Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 25. MARS 1991. í síðasta gæðamati sem DV stóð fyrir á páskaeggjum voru tekin fyrir egg fjögurra framleiðenda og fengu MÓNU-páskaeggin flest stig eða 17. Þau egg sem þóttu síst fengu aðeins 7. MÓNA GLEYMIR ENGUM: MÓNA framleiðir einnig sérstök páskaegg fyrir sykursjúka og enn önnur fyrir þá sem þola ekki mjólk. Þessi egg eru sérmerkt. Já, súkkulaðihænurnar hennar MÓNU eru sannarlega komnar í páskaskapið enda verpa þær daglega gullfallegum og gómsætum páskaeggjum með spennandi innihaldi. MÓNUEGGIN eru jafnvel enn betri nú en í fyrra. MUNDU EFTIR MÓNU! mona MQNUEGGIN ÞOTTU BEST! AUK k648-7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.