Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991.
11
Sviðsljós
ALDREI AFTUR í MEGRUN!
Margrét Thatcher lét af embætti forsætisráðherra Breta i lok siðasta árs og það féll henni þungt. Margrét tár-
felldi þegar hún yfirgaf Downingstræti en Denis, eiginmaður hennar, lét sér þetta allt í léttu rúmi iiggja. Nýjustu
fréttir af þeim hjónum herma að allt sé í lukkunnar standi. Margrét er búin að þerra vasaklútinn og Denis er
hæstánægður enda getur hann nú drukkið sitt viskí i friði.
GR0NN
KYNNING
Mánudagskvöldið
8. jan. kl. 20.30
i Gerðubergi,
Breiðholti.
Aðgangur ókeypis
og opinn öllum
sem áhuga hafa á
heilbrigðum
lífsháttum.
QR0NN
NAMSKEIÐ
Dagana 9.-12. jan.
haldið fyrir þá sem eiga
við matarfíkn að stríða
og vilja breyta
neyslumunstri sínu.
Skráning fer fram
strax að loknum
fyrirlestrinum í
Gerðubergi.
PöntunáJkynningum og námskeiðum hjá MANNRÆKTINNI í s. 625717.
Laus staða yfirlæknis er heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra veitir
Staða yfirlæknis við fyrirhugaða réttargeðdeild er
laus til umsóknar.
Læknirinn skal hafa sérfræðiviðurkenningu í geð-
lækningum og sérþekkingu eða reynslu á sviði réttar-
geðlækninga.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf
sendast heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu,
Laugavegi 116,150 Reykjavík, fyrir 5. febrúar 1991.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í ráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
4. janúar 1991
Allt um alla
Brooke Shields skrapp nýlega til
Japan þar sem hún heimsótti
krónprinsinn Naruhito sem er
sagður vera yfir sig ástfanginn
af leikkonunni. Leikkonunni var
ekið um í keisaralegri limúsínu.
LaToya Jackson (systir Micaeis)
segir að hún hafi eignast litinn
dreng fyrir einu og hálfu ári er
hún var i Evrópu. Enginn hefur
þó séð söngkonuna ófríska né
heldur séð hana með lítið barn.
Tom Cruise ætlar að leika í ann-
arri kvikmynd með leikaranum
Dustin Hoffman. Að þessu sinni
er það kvikmynd um ævi Charlie
Chaplin.
Allt oð 70% afstóttw
Barntiftittmðor •
Kvenfotnaður
Herrofatnoður ■
Skór ■ Ratvörur
Betri útsaln, betn bwbr
í3ka«®«í *
A11KUG1RDUR
markaður við sund
.