Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991. 27 ■ Vetrarvörur Vélsleðaeigendur og áhugamenn, ath.l Kæri lesandi, Pólarisklúbburinn óskar þér og þínum gleðilegs og ham- ingjuríks árs. Pólarisklúbburinn er skemmtilegur félagsskapur sem er opinn öllum sleðaáhugamönnum, óháð tegundum sleða. Við ætlum að hittast i vetur annan hvem miðviku- dag að Hótel Loftleiðum og er fyrsti fundur 1991 þann 9. jan. kl. 20.30. Dagskrá vetrarins liggur frammi á fundum. I vetur verða t.d. á vegum klúbbsins helgarferðir, góð námskeið, dagsferðir, sleðakeppni, árshátíð o.fl. Ef þú ert sleðari eða bara með áhuga láttu þá sjá þig og kynntu þér málið, við hlökkum til að sjá þig. Stjórn Pólarisklúbbsins, sími 641107. Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100 hö., Formula + ’89, 80 hö., Formula MXLT ’89, Formula MXLT ’87, 70 hö., Safari Escapade R. ’88, 55 hö., Safari Stratos ’89, 55 hö., Stratos ’88, 55 hö., Arctic Cat Cheetah ’87, Wild Cat ’90, 100 hö., Yamaha, ’88, ET 340 TR, Yamaha Thaser ’90. Uppl. og sala. Gísli Jónss. & Co, s. 686644. Tveir góðir. Til sölu Arctic Cat E1 Tig- re ST, árg. '87, nýr ’89, ekinn 1300 mílur, 97 hö., sem nýr Arctic Cat Crysicat, árg. ’89, ekinn 900 mílur, H6 hö., góður spíttari. Skipti möguleg eða bein sala. S. 985-27534 eða 91-689773. Vélsleðamenn, eigum fyrirliggjandi drifreimar í flestar gerðir vélsleða, m.a. Kawasaki, Articat, Ski doo, Yamaha, Polaris og fleiri, á mjög hagsæðu. verði. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. Artic Cat, Wild Cat vélsleði, árg. ’90, til sölu, nýyfirfarinn, nýjar legur o.fl., verð 580-600 þús., ýmis greiðslukjör. Uppl. í símum 91-679761 og 985-28788. Skidoo Escapade 1988, ekinn 1.500 km., grind fylgir, með rafstarti og upp- hituðum haldföngum. Verð ca 450.000. Uppl. í síma 91-626370. Til sölu Arctic Cat El Tigre, árg. ’85, með ’87 mótor, 94 ha. Allur nýyfirfar- inn. Toppsleði. Uppl. í síma 92-12410 eða 92-12084._______________________ Til sölu tveir snjósleðar, Skidoo Safari ’85 og Skidoo Tundra ’86, í góðu standi. Uppl. í síma 91-615551 og 985- 25509._______________ Vélsleðamenn ath. SHOEI vélsleða- hjálmarnir komnir, mjög hagstætt verð.. Einnig regngallar og hanskar. Ital íslenska, Suðurgata 3, s. 12052. Vélsleðamenn. Allar stillingar og við- gerðir á öllum sleðum. Ýmsir vara- hlutir; olíur, kerti o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Arctic cat Ceetech árg. ’89, ekinn ca 1000 mílur, topp sleði til sölu. Uppl. í síma 78670. Polaris Indy 400 SKS til sölu, árg. ’88, ekinn 4600 mílur, nýtt gróft belti. Uppl. í síma 96-22336 eftir kl. 19. Til sölu Skidoo Chaeen, árg. ’88, ekinn 4.300 km., með skemmdu húddi. Uppl. í síma 91-41493 e.kl. 20. Yfirbyggð vélsleðakerra til sölu. Verð 80 þúsund. Uppl. í simum 77026 og 672277.______________________________ Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir Mözdu 626 ’82, ca 200-230.000. Uppl. í síma 91-650187 og 651052 e.kl. 17.________ Til sölu er Skidoo Safari Saga ’89 vél- sleði. Uppl. í sima 93-61120. ■ Hjól Suzuki fjórhjól LT 300E, árg. ’88, til sölu, lítið ekið (erlendis), í toppstandi, ný dekk, hraðamælir, grindur að framan og aftan, kraftmikil vél m. rafstarti. Fleiri hjól væntanleg. Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 á skrifstofutíma. Vélhjól & sleðar - Kawasaki. Allar við- gerðir og öllum hjólum. Undirbúning- ur á vorsendingu á Kawasaki í gangi. Pantið í tíma. S 681135. Óska eftir götuhjóli í skiptum fyrir nýtt videotæki. Má vera bilað. Uppl. í síma 91-641081.