Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 25. MARS 1991. 11 Utlönd Pelsar- loðskinnshúfur- leðurkápur- leðurbux- ur- leður- og rúskinnsjakkar - pils og dragtir — ullardragtir - fallegar peysur og margt fleira. Bjóðum 20% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum í Pelsinum fram að páskum. Stórkostlegt tækifæri Góð fjárfesting Fjárfestið í yndi og yl Látið drauminn rætast fyrir páska Viðurkennir mistok og lofar breytingum Forseti Albaníu, Ramiz Alia, sagði í gær að kommúnistaflokkurinn hefði gert mistök og að endumýjunar væri þörf. Kosningar fara fram í Al- baníu á sunnudaginn og eru það fyrstu fijálsu kosningarnar í landinu í fjóra áratugi. Yfir þúsund frambjóð- endur úr sex flokkum beijast um tvö hundruð og fimmtíu þingsæti. Vestrænir stjómarerindrekar í Tirana segja að Alia sé að reyna að tryggja flokk sínum yfirráðin og reyna að minnka áhrif harðlínu- manna án þess að flokkurinn klofni. Alia, sem tók við forsetaembættinu eftir lát harðlínumannsins Envers Hoxha, lýsti því eitt sinn yfir að lýð- ræðisbreytingarnar í öðrum hlutum Austur-Evrópu myndu aldrei ná til Albaníu. En í kjölfar óeirða í fyrra hóf hann vissar umbætur. Hann vék úr embættum nokkrum harðlínu- mönnum, þar á meðal ekkju Hoxha, og leyfði meðal annars starfsemi stjómarandstöðuflokka. Þrátt fyrir umbætur Alia hafa al- banskir flóttamenn streymt úr landi frá því í júlí síðastliðnum og í síðasta mánuði var efnt til víðtækra mót- mælaaðgerða gegn kommúnistum. í gær sneru um þúsund Albanir heim frá Júgóslavíu þegar yfirvöld þar samþykktu að fjalla nánar um kröfu þeirra um opin landamæri. Albanimir höfðu farið yfir landa- mærin til Júgóslavíu í gærmorgun. Á laugardaginn skutu albanskir landamæraverðir á yfir níu hundmð manns sem vom að flýja til Júgóslav- íu. Einn maður lét lífið. Ekki var greint frá skothríð í gær. Júgóslavnesk fréttastofa hafði það eftir nokkmm flóttamannanna, sem flestir voru af júgóslavneskum upp- runa, að þeir hefðu viljað leggja áherslu á kröfur sínar um opin landamæri til að auðvelda heim- sóknir milli ættingja beggja megin landamæranna. Reuter Alia, forseti Albaníu, er með yfirlýsingum sinum sagður vera að tryggja kommúnistaflokknum yfirráð eftir komandi kosningar. Símamynd Reuter RENAULT NEVAD A 4x4 ... fjórhjóiadrifinn skutbíll í fullri stærð Framdrif, afturdrif og læst mis- munadrif að aftan gerir Renault Nevada að einstökum ferðabíi við allar aðstæður. Renault Nevada er búinn 2000 cc .120 ha. vél með beinni innspýtingu, lúxusinnrétt- ingu, 5 gíra gírkassa, fjölstillanleg- um sætum, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðum samlæsingum, vökva- stýri, farangursgrind og farang- urshillu. Verð frá kr. 1,489.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.