þess að kremja hjörtu ungu mannanna. Tyrone Strome varð æva- reiður, þegar hann komst að raun um, hvernig hún fór með aðdáendur sfna, og hve laus hún var við alla tillitssemi og hjartahlýju. I SKUGGA FORTÍÐAR THERESA CHARLES Ilona var dularfull í augum samstarfsfólks síns. Engu þeirra datt íhug, að hún skrifaði spennusögur f frítíma sínum, eða að þessi ,,Nikulás" sem hún átti að vera trúlofuð, væri aðeins til í hugarheimi hennar. SKUGGSJÁ BÓKAB ÚÐ OLIVERS STEINS SF I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.