Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1990, Side 39
47 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1990. Fréttir Ný brú tekin í notkun í Fljótum Öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Nú um mánaðamótin lauk vinnu við smíði nýrrar brúar á Brúna- staðaá í Fljótum og var umferð hleypt á brúna þann 3. desember. Nýja brúin er steypt, 12 metra löng og tæpir 8 metrar á breidd. Hún leysir af hólmi aðra brú, nán- ast á sama stað, sem komin var mjög til ára sinna. Þetta er önnur brúin sem tekin er í notkun í Fljót um á þessu ári því í haust var umferð hleypt á nýja brú sem gerð var á Fljótaá í sumar. Brúarvinnu- ílokkur undir stjóm Gísla Gísla- sonar á Mið-Grund í Skagafirði smíðaði báðar brýrnar. nýja tilbúin fyrir umferð. DV-mynd Örn Unnið við að rifa gömlu brúna yfir Brúnastaðaá fyrir skömmu og sú — sígildar sagnaperlur Stefáns Júlíussonar. í tilefni af 75 ára afmæli Stefáns Júlíussonar og 50 ára afmæli Kára litla hafa Kárabækurnar þrjár verið endurútgefnar. Þetta eru bækumar Kári litli og Lappi, Kári litli í skólanum og Kári litli í sveit. Af sama tilefni em Kárabækurnar nú einnig boðnar í fallegri öskju. Kárabækurnar hafa margsannað gildi sitt sem „tæki til að létta börnunum lestrarnám“, eins og höfundur stefndi að. ÆSKAN Þegar spurt er um vandaðar og skemmtilegary barnabækur á ÁRILÆSIS LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! dœ™ MELISSA örbylgjuofn kr. 16.995 NOVA djúpsteikingarpottar frákr. 8.200 KITCHEN AID hrærivélar kr. 22.686 MARK vasadiskó frá kr. 2.200 0SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.