Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991. 45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þig á eftir að iðra þess að tala svona við Kvakk! Ha! Ha! Hvað getur hún svo sem gert mér! © Heyrðu! Hver skrúfaði frá rommtunnunni minni?! o7- Þetta voru nú slagsmál sem segja sex, en það lítur út fyrir að við höfum bjargað baenum frá "ímótorhjólagengi Sætabæjar. y -5' Stjániblái Hvaða bæ? T -^tíÁX' ©KFS/Distr. BULLS vAv-?-!-! í, v—t—:--------:------------------------n Vasaúrið mitt er bilað. V Þegar eitthvað er orðið Ég sem hef átt það síðan ég | svona gamalt er hætta á var barn. £ -> Gissur gullrass Já, það er einmitt það sem ég hef áhyggjur af. |-Z-i5 OOhrieQl ©KFS/Distr. BULLS Mummi meinhom Vörubílar Gleöilegt nýár, vörubilstjórar. Hér er smásýnishorn á söluskrá: Scania 142 ’82 með 8 tonna krana, ’82 o.fl., Scan- ia 142 ’86, 2ja drifa, Scania 112 ’84, 2ja drifa, Scania 141 ’81 með 5 tonna krana, Scania 111, 140 og 141, flestar árgerðir, Volvo F12, ’86, Volvo FL 10 ’88, Volvo 1025, ’78-’é2, Daf 3300 ’82, M. Benz 1113 ’78, 913 ’78. Vörubílar sf., Kaplahrauni 2—4, s. 622727. Hemlahlutir í: vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur • Hnoðum hemlaborða á skó. Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-689340. Körfubíll til sölu, nýyfirfarinn og end- urbyggður, ýmis skipti koma til greina, góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-83809. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Volvo F 6-10. Volvo F 6-10, árg. 1985, ekinn 247.000 km. Góður bíll, á grind. Uppl. í símum 97-81606 og hs. 97-81676. Björn. Volvo F-12. Volvo F-12, árg. 1986, 6x4, ekinn 333.000 km, 390 hö. Góður bílt, á grind. Uppl. í síma 97-81606 og hs. 97- 81676. Björn. Benz vörubill 1013 týpa, árg. ’68, í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 98- 31312. Til sölu 6 hjóla vörubifreió, tegund Hino, árg. ’81, skoðaður og í topp- standi. Uppl. í simum 51309 og 54747. Vinnuvélar Það er mikil hreyfing á vélum og tækj- um. Til sölu: Fjórhjól Suzuki 300 LTE ’88, Polaris Indý 400 vélsleði ’88, Pol- aris 650 RXL ’91, bein innspýting. Snjótönn af Payloader 320. Suzuki torfæruhjól RM 250 ’88. International traktor 276 (72) m/ámoksturstækjum. Aveling veghefill 76 m/framdrifi. 3 rafstöðvar, 15,50 kW. Nissan pallbíll ’87, 1,5 tonna. Bedford vörubíll ’79, með krana. 2 snjótennur á Schmidt og Kolbacher vörubíla. Stór kerra, 5x2,20 metra, á 2 öxlum. • Einnig vantar okkur: Snjóblásara, malar- vagn, 2 öxla, skósmíðavélar, vélsleða, Kubota 20 4x4 m/ámoksturstækjum, dráttarvélar, allar gerðir, traktors- gröfur. Litla ýtu, t.d. Cat. 4 eða 5, grjótpall á 10 hjóla vörubíl og fjór- hjól. Hafðu samband, Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8 (áður bifreiðaeft- irlitið), s. 91-674727 á skrifstofut., 9-17. Körfubill til sölu, ný yfirfarinn og end- urbyggður, ýmiss skipti koma til greina, góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-83809. Athugið. Óska eftir ýtu, Caterpillar D6, árg. ’60, til niðurrifs. Uppl. í síma 96-21682. Ford 550 traktorsgrafa, árg. ’79, til sölu, í góðu ástandi. Uppí. í síma 94-4353 og 985-23356. Sendibílar Bedford TK 860 ’79 Borgarneskassi, nýskoðaður, mikið endurnýjaður. Einnig salt/sanddreifari aftan á vöru- bíl, eldri gerð. S. 21808 og 410Í9. Mazda E 2200, árg. ’87, ekinn 103 þús. km. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílás, Akranesi, sími 93-12622 og á kvöldin í síma 93-11685. Nissan Vanetta, árg. '87, til sölu, talstöð, mælir og leyfi fylgja. Upplýsingar í síma 91-674227. Toyota Litace dísil, árg. ’88, til sölu, með bilaðri heddpakkingu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-30207. Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíía, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýfavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. M Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.