Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. 53 Trésmiöir. Parketlagnir, ísetningar á innihurðum, sólbekkjum, glerísetn- ingar, hvers kyns viðhaldsvinna og breytingar. Uppl. í síma 91-53329. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.íl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Duglegan og úrræðagóðan smið vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-54047 eftir kl. 18. Flísalagnir og múrviðgerðir. Múrarameistari og reyndir fagmenn. Uppl. í síma 91-79825 og 91-23996. Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir, steypuframkvæmdir, járnalagnir o.fl. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Trésmiður. Geri upp stigahandrið, set í inni- og útihurðir, sólbekki o.fl. Uppl. í síma 91-74377. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, til- boð eða tímavinna. Upplýsingar í sima 91-11338. Góó ráö eru til aö fm eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vöruflutningar - búslóðaflutningar. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í síma 91-675476 eða 985-27229. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til viðendurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest.' Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626, útvega mjög góðar kennslubækur og verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur málið. Sími 985-24124 og 679094. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Ker.ni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Irmxörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, skipti um þakrenn- ur, geri við tröppur, Trésmíði o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. ■ Parket Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinniun gömul gólf. Verið velkomin. ■ DujspeM_______________ Árulestur. Fyrri lif. Les í árur fólks, persónuleika, framfaramöguleika o.s.frv. Get séð fyrri líf, tengingar milli vina úr fyrra lífi. Hef möguleika á að fá nákvæmar uppl. um seinasta líf þiggjanda. Leifur Leopoldsson vöku- miðill, s. 91-29144 kl. 16-19. ■ Tilsölu Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-627474. TOMMA HAMBORGARAR UEKJARTORGI oÉmiK VIIM Frá kl. 11.00-14.00 Skinkuborgari, franskar og kók kr. 445,- Fiskur, franskar og kók kr. 375,- Þú fœrð ekki betri skyndibita. HEFUR SÍMINN ÞINN HAPPANÚMER? Al\S IIhIh# FERÐASKRIFSTOFA Sími 91-652266 cc Ford Explorer Vinningar eru skattfrjálsir VERÐ KR. 600.00 Upplýsingar um vinninga i simsvara 91-686690 og á skrifstofu félagsins i sfma 91-84999 Dregið 24. desember 1990 Ford Fiesta SIMAHAPPDRÆTTI 1990 STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐ Háaleitisbraut 11-13 Reykjavík Kaup á þessum happdrættismiöa styðja framkvæmdir félagsins í þágu fatlaðra barna N Ý T T ! SENSODYNE TANNBURSTAR MEÐ MYNDUM AF SKJALD- BÖKUNUM HVERS VEGNA SKARAR SENSODYNE TANNBURSTINN FRAM ÚR? í SENSODYNE tannburstanum eru vel slípuð hárfín ávöl hreinsihár — sérstaklega gerð til að skaða ekki viðkvæmt tannholdið. Tannburstar með óslípuðum, grófum hárum geta sært tannholdið og auðveldað þannig sýklum að komast að, en þeir geta valdið tannskemmdum. SENSODYNE tannburstar fást í mörgum litum og gerð- um og nú eru komnir tannburstar með myndum af Gretti. SENSODYNE tannburstar fást í öllum apótekum og helstu stórmörkuðum. Kl’MIKMÍA HÖRGATÚNI 2, 210 GARÐABÆ, SÍMI: 40719 „TANNLÆKNIR- INN SAGÐI MÉR AÐ BURSTA TENNURNAR EFTIR MÁLTÍÐIR OG (=YR|R SVEFN.... É6 ER BÓK , STAFLEGA ALLTAF AÐ BURSTA TENN - URNARl o'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.