Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Page 32
44 MÁNUDAGUR 25. MARS 1991. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Scania 111, árg. 80, ekinn 287 þús. km, til sölu, góður efnispallur með vökva- knúnum álskjólborðum, 10 ný Mich- elin dekk, nýr sturtutjakkur, óryðg- aður, nýsprautaður og skoðaður. Einnig Scania 141, húddari, árg. ’79, ekinn 380 þús., nýlegur efnispallur (grjótpallur) og skífa. Bílarnir eru báðir nýinnfluttir. Uppl. hjá Bíla- bónus hf., sími 91-641105 og 91-642688. Hiab kranar. Hiab 80 með krabba og Hiab 100, árg. ’87 til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7612.__________________________ Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, dekk, felgur. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryð- frí púströr, o.fl. Útvegum vörubíla. Man 26321. Til sölu er Man 26321, 2ja drifa, á grind, árg. 1982, ekinn 318 þúsund. Uppl. í síma 91-84708, Jói og 985-21440, Trausti. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Varahlutir til sölu í Scania 140 og Scan- ia 76, mótor og gírkassar, hásingar, fjaðrir, búkkar, pallar o.fl., einnig í M.F. traktora, ca ’60-’82. S. 91-656692. Varahlutir í Man, Benz, Scania 110 vél- ar, gírkassar o.fl., Volvo 88 og 86 og pallar á 6 og 10 hjóla bíla, selst oflýrt. Uppl. í síma 985-34024. Man 26.361 DFAG, 3ja drifa, árg. 1988. Til sýnis og sölu hjá Krafti hf., Vagn- höfða 3, símar 91-84449 og 91-84708 Grindur og öxlar i heyvagna til sölu. Uppl. í síma 985-34024. Scania 92H, árg. ’86, til- sölu. Uppl. í símum 91-624032 og 91-12998. ■ Viimuvélar Traktorsgrata, Case 580 B, lítið notuð, 1100 klst., nýinnflutt á góðu verði. Traktorsgrafa Int. Harv, 6 cyl., mjög öflug, aðeins 1800 klst., nýinnfl., á sanngjörnu verði. Pantera vélsleði '87, eins og nýr, ek. 1100 (nýinnfl.), 72 hö. með yfirþ., verð 390 þús. Yamaha vél- sleði ’87, eins og nýr, ek., 1400 (ný- innfl.), með rafst. og yfirbr., verð 290 þús. Trail Cat vélsleði ’79, nýinnfl., ek. 2200, lítur vel út, m/yfirbr., verð 190 þús. Pólaris 400 vélsleði ’88, ný- innfl., ek. 1800, lítur vel út, verð 420 þús. Pólaris RXL vélsleði '90, ný- innfl., tölvust. bein innsp., nýr sleði, 117 hö. Fjórhjól Suzuki Quedrasport 230, nýinnfl., lítið notað, árg. ’87, verð 160. Fjórhjól Yamaha YFM 350 Warrior. nýinnfl.. lítið notað, árg. ’87, verð 190 þús. Tækjamiðlun fslands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727 frá kl. 9-17 eða 91-17678 frá kl. 17 21 virka daga. ■ Sendibílar Daihatsu 1000 sendibill 4x4 ’86, með háu og lágu drifi, skoðaður ’92, einnig Benz 307 sendibíll ’79, með kassa. Uppl. í síma 91-52969. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiðá, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibfía, jeppa, 5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar’ 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss bilaleiga, sfmi 641255, Dalvegur 20, Kópavogur. Leigjum alíar stærðir af bílum. • Sérstakt vetrartilboð í mars, ekkert kílómetragjald. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fóíks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og söiutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverhoíti 11, síminn er 91-27022. 