Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smááuglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Erum að selja búslóð v. flutninga. Ýmis- legt á boðstólum; barnadót, svefn- sófar, borð, ísskápar, bambusruggu- stóll, matarstell, útvarp, blóm, hjól, kerra, skíði og skautar. S. 91-31710. Bilskúrshurö? Níðsterk, létt & varan- leg stálgrind. Dæmi: hurð 270x225 cm, ákomin með járnum kr. 58 þ., 5 ára áb. S. 627740/985-27285. Geymið augl. Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift". Brautalaus bílskúrs- hurðajárn f/opnara frá Holmes, 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Griptu gæsina meðan hún gefst. Fyrir 16. janúar flugmiði aðra leið til París- ar á 10 þús. kr. Á sama stað ódýr, nær ónotaður trompet. Uppl. í síma 21702. Gullfallegt mahóníhjónarúm, breidd 160, + náttborð og dýnur, hvítt kló- sett í vegg, til sölu, einnig fást gefins pottofnar. Uppl. í síma 91-17016. IBM PC tölva með 30 mb hörðum disk, til sölu, sófasett, 2+1 + 1, sófaborð, 3 Ikea netstólar + borð og viðarstereo- skápur. Uppl. í síma 91-78284. Til sölu skrifborð, kommóða, sjónvarp, video, hillusamstæða, bókahilla með skáp og leðurhornsófi. Uppl. í síma 674418 e.kl. 18. _____________ Til sölu v/flutnings: 9 ára þvottavél, 7.000, ísskápur, 3.500, borðstofuborð + 4 stólar, 3.500, sófaborð, 500. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6375. Vatnsrúm til sölu, 160x213, hlífðardýna, hitari, 90% dempari. Kostar nýtt 90- 100.000. Selst á 45.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-650205 e.kl. 15. Þarf að losa bílskúr. Nýir vaskar í lit- um, 3000 kr. stk., fætur kr. 1000 stk., hvítur tvískiptur ísskápur, kostar nýr 38 þús., verð 12 þús. S. 91-51076. Þvottavél og Commodore 64 leikjatölva ásamt diskadrifi, segulbandi, stýri- pinna og fjölda leikja til sölu. Uppl. í síma 91-656168. Billjardborð, 10 og 12 feta, til sölu. Upplýsingar í símum 98-22822 og 98-22245 eftir kl. 20.________________ Eldhúsinnrétting til sölu, ásamt Siem- ens helluborði og bakaraofni. Uppl. í síma 91-625218. Ódýrar innihurðir. Til sölu innihurðir í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm, ásamt nokkrum útihurðum. Uppl. á virkum dögum í síma 680103 m. kl. 9 og 16. Leðurskálmar. Sauma eftir pöntunum skálmamar fyrir tískufólk og hesta- menn. Uppl. í síma 91-83237. Til sölu er rafstöð, VM dísil, 15 kW, 3ja fasa, 12 kW, 1 fasa, með töflu. Uppl. í símum 91-74875 og 91-688023. Til sölu leðursófi, 2 stólar, hillusam- stæða og glerborð. Uppl. í síma 91-51136 eftir klukkán 19. Til sölu nær ónotaður bekkpressubekk- ur með lóðarsetti. Upplýsingar í síma 91-667316. Velúrgardinur, blúndustórisar, nýr og lítið notaður fatnaður, skótau o.fl. selst ódýrt. Uppl. í síma 91-51076. Hjónarúm með dýnum til sölu. Uppl. í síma 91-73955. Hvitt rúm til sölu, breidd 1,15. Uppl. í síma 91-642014. Myndlykill til sölu. Uppl. í síma 93-61495. ■ Oskast keypt Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. __________________________________ Afruglari óskast. Óska eftir að kaupa afruglara fyrir stöð 2. Uppl. í síma 91-657005. Rafstöð óskast keypt. Færanleg 4-7 kw rafstöð óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6349. SSB Gufunestalstöð óskast keypt, helst Yeasu. Uppl. í síma 91-77237. Símtæki óskast, Nakayo gerð. Uppl. í síma 91-674800. Dancal farsími óskast. Sími 91-686415. ■ Verslun Stórar stelpur, stórar stelpur. Útsala, útsala, útsala, útsala, útsala. Tískuvöruverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105,101 Rvík, sími 16688. ■ Fyiir ungböm Hokus pokusstóll, Mothercare kerra, hoppróla og burðarrúm til sölu, einnig rakatæki. Uppl. í síma 91-75392. Barnarimlarúm úr beyki og leikgrind til sölu. Uppl. í síma 91-71145. Til sölu mjög falleg og stór ungbarnavagga. Uppl. í síma 91-77948. ■ Heimilistæki Af sérstökum ástæðum eru til sölu eftir- talin amerísk heimilistæki: GE ísskáp- ur, ca. 8 ára, með blástursfrysti, GE ísskápur með nýrri pressu, GE 9 kg þvottavéI,_GE 9 kg þurrkari, lítið not- að og veí með farið. S. 92-14923 kl. 19-21 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Candy isskápur með frystihólfi, 140x52. Uppl. í síma 91-77948. ■ Htjóöfeeri Nýi Gítarskólinn auglýsir: vorönn er að hefjast, rokk, popp, blús, djass, fönk, þjóðlgítarleikur, heavy metal, undir- búningsnám fyrir F.Í.H. skólahn. Inn- ritun og uppl. alla virka daga í síma 91-73452 frá kl. 17-22. Nýtt á íslandi! Nú geta allir tónlistar- menn öðlast fullkomna tónheyrn! 6x kennslusnældur + 60 síðna bók. Verð kr. 4.932. Pöntunars. 91-629234. FÍG. Ókeypis gítarkennsluefni á snældum, Hendriks, Clapton, Vaughan, Satr- iani, Vai, Page og Van Halen. Pöntun- arsími 91-629234. FÍG. ■ Hljómtæki Til sölu 3ja ára Technics plötuspilari. Góður og vel með farinn. Úppl. í síma 91-79237. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fulíkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Rúm, eins- og tveggja manna, óskast. Einnig fataskápur, skrifborð, sjón- varpsborð, léttir stólar og PC tölva. Uppl. í símum S2-15859 og 91-44143. Notuð húsgögn: Þarftu að selja notuð húsgögn, heimilistæki eða bara hvað sem er fyrir heimili eða fyrirtæki? Hafðu þá samband við okkur. Við bjóðum þér marga möguleika. 1. Við staðgreiðum þér vöruna. 2. Við seljum fyrir þig í umboðss. 3. Þú færð innleggsnótu og notar hana þegar þér hentar. Ekkert skoðunar- gjald. Þú hringir í okkur og við kom- um þá heim og verðmetum eða gerum tilboð sem þú ræður hvort þú tekur. Heimilismarkaðurinn. Ver'slunin sem vantaði, Laugavegi 178 v/BoIholt, sími 91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18, laugardaga 10.15 til 16. Gerið betri kaup. Kaupum og seljum notuð húsg. og heimilist., erum með mikið úrval af sófas., sófab., svefns., svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi. Ath., erum með stóran og bjartan sýn- ingarsal. Komum og verðm. yður að kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu- múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið md.-fd. kl. 10-18.30, ld. frá kl. 11-15. Bráðvantar í sölu hornsófa, sófasett úr leðri eða leðurlíki, svefnsófa, bóka- hillur, hillusamstæður, skrifborð, skrifborðsstóla o. fl. Ódýri markaður- inn, Síðumúla 23 (Selmúlamegin), sími 91-679277. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Hvitt, litið notað vatnsrúm, með nátt- borðum, frá Sovehjerte, til sölu. Er í ábyrgð. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-611706. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval - leður/leðurlíki/áklæði á lag- er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, sími 641344. ■ Tölvur Laser XT, IMB samhæfð vél með 30 MB hörðum diski og tveimur diska- drifum. Uppl. í síma 91-76412 eftir kl. 18. Rýmingarsala. PC tölva ásamt Toshiba T 3200 ferðatölvu til sölu, 40 mb diskur, 5 mb minni, fæst á frábæru verði og kjörum. Uppl. í síma 671482. Mjög hraðvirk 386-33 MHz PC tölva með 80387-33 MHz reikniörgjörva, hag- stætt verð. Uppl. í síma 610799. PC tölva með litaskjá til sölu, 30 Mb harður diskur, mús og fjöldi nytsam- legra forrita. Úppl. í síma 91-681823. Til sölu Victor VPC II E með gulum skjá, 30 Mb hörðum diski og mús. Verð kr. 60 þúsund. Uppl. í síma 91-15577. Óska eftir að kaupa notaða Mackintos PIus tölvu með aukadrifi. Uppl. í síma 91-33855 eftir klukkan 17. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkár reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf„ leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Myndbanda- og sjónvarpstækja-við- gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrahald Fræðslufundur verður í félagsheimili Fáks, Víðivöllum, fimmtudaginn 10. janúar kl. 20.30. Ingimar Sveinsson frá Hvanneyri flytur erindi um fóðrun folalda. Ómar Smári Ármannsson og Sturla Þórðarson frá lögreglunni í Reykjavík ræða um öryggismál hest- anna. Aðgangseyrir er kr. 200 fyrir utanfélagsmenn. Félagar, vinsamlega framvísið félagsskírteini við inngang- inn. Fræðslunefndin. Ný glæsileg hesthús. Erum að selja okkar síðustu tilbúnu hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22- 24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH Verktakar. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/FlugvalIarveg, sími 91-614400. Vetrarganga. Tökum hross í vetrar- beit, góð skjól og öruggar gjafir. Uppl. á kvöldin í símum 98-65651 og 98-65648. English springer spaniel til sölu. Upplýsingar í síma 91-32126. Hey- og hestaflutningar. Uppl. í símum 53107 og 985-29106. Klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-54661 e.kl. 20. Hey til sölu. Uppl. í síma 98-76570. Þjónustuauglýsingar L0FTNETS- 0G SJÓNVARPS ÞJÓNUSTA Loftnetsuppsetningar og viðgerðir. Sjónvarps- og videotækjaviðgerðir. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. wjjivj ana vui\a uaya ua i ^ Kapaltækni M. Ármúla 4, simi 680816. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., ■m símar 686820, 618531 ■■ Jfe-. og 985-29666. wmmn STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cotooo starfsstöð, böT^ö Stórhoföa 9 674610 skrifstofa verslun Bildshofða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. ‘b/c Baliograf clleN ÓDÝR AIGLÝSING Sköffum áprentaöar svuntur, boli, fána, penna og kveikjara meö stuttum fyrirvara. Ragnar Guðmundsson h/f SKÓLAVÖRÐUSTlG 42-SlMI 91 -10485 Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN fcf-wrij'Jiid Sími 91-74009 og 985-33236. "wST Skólphreinsun Erstíflað? d»; Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og ~ staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomm tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.