Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991.
33
Sviðsljós
Barbara Bush, forsetafrúin í Bandaríkjunum, var himinlifandi með jólatréð i Hvita húsinu í ár. Barbara sýndi blaða-
mönnum tréð á ferð þeirra um húsið og tjáði þeim að jólin væru sérstakur tími fyrir fjölskylduna sem þá safnað-
ist saman. Forsetahjónin eiga fimm börn og ellefu barnabörn.
Elísabet Taylor að braggast
Leikkonan með bláu augun, Elísa-
bet Taylor, er nú öll að braggast og
skríður saman með hverjum degin-
um sem líður. Sjúkrasagan er orðin
æði löng og legurnar innan spítala-
veggjanna margar. Sjúkraskýrsla
enska fótboltakappans Bryans Rob-
son er ekki stór við hliðina á skýrsl-
unni hennar Betu og er þá mikið
sagt. Samanburður væri álíka og að
bera saman sunnudagsmoggann og
alþýðublaðið í þeim tilgangi að sjá
hvort blaðið væri þykkara.
Á nýliðnu ári var það fleira en sjúk-
dómar sem fjölguðu hrukkunum á
andliti leikkonunnar. Tveir hennar
bestu vina, Malcolm Forbes og Hals-
ton, létust á árinu. Elísabet segist þó
staðráðin í að yfirstíga þessa erfið-
leika en auk fráfalls vina hennar
hefur drykkjusýkin angrað hana og
um tíma átti þessi fræga kona „frá-
tekið“ herbergi á Betty Ford með-
ferðarheimilinu.
Sér til halds og traust á þessum
Beta og Larry á leið út á lífið.
Endurski
í skam
erfiðleikatímum hefur Beta leitaði
huggunar hjá Larry Fortensky en
hann vánn áður almenna verka-
mannavinnu. Sú vinna var þó lögð
til hliðar fyrir allnokkru og síðustu
tvo ár hefur Larry gert fátt annað
en aö lítá eftir Betu enda mun það
víst vera fullt starf og vel það.
Það eru ekki bara mennirnir sem hafa áhuga á að skoða fugiana. Fugl-
arnir hafa Ifka áhuga á að skoða mennina, a.m.k. ef marka má þessa
mynd. Eða kannski er fuglinn bara að gera grtn að manninum.
Enska er okkar mál
NÁMSKEIÐIN HEFJAST14. JANÚAR
INNRITUN STENDUR YFIR
JULIE INGHAM
SKÓtASTJÓRI
STEVE AttlSON
ENSKUKENNARI
JACQUI FOSKETT
ENSKUKENNARI
FYRIR
FULLORDNA
7 vikna almenn enskunámskeið fyrir
byrjendur og framhaldshópa
12 vikna samræðuhópar
12 vikna enskar bókmenntir
12 vikna rituð enska
12 vikna viðskiptaenska
12 vikna Bretland; saga, menning
og ferðalög
FYRIR BÖRN
12 vikna leikskóli, 3ja-5 ára
12 vikna forskóli, 6-8 ára
12 vikna enskunámskeið, 8-12 ára
12 vikna unglinganámskeið, 13-15 ára
7 vikna undirbúningsnámskeið fyrir
prófið.
NYTT NYTT
12 vikna morgunnámskeið fyrir
byrjendur
12 vikna laugardagsnámskeið
12 vikna „Pub" námskeið
EINKATÍMAR
HÆGT ER AÐ FÁ EINKATÍMA
EFTIR VALI
FYRIRTÆKI
Við komum á staðinn og bjóðum upp á
sérhæfða enskukennslu fyrir stadsmenn
ENGINN BYDUR MEIRA URVAL
ALMENNRA OG SÉRHÆFÐRA
ENSKUNÁMSKEID A.
EnskuSkólinn
TUNGATA 5, 101 REYKJAVIK
HRINGDU i SÍMA
25330/25900
OS KANNADU MÁLID.