Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 41
MÁNUDAGÚR 25. MARS 1991. 53 Kvikmyndir BIÓMÖI.IJ9 SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Frumsýning á toppmyndinni HART Á MÓTIHÖRÐU Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. HIN STÓRKOSTLEGA MYND HRYLLINGSÓPERAN Þessi stórkostlega mynd er kom- in aftur en hún hefur sett allt á annan endann í gegnum árin, bæði hérlendis og erlendis. Mynd sem allir mæla með, láttu sjá þig. Aðalhlutv.: Tim Curry, Susan Saran- don, Meatloaf. Sýndkl. 5,7,9og11. HÆTTULEG TEGUND Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JLMIS BKUSIII OMMJSÖKHHA Sýndkl. 5,7,9og11. 9 9 DICCCCClW SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á spennumyndinni LÖGREGLU- RANNSÓKNIN Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. A SIÐASTA SNUNINGI Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. MEMPHIS BELLE Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl.9.05og11. Frumsýning á stórmyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ Sýndkl.7. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. HÁSKOLABÍO BslMI 2 21 40 GUÐFAÐIRINN III Sýnd kl. 5.10,9.10 og 11. Bönnuð innan16ára. Frumsýning BÍTTU MIG, ELSKAÐU MIG Bráðsmellin gamanmynd með djörfu ivafifrá leikstjóranum Almodovar. (Konur á barmi tauga- áfalls). Blaðaumsögn: „Slungin, djörf og bráðfyndin." Daily Mirror. „Ástarlifið áfullu... næstum meist- araverk." - N.M.E. „Mjög djörf atriði... kynæsandi og skemmtileg." The Sun Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan16ára. La Bohéme Sýnd kl.7.10. SYKNAÐUR!!!? ★ ★★SVMBL Sýnd kl. 9 og 11.10. ALLTI BESTA LAGI Sýnd kl. 5.05 og 9. NIKITA Sýnd kl. 11.15. Bönnuó innan 16 ára. Siðustu sýningar. PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. GUÐFAÐIRINN Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. GUÐFAÐIRINN II m Sýndkl.8. Siðustu sýningar. Finnsk mynd ÉG RÉÐ MÉR LEIGUMORÐINGJA Sýnd kl. 5.10 mánudag. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 PASKAMYNDIN1991 Laugarásbió frumsýnir stórmyndina HAVANA ;rt rldiord • uw oii\ y 'Havana í fyrsta sinn siðan „Out of Africa" taka þeir höndum saman Sidney Pollack og Robert Redford. Myndin er um fjárhættuspilara sem treystir engum, konu sem fórnaði öllu og ástríðu sem leiddi þau saman í hættulegustu borg heimsins. Aðalhlutverk: Robert Redford, Lena Olin og Alan Arkin. Leikstjóri: Sindey Pollack. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd i B-sal kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. DREPTU MIG AFTUR SýndiB-salkl. 5,7og9. Sýnd i C-salkl. 11. Bönnuð Innan 16 ára. LEIKSKÓLALÖGGAN Schvjarz^egger Kindsrgarfen Gamanmynd með Arnold Schwarzenegger. Sýnd í B-sal kl. 3. Miðaverð 400 kr. Sýnd i C-sal kl. 5,7 og 9. Frábær gamanmynd. Bönnuð innan 12 ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Á BARMI ÖRVÆNTINGAR (Postcards from the Edge) Stjömubíó frumsýnir stórmynd- ina Postcards from the Edge sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher. Meryl Streep - tilnefnd til óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki - og Shirley Mac- Laine ásamt Dennis Quaid. Leik- stjóm: Mike Nichols. Sýndkl.5,7,9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) loök mos TALKINGTOO Frumsýning Hún er komin, toppgrinmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér viö. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bmce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. t Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7 og 9. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) ★★★ MBL. Sýndkl.11. Bönnuó innan 14 ára. 19000 DANSAÐ VIÐ ÚLFA Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-salki.7og11. ★★★★ MBL ★★★★ Tíminn Frumsýning á myrid sem tilnefnd ertll óskarsverðlauna LÍFSFÖRUNAUTUR Bmce Davison hlaut Golden Globe verðlaunin í janúar síðast- liðnum og er nú tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd. Erl. blaðadómar: „Besta amerlska myndin þetta árió, i senn fyndin og áhrifamikii." Rolling Stone. „Ein af 10 bestu myndum ársins," segja 7 virtir gagnrýnendur i USA. „Framúrskarandi, einfaldlega frá- bær." VARIETY. Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýndkl.5,7,9og11. LITLI ÞJOFURINN Frábær frönsk my nd. Sýndkl. 