Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991. f Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa i söluturni. Dagvinna eingöngu ef ósk- að er. Hafið saraband við auglþj. DV í síma 27022. H-6410. Dagheimilið Steinahlíð óskar eftir að ráða fóstru eða starfsmann í fulla vinnu sem fyrst. Einnig vantar okkur ræstitækni, vinnutími eftir kl. 17.30. Uppl. í síma 91-33280. Leikskólinn Klettaborg. Óskum eftir starfsmanni nú þegar í hlutastarf eftir hádegi. Einnig er laust hlutastarf í eldhúsi. Ath. erum í Grafarvogi. Sími 91-675970. Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar- og pökkunarstarfa í bakarí í Breiðholti, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími er frá 5.30 til 11.30. Uppl. '■ í símum 72600 og 77428 e.kl. 16. Starfsfólk óskast á myndbandaleigu i Rvík strax. Ath., ekki er um afleysing- ar að ræða. Glaðlegir og snyrtilegir umsækjendur hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6409. Óskum eftir að ráða smið eða mann vanan smíðum til vinnu við plötusög. Hér er eingöngu um framtíðarstarf að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6389. Óskum eftir að ráða ungan starfskraft í útivinnu við bílarif, þarf að hafa þekkingu á bílum og geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veittar á staðnum. Vaka hf„ Eldshöfða 6. Bakari í austurbænum óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. v H-6414. Bakarí - afgreiðsla. Starfskraftur ósk- ast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 91-675500. G.Ó. Sandholt, Laugavegi 36 og Hverafold 1-3. Efnalaug. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í efnalaug, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 91-688144. Hvíta húsið, efnalaug, Kringlunni. Hárgreiðslustofa í miðbænum hefur laust pláss fyrir svein eða meistara. Til greina kemur að leigja stól. Falleg stofa á góðum stað. Uppl. í síma 41857. Matráðskona óskast í 70% starf. Unnið * er 7 daga, frí í 7 daga. Þarf að vera rösk og áreiðanleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6397. Röskan starfskraft vantar á skyndibita- stað, unnið 2 daga, frí 2 daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6412. Smárabakari, Hraunbæ 102, óskar eftir starfskrafti aðra hverja helgi í af- greiðslu. Uppl. í síma 674747 og 75291 í dag o'g næstu daga. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Lauganeshverfi 5 tíma á dag, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6413. BÍLASPRAUTUN Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Laugavegi 45 uppi 11220 626120 Bestu steikurnar Besta verðlð LA steikhús LA krá Eldhúsið opið frá 13.00-22.30 alla daga Húsið opið sunnud.-fimmtud. 18-1 Húsið opið föstud., laugard. 18-3 Starfskraftur óskast til að vinna við umönnun barna, &-10 ára. Skóladag- heimilið Skáli við Kaplaskjólsveg, sími 17665. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Blásteinn, Hraunbæ 102.__________________________________ Tekjur. Stærsta sölufyrirtæki landsins óskar eftir sölufólki í kvöld- og helgar- vinnu. Auðseljanleg vara miklar tekjur. Uppl. veittar í síma 91-625233. Þrif-eldhús. Óskum eftir starfsfólki til að þrífa hótelherbergi, eldhús og fleira. Vinsamlega sendið umsóknir til DV, merkt „L-6395“. Bifreiðarstjóri óskast á stærri gerð af greiðabíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6406. Starfskraftur óskast til afgreióslustarfa. Uppl. í Björnsbakaríi við Skúlagötu fyrir hádegi. Starfsmaður óskast til starfa við uppvask, heilsdags vinna. Meistarinn, sími 91-33020. Stýrimann vanan linuveiðum vantar til afleysinga á 150 tonna bát. Uppl. í síma 985-24981 eða 98-31480. Vantar ráðskonu á reglusamt heimili á Suðurnesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6394. Óska eftir hárgreiðslusveini eða meist- ara, vinnutími samkomulag. Uppl. í síma 91-75165 eftir kl. 18. Öryggisvörður óskast til starfa, unnið i viku, frí í viku. Umsóknir sendist DV, fyrir 12. jan., merkt „Öryggi 6390“. ■ Atvinna óskast Ég er 24 ára. Vantar vel launaða vinnu strax. Er með meirapróf og rútupróf. Vanur útkeyrslu, sölumennsku og viðgerðum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 46546 eftir kl. 19, Jón. 21 árs gamall maður með verslunarpróf óskar eftir atvinnu strax, margt kem- ur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 28501. 