________________________ Óska eftir varahlutum i MT, einnig til sölu MR Trail og Suzuki RM 50 mini cross. Uppl. í síma 91-50689. Til sölu Honda MT, árg. '90. Upplýsing- ar í síma 93-61120. ■ Vagnar - kerrur Yfirbyggð kerra yfir vélsleða óskast, lengd 3 m eða meira. Uppl. í síma 93-50007 eftir klukkan 18. ■ Byssur Hansen riffilskot. • .22 L.R. - 220 kr. 50 stk. •22-250 SP -1100 kr. 20 stk. • 243 SP - 1100 kr. 20 stk. • Rafborg hf., Rauðárstíg 1, s. 622130. Smáauglýsmgar - Símí 27022 Þverholti 11 Til sölu tvihleypa, Monte Carlo 3 magn- um, og riffill m. hljóðdeyfi og kiki, vel með famar og eigulegar byssur, og Stevens 3 magnum .pumpa. S. 676824. M Flug___________________________ Flugáhugafólk, athugið!!! Einkaflug- mannsnámskeið hefst hjá Vesturflugi hf. 4. febrúar nk. Leitið nánari upplýs- inga hjá okkur í s. 91-628970/28970. Fiugáhugafólk. Bóklegt einkaflug- mannsnámskeið hefst 11. febrúar nk. Skráning; og nánari uppl. í síma 28122. Flugskólinn Flugtak. M Fyrirtæki_____________________ • Fyrirtaeki til sölu. •Hafnarkaffi í sjávarþorpi, vínveit- ingar og miklir möguleikar. •Sólbaðsstofa, næg bílastæði. • Plastframleiðsla, treflaplast. • Söluturn í Hafnarfirði, góð velta. •Fyrirtækjastofan Varsla hf., Skip- holti 5, s. 622212. Örugg afkoma. Til sölu lítil matvöru: verslun í Rvík, fyrirtækið er áratuga- gamalt og mjög vel staðsett. Sann- gjarnt verð. Seljandi hefur möguleika á aðJána allt kaupverðið til margra ára gegn tryggingu í fasteign. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6370. Rótgróin sportvöruversiun við Lauga- veginn til sölu, nýr og góður lager, ýmis eignaskipti eða góð greiðslukjör. S. 622702 á daginn og 651030 á kvöldin. Vel rekin kaffiteria á góðum stað í bæn- um til sölu. Góðir tekjumöguleikar fyrir fært fólk. Uppl. veittar í síma 91-31279 eftir kl. 20. Óskum eftir veitingastað eða fyrirtæki til kaups eða leigu. Peningar eða fast- eignir í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6372. Til sölu fiskbúð i vesturbænum, má greiðast með skuldabréfi eða bifreið. Uppl. í síma 91-33722. ■ Bátar Sómi 800. Tilboð óskast í Þyt NS 55, báturinn er með 200 ha Volvo penta dísil vél með hældrifi. Báturinn selst með öllum tilheyrandi búnaði, má þar nefna Dancom VHF talstöð, Kelfin Hughes litadýptarmæli, Kelfin Hug- hes 16.M. radar, Internav L-300 loran, DNG handfæravindur, 3 stk. og fl. Báturinn selst kvótalaus. Tangi hf., upplýsingar gefur Friðrik, vs. 97-31143 og hs. 97-31208. 30 tonna námskeið hefst miðvikud. 9. jan. og lýkur í lok feb. Upplýsingar og innritun í s. 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Bátar til sölu. 2 tonna trébátur, vel búinn tækjum og í góðu standi, með veiðiheimiíd, 2,3 tonna trébátur til úreldingar. Uppl. í síma 92-11980. Til sölu fyrirtæki í Reykjavik í skiptum fyrir bát, má vera kvótalaus. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6371 Tii sölu trilla, 2,4 tonn, krókaleyfi. Uppl. í síma 97-13813. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, samkvæmi, ráð- stefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélai og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: BMW 728i ’81, Sapparo ’82, Tredia ’84, Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 '81, Sam- ara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, '82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, '84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Skodá 120 ’88, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88. Opið kl. 9-19 alla virka daga. ®Símar 652012, 652759 og 54816 •Bílapartasalan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- in (ath. vorum áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84, Áccord ’80 '86, BMW 318 ’82, Bronco ’73, Carina ’80-’82, Corolla ’85-’88, Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Escort ’86, Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84, Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87, Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl. • Kaupum bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia YIO ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiésta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bílapartar, Smlðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4, ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si- erra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Lancer '80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 323i, 320, 318, Bronco '74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19, lau. 10-16. Bílhlutir - s. 91-54940. Erum að rifa: Suzuki Swift ’86, Lada 1500-st. ’87, Daihatsu Cuore ’87, Charade ’80 og ’87, Fiesta ’86, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86, Lancer ’87, Colt ’85, Galant 2000 ’82, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citroen BX 19TRD ’85, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Volvo 343 ’80, Subaru ST 4x4 ’83, Subaru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Opið kl. 9-19 virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnar- firði, sími 54940. Bílapartasalan Akureyrl. LandCruiser ’88, Range Rover, Bronco, Calant ’82, Colt"‘ ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Mazda 626 ’80-’85, 323 ’82, 929 ’81-’84, Tercel 4x4 ’84, Monza ’87, As- cona ’82, Uno ’84-’86, Regata ’84-’86, Subaru ’84, Saab 99 ’82, Charade ’88, Samara ’87, Escort ’84-’87, Lada Sport ’80-’88, Skoda ’85-’88, Reno II ’89, M. Benz 280E ’79, Swift ’88 o.m.fl. Einnig mikið af lítið skemmdum boddíhlutum og stuðurum á nýl. japanska bíla. S. 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugard. Simi 650372, Lyngási 17, Garðabæ. Erum að rífa Álto ’81, BMW 315, 316, 320, 520 og 525, árg. ’78-’82, Bluebird dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade ’80-’87, Citation ’80, Escort ’84, Honda Civic ’82, Honda Accord ’81, Uno 45S ’84, Lada Lux ’84, Lada st. '86, Mazda 323 ’81-’83, Mazda 929 ’80-’82, Toyota Corolla ’87, Saab 900 og 99 ’77-’84, Sapporo ’82, Sunny ’80-’84, Subaru ’80-’82, Skoda 105 ’86-’88. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19, laugardaga kl. 10-17. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88, Cressida ’79, Bronco ’74, Mustang '79. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Blazer ’74, Bronco Sport ’74, Vagoneer ’76, Volare st. ’79, Lada st. ’86, Alto '82, Galant ’82. Varahlutir í USA. Sendum um allt land. Varahlutir til sölu. Ford framhásingar Dana 60 og Dana 44, New Prosent 205 millikassi, Dana 60 og 70 afturhásing- ar og eitt sett hliðarhurðir á Fofd Econoline. Uppl. í síma 688497 e.kl. 18. Range Rover. Til sölu 4 stk. ónotuð, sóluð, Michelin vetrardekk, á felgum, 205. R.16X, einnig 4 stk 35x12,5 BF Goodrich dekk, lítið slitin. S. 79938. Til sölu notaðir varahlutir: Toyota Crown, Carina, Tercel, Fiat 127, Uno, Galant, Colt, Datsun '280, BMW 520i ’82, Lada og Dodge. Sími 91-667722. Varahlutir i: Benz 240D, 300D og 230, 280SE, Lada Samara, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Axel, Mazda ’80 og fl. S. 40560,39112 og 985-24551. Óska eftir millikassa í Suzuki Fox 413 eða varahlutum. Vantar einnig 4 stk. 33” radialdekk. Upplýsingar í síma 91-671562 e.kl. 17. BMW 728 vantar hægra frambretti, húdd, spyrnu, stuðara og fl. Uppl. í síma 91-45783 Valur. Er að rífa Mösdu 929 ’81 og Ford Bron- co framhásing 44. Uppl. í síma 91-76696 eftir kl. 17. Erum að byrja að rifa: Mazda 626 árg. ’85. