Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 25. MARS 1991. 35 Akranes: Tvö innbrot upplýst Sigurður Svemsson, DV, Akranesú Rannsóknarlögreglan á Akra- nesi hefur upplýst innbrot sem framiö var að Suöurgötu 108 á dögunum. Þjófarnir stálu drykkj- arvörum og einhverju smáræði af peningum sem vai- i sjóði hjá félögunum. Að sögn lögregíu reyndust þjófarnir vera tveir ungir piltar. Við lausn þessa máls upplýstist einnig innbrot sem framið var í íbuöarhús á Suðurgötu snemma á árinu. Þar hafði eigandi verið íjarverandi um skeið en þegar hann kom heim höfðu þjófar látið greipar sópa um íbúöina. Góssið, sem piltamir stálu, hefur aUt komið í leitirnar. Fannst það heima hjá þeim. Nýrformaður Ungmenna- sambands Skagafjarðar Öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Jóhannes H. Ríkharðsson frá Brúnastöðum í Fljótum var kos- inn formaður Ungmennasam- bands Skagafjarðar á ársþingi sambandsins sem haldið var á Sauðárkróki fyrir skömmu. Jó- hannes tekur við formennsku af Helgu Gigju Sigurðardóttur sem ekki gaf kost á'sér til formennsku áfram. Aðrir í stjórn UMSS eru Snæ- björn Reynisson, Hofsósi, vara- fonnaöur, Helga Hjálmarsdóttir, Tunguhálsi, gjaldkeri, Kári Ott- ósson, Viðvík, og Guðmundur Jónsson, Óslandi, Þeir tveir síð- asttöldu voru í fráfarandi stjórn en hin hafa ekki áöur starfað í stjórn UMSS. Akranes: Bærinn kaupir land undir úti- vistarsvæði Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Samkomulag hefur tekist á miili Akraneskaupstaöar og eig- anda Elínarhöfðalandsins um kaup bæjarins á því. Alls er um aö ræða tæplega 46 hektara lands og var kaupverðið 5,7 miUjónir króna. Að sögn Gísla Gíslasonar bæj- arstjóra, er þetta landsvæði hugs- að sem útivistarsvæði í náinni framtíð. Bærinn leysti hluta landsins til sin fyrir rúmum 20 árum. Öxarfjarðarhreppur: Ingunn ráðin sveitarstjóri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Ingunn St. Svavarsdóttir, fyrr- verandi oddviti Presthólahrepps, hefur verið ráðin sveitarstjóri hin nýja Öxaríjaröarhrepps í N-Þin- geyjarsýslu. Öxarfjarðarhreppur og Prest- hólahreppur voru nýlega samein- aðir eftir að yfirgnæfandi meiri- hluti íhúa hreppanna tveggja lýsti sig samþykkan sameiningu. Nýkjörin hreppsnefnd hefur komið saman og á fyrsta fundi hennar var Ingunn ráðin sveitar- stjóri og Björn Benediktsson var kjörinn oddviti. Skorpnar varir eru lítið augnayndi. Þurrar, flagnaðar varir. Afleiðing sólar- ljóss, vinds og kulda. Eða þurrs innilofts! Þess vegna eru fómarlömbin jafnt áhuga- samir sjónvarpsáhorfendur sem og iðnir trimmarar. Það er sama hverjir lífshættir þínir em, Blistex mýkir og fegrar varir þmar með femu móti. . . STAUTURINN: Blistex, varasalvi með PABA sólvöm. TÚPAN: Blistex, varasmyrsl til að lina verki í kuldabitnum vörum eða frunsum. HANDHÆGU KRUKKURNAR: Blistex, varaáburður til að mýkja, græða og verja varimar daglega. Lip-Medex, græðir og mýkir mjög þurrar spmngnar varir og fmnsur. Blistex endurnærir þurrar og sprungnar varir. Heildsala: KEMIK4UA HF GARÐABÆ / <0 LIP % medex í Fevef Btistw*. S«wet» DAILY CONDITIONING TREATMENT for UPS'” '°Os up p"° ■1 Subaru Legacy 1800 st. 4x4 ’90, ek. 21 þ. km, 5 g., 16 ventla o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1370 þús. Mazda 323 1300 ’88, ek. 45 þ. km, 5 g., aukad. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 580 þús. Subaru 1800 coupé 4x4 turbo ’88, ek. 43 þ. km, sjálfsk., toppl., 135 hö, sídrif, aukad., o.fl. Ath. sk. á ódýr- ari. V. 1230 þús. MMC Galant 2000 GLS '87, ek. 63 þ. km, 5 g., vökvast. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 800 þús. BILA HÚSIÐ SÆVARHÖFÐA 2 ® 674848 í húsi Ingvars Helgasonar Toyota Corolla Touring 4x4 ’89, ek. 41 þ. km, 5 g., útv. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1130 þús. Nissan Patrol turbo disil '87, ek. 134 þ. km, 5 g., 33" dekk, spil, bretta- kantar o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1900 þús. VW Golf GL '87, ek. 35 þ. km, MMC Colt 1500 GLX ’89, ek. 40 þ. beinsk., útv. o.tl. V. 750 þús. Eigum km, 5 g., vökvast. o.fl. Ath. sk. á einnig Golf Sky '88. ódýrari. V. 810 þús. Nissan Bluebird 2000 disil ’89, ek. 90 þ. km, 5 g., vökvas., samlæsing o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1050 þús. Nissan King Cab 4x4 ’90, ek. 8 þ. km, 5 g., vökvast., veltigr. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1390 þús. Ford Bronco II XLT ’84, ek. 60 þ. km, sjálfsk., upphækkaður, 32" d., brettak. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 960 þús. Nissan Sunny 1500 SLX ’89, ek. 29. þ. km, 5 g., vökvast. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 800 þús. Nissan Pathfinder 3, OSE ’90, ek. 20 þ. km, sjálfsk., rafm.rúður, 31" d., krómf., o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 2300 þús. Eigum einnig árg. ’88—’89! Subaru Justy J12 4x4 ’90, ek. aðeins 2 þ. km, sjálfsk., útv. V. 850 þús. Eigum allar árgerðir af Justy. Subaru 1800 st. 4x4 ’85, ek. 83 þ. km, 5 g., vökvast. o.fl. Aðeins bein sala. V. 660 þús. Eigum allar ár- gerðir af Subaru!! MMC L-300 mini bus 4x4 ’88, ek. 64 þ. km, 5 g., vökvast. o.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1300 þús. >1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.