20-30% staögreiðsluafsláttur. Óska eft- ir lítið keyrðum bíl, yngri en árg. ’84, á ca 250.0ÍX) staðgreitt. Sími 91-641056 milli kl. 18 og 20. Óska eftir japönskum jeppa f skiptum fyrir Saab 9000 CDI, árg. ’89, sjálf- skiptur, rafmagn í rúðum, sóllúga og leðursæti, ekinn 30 þús. Sími 91-75645. Alfa Romeo 33, árg. ’86-’87 óskast í heilu lagi eða pörtum. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-7642. Óska eftir vélarlausum Benz frá árg. ’76-’80. Uppl. i síma 92-37605. Situr þú uppi með vandræðabíl, kaup- um bíla sem þarfnast aðhlynningar til uppgerðar og niðurrifs, einnig jeppa og sendibíla. S. 91-671199 og 642228. Toyota Tercel árg. '87 óskast, staðgr. fyrir góðan bíl. A sama stað til sölu Lada Sport árg. ’84, ekin 66 þús., topp- bíll. Uppl. £ síma 97-41361. Viltu selja bilinn þinn? Hann selst ekki heima á hlaði! Komdu með hann strax! Góð sala! Hringdu í Bílasöluna Bílinn, sími 91-673000. Óska eftir Subaru, Lancer eða Toyota Tercel 4x4 ’87-’88, lítið eknum, er með Nissan Sunny station ’83, (toppbíll) og staðgreiðsla á milli. S. 91-46533. ■ Bílar til sölu Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð marsmánaðar: mótorstilling kr. 3.950 utan efnis, minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. Nissan Sunny sedan ’87, silfurlitur, fallegur bíll, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 70 þús., 4ra dyra. Þægilegur, meðalstór bíll. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-674727 frá kl. 9-17 og 91- 17678 frá kl. 17-21. Daihatsu Charade ’88, rauður, mjög fallegur bíll, 3ja dyra, ekinn 42 þús., gott útvarp/segulband. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-674727 frá kl. 9-17 og 91-17678 frá.kl. 17-21. Peugeot 205 GTI 1,6, árg. '87, til sölu, ek. 53 þús. km, hvítur, lítur vel út, er í góðu standi, sumar/vetrardekk, mjög góður stgrafsl., skipti á ódýrari kpma til greina. Uppl. í s. 91-16737 e.kl.16. Toyota Hi-Ace ’82, með úrbræddri dísil- vél, nýtt lakk. Ford Capry ’77, hvítur, með spoiler og gai'dínum, V6 2000 vél, þarfnast boddíviðgerða. Einnig Toy- ota Starlet ’78, selst ódýrt. S. 91-24178. AMC Eagle ’80 . þarfnast lítilsháttar viðgerðar, góðir greiðsluskilmálar, t.d. ávísanir, fram í tímann. Hafið samband við DV í s. 91-27022. H-7686. Benz 300D ’82, nýskoðaður, ekinn 230.000, mælir, sumar- og vetrai'dekk á felgum, hvítur. Mjög góður bíll, skipti á ódýrari. Sími 91-686036. BMW 320, 6 cyl., blágrásanseraður, ’82, ek. 112 þ., nýspi-autaður, verð 360 þús., staðgr. 280 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í hs. 51231 og vs. 600453. þórður. BMW 520i, árg. ’82, til sölu, sjálfskipt- ur, topplúga, litað gler, ekinn 87 þús. km, álfelgur fylgja, einn eigandi. Uppl. í síma 91-52784 eftir kl. 18. Brettakantar á Toyotu Hilux, árg. ’90, double cab, extra cab, Toyotu Land- Cruiser, stærri gerð og Suzuki Fox. Sólskyggni á Lödu Sport. S. 91-79620. Bronco Sport, árg. ’72, til sölu, 8 cyl., 302, ekinn 45 þús. á vél, 33" dekk, krómfelgur o.fl. Bíll í mjög góðu ástandi. Skipti möguleg. S. 92-27391. Camaro ’78, 350 cc, 4ra hólfa með flækjum og Dodge sportsman ’78, 318 cc, 727 skipting, framh. getur fylgt. Skuldab. H.s. 95-24184 og v.s.'95-24403. Chevy Malibu ’79 til s.ölu, 4ra dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, nýskoðaður, verð 240 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-670418. Colt GLX, árg. ’89, til sölu, hvítur, sjálf- skiptur með rafmagn í rúðum. Skipti koma til greina á góðum ódýrari bíi. Uppl. í síma 91-618531 e.kl. Í9. Daihatsu Taft disil ’83 til sölu, með mæli, númerslaus en í góðu standi fyrir skoðun. Uppl. í síma 91-30053 eftir kl. 19. Fiat Regada, árg. ’85, (kom á götuna ’86), til sölu, 5 gíra, rafmagn í öllu, útvarp/segulband. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-42390. Húsbill. Innréttaður, VW Panel, árg. ’72, ekinn 20 þús. á vél, vaskur, ný gaseldavél og svefnpláss fyrir 2-3. Verð 280 þús. S. 91-641216 á kvöldin. Höfum kaupendur að nýlegum bifreið- um. Vantar bíía á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Bílar s/f, bílasala, Eldshöfða 18, sími 673434. Lada Sport, árg. 87, til sölu, fallegur og góður bííl, sérstaklega vel með farinn, á sama stað Lada Samara, árg. 87. Uppl. í síma 676216 eftir klukkan 17. Lancer - Escort - Charade. Til sölu Lancer ’89, Escort ’85 og Daihatsu Charade '87. Mjög góðir bílar og vel útlítandi. Engin skipti. S. 52405. Mazda 929 sedan, árg. '81, ekinn 7 þús. á vél, góður bíil, skoðaður ’92. Uppl. í síma 92-15488 á daginn og 92- 13269 á kvöldin. MMC Lancer 4x4 station, árg. 87, til sölu, hvítur, 5 gíra, 14" felgur og kopp- ar, grjótgrind o.fl., mjög vel farinn. S. 985-30017 eða 91-671275 eftir kl. 18. Fiat Uno, árg. ’88, til sölu, ekinn 30 þús. km, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-22011 eftir kl. 19. Peugeot 205 XR, árg. '87, vel með far- inn, sparneytinn, kraftmikill og lipur, ekinn 67 þús. km, einn eigandi, skipti möguleg, verð 520 þús. Sími 91-678664. Range Rover '76, ek. 88 þ. á vél og gírkassa, sprautaður fyrir 2 árum, skoðaður ’92, MMC L-300, 4x4 ’85, ek. 88 þ., skoðaður ’91, vsk bíll. S. 641098. Saab 99 ’74 til sölu, sjálfskiptur, brúnn, 2,0 1 vél, keyrður 147 þ., skoðaður ’92, einn eigandi frá upphafi. Verð 40 þús- und. Uppl. í síma 91-83448 eftir kl. 18. Subaru station, árg. ’87, til sölu, ekinn 57 þús- km, fallegur bíll. Uppl. í vs. 91-621522 til klukkan 17 og hs. 91- 671843. Sun stillitæki. Co-mælar, fjölgasmælar, hjólastillitölvur; bremsumælar. Nánari upplýsingar hjá Sun umboð- inu, simi 91-611088. Suzuki Swift GL, árg. ’88, til sölu, sjálf- skiptur, 5 dyra, ekinn 35 þús. km, hvít- ur, útv/segulband, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-676889. Toppeintak! Fiat Uno Sting, árg. '88, eins og nýr, vetrar- og sumardekk, útvarp og segulband. Opplýsingar í síma 91-656363 og 91-681793. Toyota Camry. Til sölu Toyota Camiy GLi 2000, árg. ’86, nýskoðaður, góður bíll, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-44503 og vs. 91-641045. Toyota Corolla Sedan '89, 4 dyra, ekinn ca 28 þús. km. Verð 750.000, skipti möguleg. Einnig Blazer ’83. Mjög fal- legir bílar. Uppl. í síma 91-46273. Toyota Hi ace, árg. '82, sendibíll til sölu, bensín, ekinn 143 þús., 40 þús. á vél, nýupptekinn kassi. Uppl. í síma 91-641420 og 91-641956. Tveir góðir, Volvo og Fiat. Volvo 244 DL, sjálfskiptur, árg. ’82, og Fiat Uno, 5 dyra, árg. ’84. Báðir í góðu lagi. Uppl. í síma 91-673313. Volvo 244 GL '82, sjálfsk., með vökva- stýri, blásaneraður, álfelgur og drátt- arbeisli, fallegur bíll, skipti óskast á ódýrari Volvo. S. 98-66050 e.kl. 14. Ódýrt. Til sölu Ford Fiesta Ghia, árg. ’78, skoðaður ’91. Bíll í góðu lagi og lítur vel út. Vei'ð 65 þúsund stgr. Uppl. í vs. 91-83574 og hs. 91-38773. Lárus. Ódýrt-stgr. tÍ sölu Volvo 244 DL, árg. ’82, ný kúpling-púst. Verð 380.000, staðgreitt 250.000. ath. skipti ódýrari. Uppl. í síma 91-83294 eftir kl. 20. BMW 520í ’82 til sölu, skoðaður ’92, verð 320 þús. stgr. Upþlýsingar í sím- um 91-676789 og 91-35020. Chevrolet Caprice, árg. ’78, til sölu, selst á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-641702. Daihatsu Charade CX, árg. ’88, til sölu, ekinn 48 þús., rauður. Uppl. í síma 91-666689. Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu, einnig Subaru Justy 4x4, árg. ’85. Báðir 5 dyra. Uppl. í síma 91-17329. Er með til sölu VW Derby ’78, skoðaðan ’91, í góðu lagi, söluverð 25-30 þús. Uppl. í síma 91-656612. Fiat Uno 45 Sting, árg. ’87, til sölu, 3ja dyra, fallegur bíll. Uppl. í síma 54940 á daginn og eftir kl. 19 í síma. 627017. Fiat Uno, árg. '84, ekinn 73.000, nýskoð- aður. Selst ódýrt. Uppl. í símum 91-11849 og 91-689888. Lada 1500, árg. '89, til sölu, 5 dyra og 5 gíra, ekinn 14 þús. Verð 430.000. Uppl. í síma 91-674269. Lada Lux 1500 Canada tipa, árg. ’85, til sölu, lítið ekinn og í góðu lagi. Gott verð. Hringið í síma 91-678062. Lada Sport '86 til sölu, einn eigandi, vel við haldinn bíll. Uppl. i síma 91-29091._____________________________ Mazda 323 1500 GT, árgerð '81, til sölu, ekki á númerum, tilboð óskast. Upp- lýsingar í síma 93-11565. Mazda 626 LX, árg. ’83, til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, 2000 vél, góður bííl. Ath. skuldabréf. Uppl, í síma 91-32010. MMC Colt, árg. '89, til sölu, lítið ekinn. Upplýsingar hjá Bílamiðstöðinni, sími 91-678008. Peugeot 205 XL, árg. ’88, til sölu, 3ja dyra, ekinn 27 þús. Upplýsingar í síma 91-685196 eftir kl. 18. Scout II, árg. '74, til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, einn eigandi, verð tilboð. UppL í síma 91-54388 eftir kl. 18. Scout, árg. '73, til sölu, þarfnast smá- vægilegrar aðhlynningar. Öll skipti koma til greina. Úppl. í síma 92-37605. Subaru hatchback 4x4 '82, nýsprautað- ur, toppbíll, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-679051. Subaru station ’83 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 91- 6882(13-____________________________ Subaru station '87 til sölu, ekinn 79 þús. km, skipti á góðum ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-42442. Volvo 244, árg. ’78, til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 91-50069. Suzuki Fox 410, árgerð ’83, til sölu, skipti möguleg á dýrari bíl. Upplýs- ingar í síma 91-678433. Suzuki Swift GL ’88 til sölu, ekinn 33 þús. km, litur gullsans., 3 dyra, 5 gíra, verð kr. 530 þús. Uppl. í síma 91-42817. Til sölu er VW Jetta, árg. ’82, sjálfskipt- ur, skoðaður ’92, verð 270 þúsund. Uppl. í síma 91-44182 eftir kl. 18. Willys CJ-5, árg. ’66, til sölu, pklárað- ur, mikið endurnýjað. Uppl. í síma 91-641420 og 91-641956. Góður bíll til sölu. Mazda 626, árg. ’84, skipti á ódýrai-i. Uppl. í síma 91-44429. Honda Accord ’82, í ágætu lagi, til sölu. Uppl. í síma 91-42789 og 91-39900. Lada Samara, árg. ’89, til sölu, 5 gíra, lítur vel út. Uppl. í síma 91-72275. ■ Húsnæði í boði Frá 1. mai. 2 herb. nýleg íbúð á jarð- hæð við Rauðagerði, sérinngangur, þvottahús, upphitað bílastæði, leigist a.m.k. eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 7673“. 