Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991. 23 Bridge „Geymdu tvistinn" er BOLS-heilræði Jacobys Við skulum skoða framlag banda- ríska bridgemeistarans James Jacoby til bridgeheilræðakeppni hol- lenska stórfyrirtækisins BOLS. Jacoby kallar grein sína „Geymdu tvistinn“. „Frá því að við byrjum að spila bridge lærum við að spara háspilin og nota millispilin til þess að hefja þau minni til áhrifa. Þar eð venjulegt markmið er að fá slagi gengur spilið út á það að gefa lágu spihn í en geyma þau háu til þess að taka slagi. Það er hins vegar staðreynd að í mörgum tilfellum er nauðsynlegt að geyma lægstu spilin, annaðhvort til þess að spila andstæðingi inn á ákveðnu augnabliki eða til þess að koma í veg fyrir að manni sé spilað inn þegar illa stendur á. BOLS-heilræði mitt er ofur auð- skilið. Það á að líta á tvistinn sem lægsta spil í ákveðnum ht en ekki sém tvistinn. Geymdu því tvistinn þegar staðan býður upp á það. Ef ég hefði skrifað þessa grein fyrir ári hefði ég ef til vhl getað notað mitt eigið heilræði th þess að bæta lokastöðu mína í Staatenbankamót- inu í Hohandi í byrjun fyrra árs. V/O ♦ ADGIO ¥ 86 ♦ D753 + A92 * K9872 ¥ A ♦ G9 + D764 N V A S * 3 ¥ 109742 ♦ AK10864 + 5 * 65 ¥ KDG53 ♦ 2 + KG1083 Bridge Stefán Guðjohnsen Sagnir gengu á þesa leið: Vestur Norður Austur Suður 2spaðar pass pass 3hjörtu pass 3 grönd dobl 4 lauf dobl pass pass pass Sem sagnhafí lagði ég drottninguna á tígulgosann og trompaði síðan næsta tígul með þristinum. Ég minntist sagnanna og gat lesið stöð- una nokkuð vel: Vestur átti sex spaða og fjögur lauf. Hann hafði sýnt tvo tígla og þess vegna átti hann einspil í hjarta, ... og hvaða sph annað en ásinn gat fengið hinn snjaha meist- ara Zia Mahmood th þess að sektar- dobla fjögur lauf? Lítið hjarta hefði því aukið möguleikana verulega. En ég spilaði hjartakóng. Zia drap á ás- inn og sphaði spaðaníu. Spaðatían átti slaginn, ég spilaði laufi á kóng og síðan laufagosa og svínaði. Síðan var spaða svínað aftur og laufaásinn tekinn. Hefði Zia látið htið í ásinn og geymt drottninguna hefði ég unn- ið spilið. Ég hefði spilað hjarta á gos- ann, tekið hjartadrottningu, síðan sphað Zia inn á trompdrottningu og fengið tvo síðustu slagina á spaða. Og það hefði ekkert þýtt fyrir hann að trompa hjartað; hann var eins endaspilaður þannig. En Zia geymdi htla laufið og kastaði drottningunni í ásinn. Nú var spihð tapað. Það hefði breytt miklu að trompa meö áttunni í öðrum slag í stað þess að trompa með þristinum! Zia hefði samt kastað drottningunni í ásinn en þristurinn hefði þá séð um að endaspila hann á fjarkann. Þiö getið skemmt ykkur betur bæði í vöm og sókn og jafnvel fengið spil á blöðin með því að fylgjast með réttu tækifærunum til þess að geyma lægstu spilin. Mundu eftir BOLS-bridgeheilræði mínu: Þegar staðan gefur tilefni til þess - GEYMDU TVISTINN. ' Stefán Guðjohnsen Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Auðbrekka 1, þingl. eig. Sigurður El- íasson h£, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki og Iðnþróunarsjóður. Alfhólsvegur 49,2. hæð t.h., þingl. eig. Helgi Aðalsteinsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeið- andi er Innheimtustofiiun sveitarfé- laga._______________ Alfhólsvegur 66, ris, þingl. eig. Karl Bjömsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl., Bæjarsjóður Kópa- vogs, skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi og Sigríður Thorlacius hdl. Digranesvegur 54, 1. hæð B, þingl. eig. Sólveig Guðjónsdóttir, miðviku- daginn 9. janúar 1991, kl. 10.40. Upp- boðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Engihjalli 19, 8. hæð C, þingl. eig. Gunnar Antonsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeið- andi er Innheimtustofhun sveitarfé- laga.