Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. MARS 1991.
45
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám-
skeið. Símar 626275, 11275 og 83766.
■ Einkamál
Stelpur, athugið! Við erum 5 fjallhress-
ir, myndarlegir drengir sem eru á leið
í sumarbústað um páskana og vantar
bráðnauðsynlega nokkrar fjailhressar
stelpur sem ferðafélaga. Áhugasamar
sendi inn svör til DV fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt „Ferðalög 7672“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Kona á þritugsaldri vill kynnast fjár-
hagslega sjálfstæðum manni. Svör
sendist DV fyrir 28/3 merkt „EF-7654".
■ Kermsla
Námskeið og einstaklingskennsla. Alla
daga, öll kvöid, allt árið. Islenska fyr-
ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska,
sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr.,
þýska, spænska, ítalska, franska.
Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155.
Árangursrík námsaöstoð i páskafriinu.
Grunn- framhaids- og háskólanemar.
Flestar námsgreinar. Reyndir kennar-
ar. Innritun kl. 14.30-18.30 í síma
91-79233. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin,
einnig má koma með bolla, þú mátt
koma með kassettu og taka upp spá-
dóminn, tæki á staðnum. Geymið aug-
lýsinguna. S. 91-29908 e.kl. 14.
Völvuspá, framtiðin þin.
Spái á mismundandi hátt, alla daga.
M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 79192 eftir kl. 17.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemm.íanir
Disk-Ó-Dollý !!!.. S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja grunninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í
fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666.
Diskótekið Dísa, s. 91-50513 og 91-
673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn.
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu
hafa flestir 10 15 ára reynslu í faginu.
Vertu viss um að velja bestu þjón-
ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari
ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss.
Leigjum út veislusal fyrir 60-150 manns
með veitingum, hentar sérlega vel fyr-
ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup,
afmaéli, erfisdrykkjur, kokkteilboð og
aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm-
sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér-
lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa.
hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206.
Diskótekiö Deild, simi 91-54087. Nýtt
fyrirtæki er byggir á gömlum grunni,
tryggir reynslu og jafnframt fersk-
leika. Tónlist fyrir allan aldur, Leitið
hagstæðra tilboða í síma 91-54087.
Félagasamtök - fyrirtæki. Vantar tón-
list á árshátíðina, einkasamkvæmið
eða afmælið? Hljómsveitin Kaskó er
tilvalin fyrir smáa hópa sem stóra.
Uppl. í s. 91-73888 eða 13960 á kvöldin.
Hljóðmúrinn, magnað hljóöver auglýsir:
höfum fjölda hljómsveita á umboðs-
skrá. Ókeypis þjónu.sta. Upplýsingar
í síma 91-622088.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, eirmig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Tek að mér öll almenn skrifstofuverk-
efni, t.d. launauppgjör, skilagreinar
lífeyrissjóða, stgr. skatta, vsk. uppgjör
og bókhald. Tölvuvinnsla. Hringið í
síma 91-78321. Stella.
. Bókhaldsaðstoð Dísu.
Tölvufærir bókhaldið og keyrir vsk-
skýrslurnar, heildarlausn!
Uppl. í síma 91-675136.
■ Framtalsadstoð
Framtöl - bókhald. Skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og smærri
fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um
frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð
þjónusta. Uppl. í síma 91-641554.
Aðstoða einstaklinga i rekstri.
Við uppgjör til skatts, VSK o.fl.
Skjót og góð þjónusta.
Framtalsþjónustan, sími 91-73479.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
■ Þjónusta
Dragðu það ekki fram á mesta annatíma
að huga að viðhaldi. Pantaðu núna,
það er mun ódýrara.
• Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir, o.fl.
• Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga
einnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
„Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa-
lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki
fagmanna með þaulvana múrara-
meistara, múrara og trésmiði.
Vertak hf., sími 91-78822.
Trésmíði. Tökum að okkur alhliða tré-
smíðavinnu innandyra og utan. Föst
verðtilboð eða tímavinna. Leigjum
einnig Doka steypumót. Akkorð sf.,
s. 91-675079, 985-31901 og 985-31902.
Flisalagnir, s. 628430. Múrviðgerðir,
breytingar, frájgangur við baðkör og
sturtubotna. Aralöng reynsla. Sími
91-628430.
Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum
að okkur alla trésmíðavinnu, nýsmíði
og breytingar. Föst tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 91-651517.
Trésmiður. Nýsmiói, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl-
ur og lökkum, greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19.
Múrarar geta bætt við sig útiverkefnum
í sumar. Upplýsingar í síma 91-36272
(Gunnar) og 91-32138 (Sveinbjörn).
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Sími 91-11338 og 985-33738.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
Húsasmiður getur bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 91-32781.
■ Ökukennsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
biíhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garöarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn.
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 '90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 624923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla. endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX '90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
*Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla. endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Eurö. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '90 hlaðbak. hjálpá' til við end-
urnýjunarpróf. útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
meö ABS bremsum, ökuskóli efóskað
er, útv. námsefni og prófgögn, engin
bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn.
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ökukennsla Adda. Einstök greiðsiukjör
með Euro/Visa. Kenni á Benz '89.
Engin bið. Arnaldur Árnason öku-
kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9 T8 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti
og ráð að huga að garðinum. Tek að
mér að hreinsa garða og klippa tré
og runna, útvega og dreifi húsdýraá-
burði, tek einnig að mér nýstandsetn-
ingar, viðhald og brevtingar á eldri
görðum. .Jóhannes G. Ölafsson skrúð-
garðyrkjufræðingur, símar 91-17677,
29241 og 15702. Geymið auglýsinguna.
Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér
að hreinsa garða, klippa tré og runna,
og alla almenna. garðvinnu. Útvega
húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna
verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-624624._____________________
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla og
skýli, geri við gömul, ek heim hús,-
dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón-
usta. Gunnar Helgason, sími 30126.
Alhliða garðyrkja, trjáklippingar.
húsdýraáburður, vorúðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-31623.
Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér
trjáklippingar, hekk og runna. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781
e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm.
Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði.
Einnig önnur algeng vorverk svo og
önnur garðyrkjustörf. Fagvinna
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Trjáklippingar.
Tökum að okkur trjáklijjpingar og
önnur garðyrkjustörf. Fagmenn og
fagvinna. Símar 91-15579 og 91-625285.
Tek að mér trjáklippingar og garðsnyrt-
ingu. Uppl. í síma 91-36706.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir,
gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir
hf„ Auðbrekku 22, s. 91-641702.
H.B. verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum. nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinna. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 75478.
Alhliða húsaviðgerðir. Gerum við
sprungur, steypuskemmdir, tröppur,
skiptum um þakrennur o.fl. R.H. húsa-
viðgerðir. Uppl. í síma 91-39911.
■ Vélar - verkfæri
Stór 1300 vatta Hitachi fræsari og Kress
hjólsög, 900 vött, til sölu, hvort
tveggja nýlegt, selst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 91-79821.
■ Ferðaþjónusta
Njóttu páskanna með fjölskyldunni í
friðsæld íslenskrar náttúru. m.a. yfir
50 sumarbústaðir á skrá víðs vegar
um landið. Ferðaþj. bænda, s. 623640.
■ Veisluþjónusta
Konditor, kökur og veislubrauð.
Brúðarterur, kranasakökur, ferming-
artertur, skírnartertur, brauðtertur,
brauð, snittur og pinnasnittur. Linda
Wessman konditor. Pöntunarsími 91-
688884 milli kl. 13 og 18 daglega.
■ Til sölu
i'-fif ■*sumar
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld. íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„
pöntunarsími 91-52866.
Vertu sérstök i fötum frá okkur. Mikið
úrval. Verslurtin Fislétt, Hjaltabakka
22, sími 91-75760, opið virka daga frá
kl. 10-18. Geymið auglýsinguna.
Tökum höndum saman, leggjum grunn
að framtíð fermingarbarnsins.
Gefum því íslensku alfræðiorðabókina
— háskóla heimilanna, bók sem
byggjandi er á.
Hugmynd að
fc rmingar gj öf
ÖRN OG ÖRLYGUR
Síðumúla II - Sími 84866
tLISLENSKA alfræoiorðabókin - hAskóli heimilanna Islenska alfræðiordabókin
HÁSKÓLl HEIMILANNA tV
•itr VNNV1IMI3H I10HSVH - NIHÓSVOllOIOlfHJIV VHSN31SI VNNV1IMI3H I1ÓHSVH
NIHOavaHOIOZfHJIV VHSN31SI *
TÖKUM
HÖXDUM
SAMAK
AIMfl