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafn- arfirði, sími 54940. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða 91-667274, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til sölu 5 lítið slitin jeppadekk, Good Year, 900-16 LT, á 5 gata felgum. Uppl. í síma 92-13024. Til sölu Mazda 323 ’80, til niðurrifs. Uppl. í síma 91-79237. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ Bílamálun Hafnarfjörður og Garðabær: Sprautum og réttum allar tegundir bifreiða. Ger- um bindandi tilboð (skrifleg). Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Lakk- tækni hf. Skútuhrauni 11, s. 53351. ■ Bflaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Hemlahlutir í: vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur • Hnoðum hemFaborða á skó. Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-689340. Körfubíll til sölu, nýyfirfarinn og end- urbyggður, ýmis skipti koma til greina, góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-83809. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Til sölu 6 hjóla vörubifreið, tegund Hino, árg. ’81, skoðaður og í topp- ■standi. Uppl. í símum 51309 og 54747. ■ Vinnuvélar Snjótönn, 2,5 m. breið, með öllum bún- aði, þ.á m. dælu og stjórntækjum, ljós- um og fl., til sölu á hálfvirði, passar á jeppa, pickupbíla og dráttarvélar. Hentugt fyrir bæjarfélög, íyrirtæki og fleiri. Úppl. hjá Tækjamiðlun lslands, sími 91-674727 eða e. kl. 17 í s. 17678. Körfubíll til sölu, ný yfirfarinn og end- urbyggður, ýmiss skipti koma til greina, góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-83809. ■ Sendibílai M. Benz 207 D sendibíll til sölu ’85, með hliðargluggum og bekk, ek. 190 þús., í mjög góðu standi en lakk þarfnast smálagf., gott stgr.verð, einnig mögul. skipti á jeppa. Uppl. í s. 91-53322 og 91-652200. Magnús eða Ólafur. Nissan Capstar, árg. ’84, til sölu, 11,8 rúmmetra kassi, mælir, talstöð og vörulyfta. Uppl. í sima 985-24597. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílajr gott verð. Lipur þjóhusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Bilasölu Baldurs vantar bila strax. Bíllinn selst hjá okkur. Góðir kaup- endur, örugg viðskipti. Bílasala Bald- urs, Sauðárkróki, sími 95-35980. Kaupum tjóna-, bilaða bíla og bíía í niðurníðslu, jeppa og sendibíla, til uppgerðar og niðurrifs. Eigum til varahluti. Sími 91-671199 og 91-642228. Óska eftir bil, skoðuðum ’91, á verðbilinu 0-100 þús., helst japönsk- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6374 Óska eftir góðum sjálfskiptum bíl, litl- um, sko. ’91, (skilyrði). Má vera bein- skiptur, á 20-40.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-41335 í dag og næstu daga. Bíll óskast. Óska eftir bíl fyrir 250 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-11136 eftir klukkan 18. Vantar 12 manna Ford Econoline, dísil, helst með framdrifi. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 98-66725. Vantar bíl fyrir 0-30 þúsund staðgreitt, allt kemur til greina. Sími 91-667548 4 og 670108.___________________________ Óska eftir bii i skiptum fyrir nýtt video- tæki. Verðhugmynd 45.000. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-641081. Óska eftir mjög ódýrum bíl, allt að 50 þús. Uppl. í síma 91-77287. ■ Bflar til sölu Höfum kaupendur að eftirtöldum bilum: Toyota Hi-lux double cab ’89 og ’90, Honda Accord EX-2000 ’86, ’87, 88 og ’89 og Slibaru station 4x4 ’87, ’88 og ’89. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 91-672277. Toyota LandCrusier ’67 til sölu, upp- N hækkaður, vél 283, 8 cyl., 4ra gíra, sérskoðaður. Verð 370.000, 200.000 stgr. Einnig VW Bjalla ’73, gott ein- tak. Verð 40.000 stgr. Uppl. í símum 91-641420 og 91-641956. Magnús. Ford Mercury Topas GS ’84, ásett verð 450.000, skipti á 250-300 þús. kr. dýr- ari bíl, t.d. Toyota Camry eða Carina 2, sjálfskiptum, milligj. staðgreidd. Uppl. í síma 92-68108 eftir kl. 18. 5 dyra Sunny ’87, rauður, mjög vel með farinn, ekinn 54 þús. km, grjótgrind, sumar- og vetrardekk. Mjög hagstætt verð. Sími 91-44604. Athúgið. Til sölu vel með farinn Ford Sierra ’84?þarf að seljast sem fyrst og því á ótrúlegu verði Uppl. í síma 91-14681 og 91-688100. Chevrolet Malibu Classic ’80. Hörku- 4 bíll. Verð 250.000. Skipti á minni bíl í svipuðum verðflokki, helst BMW. Uppl. í s. 91-41335 í dag og næstu daga. Daihatsu Cuore 4x4 ’87 til sölu, ekinn 34 þús. km, 3ja dyra, blásans. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, sími 91-672277 og í síma 91-676889 eftir kl. 19. Dodge B 200 van, árg. ’80, til sölu, stuttur, með gluggum, 8 manna, 6 cyl., sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 673172 eða 652364. Ford Mustang, árg. '79, til sölu, verð 200 þús., staðgreitt 160 þús. Til sýnis og sölu að Arnarhrauni 47, Hf., sími 651412 eftir klukkan 14. M. Benz 250, árg. 77, til sölu. Nýskoö- aður. Bein sala, skuldabréf eða skipti á dýrari, milligjöf skuldabréf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43052. M. Benz 230E, árg. ’87, til sölu, dökk- blár, beinskiptur, ekinn 22 þús. km, verð 2,2-2,5 millj. Upplýsingar í síma 91-29953. Mazda 323 1,5 LX '86 tii sölu, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 58 þús., góður bíll. Skipti á ódýrari komá til greina, t.d. á nýleg- um tjónabíl. Uppl. í s. 91-50689 e. kl. 18. Mazda 626, árg. '82, til sölu og Snowtrack, árg. ’66, bein sala eða skipti á vélsleðum og/eða jeppum. Uppl. í síma 95-22666. Nýinnfluttur. Chevrolet S-10 pickup Extra Cab ’83, m/pallhúsi, vél V-6, ek. ^ 57 þ. mílur, útv./segulb., sportfelgur. Ath. vsk. Original, sem nýr. S. 71102. Peugeot 205 GL, árg. '87 til sölu. Bíllinn er ekinn 63.000 km, 5 dyra og er mjög vel með farinn, með góðu lakki. Uppl. í síma 91-672627. Renault 11 GTL, árg. ’84, skoðaður ’91, vínrauður. Lítur mjög vel út. Verð 350.000. Uppl.' í síma 91-78635 e.kl. 21.30, Hulda. Subaru 1600 sedan 4x4 ’80, góður bíll. góð dekk, 75 þús. staðgreitt, Honda Quinted ’81, toppbíll, 75 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 11157 og 654161. Subaru Justy J-10 '88 4x4 til sölu, yfir- farinn fyrir veturinn, ný nagladekk, nýr geymir, skipti athugandi á ódýr- ari. Uppl. í s. 91-672120 og 985-31991. Toyota Corolla standard, árg. '86, ekinn m 80 þús. km, útvarþ/kassettutæki, skipti möguleg á ódýrari, t.d. Eiat Uno eða Lödu. Uppl. í s. 9140254 e.kl. 18. Toyota Corolla DX ’87 til sölu, verð 500-550.000 staðgr., ekinn aðeins 30.000 km. Upplýsingar í síma 91-77253 e.kl. 17. Tveir góðir til sölu. Bronco ’74, mikið breyttur, og Wagoneer ’74, breyttur, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-73982 eftir kl. 19. Vantar éinhvern 60 þús. kr. bil. Fiat 127, árg. ’82, ný .kúpling, púst- kerfi, bremsur og snjódekk, skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-73276 eftir kl. 19. Volvo P 544, árg. ’63 (kryppa), til sölu, 'f' verð tilboð. Bíllinn er til sýnis við Grettisgötu 80. Nánari uppl. veitir Magnús í s. 91-10364 rnilli kl. 17 og 18. Wagoneer ’86 til sölu, 6 cyl„ ekinn 54.000 km„ sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, samlæsing, ný dekk. Skipti möguleg á ódýrari. S. 91-53189. Bitabox og spittbátur. Suzuki bitabox, árg. ’82, og 15 feta spíttbátur til sölu. Uppl. í síma 91-679057 (símsvari).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.