__________________________ Engihjalli 3,4. hæð F, þingl. eig. Bára Magnúsdóttir, miðvikudaginn 9. jan- úar 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Jóh. Birgisson hdl. Fagrabrekka 25, 2. hæð t.h., þingl. eig. Asgeir Sveinsson og Ragnhildur Magnúsdóttir, miðvikudaginn 9. jan- úar 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Fagrihjalli 66, talinn eig. Herborg Haraldsdóttir, miðvikudaginn 9. jan- úar 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Eiríksson hdl., skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Furugrund 81, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sævar Hreiðarsson og Sigurbjörg Björgvinsdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeið- endur eru Innheimtustofnun sveitar- felaga og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hamraborg 14-A, 1. hluti, þingl. eig. Nýja-Kökuhúsið hf., miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeið- endur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl. og Gunnar Jóh. Birgisson hdl. Hamraborg 18, 2. hæð D, þingl. eig. Þórarinn Sigurðsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeið- endur eru Guðjón Armann Jónsson hdl. og V eðdeild Landsbanka íslands. Hlíðarhjalli 39 D, talinn. eig. Helgi J. Bergþórsson, miðvikudaginn 9. jan- úar 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hlíðarhjalh 55, 02-02, þinglýstur eig- andi Stjóm Verkamannabústaða í Kópavogi en talinn. eig. Þrúður Ólöf Gunnlaugsdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeið- andi er skattheimta ríkissjóðs í Kópa- 'vogi-____________________________ Kársnesbraut 108, 01.05 og 01.06, þingl. eig. Sólargluggatjöld hf., mið- vikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs- son. Kjamhólmi 2, 2. hæð austur, þingl. eig. Ólafur Eiríksson og Jóhanna Jóa- kimsdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofnun sveitarfélaga. Lundarbrekka 2, OODl, þinglýstir eig- endur Kristján Bhgisson og Þóra Jónsdóttir en tahnn. eig. Amljótur Einarsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Jóh. Birgisson hdl. Marbakkabraut 24, þingl. eig. Einar Einarsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ami Pálsson hdl. Melaheiði 17, þingl. eig. Rafnar Karls- son, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Nýbýlavegur 14, 2. hæð austmændi, þingl. eig. Ólafur G. Þórðarson, mið- vikudaginn 9. janúar 1991, kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Reynigrund 39, þingl. eig. Yngvi Þór- ir Amason, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Skemmuvegur 30, þingl. eig. Samvirki hf., miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Smiðjuvegur 11, nyrðra hús, þingl. eig. Timbur og stál hf., miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeið- andi er Iðnþróunarsjóður. Vallartröð 5, þingl. eig. Unnsteinn Tómasson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan _hf., Jón Ingólfsson hdl. og Kristján Ólafsson hdl. Vatnsendablettur 44, þingl. eig. Sig- ríður Jóhannsdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeið- andi ér Tryggingastofhun ríkisins. Þinghólsbraut 48, 1. hæð, þingl. eig. Ólafía Jensdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeið- endur em íslandsbanki, Ólafur Axels- son hrl. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Auðbrekka 23,2. hæð, þingl. eig. Bald- ur Brjánsson, miðvikudaginn 9. jan- úar 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og Steingrímur Eiríksson hdl. Auðbrekka 9-11, kjallari, þingl. eig. Guðjón Ó. bf., miðvikudaginn 9. jan- úar 1991, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Skarphéðinn Þórisson hrl., Jón Egilsson hdl. og Fjárheimtan hf. Birkigrund 1-A, nyðra hús, þingl. eig. Baldur Schröder, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.15. Uppboðsbeið- endur em Veðdehd Landsbanka ís- lands, Bæjarsjóður Kópavogs, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Veðdehd Landsbanka íslands. Brekkutún 21, þingl. eig. Hafliði Þórs- son, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Bræðratunga 5, jarðhæð, þingl. eig. Þór Mýrdal, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Ásgeir Þór Amason hdl. Efstihjalli 1 B, 2. hæð, þinglýstur eig- andi þrotabú Hrafns Backmans, mið- vikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Reýnir Karls- son hdl. og Skiptaráðandinn í Garða- kaupsstað. Fumgrund 64, 2. hæð t.h., þingl. eig. Helga S. Ólafsdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.20. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Helgubraut 5, þingl. eig. Jóhann Ein- arsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Holtagerði 12, neðri hæð, þingl. eig. Helga Karlsdóttir, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl .10.00. Uppboðsbeið- endur em Ari ísberg hdl. og Trygg- ingastofnun ríkisins. Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, miðvikudaginn 9. jan- úar 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjar- sjóður Kópavogs, Búnaðarbanki ís- lands, íslandsbanki og Landsbanki Islánds. Kársnesbraut 104, kjahari 0001, þingl. eig. Sólnaprent sf., miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeið- endur em Steingrímur Eiríksson hdl. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kársnesbraut 51, íbúð 02.02, þingl. eig. Hafdís Harpa Heimisdóttir, mið- vikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdehd Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Kópavogs, Skúli J. Pálmason hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kjarrhólmi 22, 2. hæð B, þingl. eig. Sigurður Þorkelsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Biynjólfur Eyvindsson hdl., Jón Finnsson hrl., Bæjarsjóður Kópa- vogs, Reynir Karlsson hdl., Islands- banki, Eggert B. Ólafsson, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki ís- lands og Jón Ingólfsson hdl. Lundarbrekka 2, 3. hæð nr. 8, þingl. eig. Magnús Bjamason og Sigþrúður Sigurjónsd., miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ingvar Björnsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Búnaðarbanki íslands, Innheimtustofhun sveitarfé- laga og skattheimta ríkissjóð í Kópa- vogi-_____________________________ Lundur HI v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Kjartan Sigurjónsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ingvar Bjömsson hdl. og Ari ísberg hdl. Mánabraut 19, þingl. eig. Viðar Jóns- son, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl., skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Hahdór Þ. Birgisson hdl., Ævar Guðmundsson hdl, Friðjón Öm Frið- jónsson hdl, Landsbanki íslands, Ámi Einarsson hdl, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Nýbýlavegur 28, efri hæð, þingl. eig. Neonþjónustan hf., miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.25. Uppboðsbeið- andi er Iðnlánasjóður. Nýbýlavegur 42,1. hæð C, þingl. eig. Stefán Gunnarsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991, kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Byggðastofhun. Nýbýlavegur 66, 1. hæð t.h., tahnn. eig. Guðrún Sigurðardóttir, miðviku- daginn 9. janúar 1991, kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs, Helgi V. Jónsson hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Nýbýlavegur 82, 2. hæð, þingl. eig. Helgi Gunnar Jónsson, miðvikudag- inn 9. janúar 1991, kl. 11.20. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Amnann Jóns- son hdl. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Vatnsendablettur 34, þingl. eig. Óli H. Sveinbjömsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjþður, Eggert B. Ólafsson, Guðjón Ármann Jónsson hdl, Fjár- heimtan hf., Reynir Karlsson hdl. og Róbert Ami Hreiðarsson hdl. Þverbrekka 2, 5. hæð t.h., þingl. eig. Róbert Róbertsson, miðvikudaginn 9. janúar 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeið- endur em Ólafur Gústafsson hrl, Bjöm Ólafur Hahgrímsson hdl, Guð- jón Ármann Jónsson hdl, Jón Eiríks- son hdl, Jón Halldórsson hrl, Veð- deild Landsbanka íslands, Guðmund- ur Jónsson hdl, íslandsbanki, Sigríð- ur Thorlacius hdl, skattheimta ríkis- sjóðs f Kópavogi og Jóhannes A. Sævarsson. BÆJARFÓGETINN í KQPAVOGI Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álfatún 29, 02-01, þingl. eig. Stefán Þór Sigurðsson, þriðjudaginn 8. jan- úar 1991, kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdehd Landsbanka íslands. Ástún 14, íbúð 4-5, þingl. eig. Sigrún Jónína Sigmundsdóttir, þriðjudaginn 8. janúar 1991, kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Efstihjalli 23, 2. hæð t.h., þingl. eig. Borghildur Hjartardóttir, þriðjudag- inn 8. janúar 1991 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Fjárheimtan h£, Veð- deild Landsbanka íslands og Kristmn Hallgrímsson hdl. Faxaholt 5, þingl. eig. Jakob Magnús- son o.fl., þriðjudaginn 8. janúar 1991 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópavogs. Hafharbraut 10, 020102, þingl. eig. Hahdór Bjömsson og Guðmundur Bjömsson, þriðjudaginn 8. janúar 1991 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Hlégerði 22, þingl. eig. Sigurvaldi Guðmundsson, þriðjudaginn 8. janúar 1991, kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheijntan hf. Þokkaholt 2, hluti, talinn. eig. Gunnar Guðmundsson, þriðjudaginn 8. janúar 1991, kl. 12.00. Uppboðsbeiðandi er Baejarsjóður Kópavogs. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.