Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991. 37 Kvikmyndir bMhé SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI frumsýnir stórgrínmyndina ALEINN HEIMA i i- , HQMEÉiALONc , , OmrMMn-ntH—t |A| Snrurnmíf-'i ‘H‘hT.UÍÍÍH' | Stórgrínmyndin Home Alone er komin en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið í Bandaríkjun- um og einnig víða um Evrópu núna um jólin. Home Alone er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hefur í langan tíma. Home Alone, stórgrínmynd Bíó- hallarinnar 1991. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. EYamleiðandi: John Hughes. Tónlist:John Williams. Leikstjóri:Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Jólamyndin fhree Men and a Little Lady er hér komin en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grínmynd, Three- Men and a Baby, sem sló öll met fyrir tveimur árum. Þaö hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenn- ingarnir sjá ekki sólina fyrir heniti. Frábær mynd fyrir alia fjöl- skylduna. Aöalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning nýjustu teiknimyndar frá Walt Disney: LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 5 og 7. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37" ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LITLA HAFMEYJAN Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimynd sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H.C. Andersen. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. JÓLAFRÍIÐ Jólagrínmynd með Chevy Chase og Co. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Be- verly D’Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÓVINIR - ÁSTARSAG A Enemies - A Love Story Mynd sem þú verður að sjá. ★ ★ * '/2 SV MBL * ★ ★ 'A HK DV Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað til að vera bófi.“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratugir í Mafíunni ★ ★ ★ ★ HK DV ★★*'/, SV MBL Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABIO BSlMI 2 21 40 SKJALDBÖKURNAR Aðaljólamyndin í Evrópu í ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkjun- um 1990. Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum gegn fram- vísun bíómiða á Skjaldbökurnar. Leikstjóri Steve Barron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. TRYLLTÁST WILD AT HEART NKOIAS (AGE IAURADERN -. DAVID lYNCH * Tl ‘ TRYLLT ÁST Tryllt ást er frábær spennumynd, leikstýrð af David Lynch (Tvídrang- ar) og framleidd af Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann í Cannes 1990. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Diane Ladd, Harry Dean Stan- ton, Willem Dafoe, Isabelle Rossell- ini. Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15 laugard. Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15 sunnud. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HINRIKV. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ * ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7.30. Síðustu sýningar. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT Umsagnir fjölmiðla „í hópi bestu mynda frá Ameríku.” ★ ★ ★ ★ ★ Denver Post Sýnd kl. 7.05 og 11.10 laugard. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Laugarásbíó frumsýnir SKÓLABYLGJAN “Two Thuhbs Up.” ★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg'. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert. Unglingar eru alvörufólk, með alvöruvandamál sem tekið er á með raunsæi. - Good Morning America. Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum i þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega Qörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki aö allir aörir vildu losna við hann. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði Un- berable Llghtness of Belng, meö djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. ★ ★ ★ /i (af fjórum) US To-Day Sýnd I C-sal kl. 5 og 8.45 og kl. 11.05. Bönnuð Innan 16 ára. BE SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 A-salur Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) Þau voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt í þessari mögn- uðu, dularfullu og ögrandi mynd. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B-salur VETRARFÓLKIÐ Kurt Russel og Kelly McGillis í aðalhlutverkum í stórbrotinni örlagasögu flallafólks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Framleiðandinn, Sigurjón Sighvats- son, og leikstjórinn, Lárus Ýmir Óskarsson, eru hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „Ryð“ er gerð eftir handriti Olafs Hauks Símonarsonar og byggð á leikriti hans, Bílaverkstæði Badda, sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1987. Ryö - magnaðasta jóla- myndin í ár! Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Eg- ill Óiafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ævintýri HEIÐU halda áfram Leikstj.: Christopher Leitch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð 300 kr. SKÚRKAR Handrll og leikstj.: Claude Zidi. Sýnd kl.*5, 7, 9 og 11. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtijeg grín-spennumynd sem kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRIUMPH OFTHE SPIRIT „Átakanleg mynd“ - ★ ★ ★ A.l. MBL. „Grimm og grípandi" - ★ ★ ★ G.E. DV Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÖGUR AÐ HANDAN Sýnd kl. 11. Leikhús KLENSKA óperan Jllll GAMLA BIO INGÓLFSSTRÆT1 íslenska óperan RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi 7. sýn. þriðjud. 8. jan. kl. 20.00. 8. sýn. föstud. 11. jan. kl. 20.00. 9. sýn. sunnud. 13. jan. ki. 20.00. M iðasalan eropín frá kl. 14til 18, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT Serum ekki margt i elnu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFEROAR RÁÐ LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÆTTAR- MÓTIÐ eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Kárlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gísla- son. Tónlist: Jakob Frímann Magnúsr son. Lýsing: Ingvar Björnsson. 5. sýning fö. 11. jan. kl. 20.30. 6. sýning laug. 12. jan. kl. 20.30. 7. sýn. sun. 13. jan. kl. 20.30. Miðasölusimi 96-2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar ásamt Ijóðadagskrá Leikgerð eftir Halldór Laxness Tónlist eftir Pál Isólfsson Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir Lýsing: Asm undur Karlsson Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón Slmon Gunnarsson, Katrín Sigurðardóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttirog Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingi- björg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og SigurðurGunnarsson Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfa- dóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og S'esselja Halldórsdóttir Ljóðalestur: Herdís Þorvaldsdóttir og Ró- bert Arnfinnsson á frumsýningu. Bryndís Pétursdóttir og Baldvin Halldórsson á 2. . sýningu. Sýningar á Litla sviði Þjoðleikhússins að Lindargötu7 lö. 11. jan.kl. 20.30. Aðeins þessisýnlng. Miðasala verður opln að Llndargötu 7 í dag frá kl. 14 og fram að sýnlngu. Laug- ard. 29. des. kl. 14-18. Sunnud. 30. des. kl. 14-20.30. Mlðvlkud. 2. jan. og fim. 3. jan.kl. 14-18. Síml: 11205 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! yUMFEROAB LEIKFELAG REYKJAVÍKUR eftir Georges Feydeau Föstud. 11. jan. Sunnud. 13. jan. Fimmtud. 17. jan. Á litla sviöi: egermimni/m eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur Miðvikud. 9. jan. Uppseit. Fimmtud. 10. jan. Laugard. 12. jan. Uppselt. Þriðjud. 15. jan. Miðvikud. 16. jan. Föstud. 18. jan. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud. 11. jan. Sunnud. 13. jan. Fimmtud. 17. jan. Laugard. 19. jan. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson 6. sýn. miðvikud. 9. jan. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtud. 10: jan. Hvít kort gilda. 8. sýn. laugard. 12. jan. Brún kort gilda. 9. sýn. miðvikud. 16. jan. 10. sýn. föstud. 18. jan. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.