Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Steypuviögerðir, sprunguviögeröir, þéttingar, háþrýstiþvottur og fleira. . Uppl. í síma 91-51715. Sigfús Birgisson. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjóiapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Snorri Bjarnason kennir á Voivo 440 turbo '90, ökuskóli, prófgögn. Dansk- ir, sænskir, norskir einnig velkomnir. Visa/euro. S. 985-21451 og 74975. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Hjólbarðar 44" dekk á álfelgum. Til sölu 44" Dick Cepek dekk á álfelgum (6 gata), negld og lítið slitin. Uppl. í síma 91-30475. 4 stk. 36" radial dekk til sölu. Uppl. í síma 91-54592. 8 stk. dekk til sölu á felgum, undir Lada Sport. Uppl. í síma 91-45651. ■ Vélar - verkfæri Bradbury bílalyfta, 3ja tonna, til sölu, lítið notuð í 3 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6318. ■ Nudd Er heilsufariö bágborið? Þá er ég með ilmolíunudd sem virkar á andlega og líkamlega spennu. Þrýstipunktanudd sem opnar orkuflæði um Hkamann, mjög árangursríkt. Svæðanudd og heilun. Er með afslátt fyrir eililífeyris- þega. Pantanir í s. 46795 frá kl. 17 20. ■ Til sölu Eldhúsháfar úr ryöfriu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hfi, Skútahrauni 7, sími 91-651944. Altech AF-2800 telefax. Faxtæki/ljóstritunarvél + sími/símsvari með fjarstýringu. Örfá tæki á tilboðsverði. Markaðsþjónustan. Sími: 91-26911, fax: 91-26904. ■ Verslun Vélsleðakerrur, allar gerðir. 1 sleða og 2 sleða kerrur, yflrbyggðar eða opnar. Verð frá kr. 59.800. Allir hlutir í kerr- ur og vagna. Veljum islenskt. Víkur- vagnar hfi, Dalbrekku, sími 43911 og 45270. Útsala á fatnaði, bókum og vönduöum sætaáklæðum í allar gerðir bíla. Boltaklukkumar vinsælu fást einung- is hjá okkur, einnig gjafavörur. Nýmagsín, Hverfisgötu 105, s. 12520.. Jólasendingin komin. Dömu- og herra- sloppar, silkináttföt, 8.500. Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217. ■ Vinnuvélar Baendur-Verktakar-Björgunarsveitir. Hættið að hafa áhyggjur af ófærðinni. Fáið ykkur vinnuvél sem kemst hvert sem er allt árið. Látið ekki útlitið blekkja ykkur. Skoðið og reynið Fjölfarann. Vélakaup hfi, Kársnesbraut 100, Kópavogur, sími 641045. ■ Bílar tQ sölu m Toyota Gorolla GTi Liftback '88, til sölu, 5 dyra, hvítur, ek. 38 þ., vökva/velti- stýri, rafdrifnar rúður og læsingar, rafmagnstopplúga, álfelgur, ný vetr- ardekk, sumardekk fylgja, verð 1080 þús., skipti á ódýrari fólksbíl eða dýr- ari 4ra dyra jeppa (4Runner eða Do- uble cab) möguleg. Einnig Subaru Justy 4x4 '89, 5 dyra, dökkgrár, ek. 15 þ., bíllinn er sem nýr, verð 760 þús., engin skipti. Uppl. í síma 91-672623. Ford E 350 '89 disil til sölu, ekinn 9.000 mílur. Þetta er einn glæsilegasti van á landinu. Til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kóp. S. 45477.. Framleiöum brettakanta, skyggni, bretti, o.fl. á flestar gerðir bíla. T.d. Toyota, Pajero, Ford, Suzuki, Sport, Patrol, Willys. Framleiðum einnig Toyota pickup hús og Wiilys boddí CJ 5. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Opið 8-18 mán.-fös. og 9-16 lau. Volvo Lapplander '81 til'sölu, ekinn 60 þús. km, 6 cyl. B-30 vél, ekin 40 þús., nýr gírkassi, nýir Koni demparar, spil, læst drif, 36" radialdekk, svefnpláss fyrir .3 4, skráður fyrir 8, ekkert ryð. Uppl. á sunnudag og næstu daga í síma 91-18285 eða 91-43842. Stopp, stopp. Meiri háttar græja fyrir veturinn. Willys CJ 7 Laredo '85, no spin F + A, Dána 44 F.A., útv./segulb., talstöð, 5 gíra 300 millik., 8 cyl. 360, lækkuð hlutfi, 36" radial, bíllinn er allur nýyfirf. innan sem utan. Sjón er sögu ríkari, ath. skipti. S. 91-75132. Ef þú leitar að alvöru jeppa þá er þessi Dodge Ramcharger, árg. '85, örugg- lega sá allra skynsamlegasti. Dekur- bíll, ekinn aðeins 29 þús. mílur, vél 318cc með eyðslu 14-18 lítra á hundr- aðið. Sem nýr hvar sem á er litið, en kostar innan við helming á við nýjan bíl. Allur hugsanlegur búnaður. Úpp- lýsingar á Bílasölunni Bílaporti, sími 91-688688. Toyota Ex-cab, 4ra cyl. disil, 3200 vél með mæli. Allur gegnumtekinn. 5 gíra Benz kassi, 4:10 drif, með loftlæsingu að aftan, no spin að' framan, 38" rad- ial mudder dekk, 4ra tonna spil, auka olíutankur, vökvastýri, skráður 5 manna, jeppaskoðaður, öflugar hljóm- flutningsgræjur o.fl. ö.fl. Hafið sam- band við augíþj. DV í s. 27022. H-6347. Til sölu Suzuki Samurai, árg. ’89, ekinn 19 þús. km. Uppl. í síma 681981. Toyola Hilux, 4 Runner útgáfan, árg. ’88, V6 bensínvél, 5 gíra. góður bíll, skipti á ódýrari. Úppl. í síma 688688. Bílasalan Bílaport. MMC Pajero, árgerö ?90, til sölu. Sem nýr. Hafið samband við DV, í síma 27022. H-6355. Andlát Björgvin Eiriksson lést að kvöldi 31. desember. Ragnar Þorvaldsson andaðist að morgni 3. janúar. Jakob Jónsson, Eiðsvallagötu 1, lést 3. janúar í Pjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Ólafur Jón Hávarðsson, Efri-Fljót- um, Meðallandi, lést í Sjúkrahúsi Suöurlands, Selfossi, 3. janúar. Aðalsteinn Helgason, fyrrv. bóndi að Króksstöðum, Mjósundi 13, Hafnar- firði, lést á St. Jósefsspítala að kvöldi 3. janúar. Jenný Rebekka Jónsdóttir, Eyjólfs- stöðum, Vatnsdal, lést á heimili sínu að morgni nýársdags. Ólafur Kristjánsson, Jökulgrunni 6a, Reykjavík, lést á hjartadeild Land- spítalans 2. janúar. Tilkyimingar Þjóðminjasafn: Jólasveinar kveðja á þrettándanum Vegna ótíðar hafa jólasveinar tafist í byggð. Einir sex eða sjö karlar eru eftir í Reykjavík og ætla þeir að nota tæk- ifærið á þrettándanum ög kveðja börnin. Þeir sem vilja sjá jólasveinana í síðasta sinn um þessi jól geta þvi skroppið í Þjóð- minjasafnið kl. 15 á sunnudag. Þar taka jólasveinarnir á móti gestum og gang- andi. Knattspyrnufélagið Valur 80 ára Blysför - þrettándabrenna Valsmenn hefja afmælisárið þeð því aö ganga blystör frá Háteigskirkju að þrett- ándabrennu á Valsvellinpm. Safnast verður saman við Háteigskirkju kl. 17 sunnudaginn 6. janúar. í fararbroddi verður Lúðrasveit verkalýðsins