32 ára flugvirki óskar eftir starfi, er með meirapróf og hefur reynslu og réttindi á þungavinnuvélar. Upplýsingar í síma 676245. S.O.S. Ungan mann vantar atvinnu strax. Ymislegt kemur til greina. Upp- lýsingar milli kl. 14 og 18 í síma 91-44643. Vanur aðstoðarmaður í eldhúsi óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina, jafnt í eldhúsi sem á skyndi- bitastöðum. Sími 679779 eftir kl. 18. Ég er 21 árs gömul og vantar vinnu á daginn. Get byrjað strax. Margt kem- ,ur til greina. Sími 91-44009 fyrir kl. 15.30. Guðrún. Ég er 22 ára gamall, hef stúdentspróf og bíl til umráða. Ymsu vanur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-44009 eftir kl. 17. Svavar. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-671645. Hjálp! 23 ára maður óskar eftir fram- tíðarstarfi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-671561. Óska eftir plássi á dagróðrarbát frá Reykjavíkursvæðinu eða beitninga- plássi. Uppl. í síma 91-42253 eftir kl. 18. Vanur sjómaður óskar eftir góðu plássi í ca 3 mánuði. Uppl. í síma 97-21444. ■ Bamagæsla Óska eftir manneskju til að koma heim og gæta ungbarns í nokkrar klukku- stundir á dag á meðan móðirin er í skóla. Aldrei meira en 6 klst á dag. Kjörið tækifæri fyrir eldri einstakling sem vantar smáaukapening. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6368. Er ekki einhver barngóður ungiingur sem vill passa 1 'A árs gamlan strák 2 kvöid í viku og stöku sinnum um helg- ar? Er á Háaleitisbraut 109. Uppl. gefur Inga Rún í s. 686502. Dagmamma í austurhluta Kópavogs getur tekið börn í gæslu, hálfan eða allan daginn. Ath., bý nálægt Hjalla- skóla. Uppl. í síma 91-40313. Manneskja óskast til að sækja 4 ára dreng daglega kl. 14 á Staðarborg við Mosgerði og gæta hans til ki. 16.30. Uppl. í síma 679593 eftir kl. 17. Foreldrar í Kópavogi og nágrenni. Tek að mér börn í gæslu alian daginn, hef nýtt leyfí. Nánari uppl. í síma 91-40582. Foreldrar, get tekið böm í gæslu, (ail- an aldur), er nálægt Kópavogsskóla. Sími 91-641650. Anna. Get tekið börn i gæslu hálfan daginn, eftir hádegi, er við Kleppsveginn. Uppl. í síma 91-688674. Óska eftir dagmömmu til að gæta tæp- lega 2ja ára.dr.engg.í, Sherjafirði eþa nágrenni. Uppl. í síma 91-23919. ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við endurskipulagningu á fjármálunum. Fyrirgreiðslan. S. 653251 kl. 13-17. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. 41 árs mann langar að kynnast konu sem vini og dansfélaga. Svar sendist DV fyrir fimmtudag, merkt „Vinur 6405“. ■ Kennsla Enska, ísl., isl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og helgart. Námsk. „Byrj- un frá byrjun“, „Áfram“: 8 vikur/1 sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teþpa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtanir Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á Isl. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir diskótekar- ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976.hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10 -15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Blönduð tónlist i einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. ■ Verðbréf Höfum áhuga á aö kaupa lán frá hús- næðismálastjórn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6391. Kaupi fallna vixla og skuldabréf. Uppl. í síma 91-678858 milli kl. 14 og 16 á virkum dögum. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi. smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. . Bókhald. Bókhald og framtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Bergur Björnsson, símar 91-653277 og 985-29622.____________________________ Tek að mér bókhald og skattauppgjör, virðisaukask., einstaklingsframtöl, framtöl smærri fyrirtækja og landbún- aðarframtöl. S. 72291. Kristján Odds. ■ Þjónusta Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hfi, sími 78822. Glerisetningar og viðhaldsþjónusta. Tökum að okkur glerísetningar í göm- ul og ný hús. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 32161. Húseigendur, athugið! Húsasmiðir taka að sér alla innivinnu, stóra sem smáa. Örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-19844. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, til- boð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Sími 91-11338. /lOlfiTMU'i Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsh. akstursíþróttafélag- anna að Bíldshöfða 14 laugard. 12.1 kl. 14. Húsið opnað kl. 13. Stjórnin. Ökukennsla Vinnuvélar Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. *Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engirt bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla trésmiða- og máln- .ingarvinnu, úti sem inni. Fagmenn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 91-78671 og 91-71228 eftir kl. 19. ■ Dulspeki Michael námskelð. Hvaða sálargerð ert þú? Hvernig geturðu nýtt hana sem best í daglegu lífi? Hvers vegna skiptir sálaraldurinn máli? Skemmti- legt og spennandi námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á dulrænum efnum. Fjallað um sálagerðirnar sjö, aldurs- skeið sálna, karmalögmálið, sálna- samstarf o.fl. o.fl. Efni námskeiðsins byggist á yfir 20 ára starfi miðla. Skráning til 15. janúar. Upplýsingar virka daga frá kl. 16-18 í s. 91-667642 (símanúmer okkar .nun breytast fljót- lega í 91-668066). Hugræktarhúsið. ■ Til sölu ■ Verslun Hestakerrur. Hestakerrur. 4 hesta kerr- ur, 3 hesta kerrur og 2 hesta kerrur. Kerruhásingar með bremsum eða án, allar hliðar í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar hfi, Dalbraut, símar 43911 og 45270. ■ Vaxahlutir MMC Pajero brettakantar til sölu, ásetning fæst á staðnum, einnig lok á japanska pickupbíla. Boddíplast hfi, Grensásvegi 24, sími 91-82030. Jeep Wagoneer ’85, ekinn 80 þús., sjálf- skiptur, vökvastýri, raf. í rúðum, litur brúnn sans. Mjög fallegur og góður bíll. Falleg innrétting, centrallæsing- ir, toppgrind, dráttarkúla, ný dekk. Tækjamiðlun Islands á skrifstofutíma, sími 91-674727 en 17678 e.kl. 17. Nissan pallbill, árg. '87. Hentugur vinnu- bíll, burðargeta 1,5 tonn, skjólborð niðurfellanleg, ný, negld dekk, ekinn 88 þús. Upplýsingar hjá Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 éða eftir kl. 17 í s. 17678. Jeppaklúbbur Reykjavlkur heldur al- mennan félagsfund í kvöld kl. 20.30 að Bíldshöfða 14 og eru félagsmenn og aðrir hvattir til þess að mæta. Bændur-Verktakar-Björgunarsveitir. Hættið að hafa áhyggjur af ófærðinni. Fáið ykkur vinnuvél sem kemst hvert sem er allt árið. Látið ekki útlitið blekkja ykkur. Skoðið og reynið Fjölfarann. Vélakaup hfi, Kársnesbraut 100, Kópavogur, sími 641045. Bílar til sölu Altech Super-Fax 22 Faxtæki/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Markaðsþjónustan. Sími: 91-26911, fax: 91-26904. ‘ ■ Yiriislegt Daihatsu Charade TS '88, ekinn 45 þús., rauður, fallegur bíll sem ekkert sér á. Fæst á góðu verði og kjörum. Uppl. á skrifstofutíma hjá Tækjamiðlun Is- lands, sími 91-674727 en e.kl. 17 í 17678. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 ciinniiHana 1 fí fífl— 7? AD Þú hringir... Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.