3 herbergja, 87 fm íbúð til leigu með húsgögnum, frá 1. maí til 1. október, íbúðin er í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-641635 eftir kl. 21. 3ja herb. ibúð til leigu nálægt Hlemmi. Nýstandsett, einbýli. Reglusemi áskil- in. Tilboð sendist DV, merkt „Hlemmur 7674“, fyrir 28.03. Einstæðar mæður athugið. Tvær ein- stæðar mæður vantar meðleigjanda, erum í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „7683“ fyrir 27. mars. Lítið hús, sem er tveggja herbergja íbúð í Þingholtunum, er til leigu, laust 1. apríl. Upplýsingar í síma 91-614466 eftir klukkan 20.30. Mjög góð 114 ma 3 herb. ibúð í Kópa- vogi til leigu frá og með 1. apr. Aðeins reglusamt fólk. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Kópavogur 7675“. í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann. Uppl. í síma 91-42275 frá kl. 17 20 í dag og frá kl. 17-22.30 næstu daga. 2 herb. ibúð i Bústaðahverfi til leigu frá 1. apríl til 30. september Uppl. í síma 91-83212. 3ja herbergja ibúð i rólegu hverfi ná- lægt miðbænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Tún 7677“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu í Kópavogi gamalt 6 herb. timburhús, laust 1/4 ’91. Tilboð sendist DV, merkt „Hús 7656“. 3ja herb. íbúð til leigu í Vogum, Vatns- leysuströnd. Uppl. í síma 92-46507. Einstaklingsíbúð i Seljahverfi til leigu. Uppl. í síma 91-40235 eftir kl. 15. ■ Húsnæði óskast 4 herb. ibúö óskast tii leigu frá 1. júní 1991. Leigutími a.m.k. 1 ár, öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7662. Góð 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst og í síðasta lagi frá 1. maí nk. Þrjú full- orðin í heimili. Upplýsingar í síma 91-673805 og á vinnutíma 92-14027. Sjúkraliði, reglusöm og rójeg, óskar eftir 2 herb. íbúð, helst miðsvæðis. Langtímaleiga. Fyrirframgr. möguleg. S. 91-679192 næstu daga til kl. 15. Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Mosfellsbæ, helst án fyrix fram- greiðslu en góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. S. 673873 á kv. Hjálp! Vantar 2ja 3ja herb. íbúð í ca 4 5 mánuði frá 1. apríl, helst í Hafnar- firði. Uppl. í síma 91-52969. Keflavik - Njarðvik. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða 3 4ra herb. íbúð strax. Uppl. í síma 92-11980. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð á leigu í Hólahverfi eða Vesturbergi. Uppl. í síma 91-12461. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð. Öruggar mánaðargreiðslui'. Uppjýsingar í síma 91-678419. ■ Atviimuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í Ixænum. Um er að ræða tvær hæðir, alls um 316 m-. Einnig er til leigu 150 nrí geymsluhúsnæði í kjallara með ca 4 m lofthæð og góðum innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 91-32190 á kvöldin og um helgar. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði. Til leigu við Hringbraut í Hafnarfirði 85 fm + 40 fm með kæli- og frystiklefa, einnig 168 fm verslunarhúsnæði ásamt öllum innréttingum og jafnvel tækj- um. Uppl. í sima 91-39238 á kvöldin eða 91-51517 og 91-53344 oftá daginn. Til leigu um 150 m2 skrifstofupláss með aðkeyrsludyrum í Bolholti 4. Uppl. í síma 91-32608. Frá 240 kr. m1 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf„ frígeymsla - vöruhótel, s. 688201. Ca 80 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í bænum. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Lyngvík, símar 91-679490 og 679499. Lager- eða iðnaðarhúsnæöi, ca 160 m2, innkeyrsludyr + göngudyr, til leigu frá 15. apríl. Uppl. í símum 91-78797 og 91-688980. Mjóddin. Til leigu 200/400 m2, á fyrstu hæð og 300 m2 á 2. hæð, lyfta. Þarna eru góð bílastæði, allir bankar, póst- hús og SVR. Uppl. í síma 91-620809. Til leigu 600 m2 iðnaðarhúsnæði á Árt- únshöfða með 6 metra lofthæð og stór- um innkeyrsludyrum. Laust strax. Uppl. í síma 91-671011. Til leigu mjög gott lager- og skrifstofu- húsnæði við Skútuvog í Reykjavík, mjög hentugt fyrir heildverslun. S. 681044 á skrifstofut. eða 38099 á kv. Til leigu v/Keldnaholt tvö geymslu- eða vinnupláss, 20 25 fm hvort. Uppl. í símum 91-672733, 91-676082 og 91-10433. Skrifstofuhúsnæði við Árrrtúla til leigu. Upplýsingar í vinnusíma 91-32244 eða í heimasíma 91-32426. ■ Atviima í boði Óska að ráða skipstjóra og vélstjóra á farþegabátinn Eyjalín, báturinn held- ur uppi áætlunar- og skoðunarferðum um Isafjarðardjxip tímabilið 1. júní til 30. ágúst 1991. Umsóknir sendist fyrir 5. apríl. Djúpferðir hf„ pósthólf 134, 400 Isafjörður. Fóstra óskast sem forstöðukona að leikskólanum Leikbæ á Árskógs- strönd, Eyjafirði frá 1. maí. Uppl. veittar í símum 96-61971 og 96-61056 alla virka daga frá kl. 14-16. Afgreiðslustarf, bakarí í Breiðholti. Kona 30-50 ára, óskast til afgreiðslu- starfa og fleira, vinnutími 13-18.30. Uppl. í síma 91-42058. Bakari. Óskum eftir að íáða röskan bakara sem getur unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7682. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7681. Ráðskona óskast á sveitaheimili í Húnavatnssýslu, má hafa börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7679. Staðarborg. Óskum eftir starfsfólki á skemmtilegan leikskóla í Smáíbúða- hverfinu. Um hlutastarf er að ræða. Upplýsingar í síma 91-30345. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax, vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 19 mánudag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hfj. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi frá klukkan 8.30-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7649. Stýrimaður. Fyrsti stýrimaður óskast strax á 150 lesta línubát frá Vest- mannaeyjum. Uppl. í síma 985-27141 eða 98-11870. ■ Atvinna óskast Óska eftir sölumannsstarfi. 25 ára maður óskar eftir starfi hjá traustu og góðu fyrirtæki, hefur góða reynslu í skrifstofu- og verslunarstörfúm, hef- ur gott vald á sænsku og ensku og ágæta tölvu- og vélritunarkunnáttu! Góð meðmæli. Getur byrjað fljótlega. Úppl. í síma 91-40911. Davíð. 30 ára maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-74809. Málarameistarar! Hörkuduglegur maður vanur málaravinnu óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-54724. Verkamaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-628258. ■ Bamagæsla Barngóð kona óskast tií að gæta 8 mánaða gamals barns, 8 tíma á dag, • er í Vogahvérfi. Uppl. í síma 91-39706. ■ Ymislegt Greiðsluerfiöleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13 17. Fyrirgreiðslan. Hárlos? Líflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Járnsmíöi. Smíðum allt úr járni og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og járnsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.