Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991.
13
Sviðsljós
Ólympíuleik-
amir árið 2000
Englendingar gera sér nú vonir um
aö fá aö halda ólympíuleikana þar í
landi árið 2000. Bæöi London og
Manchester hafa augastaö á þessari
miklu íþróttakeppni en breska
ólympíunefndin á þó enn eftir aö
taka afstöðu í málinu. Hlauparinn
Sebastin Coe og fótboltahetjan Gary
Lineker eru í hópi þeirra sem vilja
fá ólympíuleikana til Lundúna og var
meðfylgjandi mynd tekin þegar hug-
myndir þar aö lútandi voru kynntar.
Kyndillinn, sem félagarnir halda á,
var notaður til aö tendra ólympíueld-
inn árið 1948 í London.
Menning (eða ómenning) Vesturlandabúa teygir víða anga sýna. Þessi blökkukona í Namibíu ekur varningi sínum
í innkaupakörfu og slær tvær fiugur í einu höggi. Losnar við að bera annað barn sitt og nauðsynjavörurnar.
VETRARTILBOÐ
Gisting, 3 réttaður kvöldverður,
morgunverður og akstur upp á flugvöll.
Geymsla á bílnum í upphitaðri
og vaktaðri bílageymslu.
Allt þetta fyrir 4.500,- kr. á mann
(m.v. 2ja manna herb.).
Hjá okkur fá ferðamenn
fyrsta flokks þjónustu - alltaf.
FLUGHÓTEL er hótelið við flugvöllinn.
Vel búin herbergi og svítur, veitingasalur,
bar og ráðstefnusalur. Bílageymsla í kjallara
og akstur til og frá flugstöðinni.
HAFNARCATA 57
SÍMI: 92-15222
230 KEFLAVIK
FAX: 92-15223
HÓTELIÐ VIÐ FLUGVÖLLINN
STOFNM) 9.1. 1971
ITILEFNIAF 20 ARAAFMÆLIVERSLUNAR OKKAR
BJÓÐUM VIÐ 20% AFSLÁTT ALLA ÞESSA VIKU
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Úra- og skartgrípaverslun í 20 ár
á Laugavegínum
SKARTGRIPADEILD
SÍMI 24910
clón o| Óásf>
URADEILD
SÍMI 24930