Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1991, Blaðsíða 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. FrjáIst,óháÖ dagblaö Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift ~ Dreifing: Simi 27022 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991. DVtókþátt í vali á bíl aldarinnar Franska bílablaðið Auto Moto fékk 100 blaðamenn frá 37 þjóðlöndum, sem skrifa um bíla, til að velja bíl aldarinnar. Meðal þeirra sem tóku þátt í valinu var Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, blaðamaður DV. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem fulltrúa íslensks dagblaðs er boðið að vera með í vali á borð við þetta, en blaða- menn sem skrifa um bíla velja bíl ársins og fleira í þeim dúr. Það var gamla bjallan frá Volks- wagen sem varð fyrir valinu sem bíll þessarar aldar. Bjailan fékk 22 atkvæði, Ford T-módel fékk 19 at- kvæði, Citroön DS 19 fékk 12 at- kvæði, Austin Mini 11 atkvæði og í fimmta sæti varð Porsche 911 með 6 atkvæði. Nánar í skýrt frá vali á bíl aldar- innar í bílablaði DV í dag. -S.dór Borgaraflokkurinn: boð í borginni Borgarailokkurinn í Reykjavík hefur sent flokksbundnu fólki í borg- inni bréf þar sem óskað er eftir ábendingum um nöfn í fimm efstu sæti listans. í bréfmu segir: „Því biðj- um við yður að tilnefna allt að fimm frambjóðendur í tölusettri röð, sem þér teljið líklega og ákjósaniega.“ Ennfremur segir í bréfinu að stjórn og kjördæmisráð muni styðjast við þessar ábendingar þegar gengið verði frá listanum. Er fólk beðið um að skila listanum inn eigi síðar en 15. janúar. Þetta er það fyrsta sem frá Borg- araflokknum heyrist um framboðs- mál í komandi alþingiskosningum. Undanfarið hafa einstaklingar úr Borgaraflokki, Þjóðarflokki, Sam- tökum um jafnrétti og félagshyggju og Heimastjórnarsamtakanna ný- stofnuðu rætt saman um möguleika á því að allir þessir flokkar og sam- tök bjóði fram sameiginlega hsta í öllum kjördæmum 1 vor. Tómas Gunnarsson úr Heima- stjórnarsamtökunum og Stefán Val- geirsson alþingismaður staðfestu báðir í samtali við DV að þessar við- ræður væru í gangi. Samkvæmt heimildum DV hafa margir áhrifa- menn úr Borgaraflokknum áhuga á þessu samstarfi. Nú í janúar hafa Heimastjórnarsamtökin ákveðið fundaherferð um landið um væntan- leg framboðsmál í vor. -S.dór LOKI Ætli Hvala-Dóri bjóöi heim uppásúran? Hvalavinir satla að fjölmenna - bandarískur auðkýíingur fyrirhugar að koma með 500 manns Bandarískur auðkýfingur og Þessi fundur Aiþjóða hvalveiði- víös vegar að úr heiminum og mikill andstæðingur hvaiveiða, ráðsins getur orðið mjög mikilvæg- • spurst fyrir um möguleika á gist- Annie Moss, sem býr í Hollywood ur. Talið er að á honum verði skor- ingu hér á landi meðan að árs- í Bandaríkjunum, kom til íslands iöúrumþaðhvorthvalveiðarverði fundur Alþjóða hvalveiðiráðsins fyrir nokkru til þess að kynna sér stundaðar áfram eða þeim hætt. stendur yfir. Hann sagðist myndu hótel og fleira tengt þvi að hún Þessvegnarekahvalavinir númik- gera allt sem í hans valdi stæðí til hefur áhuga á að koma meö alit að inn áróður um allan heim fyrir því að útvega erlendum hvalavinum 500 hvalavini til íslands í vor. að hvalveiðum verði hætt. Þeir eru gistingu hér á landi, bæði á hótel- Ástæðan er sú að í maí verður árs- með fjölmennt lið í því að reyna um og í heimahúsum. Magnús fundur Alþjóða hvalveiðiráðsms að virrna fulltrúa í Alþjóða hval- sagðist þess fullviss að haldið yröi haldinn hér á landi. veiðiráðinu á sitt