5,9og11. AFTÖKUHEIMILD Hörkuspennumynd Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16ára. RYÐ Sýnd kl. 7. Bönnuðinnan12ára. ÆVINTYRAEYJAN Sýndkl.5,7og9. Sýnd i A-sal kl. 3. Leikhús Dalur hinna blindu Leikgerð úr sögu eftir H.G. Wells Leikendur: Olafur Guðmundsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Helga Braga Jóns- dóttir, Ingrid Jónsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Stefán Sturla Sigurjóns- son. Ása Hlin Svavarsdóttir. Kjartan Bjargmundsson, Árni Pétur Guðjóns- son, Stefán Jónsson. Leikstjórn og handrit: Þór Tulinius. Aðstoð við handrit: Hafliði Arngrimsson, Hilmar Orn Hilm- arsson og leikarar. • Leikmynd og búningar: Guðrún Sigriður Haraldsdóttir, henni til aðstoðar Ólöf Kristín Sigurðardóttir. Tónlist: Hilniar Orn Hilmarsson. Lýsing: Egill Ingibergsson. Förðun: Kristin Thors. Frumsýning mán. 25.3. kl. 20. Uppselt. 2. sýn. rnið. 27.3. kl. 20. Uppselt. 3. sýn. fim. 28.3. kl. 20. Fáein sæti laus. 4. sýn. mán. 1.4. kl. 20. 5. sýn, fim. 4.4. kl. 20. 6. sýn. lau. 6.4. kl. 20. 7. sýn, su. 7.4. kl. 20. Simsvari allan sólarhringinn. Miðasala og pantanir i síma 21971. Leíkfélag Mosfellssveitar ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýnum um þessar mundir þetta frábæra leikrit um Jörund „hundadagakonung" á kránni Jockers and Kings í Hlé- garði. Laugard. 30. mars kl. 21. Föstud. 5. april kl. 21. Laugard. 6. april kl. 21. Kráin opin fyrir og eftir sýninguna. Miðapantanir og nánari uppl. i sima 666822 9-20 alla virka daga og sima 667788 sýningardaga frá 16-20. ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen Leikgerð: Þórhildur Þorleifsdóttir og Sigurjón Jóhannsson. Þýðing: Einar Benediktsson. Tónlisti Hjálmar H. Ragnarsson. Dansar: Hany Hadaya. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar: Arnar Jónsson (Pétur Gautur). Ingvar E. Sigurðsson (Pétur Gautur), Kristbjörg Kjeld (Ása), Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Sólveig). Áml Tryggvason, Baltasar Kormákur, Briet Héðinsdóttir, Ðryndis Pétursdóttir. Edda Amljótsdóttir, Edda Bjorgvinsdottir, Herdis Þorvaldsdóttir, Hilmar Jónsson, Jóhann Siguróarson. Jón Símon Gunn- arsson, Lilja Guðrun Þorvaldsdóttir, Ólaf- ia Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þoriáksson, Rúrik Haraldsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Sigurþór A. Heimisson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Lárusson og Örn Árnason. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Frosti Frið- riksson. Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Hany Hadaya, Ingunn Sigurðardóttir, Páll Ásgeir Daviðsson, Slgurður Gunnarsson, Þórleltur M. Magn- ússon, Elin Þorsteinsdóttlr, Katrin Þórar- insdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Ólafur Eg- ilsson, Ragnar Arnarsson og Þorleifur Örn Arnarsson. Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00: Fimmtudagur 28. mars. Mánudagur 1. apríl. Laugardagur 6. april. Sunnudagur 7. april. Sunnudagur 14. april. Föstudagur 19. april. Sunnudagur 21. apríl. Föstudagur 26. april. Sunnudagur 28. april. Miðasala opin i miðasólu Þjóöleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig i sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusimi 11200. Græna linan 996160. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR eftir Georges Feydeau Sunnud. 24. mars. Föstud. 5. apríl. Fáar sýningar eftir. eftir Ólaf Hauk Simonarson og Gunnar Þórðarson Laugard. 23. mars. Síðasta sýning. Sýningum veróur að Ijúka fyrir páska. Eg er meístarínn halló, einaráskell Fimmtud. 4. apríl. Föstud. 5. apríl. Fáein sæti laus. Fimmtud. 11. apríl. Laugard. 13. apríi. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Sunnud. 7. april. Nemendaleikhúsið í samvinnu við LR sýnir Dampskipið ísland eftir Kjartan Ragnarsson Forsýningar mánud. 25. mars. Þriðjud. 26. mars. Frumsýning sunnud. 7. apríl. Uppselt. Sunnud. 14. apríl Uppselt. Mánud. 15. apríl. Uppselt. Bamaieikrit eftir Gunnillu Bergström Sunnud. 7. apríl. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 7. apríl. kl. 16. Uppselt. Laugard. 13. apríl. kl. 14. Laugard. 13. apríl. kl. 16. Sunnud. 14. apríl. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 16. april. kl. 16. Uppselt. Miðaverð kr. 300. eftir Guðmund Ólafsson 7. sýning 4. apríl, hvít kort gilda. 8. sýning 6. apríl, brún kort gilda. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.