og fyrir- liðar allra tlokka í knattspyrnu, hand- bolta og körfubolta. Foreldrar og afar og ömmur Valsmanna i yngri flokkum eru sérstaklega hvött til aö mæta. Hjálpar- sveit skáta heldur stórbrotna ílugelda- sýningu. í félagsheimilinu býður Verk- smiðjan Víiilfell Valsmönnum upp á Fanta og Sláturfélag Suðurlands býöur upp á kokkeilpylsur. Félag eldri borgara Opiö hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg- un, sunnudag, kl. 14, frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. Þrettándagleði skáta- félagsins Kópa Skátafélagið Kópar stendur fyrir þrett- ándagleði í Fossvogsdal við Snælands- skóla og hefst kl. 18. Hátíðin hefst á blys- tor frá Snælandsskóla og verður genginn hringur í Fossvogsdalnum. Fyrir þá sem vilja kaupa sér blys verða þau til sölu við Snælandsskóla. Eftir gönguna verður kveikt í bálkesti og barnakórar ætla að syngja við bálið. Kötturinn verður sleg- inn úr tunnunni og Hjálparsveit skáta í Kópavogi ætlar aö standa fyrir flugelda- sýningu við brennuna. Leikfélag Kópa- vogs ætlar líka að vera meö dagskrá á þrettándanum og verður hún í Félags- heimili Kópavogs. Þar verður leikfélagið með ýmislegt fólki til skemmtunar frá kl. 15-17. Þaöan er tilvalið að ganga að brennunni. Chevrolet Blazer 1987. Stórglæsilegur nýyfirfarinn Blazer ’87, sjálfskiptur, nýtt lakk, ný dekk og fl. Vel með far- inn, í toppstandi. Greiðslukjör. Vs. 91-43911 og hs. 72087. GMC safari, árg. ’86, 4,3 1, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, centrallæs- ingar, Ám/Fm/kassettutæki, rafmagn, iitað gler, ekinn 86 þús. mílur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6350. Til sölu Toyota Extra Cab SR 5 EFI, árg. ’88, svartur. Lítur út sem nýr. Verð 1.350.000. Skipti + skuldabréf. Uppl. í síma 91-657075. Til sölu Benz 508D, árg. '71, 4x4, kassi + lyfta, húsið er árg. '81, þokkalega góður bíll. Uppl. í símum 51965 og 985-28697. Til sölu Volvo F1227 árg. ’83, 6x4. Bill í toppstandi. Uppl. í síma 91-71029 eða 985-21521. Tilboö óskast í Benz Unimog '62, 6 cyl. bensínvél. Uppl. í síma 91-21259. Toyota turbo. Til sölu Toyota Hilux EFI turbo, árg. ’86. Mjög góður bíll. Sem nýr. Gott verð. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í sím- um 91-624713 og 91-75599. MMC Pajero, árg. ’90, 5 dyra, V-6 3000, Super Wagon, aflstýri, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur. Einn með öllu. Úppl. í símum 92-14779 og 985-32579. Ch. Corvette, árg. '78, til sölu, svartur, 25 ára afmælisútgáfa, ekinn aðeins 66 þúsund mílur. Vél 350 hö, læst drif, rafmagn í öllu og fl. Uppl. í síma 92-12639. Rússajeppi til sölu með Benz dísil 220 vél o.fl. úr Benz. Ótrúlega heill og í góðu lagi. Til sýnis og sölu á Bílasöl- uni Braut við Borgartún, símar 91- 681502 og heimasími 91-30262. ■ Þjónusta Wrpdboy-plus Leigjum út gólfsiípivélar f/parket-, stein- og marmaragólf og dúka. Til- boðsv. Á & B, Bæjarhr. 14, s. 651550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.