band. Það á svo uppi miklum og kröftugtun mót- Búist er viö að andstæðingar eftiraðkomaíljóshvortþaðtekst. mælum gegn hvalveiðum meðan hvalveiða, víða aö úr heiminum, Magnús Skarphéðinsson, foringi ársfundur alþjóðaráðsins stæði muni koma hingaö í tengslum viö hvalavina á íslandi, sagði í samtali yfir í Reykjavik. fundinn til að hafa uppi mótmæii við DV, að til hans hefðu hringt -S.dór við hvalveiðum. tugirtalsmannahvalavinasamtaka Vera Ásgeirsdóttir, 11 ára stúlka, er komin langt í listdansi á skautum. Hún er íslensk en býr í Lúxemborg og er meðal annars Lúxemborgarmeistari í sinum flokki. Vera er í jólafrii hér á íslandi en þrátt fyrir það er ekkert frí frá æfingum. Skautasvellið i Laugardal er æfingastaður hennar nú og það er óneitanlega glæsileg sjón að sjá hana svífa um ísinn meðan jafnaldrar hennar íslenskir reyna aö fóta sig á hálu svellinu. Sjá nánar bls. 4. DV-mynd BG Veöriö á sunnudag ogmánudag: Snjókoma á Vestfjörðum Norðaustanátt, líklega nokkuð hvöss, verður um norðanvert landið. Snjókoma eða éljagangur verður á Vestfjörðum, Norður- og Norðausturlandi en víðast bjart veður sunnanlands. Frostlaust verður við suður- og austurströndina en frost víðast annars staðar. Böðvar Bragason: Lögreglumað- urinn úr starf i umsinn „Staðan í þessu máli er að það er komið til Rannsóknarlögreglu ríkis- ins til meðferðar. Alltaf þegar kærur koma upp framkvæmum við vissa frumathugun. Ég hef þau gögn undir höndum ásamt öðrum upplýsingum. Þau gögn hafa gert það að verkum að ákveðinn lögreglumaður hefur verið leystur frá vinnuskyldu um sinn. Það mun verða þangað til mér berast frekari gögn og upplýsingar - þá á ég við framburði sem teknir verða hjá rannsóknarlögreglunni,“ sagði' Böðvar Bragason, lögreglu- stjóri í Reykjavík, í samtali við DV varðandi kæruna sem Sigurður Kaldal lagði fram vegna áverka sem hann ber að lögreglumaður hafi orð- ið valdur að við handtöku nýlega. Böðvar segir að framhald málsins innan lögreglunnar i Reykjavík muni ráðast þegar rannsóknargögn frá RLR berist embættinu. „Á þessu stigi er ekki verið að víkja neinum frá. Hins vegar sinnir við- komandi lögreglumaður ekki vinnu eins og er. Hann er á launum en hann hefur ekki vinnuskyldu að gegna á meðan rannsókn stendur. Þetta er aðeins bráðabirgðaaðgerð sem ég framkvæmi. Hvort maðurinn verður leystur frá störfum eða ekki get ég ékkert sagt um fyrr en ég fæ frekari upplýsingarnar í málinu, meðal annars frá rannsóknarlögregl- unni. Þegar gögnin koma verður ákvörðun tekin um hvort maðurinn á að fara aftur til starfa eða hvort frekari aðgerðir eru nauðsynlegar á grundvelli laga um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna," sagði BöðvarBragason. -ÓTT -sjáeinmgbls.4 Sprengdu neyð- arsíma í Odds- skarðsgöngum Neyðarsími inni í göngunum við Oddsskarð var sprengdur í tætlur í fyrrinótt. Sprengiefni hafði verið sett í hólk með smápeningum og einangr- unarbandi og lagt að símanum. Síminn er notaður ef göngin lokast eða í öðrum neyðartilfellum. Lög- reglan á Eskifirði rannsakar nú mál- ið. Allt bendir til að sprengjumenn- irnir sé þeir sömu og hentu sams konar sprengju að hópi unglinga út úr bíl á Eskifirði fyrir rösklega einu ári. Þá meiddust nokkur ungmenni. -ÓTT C 7ÍI77 SMIÐJUKAFFI SÍHDUM FRÍTT HF/M OPNUM KL. 18 VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR 111 ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ LÁGMÚLA 5 • REYKJAVÍK • S. 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.