Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 39
Skák Jón L. Árnason í eftirfarandi stöðu, sem er frá alþjóða- móti í Kerteminde í Danmörku fyrir skömmu, hefur hvítur fómað manni fyr- ir hraðskreiða frelsingja. Hvernig getur hann gert út um taflið í fáum leikjum? Staðan er ýr skák Svíans Hectors, sem hafði hvítt og átti leik, og Danans Lars Bo Hansen: I# É. A & II I ' i A A A A i§ s igga. æá <á? ABCDEFGH Hvítur vann laglega með drottningar- fóminni 30. Dxb8! Dxb8 31. a6 því aö svartur ræður ekki við peðin - ef 31. - Hxb6 32. Hxb6 Dxb6 33. a7 og vinnur. Eftir 31. - Hc8 32. b7 Hf8 33. a7 Dd6 34. b8=D gafst svartur upp. Bridge ísak Sigurðsson Spil dagsins kom fyrir í tvímenningi Bridgehátíðar í síðasta mánuði en norður fann laglega vinningsleið í fjórum spöð- um. Sagnir gengu þannig, suður gjafari: * ÁD9763 V K63 ♦ G64 + 3 * K V D954 ♦ K10985 + Á106 r LIÍU04 V G72 ♦ 732 * 82 V Á108 ♦ ÁD + DG9754 Suður Vestur Norður Austur 1+ !♦ 1* Pass 1 G Pass 3* Pass 4* P/h Spilið á þokkalega vinningsmöguleika í upphafi en slæm spaðalega virðist gera það að verkum aö tapslagir í spaða em tveir - eða hvað? Sagnhafl fann leið til að komast hjá því. í fyrsta slag kom út tígultvistur sem drepinn var á ás í blind- um. í öðmm slag spaöi, kóngur birtist hjá vestri og drepiö á ás. Næst tígull á drottningu sem vestur drap á kóng og lítið lauf á kóng austurs. Hjartagosi kom næst sem drepinn var á kóng, tígulgosi tekinn og hjarta hent í blindum. Nú kom lítið hjarta á ás, lauf trompað, hjarta trompað og lauf trompað enn. Austur varð að fylgja lit allan tímann og sagn- hafi átti eftir D97 í trompi. Hann spilaði nú spaðasjöunni og austur varð endaspil- aður. Að standa fjóra spaöa á þennan hátt gaf 46 stig af 48 mögulegum. Krossgáta 7 T~ 5 □ 4 T~ 1 J 10 J )Z /3 ■■■■ 1 /£>~ )& J 1. 18 ■ Jó sr 2ú J 3' 22 J Lárétt: 1 skjöl, 5 möndull, 8 hestur, 9 hnoða, 10 fifl, 11 elska, 13 heppnist, 15 eira, 17 kaup, 19 magrar, 21 strax, 23 trufla, 24 sjór. Lóðrétt: 1 blikk, 2 gaufa, 3 fljóta, 4 bakt- eríu, 5 ókjör, 6 borðaði, 7 kölski, 12 and- varp, 14 þref, 16 ferski, 18 útlim, 20 sam- tök, 22 mælir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjú, 4 hest, 8 vöm, 9 rif, 11 ör, 12 auöna, 13 fegin, 15 hik, 16 gaum, 18 leki, 20 góu, 22 ýtinn, 23 ar. Lóðrétt: 1 hvöt, 2 jörfi, 3 úra, 4 hnuggin, 5 erði, 6 sinnu, 10 farmur, 14 ekki, 15 hlý, 17 agn, 19 et, 21 óa. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. til 28. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjan Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heflsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvérndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild:. Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 25. mars: Kaupum afklippt sítt hár háu verði. Hárgreiðslustofan Perlan. 51 ____________Spakmæli____________________ Því meira sem maður þjáist þess skarpari verður skilningur manns á því skoplega. Sören Kierkegárd. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt,- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, simi 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarljörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): GerðU áætlun sem þú getur staðið við. Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska. Reyndu að hvíla þig í kvöld og byggja þig upp. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að vera fylginn sjáifum þér til að ná árangri í starfi í dag. Skipuleggðu daginn þannig að hlutimir gangi upp og klárist. Hrúturinn (21. mars 19. april): Til að hæfileikar þínir fái notið sín verðurðu að taka þátt í lífmu í kringum þig. Veldu þér hressa félaga til að vera með. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú ert beðinn um álit í ágreiningsmálin skaltu vera fylginn sjálfum þér en fara bil beggja. Annars áttu á hættu vinarslit ann- ars hvors. Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að taka strax á vandamálunum því þau stækka eftir þ\ú sem þu lætur þau bíða lengur. Fjölskyldulífið er ánægjulegt. Happatölur eru 9,16 og 33. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu að leysa vandamál þín svo þau heyri sögunni til. Leitaðu til aðila sem þú treystir varðandi það sem þú ekki þekkir. Happa- tölur eru 3,15 og 26. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Láttu ekki stolt þitt koma i veg fyrir velgengni. Fáðu þá aðstoð sem býðst til að stytta tímann við úrlausnir verkefna. Þú þarft að ná tökum á stressinu í þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að hafa mikið fjrir hlutunum til að ná góðum árangri. Htóldu þig vel og taktu síðan skorpu. Þér gengur best síðdegis. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur betur ef þú skipuleggur þig og fylgir áætluninni frek- ar en að vera skipulagt kaos. Spáðu vel í hlutina áður en þú fram- kvæmir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Farðu þér hægt í fjármálunum. Það getur verið stutt á milli vel- gengni og að allt gangi á afturfótunum. Hlustaðu á hvað aðrir ætla sér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu það vera að vera að pirrast út í fólk þótt það sé hæggeng- ara heldur en þú sjálfur. Sýndu öðrum þolinmæði, sérstaklega í félagslífmu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu það ekki persónulega þótt hugmyndir þínar nái ekki fram að ganga. Hikaðu ekki við breytingar sem eru nauösynlegar. Happatölur eru 5,18 og 34. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.