Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 43
55 MÁNUÖÁÖUR 25.' MÁkS Í99L L ' ’ Fjölitúðlar Mismun- andi barna- efm Barnaeí'ni sera sjónvarpsstödv- amar tvær bjóða upp á er afar mismunandi. Horfun á bamaefni á laugardags og sunnudagsmorgn- um hefur minnkað til muna og börnin eru farin að velja og hafna. Það er í sjálfu sér mjögjákvætt. Þókomaupp þættir sem verða mjög vinsælir og hversu furðulegt sem það er eru þeir oft endursýnd- ir. Sjónvarpið mætti gera meira af því að endursýna gott barnaefni því nýjar kynslóðir erujú sífellt að vaxaúrgrasi. Þættimir um Línu langsokk sem spurthvort þeir koma aftur. Þættir um Einar Áskel, þá vin- sælu barnabókapersónu, voru sýndir fyrir nokkrum áratn og nutu feiknavinsælda jafnt sem bækumar. Meö tilliti til þess að nú er verið að sýna leikrit um Einar Áskel h vet ég Sjónvarpið til að taka þættina til sýninga á nýjan leik. sjónvarpið endursýndi á dögunum voru mjög kærkomnir á mínu heimili. Hvereinastiþátturvar tekinn upp á myndband og horft var á þá aftur og aftur. Ég fmn söknuðhjá bömunumað Línu- þættirnir séu á enda. Hins vegar er enn horft á myndböndin. Aörir þættir sem ég man eftir í svipinn vora þættir um Heiðu sem voru mjög vinsæhr enda vel lesnir af Sigrúnu Eddu Bjömsdóttur leik- konu. Þeir hafa nú glatast á mynd- bandsspólum heimilisins en mikið Marga góða og skemmtilega gamla þætti mætti rifja upp aftur fyrir yngstu börnin, s.s. Barba- papa-fjölskylduna. Einhvem veg- inn hefur það verið svo að Stundin okkar er á hraðri niðurleiö og horf- ir ekki neitt af þremur bömum mínum á þá þætti lengur. Væri ekki ráð að endurskipuleggja Stundina og gera hana fjölbreytt- ari. Þetta voru júfjölskylduþættir hértilmargraára. EUn Albertsdóttir IKíjífl' 1 Hefst kl. 19.30 Páskaegg Matarvinningar Tveir aóalvinningar aö verömæti kr. 100.000.00 hvor. Heildarverðmæti vinninga er á fjóröa hundraó þúsund krónur. 7 TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Aðalfundur 1991 Aöalfundur Skeljungs hf. veröur haldinn föstudaginn 12. apríl 1991 í Átthagasal Hótel Sögu, Reykja- vík, og hefst fundurinn kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 3. Tillaga um breytingu á 4. gr. sam- þykkta félagsins. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aöalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aögöngumiöar og fundargögn veröa afhent á aöalskrifstofu fé- lagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæö, frá og meö 8. apríl til kl.15:00 á fundardag, en eftir það á fundarstað. Skeljungur hf. Einkaumbod lyrir Shell-vörur a islanch FACD LISTINN - 13. VIKA JVC ferðatæki RC-X510 m/geislaspilara og tvöföldu seg- ulbandi. Tilboð: 29.900 stgr. JVC geislaspilari XL-V131 1990 módel. Tilboð: 16.900 stgr. JVC MINI samstæða MX-l stílfögur og kraftmikil m/djúpbassa. Verð: 89.900 stgr. Skoðið úrvalið af fermingar- tækjum. Ný JVC sjónvörp. JVt ÓVIÐJAFNANLEG DÝPT Véður Sunnan- og suðaustan hvassviðri eða stormur með rigningu um allt vestanvert landið í dag en hægan sunnan- og suðvestanátt með skúrum eða slydduélj - um i kvöld og nótt. Austantil verður talsvert hægari vindur og norðaustanlands rignir mun minna en í öðrum landshlutum. Veður er hlýnandi ogi dag verð- ur hiti á bilinu 7-12 stig, hlýjast norðanlands. I kvöld og nótt fer að kólna i veðri vestanlands. Akureyri rigning 3 Egilsstaðir alskýjað 6 Keflavikurflugvöllur rigning 8 Kirkj ubæjarklaustur rigning 6 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavík rigning 7 Vestmannaeyjar rign/súld 7 Bergen léttskýjað 1 Helsinki skýjað -1 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Ósló skýjað -2 Stokkhólmur hálfskýjað -2 Þórshöfn alskýjað 9 Amsterdam heiðskirt 4 Barcelona rign/súld 9 Berlin , skýjað 4 Chicago heiðskírt 2 Feneyjar rigning 12 Frankfurt skýjað 8 Glasgow þoka -1 Hamborg þoka 1 London skýjað 5 LosAngeles skýjað 13 Lúxemborg skýjað 6 Madrid alskýjaó 6 Malaga skýjað 12 Mallorca skýjað 8 Montreal snjókoma 0 Paris þokumóða 6 Róm rigning 13 Valencia rigning 10 Vín þokumóða 9 Winnipeg alskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 58. - 25. mars 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,020 59.180 55,520 Pund 104,642 104.926 106.571 Kan. dollar 50,921 51.059 48.234 Dönsk kr. 9.2799 9.3050 9.5174 Norsk kr. 9,1334 9.1582 9.3515 Sænsk kr. 9.7902 9.8167 9.8370 Fi. mark 15.0083 15.0490 15,1301 Fra. franki 10,4692 10.4976 •10.7399 Belg. franki 1,7283 1.7329 1.7744 Sviss. franki 41,5634 41.6761 42.2205 Holl. gyllini 31,5784 31.6640 32.4394 Þýskt mark 35.5799 35.6764 36.5636 ít. lira 0.04788 0.04801 0.04887 Aust. sch. 5.0739 5.0877 5.1900 Port. escudo 0,4070 0.4081 0.4181 Spá. peseti 0.5740 0.5755 0,5860 Jap. yen 0.42742 0,42858 0.41948 írskt pund 95.072 95,330 97.465 SDR 80.3416 80,5594 78.9050 ECU 73,2055 73,4039 75,2435 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. JVC videomovie JVC smellur í lófann. Hún er einföld í með- förum og hrifur þig með hvert sem er - hvenær sem er. Tækniatriði: 5 lúx, 760 grömm, 1/4000 lokhraði, 8 lita myndblöndun, breiðtjald, teiknimynd o.fl. SÖLUDÁLKURINN Til sölu: JVC GR-C7 videomovie m/fylgihlutum, s. 40068 (Þorvarður) Sjáið myndgæði sem eru fremst í flokki - state of the art - Hlust- ið á Polk RM 3000 með myndinni. 600 lína upplausn ■ „Black line" dýpt ■ 16:9 breiðtjald ■ Super VHS tenglar og RGB ■ CTI litarás ■ VNR suðrás ■ hljóðgervill fyrir 3-vídd ■ 40 watta hátalarastvrkur ■ TOP fjartexti með 64 síðna minni ■ fjöl- breytt valmynd fvrir stillingar: Heimavakt/dagskrárlæsing/mynd- stilling/valmvndakennsla ■ Inn- byggð klukka. Sjálfvirk slökknun. ■ EiHlcniSI | Heita línan í FACO freeMiwis 91-613008 Sendum í póstkröfu Sama verð um allt land MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMi • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.