Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1991, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Hljómsveitin Perlan ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns. Tökum að okkur
að syngja og spila fyrir árshátíðir,
þorrablót o.fl. Uppl. í s. 78001 og 44695.
Veislusaiir til mannfagnaða. Veislu-
föngin, góða þj. og tónlistina færðu
hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hveríisg. 105, s. 625270 eða 985-22106.
■ Veröbréf
Kaupi fallna víxla og skuldabréf. Uppl.
í síma 91-678858 milli kl. 14 og 16 á
virkum dögum.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald. Bókhald og framtöl fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Bergur Björnsson, símar 91-653277 og
985-29622.
■ Þjónusta
Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Glerisetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, nýsmíði, breytingar, stór
og smá verk. Tilboð eða tímavinna.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 686754.
Húseigendur, athugið! Húsasmiðir
taka að sér alla innivinnu, stóra sem
smáa. Örugg og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-19844.
Málningarþjónusta. Gerum tilboð í
málningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir-
tæki og einstakl. Greiðslsk. Málararn-
ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv,, s. 687660/672417.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, til-
boð eða tímavinna. Sanngjarn taxti.
Sími 91-11338.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106._______________________
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.____________
Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla
endurhæfíng. Get nú bætt við nokkr-
um nemendum. Kenni á Subaru sedan.
Uppl. í símum 681349 og 985-20366.
■ Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alla trésmíða- og máln-
ingarvinnu, úti sem inni. Fagmenn.
Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum
91-78671 og 91-71228 eftir kl. 19.
■ Hjólbarðar
8 stk. dekk til sölu á felgum, undir Lada
Sport. Uppl. í síma 91-45651.
■ Nudd
Hver kannast ekki við stifar axlir og
háls, þreytu í baki og fótum? Nudd
leysir vandann. Tímáp., síma 35000 í
World Class húsinu, skeifunni 19.
Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í
hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum?
Reyndu sænskt nudd og hjálparæfing-
ar (Callanetics). S. 91-20148. Béatrice.
■ Til sölu
Léttitæki i úrvali.
Mikið úrval af handtrillum, borð-
vögnum, lagervögnum, handlyfti-
vögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði
eftir óskum viðskiptavina. Léttitæki
hf., Bíldshöfða 18, sími 676955.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Altech AF-2800 telefax.
Faxtæki/ljóstritunarvél
+ sími/símsvari með fjarstýringu.
Örfá tæki á tilboðsverði.
Markaðsþjónustan.
Sími: 91-26911, fax: 91-26904.
■ Verslun
Útsala á fatnaði, bókum og vönduðum
sætaáklæðum í allar gerðir bíla.
Boltaklukkurnar vinsælu fást einung-
is hjá okkur, einnig gjafavörur.
Nýmagsín, Hverfisgötu 105, s. 12520.
Jólasendingin komin. Dömu- og herra-
sloppar, silkináttföt, 8.500.
Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217.
OIYMP Sti?
100^ Cof?cn.'8ovmwol:<
Útsalan er hafin, mikill afsláttur af
öllum vörum. Póstsendum. Verslunin
Karen, Kringlan 4, sími 91-686814.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Ára-
tuga- reynsla, póstsendum. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
■ Vagnar - kerrur
Ál-malarvagn til sölu, 3ja öxla á nýjum
dekkjum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6384.
■ Vinnuvélar
Bændur-Verktakar-Björgunarsveitir.
Hættið að hafa áhyggjur af
ófærðinni. Fáið ykkur vinnuvél sem
kemst hvert sem er allt árið. Látið
ekki útlitið blekkja ykkur. Skoðið og
reynið Fjölfarann.
Vélakaup hf., Kársnesbraut 100,
Kópavogur, sími 641045.
■ BQar tQ sölu
1
Volvo Lapplander ’81 til sölu, ekinn 60
þús. km, 6 cyl. B-30 vél, ekin 40 þús.,
nýr gírkassi, nýir Koni demparar, spil,
læst drif, 36" radialdekk, svefnpláss
fyrir 3-4, skráður fyrir 8, ekkert ryð.
Úppl. á sunnudag og næstu daga í
síma 91-18285 eða 91-43842.
MMC Lancer station 4x4, árg. '88, rauð-
ur að lit, ekinn 46 þús. km. Gangverð
ca 950 þús., skipti á ódýrari japönsk-
um bíl kemur til greina. Upplýsingar
í síma 91-672900 á daginn og 91-76570
á kvöldin.
Sun-Lite pallbílahús, árg. 1991 ,z vænt-
anleg, bæði fyrir jap. og USA pallbíla.
Húsin eru lág á keyrslu en há í notk-
un (niðurfellanleg). Svefnpláss f. 4-5,
góður hiti, ísskápur, fullkomið eldhús,
fataskápur o.fl. o.fl. Fljótsett á eða
tekin af. Uppl. hjá Tækjamiðlun ís-
lands, s. 91-674727 á skrifsttíma.
Volvo Lapplander 1982 til sölu, vökva-
stýri, upphækkaður, sphttað drif.
Verð 400 þúsund stgr. Uppl. í síma
91-46986.
Rússajeppi til sölu með Benz dísil 220
vél o.fl. úr Benz. Ótrúlega heill og í
góðu lagi. Til sýnis og sölu á Bílasöl-
uni Braut við Borgartún, símar 91-
681502 og heimasími 91-30262.
MMC Pajero, árg. '90, 5 dyra, V-6 3000,
Super VVagon, aflstýri, sjálfskiptur,
sóllúga, álfelgur. Einn með öllu. Úppl.
í símum 92-14779 og 985-32579.
Til sölu Lada Lux, árg. '87, þarfnast
smáréttingar, verð 120 þús. Uppl. í
síma 91-46437 eftir klukkan 18.
Ford E 350 ’89 disil til sölu, ekinn 9.000
mílur. Þetta er einn glæsilegasti van
á landinu. Til sýnis að Nýbýlavegi 32,
Kóp. S. 45477.
/'■'...Í'jSWWkSÍ
MMC Pajero, árgerð ’90, til sölu. Sem
nýr. Hafið samband við DV, i síma
27022. H-6355.
Citroén Charlestone, árg. ’88, til sölu,
ekinn 27 þús. km, góður bíll. Uppl. í
síma 91-17016.
Toyota LandCruiser ’88, langur, með
öllu, til sölu. Uppl. í síma .91-53059.
Ýmislegt
BÍKR minnir á félagsfundinn í kvöld
kl. 20.30 þar sem komandi rallkeppnir,
bílcrossbraut og fleira verður til um-
ræðu. Allir velkomnir. BÍKR, Bílds-
höfða 14 (bakhús), sími 674630.
Tilboð óskast í þennan Ford Econoline,
ekinn 50 þús. mílur, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-15937 eftir
klukkan 19.
Ferðaklúbburinn
4x4
Ferðaklúbburinn 4x4 heldur fund i kvöld
á Hótel Loftleiðum. Kynning á starf-
semi klúbbsins hefst kl. 19.15 og eru
nýir félagar kvattir til að koma þá. Á
eftir verður kynning og umræður um
notkun lórantækja. Stjórnin.
Úti á vegum
verða flest slys
■ lausamöl \M
beygium Æm
♦ við ræsi i.
♦cii
og brýr
♦ við blindhæðir
YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAÐA!